Norðanfari


Norðanfari - 24.12.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 24.12.1874, Blaðsíða 2
— 130 — allt land menn til mdts á (tök og þrætulönd ( líkum stíl og vi& jar&amatib ábur, og til a& end- urskoía öll landamerki, skipta þrætulöndum meí) sem mestri sanngyrni og samvizkusemi, uulli jaröa þeirra er ab þeim liggja; setja svo ný landamerki, er aö minnsta kosti gætu staö- i6 um næstu þúsund ár, bóka svo allt sem glöggvast og koma þv( öllu í eina landamerkja- bók, er tilgreindi merki hverrar jaröar um allt land, líkt og jarlabókin tilgreinir hundrub og filnir. Til eru Almenningar, þá ætti og ab meta og selja, bændum eöur því opinbera (þó ab ööru leyti væri eölilegast aí> sem flestir bændur gætu átt ábýiisjarbir sínar. En hvar á aö taka fje til þessa? Ab þvf er bægra aí> spyrja en svara, landiö er fátækt, ætli þaö mætti ekki hugsaet, aö helmingur kostnaöar væri lagífc— ur á (tök kirkna og klaustra og þrætulönd þau er átur hafa verib mctin til hundraöa og álna, og Almenninga? þaö er aí> skilja, meta þau til peninga og leggja einhverja tiltekna aura- upphæö á krónuna; en binn helming á jafnafc- arsjótu amtanna efcur þá sjótu er leggja vana- lega fje til gjafsókna, þeir ættu einsvel aö geta boriÖ þetta einu sinni fyrir allt, eins og árlega þurfa at> leggja fje til gjafsókna; til væri vinn- andi þó maour þyrfti aö leggja nokkut) hart á sig f brátina, til at geta afnumit þessa óreglu; því á þrælulöndum vaxa þau þrætuepli, er kyn- slót þessara tíma ætti at afsneita vit rætur og kasta þeim í þat óminnis djúp, hvar þaulægju fólgin um aldur og æfi. Vjer höfum at eins hreift vit yfirborti máls þessa, og játum fúslega, at hugsanir vor- ar eru mitur grundatar en vera skyldi, en um þat erum vjer sannfærtir, og svo munu fleiri, at bjer þurfi brátrar lagfæringar, er stjórn- og hagfrætingar lands situ 36 f rjettara og heillv 2+3 EUGVEKJA. Jafnvel þó sumir álíti uppdráttarlistina meira til gamans en gagns, ættu menn samt ekki at vanrækja at benda unglingum til svo inndællar (þróttar, einkum ef menn verta var- ir vit tilbnegingu hjá þeim til hennar á ung- dóms árum þeirra. þat er ckki sú meining at bún sje einungis einhlýt fyrir mann, einkum bjer á landi, þar sem þessi list er svo lítt stund- nt, og er þat undarlegt, þar sem framför og menntun á ýmsan hátt fer þó vaxandi, at þar skuli ekkert vera hugsat eptir. þat er þó hverjum manni skiljanlegt, at sá sem kann til uppdráttarlistar talsvert, getur hvar sem hann. er staddur dregit upp ýmislegt, sem fyrir aug- un ber, t. a. m. byggingar, útsýni og margt fl. En til at sýna undirstötu ( þessari fögru list, er nú enginn til á öllu landinu, svo menn hjerviti til. Allir hljóta at viturkenna, hvílíkur matur Sigurtur heitin Gutmundsson var í uppdráttar- listinni, en bans naut alltof skamma stund, og breiddust verk hans mjög svo lítifc um landit; at bann hafi kennt nokkrum svo teljandi sje, vita menn ekki, og er þat mikifc at slíkt skyldi ekki vera betur stundat. Nú mun at líkind- um fáir og jafnvel enginn vera betur at sjer ( uppdráttarlistinni hjer fi landi en Arngrímur bókbindari Gíslason, þó þat sje alveg ólærtur matur; en allt fyrir þat, eru málverk hans mörg ágætlega gót, má víst fullyrta, at hefti hann notifc menntunar ( jþelrri grein, mundi bann ekki hafa vantafc á, at komast eins langt og Sigurtur heitinn málari. Eitt af málverkum Arngr. er altaristaflaí Einarsstafcakirkju í Reykja- dal í þingeyjars., gjört eptir töflu ( Gartskirkju i Kelduhverfi; mun þafc vera ein met fegurstu altaristöflum hjer á landi; þat er Krists mynd, ( íullri stært; heldur hann á kaleiknum í ann- ari hendi, en blessar met hinni. Munu þeir eera sjet bttía bátar töflurnar geta borit uro, hvat þær eru Kkar, nema bvað Arngrfms tafla er fagrari, en hin orfcin gömnl, er hún því sann- kallat meistaraverk af ólærtum manni, og vert at geta þess einliverstatar. þafc er mörgu baldit á lopti, ritat og rætt um, sem minna kvefcur at, en þe‘, er hjer almennt álitinn einskonar hjegómi, þýtingarlaus sem engum sje gagn at, heldur at eins lítilsháttar auguagam- an, er þessu því mjög lítill gaumur gefin, sem at vísu er náttúrlegt, því hvat þat útheimtir at vera gótur málari, mun almenningi mjög svo hulit. Allt fyrir þat mun enginn geta neitafc þv(, at málaralistin er ein af fegurstu listum heimsins, og mikifc of fögur til þess at hún sje í eins lítilfjörlegu áliti eins og bún er hjer á mefcal vor, heldur er hún skotut eins og í skugga eta þoku, sem liklega seint sjer í gegnum. En eptir ýmsu ötru er keppt, sem óhætt stendur nokkrum fetum at baki málara- fþróttinni. þat er ekki fyrir þat, at landit eigi enga er heftu hæfilegleika til slíkrar íþrótt- ar, heldur bitt at enginn er til at kenna, svo neitt kveti at, svo þat geti ortit almennt dá- lítifc æft, og er þat undarlegt, þar sem svo margt annafc er stundat, er til framfara heyr- ir. þat eýndist þó ekki eiga vcr vit at geta gjört ýmislegt þesskonar eins og at fá þat allt frá útlendum þjóturn, hvat sem þat kostar, fyrir þá sök at landsmenn bjer eru mjög svo laugt á eptir tímanum í þessari fögru list, sem fyrir mörgum öldum hefir allstafcar verit f svo miklu gildi, og þcsskonar menn hafa áunnifc sjer ódautlegt hrós um allan beim fyrir mál- verk sín. Allar skraatlegustu byggingar, eru vanalega prýddar fögrum málverkum, og bver og ein þjót mun þó hafa getafc þat án þess at fá þat annarstatar frá; at Imma Lfsii- ml búf þftr sem skk.it málvek tt, kvatsr mju jftífc a'ð, ea i p*t> héa $m mtítyt* tií i mun hjer á landí í /allegustu húsum sem hjer gjörast vera ýrnislegar myndir, en aí) þat sjeu málverk sem upprunalega eru innlend, þat var annafc mál, heldur mun þat flest vera úilent þar ekki ern föng á at fá þat í landinu sjálfu, t. d. ef kirkja er byggt, verfcur at fá ( hana aitaristöfiu frá ötrum löndum fyrir afarhátt vert, já svo hundrutum dala skiptir, má svo sitja vit hvert þat er lítit eta mikifc varit f hana; t.i at landit eigi þann mann sem fær sje um at gjöra þesskonar verk þat er ekki, og þó hann væri þá man engin eptir því, eta gefur gaum at, hvert slíkt geti átt sjer stat; mundi ekki eins tilhlítilegt at fá altaristöflu hjá Arngrími einsogat fá þærannarstatar fráekkert fallegri en margfallt dýrari ? því engin prýfci er meiri í kirkj- unni en fögur altaristaíla Væri óskandi afc menn gætu tekifc framförum eins f þessari mennt sem er svo yndæl og fögur, ejns og hverju ötru sem á at horfa til framfara og frægtar, landi og lýt til gagns og sóma. þafc er vonandi at hinn heitrati ritstjóri Nf. Ijái þessum fáu línum rúm í blati sínu ( von um, at einhver kunni at rita einhverstaf ar betur um þetta en hjer er gjört; og hann hius vegar ann þessari list mörgum fremur. 18. MINNING. Ó, Island heita og háal Vort helga og kæra fósturland, þar Atiants báran bláa Brotnar vit kaldan eytisaud. Ðiminn er heifcur fagur, þó hlít sje djúpt falin vetrarsnæ, Sæll horfinn Bumardagur Er sóliu skfn um dal og bæ. þó frost og funi blindi Fjallbyggtir djúpt f jökulfs Ur nöprum nortanvindi Náttúrun endurvöknut rfs. Fjallkonan kalda og heita, Vort kæra og biífca móturlát, þú skalt um frelsit þreyta, þrælborin ei, nje sköttum hát. Fagurt er frón at Kta, Frifcur hvílir of jökulslót; Frostblæju fánan hvíta Felur vort dána hetjublót. Minningin mæra vakir Margreynda Iáö vit þraut og kíf Ljósskar í skugga blakir, Er skein á ’it fyrra hetjulff. Bjöm verst met beittum skærum, Er blóígir fjendur sækja hann, At hetju mundura mærum Mafcur enginn þá ganga kann. Atgeirinn Gunnars kvetur, Glymja viö fjöil met hreystiót, Valköstum kempan hletur Og kvistar í sundur líf og blót. Kjartan f stafni stendur, Er stálbúinn knör til grunna ót, Rjetti fram hraustar bendur, En bopar til baka Iraþjót. Gullrotinn skjöldur glitrar, Gljúpnar af ótta þreklaus sveit, Tyrfingur glæstur titrar, Er taugar úr hetjubrjóstum sleit. ísland! fsland ! met árum Ágæta misstir hetjufjöld, Met veikum mótur tárum Mænirfcu á lifcna hreystiöld. Atgeir glymur ei lengur, glitrar ei heldur bitur fleinn, Til grafar genginn drengur, Geymir hans mosavaxinn steinn Hvílir á Kjartans lciti Krossstjarna fngur æ og sí, Blítleg úr blárri heiti Brosir ( gegnum moldarský. Blikar vit bautasteina Blámerktur hetjuþjófcar blær, Urö dána dýra sveina Dýrtlega kvætagytjan slær, J. S. N. — þann 17. ágúst næstl. var hjer ( Gríms- ey haldin gletisamkoma, ( minningu þess at föfcurland vort hafi verit byggt tim 1000 ár. Auk Grfmseyinga voru vifcstaddir 14. Ey- firfcingar, sem allir áttu gófcan þátt at skemtun vifcverenda, getum vjer einkum skipstjóranna JónS Magnússonar frá Krossum, Tryggva Jónassonar frá Látrum og Jóns Gunnlaugssonar af Akureyri- Nokkrir af fundarmönnum hófu máls á þvf, afc æskilegt mundi at byrja hina nýu þús- undáraöld mefc einhverju lyrirtæki, sem gæti orfcit til heilla fyrir alda og óboma; svo at hinar kotnandi kynslótir mættu minnast vor met virtingu, eins og vjer nú mynnumst enna hraustu og framkvæmdarsömu raanna, er flýtu kúgun, hartstjórn, og þannig urfcu ættfetur heillar þjóí- ar. þat er víst at mörg eru mein vor Islend- inga, cn einkum var þat þó verzlunin — hin innlenda — þess.i slagæt þjofcitfsins, án hverrar engin þjót getur þrifist, sem menn álitu at þyrfti mikillar vitrjettingar til at geta svarat lilgangi sínum, efca til afc geta talist metal at- vinnuvega landsins, sem vjer þó ímyndum os9 at hún gæti verifc, ef vel værl áhaldit. Vjer ímyndum oss ef' verzlunin yrti inr lend, þat er at skilja, at ef vjer flyttum sjálfi! vörur vorar þangafc sem þær væru bezt borg* afcar, en innkaup vörunnar met lægsta ver’ mundum vjer eigi afceins ná farsælum kaupum* heldur muudi fjegjald þat, er hver útlenduf kaupmatur hlýtur at leggja á oss, auk hiDS sama vöruverfcs, t. a. m. laun skipstjóra og háseta, skipaleigur, ábyrgfcargjöld og m. fl. renna inn til sjálfra vor og autga innlenda menn. sem þá aptur legtu fje til innlendra þarfa, auk þess sem fjöldi manna fengi atvinnu vit vöru- flutningana sjálfa. At vfsu eru nú stofnut verzlunarfjelög, og sýnir þat Ijóslega at metvitund manna un> þörf á innlendri verzlun er þegar vöknut. E“

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.