Norðanfari


Norðanfari - 16.05.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 16.05.1874, Blaðsíða 1
<»tiur kanpendum kustnad- •j'ousl- verd drg. 30 orkir rd. 48 sk., emstök nr. 8 sk- KORMNEAM. Anglýsingar erv trknnr i bloú id fyrir 4 sk. hver líim. V7<?- ankabliid eru prentud d k"»tn ad hhitadeigenda. 1«. ÁR. AKDREYRI 16- MAI 1874. M S5.—ðG. ^ORN KAþÓLSK HREIFING A pÝSKALANDI. (Framhald). Ilinar mörgu þungu hneyxlanir „(tot grair3- 8lr>a scandala), og fordærning svo margra 'ílna keyptra bló&i Krists" — þeirra, sem sje, eern af ótta fyrir ranglátri bannsetningu og af !fmsum ö&rum áhyggjum ekki fylgja rö'dd sam- vizku sinnar — þær lineyxlanir og stí fordæm- 'ng kemur þeim í höfu&, 6em broti& hafa stjdrn- ^rskipun kirkjunnar, falsa& hina fornu trú, brot- >Í» um koll, a&a!-undirstbfcureglu kaþdlskrar trú- ar> og gjört hafa sitt mál ao jái og neii bjófcanna Og hjer me& kasta jeg af mjer þeirri ^sökun a& jeg, „eins og kunnugt sje hafi 'iíbst á enni kaþólsku trd", orfcib Apostasis1 "efir annars þýtt allt af þangab til þetta brjef ^om út fráfall frá kristni til hei&ni, mdhameds- 't'dar e&a Gyfcinga trúar, þessu næst kvebur Píus IX. svo á aí) jeg 'iafi átt ab hafa gelifc út nýlega „r i t nokk- f r t, gublaust og frábærlega blygb- N a r l a u s t") scriptum impium et imþuden- 'issimum). Pius IX getur engan ddra lagt á •nín rit eptireigin ransókn, því hann skilur ekki býzkt mál. Áreibanlegar ítalskar þý&ingareru ekki til af þeim. Hvernig fær hann þá dirfzt ab kveba þann dóm upp (rá embættisstóli sínum (ex cat- hefcra}a& nokkurt minna riia sje „gu&Iaust og ^rábærlega blyg&unarlaust"? þeir sem sUj'rt hafa hversu víb takmörk dskjátlan (infalli bilitas) páfans hafijsegja: Páfinner og óskjátla (- efnum er vib koma dómum um bækur, þd ab hann skilji ekki málib á þeim, þvf abþegar hann dæmir bók, þá opinberast dskjátlan hans í því, ^b liann dskjátla viburkennir, a& embættismenn hans hafi sagt honum rjett um hennar, — efni, *em hann sjálfur veit ekkert um I — Jeg hefi gefib út a& eins eitt rit, alltþettaár; titillinn á því er þetta: „Kenning hins lieilaga Cyprians um ein- 'ngn kirkjunnar". Fyrir utan þetta rit hefir ekkert koniib á prent eptir mig nema ræbnr og hirfisbrjef. Enda verfcur ekki betur sje.b, en a& þetta sje einmitt ritib, sem páfi hefir í huga. Enn í þessu riti um einingu kirkjunnar eru ekki niínar skobanir, heldur blátt áfiam kenn- 'fig hins helga Cyprians píslarvotts, þessa fræga byskups í Karthago, á mibri þrifcju öld, er Rdmaklerkar þá kollubu Beatissime ac glorio- sissinie Papa — „sælasti ogdýr&legasti Páfi", me& sama rjett eins og a&rir nefndu Svo by8kupinn í Róm, er öldungis ekki var hinn eini er bar þenna titil. þetta rit þekkja taenn og í Róm; þab er hib eina allra minna 'iia, er komizt hefir á skrá hinna fordæmdu báka, og þa& nú fyrir skömmu. þetta rit sann- af, 8Vo ekki ver&ur um villzt, ab kenning mín ^rn vald og þinghá byskupa, er fram var sett ' hir&brjefi mínu 11. ágústm, þ. á. er ekkert a«na& enn kenning heil. Cyprians sjáifs. Ept- lr þessari kenningu er hvert einstakt byskups- ^Kmi me& söfnu&ura þeim er hverri einstakri "Yskups-kirkju lúta ein heild er hefir sína frjálsu "gstjórn (Jurisdiction), eptir henni er enginn als- 'lerjarbysnpn til, enginn „byskup byskupanna" Ct hafi löggjafarvald yfir öllum öfrum byskup- u,í>; þefta sönnufcu og sýndu 87 byskupar úr ^orbui-Aíríku á kirkjufundi er haldinn var í '^arthago. epiir þeiira skobun var«ining kirkj- lUlnar einingf andanum í tránni, ( mann- c'skunni, því enginn einn ljyskup ætti nein- lrn bbriim byekopi reikning a& standa fyrir 'Jórn kirkju einnar, heldur Gubi einum (eoli ^e°), me& þvf hann hefíi ekki teki& vi& em- *) þab er orbib sem páfi hafbi í brjefinu. bætti al (5brum enn Gu&i einum. þessari kenn- ingu er og þab samkvæmt, a& enginn geti verib rjettur biskup sem ekki er kjörinn frjálsri kosningu af þeim lýb og þeim klerkum er bann á a& hafa biskuplega stjórn yfir. því var og Novatianus dæmdur kirkju- legur innbrotsmabur, vegna þess a& hann hugb- ist a& hefja sig til biskups ( Rómaborg, þd meiri hluti leikmanna og presta hefbi þegar kosib iögkosningi Comelius. En a& þab sje páfans í Rdm, a& skipa biskupa í biskupsdæini allrar kirkjunnar — þess hefir heil. Cyprianus aldrei heyrt einu sinni getib. þegar því uuiburbar brjef páfans kvebur svo á — málib er glöggt, þd undir róssje tal- ab — ab „frumgreinir hiunar kaþdlsku kenning- ar lýsi yfir því" (vel ipsa cutholicæ doctrinæ rudimenta declarant) ab engan megi löglegan biskup telja, er páfinn í Rdm hafi ekki skipab í embætti, þá er þess a& geta, a& slíkt eru fats- abar fruragreinir einhverrar kaþdlskrar kenn- ingar er fornkirkjan hefur aldrei þekkt. Jeg segi þa& hreint og beint, og aptur og aptur, og ber fyrir mig vitnisburb kirkjusögunnar, ab þa& hafa lifa& þúsundir milídna kristinna manna á öldum kristninnar er fagnað og not- i& hafa blessunar ná&arlærddmsins og endur- lausnarinnar, á n þess a& páfinn f Rdm hafi nokkurntfma einu sinni þekkt nöfn biskupa þ eir ra, auk heldur m eira. Um þær mundir er uppi voru 6000 kaþdlskir biskupar er lifbu f sameiginlegri trú og mann- elsku og sannri kirkjueiuingu, veitti páfinn i Rdm biskupsdæmi einungis innan erkibiskups dæmis (patriarchatus) sfns í Italíu , og voru þab næstafáir byskupar i samanburbi vi&þenna fjölda, já, og færri en þeir er erkibiskupinn (patriar- china) í Alexandríu hafbi í biskupsembætti ao skipa. Valdi sínu yfir vestur-landa kirkjunni hefur hann náb me& abstob veraldslegs ofurveldis þvert á mdti frumrjettindum kirkjunnar og meb sífeldri baráttu vi& biskupa er á endanum hafa or&ib a& Idta hinum sterkara. PÍU8 IX. dregur þa& í efa a& jeg sje liig- lega valinn, Jeg svara honumþví ab hann getur ekki cinu sinni logheimilab sína eiginn kosningu, me& því bann er kjörinn af kardinölum sem btínir hafa verib til mjög seint á tímum , og er slík kosning því dlögheimilub eptir andaog lögum binnar fornkaþdlsku kirkju er kröfíu þess, skilyrbislaust, ab leikir og lær&ir skyldu kjdsa byskup sinn í sameiningu. Meb því nú a& eg era kosinn samkvæmt anda og lögum fornkiikjunnar, getur þa& ekki kastaí) ncinum efa á loggildi kosningar minnar, frammi fyrir augliti kirkjunnar, a& sá kirkju- rjettur sem nd er, er orbinn gagnstæbur þess- um anda fyrir margskonar ofríkisfullar atfarir. Enn hi& byskuplega embættis umbob, stybjand- iat vi& löggildi kosningarinnar, fær fraram- kvæmdarlif sitt í vígslunni, enn alls ekki vi& neina umbobskrá a& utan komandi frá einhverj- um bykupi „byskupanna". í þessu efni er kirkjufundurinn f Trent mjer samddma. Enn ndsegipáfi a& jeg hafi fyllt mæli blyg&- unar Jeysisin s, (ut nihil impudentixdesset) me& því a& þyggja vígslu af Jansenista, er jeg hafi sjálfur á&ur áliii& kirkjurækan villutrúar- mann, og kitkjuní&ing (Schismatiker). Jeg hefi aldrei áliti& hinn vir&ulega byskup Heykamp villumann e&ur kirkjunífing. Lnngu áfcur en byskupakosningin, er mig skelfdi svo mjög, lenti á mjer, var jeg orfc-inn sannfærbur um þa&, a& Utrccbt-kirkja sem sanna má eptir drækum — 55 — skírteinum a& Rdm hefir leikib hart og illa, fylgir ekki trdarsko&un Jansenista, enn er rjett- trúa&ri og hreintrtía&ri heldur en páfhjrfcin ( Rdm. þessi fornkaþdlska kirkja llollands er lögliga a& komin postuligri byskuparöb sinni', og ver&ur þar ekkert á mdti haft; en Píus IX hefir sett upp á mdii henni naeb ofríki einhverja ný- kaþdUka kirkju mdti "óilum kirkjulegum (Cano- nisch) rjetti. Pius páfi gctur me& engu mdti dirfzt — nema hann viljisetja upp nýjan villu- lærddm — a& kalla byskupa þeirra 8C milli- ona sálna er til heyra hinni rjetttrtíu&u rúss- nesku-grísku kirkju, falsbyskupa, vegna þessa&hannhefir ekkisettþá inn( embætti sín, og einmitt af sömu ástæ&u befir hann engan rjett til a& nefna svo hinn gu&- hrædda og fri&elskandi byskup af Deventer, vígslufö&ur minn, efca sjálfan mig. þa& hneixlar páfamjög, a& vjer sknlum tala um söfnub og rjettindi hans; því a& menn hafa nú verib svo lengi að flækja orfcið kikja, a& þý&ing þess befur orbib me& ttmanum ein- ungis kierkavald og svo a& loknm biskupinn f Rdm einn. Enn vjer, kaþdlskir menn, ers höldum fast vi& hina fornu trtí, segjum og ját- um þvert íi mdti, a& öll fyrirheiti og öll gæ&i endurlausnarinnar eje gefin söfnu&inum í hinni heilögu ritningu. þd þeir sjeu f umbo&i þeirra er safnafca forstjdrar eru; þetta er og samhljó&a sko&un kirkjufe&ranna. Or&i& Ecc- lesia í heil. ritningu táknar einungis söfn- u& þeirra se.m í Kristo eruskír&ir, lý& og klerka ( saraeiningu. Orfcib rkirkja" geia menn því ekkihaft, er menn þýba ritningarstati, nema í þeiiri þybingu er hjer er gefin. En hvað hefur nú Píus IX. annars a& sælda vi& hina s'ónnu kirkju, e&ur Ecelesia ritningar- innar? Hann hefir sagt hátíblega skili& viö hana meb kirkjutrtíar-setningunni fiá 18. jiílf 1870. því a& hann hefir bobab þab allri kristni hátí&lega, ab þab væri sfn trúarsetning, a& sín or& frá embættisstdli töluB, er vi& kæmu trúar- og si&alær-ddrni væri ( e&li sínu d- umbætanleg enn alls ekki fyrir eam- þykkisatkvæ&i kirkjunnar (Ecclesiæ). Me& þessu mðti hefir hann því sett sig einan andspænis allri kirkjunni — hann er allt; htín er ekkert —; þess vegna stendur hann og fyrir utan kirkjtina, þa& ekki kirkjan, segir hann, þa& er jeg, sem þjcr skulu& heyra. Enn me& því a& hann ekki heyrir kirkj'- una, þá níddumst vjer, kristnir menn, i samvizku vorri, ef vjer heyrfum hann. Md&- ir vor er kirkjan, og hennar riidd vill Píus IX engan gaum gefa. Hans vald er því ann- arlegt vald, en ekki kirkjunnar, og þess vegna heldur ekki Jesú Krists. Og hva& kennir uú heil. Cyprian i þessu efni? Hann kennir a& byskup skuli ekki ráb- ast í neitt er vi& komi stjdrn safna&arins án þess a& leita rába og samþykkis hans og tekur sjerlega framm a& hann setji ekki menn í and- leg embætti ekki einu sinni ( hin lægstu þeirra nje hefji leikmenn í andlega stjett. Eigi að síbur fer umburbarbrjefi þessu , eins og vati- kðnsku júií=8etninguniii, er bar fyrir sig Gregor mikla til a& vitna þafc sem gagnstætt var kenn- ingu hans, a& þa& skýrskotar til Gyprians cr 1) Successio apostolica nefna menn þa& ein- kenni byskupligra kirkna, a& byskupar þeirra hafa fengiö af byskupi e&a byskunum handaupp- álegging er gengib hefir koll af kolli ofan frá postulunum. Án hennar hefir enginn verið vi&- nrkenndur byskup ( kaþólskri kirkju fyrr eba sf&ar.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.