Norðanfari


Norðanfari - 29.01.1875, Síða 1

Norðanfari - 29.01.1875, Síða 1
SendtiT kaupendum ljer d /andi kostnadarlaust; verd drg. 30 arkit 3 krónur^ cinstök nr.'lfí <zura, súlulaun T, hvert. MMFARI. Aug/ýstngar eru teknar i blad- id fyrir 8 anra hver lina' Viduukab/öd eru prentud á kostnad hlutadeigenda. ÚR BRJEFI. ------þegar jeg skrlfa&i þjer seinast og niinntist á evívirlugreinina í októberbiabi rTím- ans“, bjelt jeg, ab blabgrey þetta mundi láta þar stabar numib ab sinni. Jeg bjelt, ab þab mundi kunna ab skammast sín og eigi fara aptur þegar í stab ab breiba út elík ilimœli um þjdb vora, eba þingíulltrúa hennar, þá er verib bafa, fyrir vitfirringsbátt, er ,Tíminn“ álítur, ab þeir hafi sýnt ( tillögum sfnum á aiþingi ura stjdrnarmál ættjarbarinnar. Á binn b<5g- Inn virbist mjer og, ab „Tírainn* hefti unnib ærib iy5g til saka meb þeirri einu grein, og ab bver sannur og g<5bur Islendingur mundi dæraa „Tfmann“ sekan fyrir hana, dalanda, dferjanda, érábanda öllum bjargrábum. Og þó sje jeg nú, ab „Tíminn“ hefur enn höggvib í hib saraa far i næsta blabi sfnu, ndvemberblabinu. Hann þreytist eigi ab lasta þíngmenn vora á undan- förnum þingum, nú þegar þeir hafa skilab ætl- unarveki sínu, þó hann þegbi eins og þorskur meban þeir unnu ab því. I fyrri grein sinni skammabi hann alþingismenn einkum fyrir, stöbuglyudi f þvf, ab beimta löggjafarvald og fjárhagsráb til handa þjóbfjelagi voru; þá líkti hann þeira vib skynlausa páfagauka fyrir þab, ab þeir jafnt og stöbugt kröfbust þessa ; nú þar í móti níbir hann þá einkum fyrir kviklyndi f hinu sama máli, stjórnarskipunarmálinu. Fyr- ir hvorttveggja þetta vill hann bersýnilega láta þá heita vitfirringa, en sýnir eiginlega meb því, ab hann er sjálfur vitfirringur, enda er þab ekki neitt nýtt, þó einhverjum, sera'misst hefur vit- ib, virbist hann einn bafa vit, en ab allir abr- ir sjeu vitlausir. þab mætti samt ef til vill segja Tíma-grey- inu til málbóta, ab þó bann álíti beztu menn Islendinga, og sjálfsagt flesta Islendinga vitlausa, þá áiítur hann ekki dönsku stjórnina vera þab. þeim rjetti, sem reyndar er gefin af öbrum en dönsku stjórninni, fóru febur vorir, þó þeir hefbu iitla siglingafræbi lært ískólum, tilýmsra landa og jafnvei í abrar heimsáifur. Eptir þeira saina rjetti fara sjómenn vorir hjer norbanlands á veibiferbum sínura hringinn f kringum Isiand, til Jan Mayen-eyjar o. s. frv., þegar þeim sýn- ist. þó bágt sje ab geta því nærri, hvernig »Tíminn“, og abrir, sem eins eru ásig komnir, íara ab hugsa og álykta, þá þykir mjer senni- legt, ab bann áliti, ab enginn hafi neinn rjett tii neins, nema stjornin danska veiti þann rjett, og ab hún ein sje uppspretta alira mögulegra rjettinda, En hefur þá nTíminn“ sjálfur feng- ib rjett hjá stjórninni til ab breiba bull sitt út- uui landib ? eba telur hann sig ab vera lira á hennar líkama ? þab er vísast ab hann skobi sig svo, en þó samt líklega ekki nemaleyndar- lim henuar. --------- — þjótbátíb vor er nú umlibin. Jeg þykist viss um, ab hún befur vakib mörg gób áform í brjófti þjóbarinnar, og niargur er nú sá, er hati sjer hugfast, ab reyna aö taka framförutn í ýmsu fögru og þjóblej-u, í menntun, íþróltum, búnabi, og handibnuin, En þessar framfarir, sem ýmsir eiostakir menn kunna ab sýna eptir efnum og ástæbum, eru enganvegiu einhlýtar til vibreist- ar þjóbinni. Fyr enn ruenn vinua sem einn inab- ur, án eigingirni og öfundar ab framförunum — fyrri vertur ekki sagt, ab hin belgu áhrif þjóihá- tíbaiinnar og hinna mikiu og merku tímaradta komi ab notum. — Víst eru margir svo fróíir, ab þeir vita greinilega af hverjum rdtum eymd vor og ófarsæld er runnin, og þetta þarf líka hver mabur ab vita. Drambib og sjerplægnin, kald- lyndib og skeitingarleysib er sú banvæna rót, er eymd hvers manns og hverrar þjóbar er af Nei,„.ÞaÍ.e.Lk!'IÍng.mí,.VÍtÍ;, *bÚ" meÍra ! sPf0ttin- N ekki síbur vor eymd. Fyrir dramb og fiokkadrætti komst landib undir út« en mannsvit, hún er alvitur í augum sTíroans“. Áf þessari tiúargrein hans leibir, ab þegar danska stjórnin og fslenzka þjóbÍD eru ekki á sama máli um eitthvab, þá þarf sTíminn“ engrar rannsóknar til ab dæma, ab stjórnin hafi á rjettu ab standa en þjóbin á röngu. Til þesa ab sýna þó jafnvel vantrúubum, hvab ó- yggjandi þessi trúargrein aín sje, tilfærir »Tím- inn* nú eitt dæmi, er hann ætlar ab nægja muni tii innsiglis og stabfestingar í þessu efni. Hann segir stjórnin hafi bobib Islendingum sjómannaskóla, sem hún af vizku siuni ætlabi ab láta hafa þann mikla kost til ab bera, ab kennslan færi öil fram á dönsku, þab er ab segja, á tungumáli, sem Islendingar skilja ekki; en þennan kost hafi aiþingismenn af heimsku sinni álitib ab vera ókoet. Hvab er sannfærandi ef ekki þetta ?I Vita ekki allir og finna, ab þab lenda stjórn, sem roeb tímanum varb harbstjórn, og fyrir kaldlyndi og ekey tingarleysi deprabist hin forna eindrægni, hreysti 0g þjóbmeuuiug. þetta vita víst margir, en þvf fleiri sem vita þab, því hægra ætti uú ab veita ab hverfa aptur á rjettan veg, því betrunin er þá fyrst möguleg, er yfirsjónin er játub og viburkennd. Og ef vjer nú vitum og játum, ab þjób vor er í svo mörgu villt og spillt, en sjáum þó um leib ab henni er bata aubib, þar sem vjer trúum ab hún sje nú á framfara vegi, þá æUi þetta ab vera hin sterkasta hvöt fyrir alia þjdbiua til þess, ab sameina kraptana til nýrrar framfaravibleitui. Allur fjelagsskapur byggÍ8t 4 eindrægnJ og sjálfsafneitun, en af því þessar dyggbir eru því mibur, eigi almennar, og af þvf 1Uargur g’etur eigi skilib nauísýn saratakanua, þá veitir svo er betra ab fá kennslu og tiisögn á tungumáli, j erfitt a?) vibhalda fjelagsskap |,j sera mabur skilur ekki, heldur en á máli sem mabur skilur?! þetta sýuishorn, sem sTíminn“ gefur 08s af vizku stjdrnarinnar, getur um leib gilt fyrir sýnishorn af vizku sTímans“ sjálfs. Á þessum sjómannaskdla átti bjer ab auki ab vera sákostur,(I) ab enginn, sem lærbi í hon- um, fengi r jett til ab stýra skipi sínu annars- etabar á ejdnum en kringum 6trendur Islands. Meb öbrum orbum, þab átti ab gjöra þá, sem í skdlanum lærbu, þeim mun rjett minni en aiia abra lifandi menn, ab þeir skyldu einungis mega sigia mebfrara ströndum landsins; þar sem þd allir menn abrir, jafnt læriir og dlærbir, hafa rjett til ab fara svo langar eba stuttar sjd- ferbir, sem þeim sjálfum gott þykir. Eptir á oss. Einungis þau samtök, sem færa raönnum strax aib og á- vinning geta þrifist hjer enu sera komib er, og þd því ab eins, ab stjdrnendur þeirra sjeu svo bcppnir ab hafa alþýbuhylli, og sv0 dug|egir og reglusamir ab þeir geti sýnt öilu fjelaginu á rjettum timum voit starfsemi sinnar og blómg- unar fjelagsins. Hjer hafa verib reist á fdt mörg fjelög, en íá af þeim bafa átt sjcr langan aldur. Lestrarfjelög, búnabarfjelög og fjátbóta- fjelög voru stofnsett f gdbu árunum 1840—60 en þeear harnabi í ári hrundu þau ura koll víb-’ ast hvar. Menn vílubu fyrir sjer ab greiba til- lögin, og þdttust má ske sumir hvorir of mik- ib vinna fyrir abra, meb því ab stjórna þeirn og halda þeim saman, euda var siíkt full vou þeg- — 9 — ar fjelagsmenn veittu stjdrnendum eigi fulitingi sitt, en sýndu öllu fremur tortryggni og mót- þrda. Slíkar dfarir aptra eblilega nýjum sam- tökum f sömu stefnu, og sporna jafnvel vib öll- um fjelagsskapar tilraunum. Beztu menn f sveitunum, sem má ske opt hafa gjört árang- urslausar tilraunir til samtaka, letjast um sfbir, sem von er, og getur enda abborib ab þeir hat- ist vib fjelagsskapinn vegna þess vanþakklætis og þetrrar tortryggui er þeir ábur hafa orbib fyrir. Jeg hefi drepib á hinar andlegu orsakir þess, ab samtök og fjelagsskapur eiga hjer svo erfitt uppdráttar, og þab er hætt vib, ab eldi eun nokkra stund epíir af þeim. En því íramar þurfum vjar ab beita öilum kröptum vorum til ab rýra og iama afl þessara hindrana, og þa& getum vjer þd ekki nema meb samtökum bestu manna í sveitum, er ganga þurfa f nefndir til ab skýra fyrir mönnum naubsyn fjeiagsskapar til allra framfara, og hafa umsjdn meb samtök- um, þar sem þau myndast. En hin líkamlega abalorsök til samtakaleysis vors er án efa fá- tækt vor. þab er ekki unnt ab rábast í nein þarfieg fyrirtæki, 8em töiuverban kostnað hafs í íor meb sjer, vegna hinnar almennu fátæktar og er því þab vibkvæbi algengt: shvar á að taka fje til .11. þessa“. þetta vöggumein vort, fátækttn, þyrfti nú sjálfsagt ab iæknast sraám- saman, sro vjer getum orbib menn meb mönn- um, en til þess þurfum vjer annabhvort ab auka tekjur vorar, minka útgjöld vor eba helzt hvoru- tveggja. Um auCning tekjanna hefur' ýmis'jegt verib rætt og ritab, en minna um takraörkun útgjaldanna, og vii jeg því fara um þab efni fáum orbum: (11 þess ab þeir sem færari eru um ab rita ura hagfræbl vora, en sem enn hafa ekki gjört þab. fari því heldur ab láta til sín heyra. Uvcr mabur, hvert sveitarfjelag, hvert þjdb- fjelag hefur sínar tekjur og sín útgjöid. En til þess, ab framfara sje aubib þurfa tekjurnar a& vera meiri enrr útgjöldiu. Til þess þarf og ab hafa ljdst yfiriit yílr þab, hvernig hagur manns stendur, þvf annars verbur ekki sniblnn „stakk- ur eptir vexti“. Eptir þvf sem erfibara veitir ab auka tekjurnar, eptir því er meiri naubsýn að spara útgjöldin, og á þetta sjer einmitt stað hjá oss. Hjer er ab vísu mikill aubur fólginn í sjó og landi, en oss er, enn sem komib er eigi gefib ab ná honum f eins ríkuglegum mælí og öbrum þjdíum, eba á eins auíveldan hátt. Kunnáttan og áhöldin koma eigi heim til vor 6- boíin eba án fyrirhafnar. Vjer þurfum jafnframt hagsýnf vorri og atorku, ab keppa hvor vi& annan um ub spara sem mest vib oss allt hið ónaubsynlcga. Búsæid vor 4 marga óvini í búbum kaupmanna, svo sem brenuivín 0g önn- or vínfong, tóbak, kaffi og annab sælgæti, ónýtt giingur, sjol og kiúta; þessum óvinum rettum vjer ab fækka sem mest en fjölga þeim ekki, og a a þab ætíb hugfast, ab vib nautn útlendr- ar óhófsvöru og annab hóglífi dafnar leti var °s úmennska, og ab slíkt spillir heilbrygbi v0rr| °g gjörir oss ættlera. Eo engu vægari óviniá hagsæld vor heima fyrir, þar sem er gamall landsibur, óregla og agaleysi. Á hvortveggl þessa óvini, bæbi hina útlendu og innlendu er nú mál ab rába, og á næsta vel vib, ab byrja meb því hina nýju þúsund ára öld, og ef land- stjórn og bændur, börn og hjú ganga örugglega og einhuga í orustu þessa, mun meb Gubs hjálp brábum verba sigurs anbib. Laudsijórn vor ætti sjálfsagt ab ganga

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.