Norðanfari


Norðanfari - 11.02.1875, Blaðsíða 2

Norðanfari - 11.02.1875, Blaðsíða 2
— Ur brjcfi úr HúnavalnsýsFu fi. 15. janúar 1875. „HjeSan eru engin nýmæli a& frjeíta. Tíðin hin æskiiegasta, almenn heilbry gbi á tnönnum og skepnum. Fiskiafli gófur kringum Miíifjörii og Hrútafjöri) um 1000 fiska hlutur hæzt. A Vatnsnesi undir 2000 og á Skagaströnd um 1500 hæztir hlutir. Kringum Skagafjörí> hefur líka verií) góiur afii. Mikif) hefur veriti ritai) í blöiin um þjób- hátíiarlröld vtisvcgar ai), en minna sem iýsir því, at) aivariegur áhugi tii veruiegra fram- kvæmda sje vaknabur hjá þjóíiinni, enda er trautt vit) því aii búast, ai> slíkt ver&i allt í einu. Menn hljóta fyrst ai) átta sig og ná ein- liverri fastri stefnu, sera stöiugt sje framhaldit). Iljer í sýslu hefur veriii meb minna móti um þjófchátííarhöldin og líka um framkvæmdirnar, en þó vil jeg geta þess iitla, sem mjer er kunrurgt um þai). Á. þjótihátíbarsamkomu í Svína- vatnshrepp, bundust ungir menn í samtök um, ab efla andlega og verklega framför, og hafa þeir nú myndab fjelag og samib sjer lög. Leggur hver mabur ab minnsta kosti 48 Bk. eba eina krónu árlega í fjelagssjób. Allir skulu æfa sig í ab rita, reikna, sem og ab ná sem mestri fullkomnun í sjerhverjum verknabi, og lrver und- irvísa öbrum í hverju því er lrann kann ab vita ebur kunna öirum fremur. Nokkrar heib- urskonur í sama hreppi, hafa einnig stofnab fje- iag til ab endurbæta innan húsa heimilisstjórn, efla sibprýbi og gubrækni, reglusemi og þrifnab, auka og vanda alla tóvinnu, máske útvega sjer einföldustu vinnuvjelar, veita dyggum, dugleg- um og rábvöndum hjúum nokkra sjerstaka umb- un eba heibursgjöf. Láta kvennfólk fátækifæri til ab æfa sig í skrift og öbrum bóklegum menntum m. íl. Gæti lík stofnun þessari kom- izt víba á, myndu þab verba hinir hagfeldustu og enda fjölhæfustu kvennaskólar, sem hjer eru hugsanlegir. í minningu þjóbhátíbarinnar, baub sýslu- , nnsskrifari Jón Sveinbjarnarson á Geitaskarbi, .b veita unglingum og börnum í íloltasta'tasókn úkeypis tilsögn á sunnudögum nú í vetur, í skrift, rjettritun, BÖng og reikningi, og er lærisveina ltópur hans orbin ærib stór, enda er hann binn mesti alúbarroabur í því efni og tilhvetjandi. Fyrirtæki þetta varb til þess, ab hann ásamt nokkrum fleiri í Holtastabasókn, stofnuíu fjelag tii ab efla andlega menntun og framför í sókn- jnni, og í því skyni stofna sunnudagaskóia, meb samhliba bókasafni, hvar árlega væru kend- ar áburnefndar fræbigreinir og máske fleira, og hafa allmargir gengib í fjelagib. Fjelags- menn leggja 2 krónur rninnst til árlega í fje- lagssjób, en aukafjelagar eina któnu, og hafa þeir abeins abgang ab bókasafninu. þab má óhætt fullyrba ab Jóni einum er fyrirtæki þetta ab þakka, og eru slíkir menn dýrmætir, hvar sem þeir cru staddir. Yflrhöfub eru öll þessi fyrirtæki fögur og uppbyggileg, og vottur um framfaravibleytni og naubsyn fjelagsskapar og samtaka. Hvort sem stofnendum fjelaga þess- ara aubnast ab sjá nokkurn árangur vibleytni sinnar cba ekki, eru þeir allt ab einu þakk- lætis- og virbingarverbir fyrir þab, og vonandi ab hugmyndin verbi þá ekki látin meb öllu nibur falla, þá á öbrum stöbum, cf ckki þeim upphaflega“. (Absent). — Hver sem les eba heyrir skýrt frá hinum ótrúlegu stórvirkjum, sem fjelagsskapurinn hef- ur komib til leibar, hlýtur ab fyllast undrunar og sannfærast um ab hann cr naubsynlegur til vegs og vibreistar hverri þjób, Af hinu fjöl- marga er þab nægilegt dæmi upp á hib næstum ótrúlega töfraafl fjelagsskaparins og samvinn- unnar, sera hagfræbingurinn Adam Smith hefur tekib fram, ab þar sem einn mabur abeins geti smíbab 20 saumnálar á dag, þá geti 10 menn í fjelagi smíbab 48,000 nálar, og þannig hver þeirra Ú clag 4,800, j stabin fyrir 20. Fyrir fjelagsskap ýmsra ágætismanna, hafa heil þjób- fjelög verib verndub fyrir yfirgangi og kúgun, almennt þjóbfrelsi varbveitt og verndab fyrir drottnunargjörnum höíbingjum og þýlyndum föburlandssvikurum, og veldissprotinn hrifin úr klóm harbstjóranna; fyrir fjelagsskap fram- úrskarandi manna hafa komist á fót hin voldugu og frjalsu Bandaríki f Vesturlieimi og hinar aubugu nýlendur Englendinga í Austurindíum, sem eru margfallt fólkfleiri en Bretland hib mikla ; fyrir fjelagsskap, er þab einnig ab krist- in trúarbrögb eru útbreidd víbsvegar um heiminn mebal heibinna þjóba, skólum komib á fót til ab efla allskonar menntun og framfarir; marg- víslega lögubum stofnunum til ab hjálpa naub- stöddum og munabarlausum ; frjettaþræbir lagb- ir og járnbrautir; allskonar vjelum til ómetan- legs gagns, samtökum í búnabi og stórkostleg- um sýningum, er mikin þátt ciga í fljótum fram- förum þjóbanna o. s. frv. þetta, sem nú í fám orbum er framtekib, til ab benda á undraafl fjelagsskaparins, er nægilegt til ab vekja athygli á ágæti hans á því sem fagurt er og nytsam- legt. Og því fátækari sem vjer Islendingar erum, og meiri missmibi á öllu hjá oss, hvert sem vjer lítum, því naubsynlegri er oss fjelags- skapurinn, en næstum hverri annari þjób, til ab kippa í lag hinu marga er umbóta þarf vib hjá oss, því þab er einkis eins manns ab laga allt sem laga þarf, heldur allra yngri og eldri, yfir- valda og undirgefinna, lærbra og leikra. þab lýtur svo út, sem vjer á þessu þjób- hátíbarári voru höfum Ijóslegar fundib þetta, en nokkurntíma ábur, og hefur nú sannarlega kom- ib fram meira fjör og vilji til ab efla almenna framför og fjelagsskap en ábur, og er vonandi ab hinn vaxandi vilji til samheldní og fjelags- skapar, beri mebal vor blessunarríka ávexti, svo oss Islendingum, eins og öbrum þjóbura, gefist kostur á ab sjá mátt fjelagsskaparins, er byggist á kristilegum kærleika, dugnabi og dreng- skap, og sem styíst vib frjálsleg og gób lög, er flestir nú vonast eptir aö skamrnt veröi ab bíba, ab vjer fáum, samkvæmt loforbum konungsvors Kristjáns IX. á þingstab forfebra vorra þing- völlum í sumar. því verbur ekki neitab ab mannfundir yfir- höfub miba til gagns og glebi. þannig hafa Eyfirbingar í vetur átt stærri og smærri fundi mcb sjer, til þess bæbi ab fjörga andann meb saklausnm skemmtunum, og ræba um velferbar- mál vor; og skulum vjer geta hinna helztu í fám orbum : A mílli ytra og sybra Espihóls liggur hóll sá er bábir bæjirnir draga nafn sitt af og „Espi- hóll“ heitir; þaban er víbsýni mjög um mest- an hluta Eyjafjarbar; var því stabur sá valinn til Tundar næstlibib Gamalárskvöld. Eptir þab ab menn höíbu skemmt sjer þar um hríb vib brennu og annab gaman1 tóku menn ab end- O' 1) þar var gjörbur snjjjskálj slór meb borb- um og bekkjum úr ís, og sömuleibis ræbustóll úr kiaka, og var þar efnt til alimikillar brennu, var brennuefninu hlatib upp 9 álnir og efst log- andi olía. þegar kvöld var komib hófst skemmt- unin og var þab tilkynnt meb 3 fallbissuskot- um, voru til stabar hátt á annabhundrab manns (víba sáust þá brennur í ílrbinum). þá komu úr myrkrinu þrjár nornir og gengu ab katli einum tniklum, sem olia var í, kveiktu þær f honum, tókust þá í höndur og hopputu meb miklum ærslum og ólátum, margir púk- ar og vofur komu þá og hrærbu í katlinum og hoppubu rneb logandi eldibröndum ásamt norn- unura. Svo var ab sjá sem seibkonurnar köstubu einhverju í ketilinn, var þetta ein af þulum þeim er þær kvábu: Söfnum öllu saman því sem ab verster heimi í, þar af sjóbum galdragraut hib góba rekum allt á braut: vcstu bækur brúka skal býsna mörgum höfum val; kynja Ijóta koma þar Klettaborgarsögurnar, Grýla’ og Freyja fara meb fáir hús þeim geta Ijeb, íngu ab ræba um velferbanuál vor, 'og var á- samt öbru fleiru sjerstaklega haft ab umræbu- efni, hvab mönnurn þætti mest varbandi, og ekki ofvaxib kröítum vorum ab koma á fót á þessu þjóbhátíbarári. En þareb þetta ekki þótti nægi- lega yfirvegab, var þab samþykkt ab afrába ekkert í þessu velferbarmáli, fyrr en á almenn- um bjerabsfundi, þá var aptur 22. þ, m. haldinn fundur ab Munkaþverá; var hann vel sóttur; til fundar- stjóra var kosinn Eggert Gunnarsson á Espi- hóli og til skrifara Skapti Jósepsson á Hall- dórstöbum. Komu fyrst til umræbu þingmál vor; voru allir sammála um ab brínustu naub- syn bæri til ab yfirvega þau sem bezt og var rábib ab kjósa 5 manna nefnd til ab undirbúa mál þau til alþingis, er vjer vildum hafa frarm Kosningu hluíu Arnljótur prestur Ólafsson, Davíb prestur Gubmundsson , Eggert ’umbobsmabur Gunnarsson, Stefán aiþingismabur Jónsson og Sigfús hreppstjóri Bergmann. því næst kom til umræbu hvert þab fyrirtæki væri, er vjer vildum bindast samtökum um ab koma á fót, og spunnust út af því langar og fjörugar um- ræbur, margt þótti ábóta vant er brábra um- bóta þvrfti. Búnabarskóla, fjölfræbisskóla og gufuskipsferbir kringum Island, töldu menn víst ab alþingi voru findi sjer skylt ab koma á fót, Jafnframt var þab eindregib álit fundarins ab vjer innbyrbis ættum ab gjöra samtök til ab efla menntun kvennfólksinS og æskulýbsins, og samtök í búnabi. En þareb ekki var tími til ab ræba mál þetta til hlýtar, var kosin 7 manna nefnd til ab íhuga þetta mál ítarlegar og semja um þab álit sitt, og skyldi hún hafa lokib starfa sínum 25. f. m., til þess ab leggja þá fram á almennum hjerabsfundi á Grund. Fundurinn á- lyktabi ab almennann sýsiufund skyldi Irnlda á Akureyri 25. þ. m. og skora á alþingismenn sýslunnar ab vera til stabar, Til þess ab ná sem mestu samræmi á velferbaimálum vorum, voru 3 menn kosnir til ab mæta á fundi meb þingeyjingum. Um kvöldib var borbhald og hófleg samdrykkja, skemmtiræbur haldnar og ýms minni drukkin og þó menn eigi blótubu þór sem forfebur vorir, drukku. allir minni hans meb mestu ánægju, og skemmtu tmemi sjer vel. Ilinn 25. f. m. var áburnefndur hjeraís- fundur haldinn á Giund, og var til fundarstjóra kosinn E. Gunnarsson, og til skrifara Guttormur prestur Vigfússon ; var þá fyrst lesib ávarp nefndar þeirrar er kosin var ab Munkaþverá, og var álit hennar á þá leib: ab þab mundi leiba til mikilla umbóta í mörgu tilliti ab „framfara- fje!ag“ væri stofnab í hjerabinu, er hefbi á hendi ab efla menntun æskulýbsins, og búnabar- legar framfarir, eptir þeim reglum er nefnd þeirra beztu manna er kosnir væru úr öllum iireppum fyrirekipabi; og hvab kvennaskóla- málib snerti; þá áleit nefndin: ab þab væri eiít Kjartansljób og Kjörskráin og kvæbi’ er orti vefarinn, blabib Tímann brúkum þá, Búarímur, Aldaskrá. Einnig skulu óhreinir auka seibin Smámunir. Trylldu magni töfraglób Töfralist og Bæringsljób; og allar bækur óþarfar, sem eru þjób til skapraunar. Herra Bakkus lifi lengi lands hann tigni gjörvallt mengi! þá kom Bakkus gamli, hann var hvítur fyrir hæruin meb gyllta kórónu á höfbi og flösku í hendi, og veittu nornirnar og púkarnir honum lotningu mikla, og þábu meb fögnubi veitingar lians, og burfu síban óvættir þessir sviplega út í myrkrib. Voru því næst ræbur fluttar úr klakastólnum ýmislegs efnis og mörg minni drukkin, en samdrykkja fór hóflega og allt sibsamlega fram og varb ab þessu skemmt- un gób. Sumt af því, sem er í nebanmáls grein þessari, hefbi vel mátt missa sig. Ritst.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.