Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 28.02.1874, Blaðsíða 4
heldur fengju þeir 115 kauplansa farif), en hin- ir 50 yrfu mcí> mjer upp til Wisconsin. Eptir nokkrar stundir var Vesturfara iestin búin til feríar og fórum vií> mef> henni allir Islendingar samt, því a& vife áttum samleib til Toronto, lcstin hjeit áfram vi&stö&ulaust og gjörtist ekk= ert sögulegt, fyr en vit) vorum komnir í nánd við smáborgina Coburg, seint um kvöid daginn eptir ab vib fdrum frá Quebec. Dimmt var úti, en mjög blítt vetur; lestin fdr ákaflega mikinn. J>á var þaí>, at kona Krislins, bdnda úr Eyja- firti, fæddi barn, og þdtt þaí> yrfii í svo dhent- ngum kringumstæíum, gekk þaf> þó allt vel. Lestin nam stafar í Coburg, og fluttum vif> konuna mefi barninu upp á eitt gjestgjafahús þar og fengum komifi henni þar fyrir ásamt manni hennar og börnum þeirra, til þess hún yrí)i fer&afær og gæti komib á eptir til Milwaukee ; þau heyrfiu nl. til þeim flokknum. Morguninn eptir komum vií> tii Toronto og höfbu þá Mil- waukee menn farifi í aptari vagnana og voru þar út af fyrir sig, en Ontario menn í hina íremri. Iljeraö þa&, sem sífiari flokkurinn ætl- afi til, kallast Mnskoko, æfi langt nor&vestur af Toronto borg, og áttu þeirað fá hús hjá stjdrn- inni fyrst í staf) og 200 ekrur lands dkeypis hver m. fl. Með þeim var norski túlkurinn af Manitoban og höffiu þeir fengifi hann ffl af> fylgja sjer til Muskoko, enda hrdsaði hann því íandi mjög, en níddi aptur niíur ríkin, svo af> þa& lenti opt í deilum mc& mjer og honum, því að jeg vissi, a& hann sag&i ekki satt frá þa&an, og efa&ist um a& lof bans um Muskoko væri grunda&ra. það land þekkti jeg reyndar ekki svo sem a& neinu; en jeg vissi a& menn fluttu sig hdpum satnan úr Canada inn í ríkin, og jeg haffi lesið þa&, a& Canada stjdrn hjeldi ekki allt sem hún lofa&i landnámsmönnum; en au&- vita& gat jcg ekki verið viss u'm, a& betra væri fyrir þá a& koma mtfe mjer en a& setjast þarna að og skipti mjer þvt ekkert af því. í Toronto var iestin slitin í sundur og Bidkdradtívið“ hjelt áfram með fremri vagnana, þar sem Ontario menn voru, en okkar vagnar uríu eplir, en fdru brátt af sta& sem leið lá til Port Sarnia á tak- mörkunum. þangað komum viö um kvöldiö þann 27., en iáum þar um kyrt í vögnunum um ndttína. Næsta morgun fdr lestin með okk- ur yfir fljdti& St. Clair, sera rennnr su&ur úr Huron-vatni, á þar tii gjör&um trjáfieka ogyfir til Port Huron a& vestan ver&u. Sem lög gjöra ráð fyrir var farangur Vesturfara sko&aö ur og þurftu ilestir famelíufe&ur a& borga 10 cent. A& því búnu hjeldum við leiðar. okkar til rMiIwaukee-junciion“ og fdrum þar af „Grand Trunk. Við ur&um að bi&a eptir hra&lestinni (Bexpres“) austur frá Ðetroit til kl. 10 sm kvöldið. A me&an lieittu konur „íslenzkt kaffi“ á Vesturfaraliúsinu og drukkum við það með gd&ri lyst. Auk landa voru og nokkrir Norð- menn, Svíar og þjó&verjar í hdpnum, sem ætia&i vestur til Milwaukce. þegar tími var tilkominn, fdrum vi& því me& hra&lestinni vcstur um Miehi- gan og segir ekki frá okkur fyrr en við vökn- um eitthvab kl. 6 um mörguninn vi& þa& að lestin stendur kyrr út í skdgi eiiium. Jeg stekk þegar út og fram me& benni og a& „ldk- dmótívinu“ ; þar voru smi&ir a& iosa frá stdru hjdlin, því a& ásin bal&i •hrokkið í sundur, og þurfti því a& ná í anua& Blókdmdtív“ frá næstu vagnstö&vum til þess a& geta komist áfraro með lestina. Vegna þess jeg haf&i iesið svo mikib um, live bætt sje vi&, a& lestir rekist hver á a&ra, þegar svo ber vi&, að þarf að nema sta&ar milli vagnstö&va, datt mjer í bug, a& slíkt gæti borið a& nú, a& lest kæmi aptan a& okkur á sömu braut, og fdr jeg a& grenslast eptirþessu, en komst a& því, a& búið væri a& Btelegrafera“ frá næstu stö&vum fyrir franfan sem kaliast Muir (frb, mjúr) og voru skammt þa&an, sem lestin stóð, ti! næstu stö&va fyrir aptan, og væri þvf engin hætta. (Ní&url. sííar). I Nor&anfara frá 27 janúar þ. á. nr. 3—4 ritar einhver, er nefnir sig P. E., um sending- ar nokkrar, er komi& hafi me& sí&ustu ferð pdst- skipsins, og átt a& fara á Nor&urland, en eigi verið sendar með næstu póstferfe nor&ur, og er þar me&al annars liaft eptir rnjer, a& jeg liaíi látib í Ijósi á Akureyri, a& jeg hafi bo&ifc póst- meistaranum helmingi fleiri hesta en hann hafi þegið. Jafnvel þd mjer sje málefni þetta a& mestu leyti óvi&komandi, þareð jeg ræ& engu um þa&, ^versu margir pdstheslar eru hafðir, en er ekyld- ur a& leggja til svo marga hesta sem þörf er á til hverrar ferðar, álít jeg mjer þó skylt aö Jeiírjetta Bögusögn herra P, E. a& því leyti sem liann byggír umkvörtun sína um embættisat- höfn póstmeiBtarans á ummælum þeim, er hann hefur eptir mjer. jeg verj) þvf ejg; aj) ejn8 mótmæla því me& öllu, a& jeg hali láti&nokkr- tim manni í Ijdsi, a& jeg hafi frambo&ið fleiri heata en haf&ir voru í hinni sf&ustu póstfer& ári& sem leið, heldur lýsi jeg því cinnig yfir, a& jeg þert á móti talafci a& því vi& póstmeist- arann — og af þeim ástæ&um, sem jeg vona a& jeg þurfi eigi a& gjöra almenningi grein fyrir — að flutningurinn yr&i sem minnztur þessa umræddu fer&. A& því er snertir skýring herra P. E. á hinum nýu pdstlögum, þá ber mier ekki að dæma um hana; a& eins vil jeg lei&a athygli bans a& liinum skýlausu ummælum lagannaj, a& Bflutn- ingur böggulsendinga me& þeim pósti, er fyrst fer af staö, skuli vera undir því kominn, a& þeim ver&i komiö fyrir“, Miðgrund 16, janúar 1874, G. Kristjánsson. — Hver er hann þessi drjúgmælti höfund^ brjefkaflans dags. 2. febr. 1874, íNf, nr. 7 —8K Er hann eins kunnugur á skrifstofum lands- höf&ingjans og nor&ur- og austuramtsins eins og hann vill sýnast í brjefkaflanum, e&a hygg- ur hann að aiiir lesendur Nor&anfara taki sem gilda vörn þessi or& sín: »þetta er allt ranghermt“ af því a& hann, sem engin veit hver er, þykist vita a& ö&ruvísi sje. En me& því að höfundurinn mun me&fram hafa hneykslast á grein vorri um póstsendingar í »Nf.“ nr. 3—4 — þó tilefnis iítib sje. — þá skulum vjer nú fræ&a hann og lesendur Nor&anfara á því, að a& vjer höfum heyrt brjef landlæknisins er hann skrifa&i ti! Akureyrar me& sí&ustu póstfer&inni og þar stendur a& hann gjöri sitt til aö útvega lækniskandidat nor&ur, en sje í efa um a& liann fáist þar „hluladeigendur eru sparir d ferdakostn- adinuuia, P. E. — f><5 vjer alls ekki efum a& þa& sje rjett- • hermt, 8em stendur i brjefkaflanum í Nor&an- fara nr- 7—8, 3 dálki, 16 bls, hjer a& fram- an, þá leyfum vjer oss samt a& spyrja: Var þab fyrir utan skyldu og mögulegleika hiut- a&eigandi embættismanna, að skikka, fyrst hann ekki fjekkst fríviljugiega, einhvern af þeim 4 læknum, sem nú eru fyrir sunnan Holta- vörðuheifci, til þess að fara hingab nor&ur í vet- ur fyri jólin a& gegna bjer læknisembættinu þar til einhverjum verfcur veitt þa&? Oss vir&ist sera aö einhver af þeim 4 læknum hef&i mátt missast að sunnan, þar sem einn lækni ailt til fárra ára, gegndi læknisstörfum á þcssu svæ&i. það er annars varla trúlegt , að enginn af læknum þessum hef&i ekki verið fáanlegur til þess a& fara hinga& nor&ur, ef nægi- legt fje hef&i veri& í bo&i; og þó hann hef&i ekki fengist nema me& afarkostum, átti ekki a& horfa í þa& þegar heilsa og líf margra var ef tii vill í vefci. Eyjafjar&ar-og þingeyjar sýsla leggja þó árlega svo mikið af mörkum til læknasjóísins, a& þær því sí&ur hef&u nú átt a& ver&a útundan me& hina lögaltipu&u lækn- ishjálp, þegár hjer var enga þvílíka að fá frá hálfu hins opínbera; þær þurfa þá líklega held- ur ekki, að, borga nema hálfan spltalahlutiun þetta árið, fyrst þær eru látnar sitja helminginn af því læknislausar. Vjer vitum ekki dæmi til þess, að menn sem settir hafaverib til ab gegna embætta hafi að forfaliaiausu skorast undan því, ab vjer eigi neínum, þá prestnm eCboðiö, söfn- uðum þeiira að fornspur&u, að taka ab sjer a& nokkru e&a öllu þjónustu hinna prestlausu braufca, þá fara nú hreppstjórarnir e&a a&rir sýslunar- menn ekki varbluta af slíkum yfirvaldaskipunum. Enginn embættisma&ur má yfirgefa embætti sitt um lengri e&a skemmri tíma nema me& ytír- bofcaran3 leyfi, og a& annar sje jafnframt sett- ur í stað hans til a& þjóna embættinu á me&an a& á fjærvist hans e&a forföllum stendur; þetta sýnir a& embættið má ekki standa autt, heidur a& einhver sje til að gegna því, embættið er líka or&ib tii fyrir nau&^yn fjelagsiris en ekki fje- lagib fyrir það, og hvað þá ekki læknisembætt- in, sem friða eiga um heilsu og líf manna, að því leyti semunnter; þrátt fyrir þettu, er lækn- isembættið hjerna látið standa alveg í eyði, fyr- ir þab fyrsta í eina 6—7 mánufci, e&a ham- ingjan má vita hvafc lengi. Hafi nú lands- höfiinginn eigi áliiið sig hafa vald — skárra er þab nú, vaidib — til að skipa einum af iæknunum fyrir sunnan, e&a læknaefnunum að fara hingað norfcur, því vjer viljum eigi geta þess til, a& hjer hafi verið meir horft í skild- inginn en lífsnau&syn Eyíii&irga- og þing- eyinga, þá hefur amtma&ur vor, því sí&ur þótzt hafa vald til að seija hjer millibils- læknir, sem þó nokkrir, jafnvel margir, hjeldu að mundi ver&a gjört þegar er þór&ar sál. læknis mis8ti við, t. a. m. sjera Jón Austmanri á Saurbæ, e&a Jónas læknir Jdnsson á Tungubálsi i Skaga- fir&i, og sjálfsagt þá, þegar gegn allra von hjer fyrir norían , brást me& læknirinn a& stinnan, heldur enn að hjer væri alveg læknislaust fr“ hálfu hins opinbera , ti! þess a& Iæknir kain" hingað frá Kaupmannahöfn í vor, og því helduf setn hjer voru komnir sjúklingar á spítala1'11 og sjúklingar fleiri hjer í bænum, auk Jiinna niörgu sem sífcan hafa þarfnast Jæknishjálpaf- í vetur gekk hjer öxl úr li& á manni, ætlu&11 þá afc verða hin mestu vandræði me& a& koi"®. henni í li&inn aptur, hvað þá ef þurft heffci al) binda um stærri meifcsli, sár e&a beinbrot, vjer eigi nefnum, ef hjálpa hefíi þurft kon11 meö verkfærum í barnsnauð. þAKKARAVARP. „pakklæti fyrir gó&jörð gjalt Gu&i og mönnum líka". því ver&ur ekki neitað, a& okkur fátækling' um á^Akureyri, hefur yfirsjezt f því, aðhafaekki vi&urkennt veglyndi þa&, sem þeir herrar, stór- kaupma&ur C. Höpfner og vcrziunarstjóri hanS E, E. Möller hafa nú í undanfarandi 3 ár sýnt okk- ur, hinn fyrtaldi me& því, a& láta úthluta okkut ríkmannlegri gjöf af ofnbrau&um, og hinn sífcar taldi í því, a& ieggja — að meining okkar —* upphaflega drögur fyrir gó&verk þetta hjá yfir- inanni sínum, samt íþví a& úthluta okkur gjöf' inni me& nákvæmni og samvizkusemi, vi& fraiti berum því, bjer me& þessu ávarpi okkar, sein Jijer skrifum nöfn okkar undir, verðugt og skildugt þakklæti, þessum veglyndu lierrum sein hvor upp á sinn hátt hafa látið okkur f ljdsi kristilegann kærleika, og bi&jum sameiginlega a& Fa&ir miskunsemdanna launi þeim af ríkddmi ná&ar sinnar um tíma og eilífð. Skrifað á Akureyri föstudagin fyrsta í þorra 1874. S. Gunnarsd. S Páisd. J. Sigur&sson J. Sigur&' son Fr. Jdhannss. J, Hallddrsson þ. Guímundss- V. Kr. Thorarensen. P. Pálss. B. Pjeturss. J« Eyúlfss. S. Siguv&ss. þ. þorvaldss. G. SigfúsS' J. Jdsepsd. S. Grímsd. G. Vigfúss. E, Ólafss- D. Sigur&ss. Ivr. Magnúss. M Jónsson A. Arnas. S. Pjetursson Svb, Olafsson. AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt framanskrá&u lagafrumvarpíi leyfi jeg mjer hjer me& a& kve&ja til fundar á Akureyri, í húsi gestgjafa L. Jensens, þriðju- daginn hinn 31. dag marzmána&ar, e&a ef <5- ve&ur skyldi hanfla, þá næsla dag á eptir, til þess: a, ab koma á lífsábyrgðarf jelagi fyr- , ‘r kýf, b, a& ræ&a 1 a g afr u m v á r pi &, og veita því gildi fyrir fjelagi& með þeim breyt' ingum, sem á fundinuin verfca samþykktar, C, a& velja stjórn og fjehir&ir fjelagsinS, d, a& skipta abyrg&arhjerafcinu í minui svið og velja fjelaginu pmboðsmenn og Iðgmetend- ur í þeiin. þar það er mjög árí&andi a& á fundinum sjeu kunnugir menn úr hverjum brepp í á- byrg&arhjera&inu , til þess a& geta skipt því í hentug umboð og útvega& fjeiagiuu árei&anlegá umbo&smenn og lögmetendur í þeiin, þá dskast, a& hver breppur, sem vill taka þátt í fjelaginu scndi a& minnsta kosli 2 fulltrúa á fundinn, og a& öðru leyti, sem ílestir kýreigendur og þeir, sem annt er um málefnið, mæti þar. Ef tíminn leyfir ver&a á fundinum einnig rædd önnur málefni, sem til framfara geta orðiÖ fyrir laudið. Akureyri 24. febr. 1874. B. Steincke. — Hjá undirskrifu&um er til sölu fjdr&i hlutínó úr hákallaskipinu „Æ g i r“. þeir sem kaupa, vildu tjeían skipspart geta, fengið hjá hinuni sama upplýsingar þær, er þeir óska kynnu viðvíkjandi . söluskiluiálum og því er skipinu fylgir. Akurcyri 24. febrúar 1874, Chr. Johnasson. Œ®- Frá því póstur fer su&ar, 4. næsta mán , og til 15. apríl næstk. held jeg áfram a& inn- skrifa menn til vesturflutnings me& Norsku lín' unni, me& sömu kostum og á&ur er auglýst, og eiga þeir iiinir sömu eins víst farið í sumar> og hinir sem þegar eru innskrifa&ir. Akureyri 24. febr. 1874, 1\ Magnússon. — t>eir sem jeg á hjá fyrir Nor&anfaraog A' vildu gjöra svo vel a& greifaþa&til mín í n*sia mánu&j. Akureyri 28. fcbrúar 1874. Björu Jónsson. — þeir sem skip ciga í ábyrgð lijer í J>ing' eyjar- Eyjafjar&ar- og Skagafjar&arsýslu, viIf 1u gjöra svo ve) og segja mjer hva&þau hvcrt ár fyrir sig í næstl. 3 ár hafa afla& af lýsi, einnignöf11 skipanna og formanna þeirra. Ritst. Kiijandi oj ébyrjdaymadur: lijöfíl JÓnSSOII* Ákureyri 1074. B, M. StephánssoH.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.