Norðanfari


Norðanfari - 24.12.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 24.12.1874, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum kostnad- arlaust; verd drg. 30 arkir 1 rd. 48 sk., evnstök nr, 8 sfc ölidaun 7. hvert. NORÐAMMM. Anglýsingar eru teknar i blad- id fyrir 4 sk. hver Una. Vid- aukablöd eru prentud d kostn— ad hlutadeigenda. 13. ÁR. AKDREYRI 24. DESEffiBER 1874. M 59.-60. „AF GNÆGÐ BJARTANS MÆLIR MUNNURINN." Ritdómar um „Grílu" í Víkverja 2 árg. nr. 6.' og þjóbólfi 26. árg. nr. 27.-28 eru aub- ugir af lastyrbum , en fátækir af röksemdum, en þessi bróbúrlega fátækt höfundanna, forbar þeim ab líkindum vib svari. X. „MEÐ LÖGUM SKAL LAND BYGGJA". þegar forfebur vorir tóku ab nerua bjer land, bundu þeir landnám sitt vissum takmörk- um, og gættu þess snemma ab setja hverrijörb viss og áreiBanleg landamerki, gjörou þeir sjer svo mik'ib far um þetta, þegar byggbin fór ab aukast, ab þeir hldcu víba landamerkja-garba, og rná víba sjá til þeirra enn í dag, eptir marg- ar aldir. þeir fundu snemma til þess, ab d- greinileg ebur engin landamerki voru fyrsta eldkveikja til ófribar og sundurlyndis milli ná- granna; þeir fundu ab sameign etur jafneign gat ekki stabist, ab eins og eining hlautab vera abskiiin frá eining, þannig hlutu og eignirnar, hvort þær voru í löndum eba lausum aurum, ab vera; því settu þeir svo greinilegar landa- merkjalínur milli jarta sinna, þar er þess vib- þurfti. þeir vissu, ab þó jörbin væri sköpuo fyrir alla, var hún þab ekki á sama hátt og ioptib og vatnib. Já, þeir abskildu hverja jörb frá met» vissum og tilgreindurn merkjum, mib« ubum vib ár, fjöll, læki, dali, dældir, mela, hamra, hóla og gáfu þeím nöfn, er „örnefni'1 kallast, og er fjöldi þeirra vib líbi enn í dag ; nefndu svo jarbirnar hinum og þessum nöfnum, og haldast þau (jarbanöfnin) flest dbreytt; en þar sem þessu varb ekki vitkoaiib, hldbu þeir garba, ebur vörbur, tryggbu merki jarbanna bæbi meb lögum og lögfestum, því þab var aubsjeb ab þeir álitu glögg og greinileg landamerki fyrsta skilyrbi fyrir óhultleik fasteignanna, eins og enn er, og mun verba meban Iand vort byggist. En — hvab mundu þeir segja, ef þeir mætlu líta upp úr gröf sinni og sjá hvernig nd er á- statt í þessu efni, sem mörguötru,á mebal vor nibja þeirra; níi er allt komib í annab horf, örnefnin eru víba gleyrnd, vörburnar hrundar garbarnir sokknir og landamerkin týnd, nágrann- arnir seilast hver á anuan, sundrung og rígur orbib almennt, eins og eblilegt er, því þrætu- lönd eru ortin til fyrir merkjaleysi nærfellt milli allra jarba þar er lond liggja saman, þd einn kaupi nú eba selji jörb, getur hann ekki tilgreint mefki hennar, því situr ef hann byggir öbrum, ííramtekib merki jarbar sinnar, heldur er leigu- hibanum gjört ab skyldu ab nota vel alla jörb- 'ína; nú er þrætuland, þá er aubvitab ab leigul. á ab halda því undir jörbina svo sem m'ógulegt er, og er honum þá af landsdrottni jafnvel bobib ab seilast á nágranna land, þd þab sje ekki meb berum orbum framtekib; ab sönnu hafa ýmsir ab ötruhverju verib ab tryggja merki jarba sinna meb lögfestum, en sökum þess ab þrætuland hefur víta verib, hefur lögfestunni einatt verib mótmælt, ebur ef lögfestumabur hefur verib svo lyndur ab þoka merkjum á abra, og ónýtir eía ókunnir hinns vegar, hafa af lögfestum risib þrætur og myndast þrætu- iönd, hefur þetta einatt dregib eptir sig þann dilk, ab af því hafa risib flókin og langsdtt rnálaferli, er hafa kostab einstaka menn og jafn- abarsjóíu landsins ærna peninga, þá er og% annab, er eigi sítur hefur gjört leiban glund- toca í þessu cfni, þab eru rnáldagar kirkna og klaustra ; þeir eru, eins og vjer vitum, jafn- an teknir meb, ef þeir S annab borb §ru til, þegar úr jarbaþrætum á &b skera, og aubvitab er, ab þeir geta opt lelbbeint í því efni, en þegar þeir eru hver öbrrjm dsambljdba, og hver ofaní annan, þannig ab «inn heimilar t a. m. einni kirkjunni \ úr hfal, annar hínni f, og þribji þessari \, þá fer Heldur ab grána1. þeg- ar litib er til allra þeirra.ítaka, til reka, lands, engjataks, beitar, afrjettar, skógarhöggs, tryppa- göngu torfristu, og stutt ab segja, til allra landsnota þeirra er þektar voru í þá daga er þessir góbu (I) máldagar heimila þessari ebur hinni kirkjunni, þessari ebur hinni klausturjörb- unni, getur naumast hjá því farib ab eitthvab fari á ringulreib, eitthvabá sundrungu, og merki jarbanna færb meir ebur.minna úr lagi, eign- arrjetturinn skertur, og slbur en ekki gætt hins forna lagalega skilyrbis, er þannig' mælir fyrir: „Hverri jörbu skal fylgja hvab fylgt hefur og fylgja ber ab fornu og nýu, nema meb lögum sje frá numib" ; en ætli cetíb hafi verib gætt laganna, þegar máldagarflir voru ab myndast? En vjer þurfum ekkl ai færa oss svo langt aptur í tímann, tökum þaís sem nær er hendinni, þaö virbist nd í seinni t!b líiiíi tiltit haft til þees, hvort jarbir haldast í heild sinni ebur ekki, þar sem nú skikar og partar eru seldír undan jörbum hinum og þessum, rjett eptir þvS er landsdrottnum þóknast, ýmist til engja, beit- ar, hagagöngu, svarbarstungu, torfristu m. fl. og fl., verbur þá mebfer^ii samkvæm því, er þeir eru lyndir til, og sjá vel fram í veginn, hvort þab er í hagsmuna skini í brábina, ebur dragi eptir sig þann dilk, ab jö'rbin missi á- lit sitt ab fullum helfing, og aldrei framar geli fengist á hana duglegur leigulibi, sízt ab stabaldri, en það ættu þd allir jarbeigendur ab vita og þekkja, hvab þab rýrir álit hverrar jarbar ef ónýtur og efnalaus ábúandi situr jörb- ina, hversu væn sem hún ab óbru leyti kann ab vera þeirra orsaka vegna ab um Iangann aldur hefir eigi verib skeytt um, ab endurnýja landanierki ebur hafa þau glögg og skýr; hefir þar af leitt, (sem ábur er ávikib), margar deil- ur margur dþarfur málarekstur, er maigann bónda hefir kostab áveru föt sín hvab þá meira; því jafnan hafa þar málin risib um Iandaþræt- ur er bóndi hefir átt hlut ab máli annarsvegar, en hinsvegar prestur, umbobsmabur, ebur ab ein- hverju leyti hið opinbera, og munu þá fleiri dæmi þess, ab kirkjan ebur klaustrib hafi íeng- ib gjafsókn, en bóndinn ekki, og er þab ekki nema samkæmt annari rjettsýni og jafnrjetti er almúginn hefir haft að venjast frá hendi þeirra er hafa haft yfir opinberu fje ab rába; abneita þeim gjafsóknar, er árlega leggja fje úr sín- um vasa til gjafsóknar, en veita hinum, er um aldur og æfi hefir ekki lagt einn skilding til þeirra þarfa; þó mega hjer ekki allir dskilib mál 1) þegar hval ber ab landi, þessa miklu gubsgjöf, er gengur manni sofandi í munninn, rísa prestar og prelátar upp hver um anuan þveran, hver meb sinn máldaga og kalla hver eptir sínu, þegar ekkert getur stabib heima ebur samrýmst, lendir í agg og þráttanir, mál þegar höfbab, kirkjan fær vanalega gjafsókn, en prívatmaburinn síbur, málinu haldib til Btreitu dæmt sííast í hæbstarjetti eptir fjölda ára, þeir er ábur hafa verib vinir, verba hatursmenn æíi- langt, peningar landsins ganga hundrubum sam- an í málskostnab; í statin fyrir ab þakka gjafar- anum allra góbra hluta opinberlega fyrir því- Hka mildiríka gjöf hans, rlfast menn einatt á hvalskrokknum, eba ofsækja hvetjir abra rjett frá rjetti. 8þokkalegt er" sagbi barniö. r- 129 — eiga. Amtmabur vor sá nú er, vitum vjer ekki annab en, hafi jafnan f hverri embættisstöbu er hann hefir gegnt, hlotib sæmd og vinsældir fyr- ir ab hafa látib alla njdta jafnrjettis, enda get- ur almúgamaburinn illa borib traust til annara valdsmanna. því mun enginn skynsamur mabur neita, ab landbúnabur vor, sje fyrsti abalstofn velmeg- unar vorrar, ab undir honum sje komin, ör- byrgb og aublegb, ebur því, hversu vel ebur illa, hann er stundabur, hversu vel ebur illa, a& honum er hlynnt og hjúkrab, hversu vel ebur illa, innbyrbis- og yfirstjórn landsins annast um roebferb og jafnrjetti hans, annast mebferb og jafnrjetíi fasteignanna hverjum hekt er þær til- heyra; er þab ekki spursmálsiaust, einn af ab- alkostum hverrar jarbar ab hún haldi sem flest- um hlunnindum sínum? Og er þá eigi, beint skilyrbi fyrir því, ab hdn haldist hvab mögu- legt er í heild sinni, sinni upprunalegu heild? Og eru þá eigi glögg og vafalaus merki hennar, fyrstí, mesti og bezti, varnar- veggur þess, ab eigi sje af henni numib á þann ebur hinn veginn? Jú vissulega. Getur nokk- ur mabur sá, er nokkurt skyn ber á, hversu hjer til hagar í framangreindu efni, neitað þvf, ab hjer þurfi brábrar lagfæringar ? Engann veginn. þegar jarbamatib fdr fram seinast, virb- ist þessa hafa oflíHb ebur alls ekki verio gætt, þar eru t. a. m. þrætuionu víba metin til hndr. og á'.na, án þess ab tilgreina h'-erri ebur-Dvcrj- um jörbum þau til heyra, þar er einnig fjöldi jarba, metin til hundraba og álna, án þess til- ¦greint sje ab þessi ebur hin kirkja eigi þar, eba þar svo og svo mörg ítök; vib síbasta brauba- mat virbist heldur ekkert tillit hafi veriö haft til þessa. þab er líkast því, ab flestum standi nú orbib, alveg á sama, hvort þessi eba hin jörbin haldist i sinni upprunalegu heild, ebur hún sje í smá molum og skekklum eins og rifr- ildi úr vargalijöptum; sá sem þekur hey, hús, ebur hlata, álítur naumast þá torfuna jafngdba, sem öll er rifin og í smáskeklum, og hina setn er í fullri heild sinni, en um jörbina, fasteign- ina, óhultasta eignarstofn manna, er stendur fyrir mbrg hundrub, já mörg þúaund dblum yirbist sem mörgum standi alveg á sama. Eigi vel ab fara framvegis, þarf hjer brábr- ar og ítarlegrar abgjðrbar; nú er stjdrnarbdtin fengin, nú megum vjer sjálfir rába lögum vorum og lofum, nú þarf ekki ab senda bænarskrár um hvab eina til Dana stjdrnar, nú má alþingi rába, með konungi; margt hefir komib til umræbu & alþingi er eigi hefir eins snert almenning og al- menn rjettindi, eíns og þetta mál, þetta er: al'.she rj ar m ál, og þetta sama allsherjarmál ætti nú þegar á voru fyrsta löggjafarþingi ab tak- ast til ítarlegrar umræbu. þab er vor tillaga: ab þar sje þegar val- in nefnd vitrustu manna til ab rannsaka alla máldaga, bera þá saraan hvern vib annan, fleygja þeim skökku, haida þeim rjettu, láta svo um allt land, meta" eptir þeim ítök þau, er þeir heimila kirkjum, úr öbrum jörbum, síban selja ítökin undir jarbirnar sjálfar, gefa jarbeigend- unum kost á, jafnvel gjöra þeim ab skyldu, ac) kaupa þau, vib sem vægustu verbi meb rífleg" um borgunarfresti; nái þá ítö'kin því verbi, að jörb yrbi keypt fyrir þab í heild sinni sýnist ekki fjærri Iagi, ab svo sje gjört og leggja hana svo til braubsins. ebur setja peningana á vöxtu í sjóbi landsins) svo braubin raisatu einskis í við breytinguna, svo virbist 03s, ætti ai kvebja urn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.