Norðanfari


Norðanfari - 09.06.1874, Síða 4

Norðanfari - 09.06.1874, Síða 4
— 68 enginn eje eá, ungnr eJa gamall, karl eía kona er ekki kannist vib, aí> yfir þjób vora liafiekki npprunniíi nm margar aldir og muni ekki held- nr upprenna j'afn merkilegnr og hátífclegur dag- ur og þjdbhátííi vor; hvort sern menn llta til haka yfir nm lifmar aldir til byggingar Ialands. ela til yfirsfandandi t(ma og þeirrar stjdrnar- hótar, sem konungnr vor hefir glatt oss melb & þessu ári, cía til óbomna tímans, og horfa frant á hib mik'a aetlunarverk er liggur fyrir þjtíð- vorri, aíi nota hife gefna stjdrnfreisi sjer til fram- fara og menningar uni ökonmar aldir. Vjer þykjumst fullvissir um al þal sje aimennings- ösk, al gjöra þessa þjóihátfb sem almennasta, ab nnnt er, og undireins öllum sem mcrkilegasta og minnÍ8sta;Iasta ineb einhverja því hátíbabrigli, er þjófc vorri sje til gagns ng sóma. En livab liggur þá ntnr, en ab minnast þess manns, er verib Iiefnr oddviti og forvígismafur vor frá þvf fyrsta, afe losna fór om hönd einveldisiris og er- lendrar ktígunar, til afe ávirma osa þafe frclsi, er vjer nú liiifum fengife? Vjer skorum því á beztu menn f hverri kirkju eókn á landinu, afe þeir safni gjöfum til hlutavcitu (tombolu), er lialdin sje á kirkju stafen- um efea þar í grennd eptir messu þann dag, sem minnst verfei.'r 1000 ára byggfe Islands þar í kirkj- nnni; afe þeir einnig gangist fyrir, afe 6Óknar- rocnn, getn efni hafa á þvi, leggi þess utan fiam gcfins dálftife, er hafa niegi til hressingar vife hlntaveltnna, svo sem kaffe, súkkulafee, kökur og ölföng, en þetta sje selt vife sanngjörnu verfei þeim sem kaupa vilja, mefean á hlutaveltunrii stendur. þafe fje, scm þannig safnast fyrir hiuta- veltuna og veitingarnar, viljum vjer afe lagt sje f einn sjófe og scut mefe þeim fyrirmselum hcrra Jóni Sjgurfessyni forseta Alþingig, afe hann og kona hans njóti arfesins af lionum , mefean þau lifa baifei. en svo annafe eptir hins dag; en þeim hjómim sje báfeum í sarneiningu falife á liendur, afe hafa gjört þá ráfestöfun fyrir sjófei þessnm, afe þeim báfeum látnum, scm þcim þykir bezt vib eiga, Auk þessa skorum vjer á helztu menn í hverri sýsln, afc þeir gangist fyrir því, afe atlir »em geta og viija bæfci karlar og konnr eigi fund mefe sjer og haldi hóflegt samsœti á hent- ngnm slafe f sýslunni, hife fyrsta verfeur eptir afe þjófchátffein er haldin f afealkirkjum iandsins. A þessum furidum ræfea menn ýms fjelags- og þjófe- tnálefni, og liafi afera skemmtun eptir sem föng eru á, þafe er vitaskuld afe þeir, sem fundinn sækja, verfea afe taka jöfnuut iiöndum þátt f kostnafeinum til samsætislns. Vjer óskum afc endingu, afe ntenn skýri í blöfennum frá hinu helzta er gjörist á fundum þessum. A fundi afe Hjarfearholii í ÐBlum 14. apríl 1874. Nokkrir Dalamenn. SKÝRSLA tim gjaflr til naufcstaddra inanna I þingeyjarsýslu. (Framh, af nr. 9.—10.) Frá Norfcurmúlasýslu Safnafc af próf. sjera Halldóri .Jónssyni á rd. sk. Hofi, f Hofsprestakalli' . . fiO „ Frá II ú n a v a t n 8 ý s 8 1 u 3 : Frá presti síra S. Jónssyni á rd. sk. Undirfelli .... 85 48 — prófasti síra Jóni þórfear- synidAufekólu . . . 112 60 — hrepp8tjóra B . Blöndal f Uvainmi .... 108 42 •— preBti sfra J Kristjánss. á Breifeabólsstafe . . 173 w Samtals mefc þvi sem áfeur var innk. 1848 6 Úr brjefi dagsettu 10. maf 1874. ,,Hjer f Húnavatnssýslu var almennur sýlufundur hald- inn afc Mifehúsum hinn 13. dag aprfimánafear, eptir þar um gjörferi ráfestöfum sýsiumanusins, og mættu á fundi þessum kosnir fulltrúar úr öllum hreppum sýsluimar nema Vindliælishreppi. A fundi þessuin var kosin forstöfeunefnd í bún- afcarfjelagi sýslunnar, og var sýslumafeur vor kosinn til forseta, læknir Skaptasori varafor- seti; H. Hlöndal fjehirfcir, varafjehirfeír þor- steínn Eggertsson á Grímstungu, skrifari sjera 1) Mestar gjafir í Vopnafirfei eru frá pró- f#8ti sira Halldóri Jónssyni á Hofi 14. rd, Birni bónda Cfslasyni á Hauksstöfeum 10 rd., Gufcmundi hreppsijóra Stefánseyni á Torfastöfc- um 8 rd. ' 2) Úr Húnavatnssýslu liafa engar Bkýrslur komifc um gjabrnar, 0g verfear þvf eigi tilgreiut fií hverjum hjerufeum þ«r ern. Páll Sienrtisson S Hjaltabakka og varaskrifari prófastur Jón þórfearson á Aufckúlu. Ennfremur var þafc samþykkt tnefc atkvæfca- fjölda, afc halda skyidi þjófebátffe á þingeyrum, í tilefni af Islands þúsnndára byggingu hirin 24, jiiní næstk,og var nefnd kosin til þess afe und- irbúa hife naufesyniegasta í því efni, svo afe há- tífcin gæti orfeife sem vegiegust, svo var og einnig kosin nefnd til þess afe ákvefea hvafe gjöra sknli fyrir sýsluna í rninningu þjófehátífearinnar, pem og til þess afe gjöra uppástungu í líku efni fyrir allt landife, sem þeir, er kosnir verfea til þingvahafundar fyrir sýsluna eiga þar afe bera upp, og mun þafe vcrfa álitife hjer í sýsiu hife gagnlegasta fyrir allt landife, afe gufuskipsferfc- ir komizt á sem fyrst kringum allt landife, þar- efc slikar samgöngur mundi bezt styfeja afe fram- förum þess“. þafc er ml komifc í þafe horf, afc þúsundára afmæli þjófear vorrar, verfci haldife sinn daginn f hverjum stafe f hinum ýmsn hjerufeum land^ins; fyrir þvf viijum vjer hjer mefc fastsetja a fc 2. dagur júlfmánafcar verfeiþjófehá- tífcardagur vor Eyfirfcinga. eins og fyrst var stungifc nppá, þegar málefninn var hreift hjer, og sem mun vera næst óskum fleBtra Norfclendinga. Ti! samkomustafear álítum vjer Oddeyri heppilegast valda. Vjer höfum liugsafc oss, afc hátífeabaldifc byrjafci mefe gufesþjónustugjörfe, þsr næst vœru sungin kvæfei og fluttar tölur, sem vife lækifærifc eiga, sífean haffcar ýmsar skemmtanir , svo pem hesta-vefehianp, vefeiiiaup af ungum mönnum, glfmur, dansleikir o. fl. En til þess afe þetta komist á, þarf nokkurt fje, bæfei til þess afe útbúa samkomustafeinn mefe ræfeustól, vefehlanpabraut o. fl. Svo ættu einn- ig þeir, cr skörufeu fram úr afc fá einhvern snotran minnisgrip (premín), A sffeasta fundi þegar rætt var um þjófehátífeina, kom mönnum eaman um afe í hverjum hrrpp væri skotife sam- an bvo sem 30 til 50 rd. og skorum vjer hjer mefc á presta, hreppstjóra og afera málsmetandi menn, afe gangast lyrir þe.vsu og sækja fund þann, sem vjerhjer mefe ákvefeum afehaídinn verfciáAkureyri í liósi gestgjafa L. Jer: sens, f i m t n d a g i n n þann 18. þ. ro. til afe ráfea málefnl þetta t I I lykta, ogkjósa menntil þingvallafundar, efafcsvo sýnist. þar vjer álítum afe hátffeahaldife eigi ab verfca svo almennt, afc þafc eigi sje bundifc vife sýslu efea hreppa-skil, þá leyfum vjer oss afc stinga upp á þvf, afc menn úr næstu sveitum þingeyjarsýsiu, sæki hingafc, sem mun verfca mikife hægra fyrir þá. Ef afc vjer á þessum alsherjar aldamótum viljtim sýna afc vjer nú höfum þúpundára reynslu forfefera vorra vife afe gtyfjast, þá verfenm vjer afc hafa samkomurn- ar, scm fjölmennastar og liátífclegastar, því vjer megum vcra vissir um, afe eífcar meir, þegar nifejar vorir fara afe rannsaka menntunarstig vorra tfma, munu þafe verfea álitin Ijósastur vottur þess, hvernig afc vjer höfum minnst þess- arar mikilsverfcu tímaskipla. Akurcyri 2. juní 1874. Fyrir hönd forstöfcunefnarinnar. B. Steincke. FRJETTIR. 55. f. m. korn norfcRnpástnrinn Benidikt Krist.jánsson hingafc tti Akurcyrar. Hann haffci fengifc vonda færfc afc stninan af snjóvafcli, aurum og bleytum, og snmstafcar komst hann ekki áfram fyrir vatnavöxtnm; hann kvart- afci líka um hvafc illt heffci verifc afc fá hey banda hross- um sfnnm, nema á stðku stöfcum. Afc sunnan er afc frjetta gófca tífc og mikin flskiafla sjer f lagi á Akra- nesi, hvar komnir vorn 1000 flska hlntir. Póstkipib haffci komifc til Reykjavfknr 30. npríl næstl. mefc fcví frjettist, afc rektorsembættifc vifc lærfcaskólann f Rv. væri 12. marz þ. á. vaitt yflrkennaraJóni þorkelssyni 14. 6 m bægarfógetaembættifc í ltejkjavfk á6anit Guil- bringu-og KJósársýslu L. E Sveinbjörnsson sýslum í þing- eyjarþingi, s. d. læknlsembættifc í Eyjafjarfcar-og þingeyj- arsýslom þorgrfmi Asmundssyni Johnsen á Odda, 6em verifc haffci hjerafcslækni í Ráugárþingi, og settum iæknl Fr. Zeuthen læknlsembættifc f Múlasýslum. Glanmbær f Skaga- flrfci síra Jóni Halissyni prúfasti á Miklabæ. 58. sama mánafcar samþyktn styptsjflrvöldin afc síra Guttormnr Vigfússon á Ríp yrfci afcstofcarprestur tengdaföfcur 6Íns sfra Jóns Anstmanns á Sanrbæ. 3. maf þ. á. voru þivr vígfcir Candfdatarnir Eirfkur Briem til þingeyrarklaust- ure og síra Jón }iorsteiii8son til Mývatnsjnnga. þafc or fnllyrt afc landshöffcingi vor íiilmar Finsen, rutli afc forfe- ast í sumar hjer norfcnr yfir land og svo austnr og snfc- ur á Djúpvog en þafcan mefc póstskipinu til Reykjavíkur, Ör brjefl frá Kanpmannahöfn dagsett 23. aprfl 1874. ,Jeg hayri tié eagt, sem bjeium bil víst, afc kouungur vor ætli hoim í smnar, og j>á fáifc þífc NorfelenóinP,ir einnig afc sjá Hátign Hans; þetta hefur lengi verife '>or!'’ fram og til baka, en í gær kom þafc f hvorju blafei a!) kalla, og nfc fylgd konungsins yrfci á 3 skipum. JaSI>rl kom í gær frá Skagaströnd í gófcu standi, sagfci I'8"11 Frifcriksgáfu brunna og hafísinn farin, Amerfknni8"n ætla afc gefa stórt bókasafn til Islands, þar af 3000 etpl til Aknreyrar. Af brasilioferfcnm frá Isiandi verfcur W' lega ekki mikifc f snmar; stjórnin þar hefur aftckife í‘’ ieggja nokkurt fje til siíkra flntninga". 1. þ. m. kom kanpmafcnr fj. Popp á skipi 9ln" hingafc til Aknreyrar, fjelagsskipifc Grána 3. þ. m. Seyfcisfirfci, hvar hún haffci afermt afc nokkrn. 4. þ. 1,1. briggskipifc Hertha frá Skagaströnd. Norfcanpósturii|n lagfci hjefcan af 6tafc til Roykjavíknr 2. þ. m., en anst,ir' lands pósturinn 25. f. m. á hann afc vera kominn apWr hingafc 18 þ. m., en norfcanpóstnrinn afc snnnan 27. þ. ®' Fátt er til tffcinda frá fitlöndum. Bretar hafa nn"' ifc sigur á Ashöntnnnm efca konungi þoirra Coífo, 90,n á afc greifca til Breta f strffcskostnafc: 50,000 nnzfor *f gnlli, iáta af hendi nokknr hjernfc, kalla hoim horlifc ti1* úr þolm hlnta Gnllstrandarinnar er Bretar eiga, ryfcja oS lialda vífc 15 feta breifcnm vogi, millum Knmassla, 90,n er höfufeborg konnngs, og Prahfljótsins, veinda verzlnn9t' samgöngnrnar á loifc þessari og gjörsamlega aftaka a11® mannblöt. Enn er sami ófrifcnrinn og vnr á Spáni, en horflr til ófrifear milli Bandaríkjanna og Indverja efe* hinna ranfcn manna þar, er hafa þogar byrjafc á afc rek* nýlendcmenn, er næstir þeim búa, af jörfcum sfnum ræna og drepa þar er þeir gátu. Mál Bazaine m»r' skálks á Frakklandl, sem var æfestr horshöffcingi þar mefe'' an sífcasta strífeifc stófc yflr og lögsóttnr fyrir ílla h°r' þjónustn, er nú leitt tll lykta; hann var dæmdur til daufe*' hegningar, en Mac Mahnn marskálkur, sem nií hel'of æfcsta vald á Frakklandi, hefnr breytt heguingunni ( ára útlegfc á oyjnnni Margarita, sem er ein mefcal hínn* vestindísku cyja f Snfcuramoríkn. I vetiir var hs!Wrt mikifc f Bengalen á Indlandi, er Bretar eiga, svo vifc mikl11"1 2 manndanfca lá, eirmig á Gyfcingalandi sjerílagi í Jerúsal°n1’ I Noregl vorri og f vetnr mikil bágindi mefcal þeirra °f 6tunda sfldarvoifci, af þvf biín hafl alveg brngfcist. MANNSKAÐAR. Fyrir Jól næstlifcin votur, haffe^ bátur farist mefc 5 mönnnm, er áttn heitna f Súgand9' flrfci. í Isafjarfcarsýsln, og vorn á heimleifc úr Skntiú' fjarfcar kanpstafc. 13 marz þ á, höffcn 10 menn 4 skipi, er áttn heima f Vestmanneyjnm, róifc þafcan llskjar og sflafc vol nm daginn, en þá afc landi ko0* var brim mikifc og 2 brotsjóar lent á skipinn, 98rI, fylllo þab Og söktll þvf, 8 mönauin varfc bjargah, en 1 drnkknufcn. Nýlega drnkknafci mafcnr af hákallakipí fr* Látrnm, sem er yzti bœr vifc Eyjafjörfc anstanverfca11’ og var á heimloifc úr hákallalegu. Mafcnr þessi koiH nefcau úr skipi, en f þvf er hann kom nppá þilfarií'v reifc stórsjór tindir skipifc, er var á siglingu, svo mafe' nrinn fleygfeist útbvrfcis og sást ekki framar. — Hákallsaflinn er hjer nyfcra orfcinn nm þetta W** tfmans, mefc betra móti hjá þeim er eigi voru froíiúf inni á Oddeýri, svo afc þeir sem bezt hafa aflafc, ,,tt búuir afc fá yflr 240 tunnur llfrar á tkip. \ AUGLÝ81NGAR. — f>ar efc lieniislnbók í cnskr' tungu, er jetr gaf út í fyrra sumar er þeg*r uppseld, þ4 eet jeg eigi orfcifc vifc tilmæl"^ þeirra, er óskafc hafa eptir afc fá hana tii kaup8' aptur 4 móti hefi jeg í hygeju afc láta pre"*1* nýia útgáfu af henni innan skamms; fyrir bifc cg þá er óska afc fá hina nýju títpáfu, * láta mig vita þafc sem fyrst; jeg get þess * hún mun verfca töluvert aukin og verfe hem'* 1 rd. líeykjavfk 9. maí 1874. Halldór Briem. — Hjer mefc aug'ýsist, afc alinennur prent.'’ smifejufundur verfcur haldinn á Aknreyri í h,,3,f gestgja<a L Jensens, mánudaginn 22 júnf, verfa þá framlagfeir reikningar prentsmifejunn9 fyrir hife lifena reikningsár, ásamt gífcustu l|f tektargjörfe, kosin stjórnarnefnd og endurskofe"','^ armenn fyrir hifc komandi ár og rætt um tivef"^ ráfstafa skuli preutsniifeiunrii þegar hinn umss"' , leigntfmi herra B. Jónssonar sje Iifeinn (2Í- í" 1875). Fyrir hönd prentsmifeiunefndarinnar. B. Steincke — Hjort’s „Börneven“ cr til sölu hjá 4J. Steincke I* jvennan yfir standandi, og framanaf ,te mánuíi, a:tla jeg afc taka Ijósmyndir. Akureyri 6. juní 1874 J Chr. Stepháns-00 — Fundist liafa 2 stráhattar handa b!irn",r(| sem rjettur eigandi gctur viljafc til riis4 Norfeanfara. Eigandi oij ábyvydannadur: RjÖrtl JoIl8í’OÖ _ Alcurcyri 1B74, U. M, St ep há ns > » ’*•

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.