Norðanfari


Norðanfari - 29.01.1875, Page 2

Norðanfari - 29.01.1875, Page 2
á undan bændaatjetimui meS gáíu eptirdæmi í þessu umrædda efni, sem oíiru góíiu. Hdn ætti ekki lengur að verja efnum iandsins til dnauísynlegra bluta, beldur spara þau til hinna mörgu l/fsnaubsynja þjóbarinnar. Hún ætti ab brúka fje þafc, som varib er til fjárkláíans og ofmikils þingkostnafcar, til hegningarhúsa og umboíismaflna ( landinu. þetta fje ætti hún ab brúka til alþýbuskóla, húnatarskóla, sjómanna- skóla, lagaskóla, gufuskipskaupa og verkvjela; nóg er meb ab gjöra! og stór syrid er þab, ef einhver gjörir sig sekan í misjafnri meb- ferb hinna sárlitlu efna vorra á þessum frum- býlings árum vorum, sem nú fara í hönd. Vjer bændurnir skulum þá ekki heldur láta vort eptir liggja, aö verja vel gáfum Drott- ins. Skulum vjer ekki hafa ánægju vora i því fólgna, ab eiga góba daga, ab skreyta oss, og neyta þess bættulega munabar, sem útlendir sælkerar spilla roeb heilbrigbi sinni og velferí). Ekki skulum vjer heldur rfgbinda oss vib íorn- an landsib, þegar vjer sjáum, ab hann getur ckki meb neinu móti stabist lengur, og er fyrir löngu úreltur f öllum hinum sibaía heimi. 1 þetta sinn á jeg einkum vib hinar óhóflegu greibagjaíir vorar, og vii jeg um hríb snúa máli mínu ab þeim. Margt hefur verib ritab meb ogmótgreiba- sölu hjer á Iandi, enda er þab efni íhugunar- vert. En þegar athugub er hin ímistega óregla er þab veldur, ab gefa hverjum manni allan þann greiba er hann getur á móti tekíb, og jafnframt þab, ab þetta er landsibur en engin dyggb eba gustukagjafir, þar sem eigi er síbur rfkum veitt en fátækum, þá virbist nú tími til komin ab lagfæra óreglu þessa meb samtök- um. þab mun enginn geta borib á móti því ab takmarkalausar greibag'jafir valdi meiri ójöfn- ubi f tiiliti eignarrjettar vors, enn flestir abrir landssibir vorir. Jeg þykist þvf ekki þurfa ab vera margorbur um þetta efni ab sinni, einung- is vjl ^eg( til færa nokkur atriþi því lii sönnun- ar, ab greibagjafir yfir höfub, og einkura síban seldur er greibi á nokkrum stöbum, sjeu frem- ur til skaba en hagnabar, bæbi fyrir hvern ein- stakann og gjörvalla þjófina. 1, þegar fátækur bóndi býr á þeitn stab, er gestir þurfa ab þiggja gistingar og beina, verb- ur hann annabhvort ab gjöra, ab selja eba gefa, hýsa veitingaJaust eba úthýsa, Hvort af þessu mun nú rjettast fyrir hann? An efa ab selja greibann; því ab gefa hann, stríbir á móti sltyld- um hans vib konu, börn og jafnvel sveitarfjelag- jb, fyrlr þab eklti einungis þarf hann ab svelta sig og sína og vera án ýmsrar saldausrar gtebi og hagsmuna, heldur fer hann og í stórskuldir og jafnvel á Bveitina; ab úthýsa er versta úr- ræbib, og þó mun þab, sem eblilegt er, allopt hafa átt sjer stab, og ab hýsa veitingalaust, get- ur stundum orbib næstum hib aama, hvortveggja getur hæglega orsakab sjúkdóma, örkumsl og dauba, einkuna þegar yfir fjöll eba torfærur er ab fara. 2. Ef efnamabur býr nú á slíkum stab, get= ur hann ab vísu gefib gestum sínum án þess ab svelta sig eba sina, og niáske án þess ab fara í miklar skuldir, en bvorki getur hann þá, þó hann vilji, gefib sönnum þurfamönnum ab bobi ICrists, þvf hann gefur þeira ríku opt braub hinna fatæku, nje heldur efit hag sjálfs sfn, eba verib til góbrar fyrirmyndar í framfara- legu tilliti; þab mun sjaidgæft ab efnin hrökkvi tfl alls þessa. (Framhald sfbar). SAMTAL. Gestur : Heill og sæll bóndi góbur! hvern- jg sæki jeg ab þjer ? I3óndi*. Komdu sæll Gestur minn. Jeg er allvei frfskur. En pab ernýttabsjá þig hjer núna um tíma, villtu ekki gjSra svo vel ab koma jnnj þú veiíur þó ab segja mjer ejtthvab í frjettum þá einu sinni þú kemur á útkjálkann til mfn. Gestur: Jeg þakka þjer fyrir bóndi roinn. Jeg kom nú svona mestmegnis ab gamni mínu til ab spjalla vib þig um íslenzku verzlunina. Bóndi: f>ab þykir mjer vænt um, jeg þekki svo lítib til hennar, en jeg veit ab þú getur uppiýst mig eitthvab utn hana. Hvernig gengur þab fyrir henni ? Gestur: Jeg get nú ekki annab sagt en ab þab gangi allvel, f því tilliti alltjend, ab nú er vaknabur almennur áhugi manna ab gjöra verzlunina innlenda og fjelög stofnub um allt land til ab vinna ab þvf takmarki, en ógæfan er, ab þau vantar peninga, til þess af eigin ramleik ab geta rekib verzlunina og látib veru- lega gott af sjer leiba. Eigi ab síbur, þó verzl- unarfjelögin sjeu nú f barndómi og þrönguin kringumstæbum, hafa þau nú þessi árin unnib landinu töluvert gagn f prísbót þeirri, er þau hafa komib til vegar. Bóndi: Er þab nú svo? Jeg verzlabi bæbi í fyrra og f ár víb einn og hínn sama kanp- mann og fjekk jeg hjá honum | dal meira fyr- ir lýsistunnuna og 2sk. tneira fyrir ullarpundib, en sagt er ab íslcnzku fjelögin hafi gefib, og auk þess nokkrar prósentur af ullarverbinu. þess utan var hann ekki neitt fráleitur því ab slá af einstöku vörutegund, ef jeg vildi taka nokkub mikib af þeim. Jeg segi þjer nú þetta einslega, þvf ekki vildi kaupmaburinn láta þab komast f almæli. Gestur: þetta muntu nú segja satt bóndi góbur, en gættu ab, þab eru einmitt fslenzku fjelögin, sem þú átt þetta ab þakka. Eins og eblilegt er, bera katipmenn hitann í haidinu, ab íslenzka verzlunin — sem ekki einungis hefur fætt þá og klætt, allt svo lítib ab tii þess þarf, heldur aubgab suma þeirra stórum — muni dragast úr höndum þeirra, úr þvf Islendiugar eru sjálfír farnir ab verzla, og verða því a\ gjöra þetta Og þvílíkt. tll ab hæna. þá menn ab sjer, sem nokkurt vörumagn hafa. þú getur verib viss um, ab kaupmabur hefur gjört þetta meira fyrir sjálfan sig en þig; þess utan hefur hann máske unnib þab strax upp á þjer f ein- hverju öbru, t. a. m. selt þjer vörurnar dýrari á móti, en þú hefbir getab fengib þær hjá öbr- um, .jafnvel þó liann hafi þóktst slá af þeim sumum, því „kvikul er kaupmanns lund“ segir máltækib. þessi verzlunarabferb heftir nú ab sönnu vibgengist ábur en verzlunarfjelögin lifn- ubu, og munu verzlunarmennirnir vilja mæla því bót frá þeirri hlib, ab þess meiri sem vöru verzlunin sje, þess heldur geti þeir stabib vib ab gefa góba prisa ; en pukurprísarnir þeirra hafa inikib farib f vöxt nú á seinni árum, og eru þeir hálf óvibkunnanlegir. En — jeg er nú hálfgjört kominn frá efninu — þú efabist um ab gott befti af fjelögunum leitt iivab verb- lag á vörum snertir. Jeg get þó fullvissab þig um ab þab hefur verib, og þarf ekki annab en ab benda þjer til hvaban prísarnir komu næstlibib sumar. Kaupmenn rnunu varla hafa ætlab ab gefa meira en 23 eba mest 24rd, fyrir lýsis- tunnnna, en Gránufjelagib kvab upp 25; ullin hefbi líklega setib vib 44sk ef Borbeyrarfjelag- ib, ásamt Gránnfjel liefbi ekki tekib þarítaum- ana, og hversu mikill hagur var þetta ekki fytir landsmenn ? Manstu ekki eptir því sem sagt var hjerna um áiib eptir ab engelska verzl- unin leib undir lok, ab danskir kaupmenn, sem þá voru orbnir einir um hituna aptur, hefbu verib búnir ab gjöra samtök ineb sjer, ab haga svo vöruverzlun vib oss Islendinga, ab hún færbi þeim verulegan ábata. þetta sýndi sig nú líka ura tíma, ekki einungis f hörbum búsifjum hvab prÍ6ana snerti, heldur í þvf sem enn verra var, ab þeir fluttu okkur vifbjóbslegt og ab likindum ekki mjög heilsusamlegt ormakorn, er þeir gjöibu svo vel (?) ab selja oss fyrir fullt verb, og er óvíst ab hverju rekib hefbi fyrir oss Islending- um ef þeir hefbu mátt einir leika; þab hefbi máske orbib svipab einsog á e'nokunartfmunnm, ab svo miklu leyti sem þab gat látib sig gjöra. En til allrar hamingju varb þctta bending fyrir Islendinga, og þab sem stofnab var þeim til ó- gagns varb þeím til gagns. þegar íslenzku fjelögin risu npp, súrnabi kanpmönnum sjáldur í augutn, og reyndu þeir á flestan hátt til a& drepa þau nibur og þab sumpart ekki á setn loflegastann; kaupstjóri Gránufjelagsins, Tryggvi Gunnarsson hefur skýrt mönnum frá sumu af þvf f Norbanfara. þ>ó jeg tali nú svona um danska kaupmenn, þá er þab engánvegin svo, ab jeg álíti þá vonda menn; jeg er þvert á móti viss um, ab margir af þeim, sem verzla vib Islendinga, eru heibvirbir menn, en frá alda- öbli hefur þab fylgt vör.uverzlun, ab þeir sem þann starfa völdu sjer, hafa viljab græba sera mesta peninga á honum, og er þá ekki ab taka tii þess, þó danskir kaupmenn viiji græba á fslenzku verzluninni. Verzlunarkeppnin skapar prísana , og síban Islendingar sjálfir byrjubu, hafa þeir dönsku orbib ab keppa vib þá ; þab er því ómögulegt út ab reikna hvílíkan liág fje- lögin hafa unnib landinu síían þau byrjubu, en þú getur verib viss um ab hann er mikill. Bóndi: þab er líklega mikib satt í þessu, sem þú segir, og væri þá vert ab menn tækju Big saman um, ab koma þroska i þessi óska- börn síti, en hvernin eiga menn ab faraabþví? Gestur: þab eru 2 vegir opnir til þess; annar er sá, ab leggja nú drjúgum actiur í fjelögin, og hinn ab verzla vib þau. Bóndi: Jeg er orbinn of gamall til ab ieggja actiur í þau. Gestur: Nei, þab ertu ekki. þab eru einmitt þib gömlu mennirnir, sem eigib ab gjöra þab, því þib getib þab helzt; þib hafib fremur ráb á peningum en hinir ungu ; þib, sent meb rábdeild og dugnabi hafib unnib verk ykkar köllunar og haft afgangs þörfunum, eigib nú dílítin sjób. er þib ekki þurfib ab brúka til neins sjerstaUlcgs þab er síbur ab vona eptir að hinir ungu, sem ekki hafa töluverban arf tekib, geti lagt actiur í hlutafjelögin; þeir þurfa ab halda á peningum til ab setja sig á laggirnar f bændastjettinni, til ab ala upp og manna börn sín, og þá kannske til ab Bbraska“ í hinu og þessu, meban yngisfjörib og kraptarnir eru með fullu iífi. þib gömlu mennimir, sem eigið pcniugana, gctib ekki varib þeim á annan hátt betur en að leggja þá inn f íslenzku verzlun- ina mót hlutabrjefum. Bóndi: Jeg hcld krökkunum mfnum þæfti Ijettur í vasann arfurinn eptir mig ef hann yrbi eintómir pappírsmibar. Gestur: þab gctur nú verib, er þau enga hugmynd hafa um gagn inniendu verzlunarinnar nje um gildi brjefpeninga, en þau eru ekki 8vo ógreind, ab ekki sje fljótlega hægt ab koma þeim í skilning um þab, og þegar þab er búib, munu þau blessa minningu föbur síns íyrir, hve heillavænlega og haganlega liann hefursjeð fyrir fjármunum þeirra. Hlntabrjef verzlunar- fjelaganna getur mabur álitib sem konugleg rtkisskuldabrjef, og mundu ekki flestir kjósa að liafa þau licldur í handrabanum, heldur en myndaba málmpeninga ? Bóndi; -Hvernig geturbu átitib, ab brjef— peningar sjeu betri, en myntabir peningar úr gulli eba silfri? Gestur: Jú þeir eru töluvert betri, og ern einkum 2 ástæbur fyrir því, Gnnur er sú að silfur eba gullpeningar [gefa engann arb af sjer þegar þeir liggja í bandrabamim, þar setn t. d. konungieg ríkisskuldabrjef gefa meira en 4[j, vexti (núna standa dnnsk ríkisskuldabrjef bátt, vilji mabur kaupa eitt er gildir lOOrd., þarf mabur ab borga fyrir þab lijerumbil 93rd., og verfa þá vextirnir 4g af lOOrd. bjerumbil 4jg sem mabur ber npp af peningum sínum) og getur þó á hverjura tfma sem er verib gild- ur og góbur eyrir í hverja helzt skuld sem borga þarf, fyrir gangverð sítt á þcim tíma.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.