Norðanfari


Norðanfari - 11.02.1875, Blaðsíða 4

Norðanfari - 11.02.1875, Blaðsíða 4
skap, og ao endingu hin hrffandi, fjb'rlegu, efn- ísríku siigurit sín, þar segi jeg, geymdi Island mikinn fjár&jdfe fegurbar ogji mikilleiks, skáid- lega efnisgnægb, er skáldsnitli libinnar aldar, þurfti ei nema ab grípa til, mebalheppinni í- þrótikunnri hðnd, til þess ab finna þar auli- bræddan yrkismálm, ( hvert snilldarverkib á fælur öbru. þab er því engin furíia, þó hin frægustu skáld vor, fyrir 2. mannsöldrum sítan, snjeru sjer ab gullnám þessum,.er þeir freist- uíu þess, ab enduivekja hib danska þjóberni ab endnrvekja norrænan þrdtt, mannvit og ætt- jarbarást. þangab sóttu þeir Öhlenslæger Og Grundtvig efnib í hinn nýja ham, er þeir færbu hinn norrænu þjóbemisandaí, er Danmörk mátti heita liggja í 6árum. Já! ef satt skal segja; Grundtvig heffci trauMa orbib Grundvig, hefbi hinn fornnorræni andi ei fundist úti á íslandi, og Ohlenslæger aldrei verib kallab- ur „hinn mikli skáldakonungur" Norburlanda og engin skáldaflokkur hefbi þá fylgt honum, eba stælteptir hörpudslætti hans. Skáldalundur vor hefbi þá verib þögull og dapur, — eba kvebib vib af erlendu kvæbagargi, þar hefbi þolib í ílitstráuin cinuni. þakkir og blessun á Islandib gamlaþví skilib; verslumey norburlanda, varbmey vors erfíagulls helgidóms minninganna, lifi heil þessi hin sannarlega „Edda" etur 1000 ára amma, þar sem hún situr á fátum sínum á norburbafs- straumnum, og hefur á knjám sjer myndabók ásanna, sögutöflu og strengleik, hún robnar vib hylli þá er hún nú nýtur, Heklubái verpur á hana íbgrum bjarma, pg norburljósin slá hring ura hinn mjallahvíta hvirfil. Blessun Drottins hvíli yfir henni! Lifi hún þúsundir ára enn f heibri og sóma. AFS0KUN (absend). A fundi ab þingmúla, er sýslumaburinn í Suburmúlaþingi hjelt 30. maí þ. á. var talab um aö halda þjóbhátíb fyrir sýsluna 2. júlí f Atlavík í Hallormsstabarskógi, þar sem enn eru einar helztu skógamenjar, sem eptir eru hjer á landi Og um leib var þar stungib uppá ab kjósa 1 eba 2 menn til aí> koma fram vor vegna á allsherjar þjóbhátíb landsmanna á þingvelli. Var ab síbustu stungib uppá 2. og tilnefndir: Páll Melsteb, málaflutningsmabur f Reykjavík og Haraldur, hreppstjóri, Briem á Rannvegarstöbum, sem tók þá og kosningu. þesei koening var sífcan enduinýju& og atab- fest á abalvorfundi beggja Múlaþinga á þórsnesi 12. júní. þá voru þar og kosnir abrir 2 full- trúar fyrir norbur Múlaþing: Lárus Hallddrsson, candidat í Reykjavík og Páll umbobsmabur 01- afsson á Hailfrebarstöbum, sem gat þó eigi lof- ab strax förinni vegna veikinda á heimili hans. Á þdrsnessfund var komin sönn frjett um, ab kennngnr vor mundi koma iít hingab og vitja þjóbhátíbar á þingvelli. þetta hvatti menn eink- utn til ab senda fulltrúa hjeban, til ab fagna honum vor vegna. Abur voru menn mjög tví- bentir f því ab senda nokkurn. A fundinum var og rætt um erindi þess- ara manna og fundarstjdra falib á hendur ab senda þeim kjörbrjef, sitt hverjum og svo erind- isbijef öllum samt, en þab skyldi fulirætt verla 6 þjóthátíbarfundi í Atlavík 2. júlí, Strax eptir fundinn sendi fundarstjóri köll- unarbrjef þrem þessum mönnum sem kosnir voru, Páli Melsteb, Lárusi Halldórssyni og Har- aldi Briem en eigi þab sinn Páli Olafssyni. þab skyldi bíba vissu um för hans og eins erindis- brjefib. Strax eptir þjóMiátíbarfund í Atlavík 2. jölí auglýsti Páll umbobsmabur fundarstjóra, ab hann mundi geta farib á þingvoll og kallabi eptir kjörbrjefi sínu og um leib erindisbrjefi handa fulltrúum vorum, eptir því, sem ályktab var á vorfundi. þá hafbi svo stabib á, ab fund- arstjdri var { miklum önnum og mannkvæmi, en rítabi þó köllunarbrjeíib og síían erindisbrjef handa fulUrúunum, eptir samþykktum vorfundar í fundarbókinni. þar hafbi og í bdkinni legib erindísbrjef er ritab var í fyrra handa þingvalla- fundar mönnum, en þá var þorvarbur stúdent Kjerúlf kosinn meb Haraldi Briem fyrir subur Mdlaþing. Af þessu atviki mun fundarstjöri helzt hafa viljab þab til, sb rita nafn þorvarbar 1 erindisbrjefio nú, { stab Páls Melsteb ogsenda bvo brjefib án þess ab gæta þessarar ritvillu. því svo sBgbu þingvallafundarmenn vorir, er þeir komu aptur, ab staíib heffi í erindisbrjef- ínu og þorvarbur Kjeriílf komib fyrir þab fram &f vorri hendi. Ætti fundarstjdri vor bjerna, *b fá fyrir þessa ritvillu sína ab minnsta kosti pau málagjöld, ab verba eigi kosinn aptur fund- arsljóri á þórsnesi. Hinsvegar getum vjer furbao oss á, ab Páll Melsteb Bkyldi eigi koma fram á þingvelli, af vorri hendi, t\m ryrir þeg6a nafnvii|u f er:n(i_ isbrjefinu þegar hann hafbi þd fengib kjörbrjef sitt og bábir fulltrúarmr bje^an ab heiman (er — 16^ bábir voru á þingmúla og þdrsnesB fundum) vitnubu fyrir honum ab hann hefbi verib kosinn hjer, svo nafnib í evindisbrjefinu yrbi ab vera misritab. Ab vísu stób þetta á litlu, þvi þor- varbur, kandídat, Kjerúlf var eins í allastati heibvirbur mabur, til ab koma fram af vorri hendi á þingvelli. En þetta sinn var þó annar mabur kosinn og hafbi fengib köllunarbrjef. — Nafnvillan ( erindisbrjcíitm er einasta ab kenna fundarstjdra á þdrsnesi. Búi (auslfirbingur). FRJETTIR INNLENDAR. Ur brjefi úr Svarfabardal dag 81. des. f. á. „Hrognkellsaafli var hjer næstl. vor vib Uppsa- stiönd meiri en ab undanförnu. Vorvertíb var hjer stutt en fiskur aflatist vel ineban hún stób yfir, þá beita var gób. Yfir alla haustvertíbina fram til jóla voru ógæftir miklar, en þegar gaf var aflinn rýr því fiskurinn var smár þó margt væri ab tölunni. Grasbrestur var hjer víba á harbvelli og hallendutn mýrum en nýting gób; töbufall víba mj'óg rýrt. Heyin reynast mjög áburbarfrek. Tífiu hefur síban um veturnætur mátt heita gdb og bagi fyrir fullorbib fje til mikillar styrktar, en rnibur fyrir hross, lömb hafa stabib vib ab þeesu síban um mibgöngur. Skurbarfje reyndist í meballagi og fjárheimtur af fjalli gdbar. I áfeilinu er skall hjer á 27. sept. týndust á nokkrum bæjum í beima högum fáar kindur. þab er ekki satt sem þ. á. Nf. segir ( nr. 51—52 bls. 115, ab 40 fjár hafi fennt á einum bæ í Skibadal, því vart mun haía tapast svo margt í öllum hreppnum. Afellib gjörbi flest haustverk manna hjer í sveit 6- möguleg1*. Úr brjefi úr Fljdtum dagsett 5. jan. 1875. „Heilsufar manna er gott. Tíbarfarib, þab sem af er vetrinum, má ekki slæmt kalla, en á- fellunum í haiist fylgdi sú fannfergja, ab stban um mánabamótin september og október, hefur hver skepna verib á fullri gjöf ab heita má hjer ( Fijdtum, ab fráskildum nebstu bæjunum, svo ab ílestir eru nú búnir ab gefa eins mikib, og sumir meira en í fyrra um þetta leyti, er þab fiemur óyndislegt, "þegar allstaíar ab frjettizt um snjdleysu og árgæzku. Fiskivertíbin varb svo sem engin hjer í haust, fyrir hin&r dæma-. Iausu dstillingar, en allt ab þessum tíma hefur fiskur verib hjer fyrir og töluvert aflast nú í vetur hjá flestum þeim er hafa getab sætt því ab róa. þab eru líkindi til, ab lítil sem engin reicsla komi í höndlanir Thaaes á Hofsós og Siglufirbi næstk. sumar, þar sem bann nú meb 8Íbustu póst8kip8ferb sagbi bábum factorum sín- um upp, án þess menn viti frekar hvert ráb hans er cba verbur". — 2. des. f. á. hafbi unglingsstúlka um tvít- ugt, drukknab ofan um ís á Jökulsá (er fellur eptir Jökuldal og mebfram Jökulsárhlíb), er hjet Gubfinna Siefánsdóttir frá Hallgeirsstöbum í Jök- ulsárhlíb, sem send haffci verib meb brjef aust- ur yfir ána; önnur stúlka varb henni samferba. þegar þær fóru heimleibis, ætlufu þær ab Snrls- stöbum sem er nokkru utar. þá þær komu út á ána, gekk Gubfinna á undan meb staf í hendi en hin stúlkan líiib á eptir, bar þá Guífinnu ab bláum bletti á ánni, sem hún reyndi, en stafuiinn þegar á kaf og stúlkan á eptir ofaní vökina og hvarf þegar útundir ísinn, en áiu feikna stríb og vatnsmikil. — 22. fi m. hafíi mabur frá Skarti í Dalsmynni diukknab í Fnjdská og nýlega 2 menn afbyttu á Skagafirbi. — Síban um næstl. nýár hefur veburáttan optast verib óstillt en frostKtib, 2—7° R. og stundum frosllaust, nema dagana 27. og 28. f. m. 15 — 16° á Reaumur. I öllum snjóljettum sveitum hefur optast verib jörb, cn þá út af því hefur brugbib, hefur þab meir verib vegna áfreba en snjóþyngsla. En aptur víba á útsveit- um, er kvartab um snjóþýngsli og jarbbannir, svo ab saubfje og hross hafa allajafna verib á gjöf síban í haust; aptur á stöku stab vib sjó, fje gengib allt ab þessu aö kalla sjálfala. V(ba hefur fjárpestin»eba brábafárib drepib ab mun, en þó mest á Silfrastöbum í Skagarirbi allt ab 60 f|ár. Síban fyrir jól hafa fáir róib til fiskj- ar, bæbi vegna ógæfta og af því beituna hefur optast vantab, og þab sem aflast helur ai fiski verib smátt og fátt. Aldrei hefur, þab vjer tli vitum, ( vetur þab af er, orfib róib til hákalls. Vart hefur orbib vib útsel hjer innfjarbar og fáeinir af þeim komnir á land. Enn þá í vetur hefur ekkert orbib vart vib hafís hjer noiban fyrir landi, og engin votlur þcsB ab hann sje á ferbinni hingab. Ura tíma hefur þess hvergi hjer verib getib, ab vart liaíi orbib vib jarbskjálfta. Ab svo miklu frjetzt hefur, þá eru nú hvergi stdrveikindi. og engir nafnkenndir nýlega dáib. í kaupstöbum hjer norban- og austanlands, er sagt lítib um kpmvbru og alrar nauteynjar, cema hjer á Ak- ureyrí, Húsavfk og Djtipavogí, sem sagíir eru vel byrgir, þd hefur absóknin hingab, einkum ab Höpfners og Gudmanns verzlunum, verib rojög mikil, bæbi úr Skagafirbi, Fljótum, Siglufirfi, Hjebinsfirbi og Olafslirbi, auk þeirra, úr nærsveit- uiiiim, er venjulega rcka hjcr verzlun sína. Leibrjetting. Af því í suniurn blöbum vornm er dgreini- lega en sumum rangt, skýrt frá daubadegi og aldri emiritprestsinssíra Olafs Hjaltasonar Thor- berg, þá vil jeg hjer meb skýra frá því, sem mjer er kunnugt nm þab efni. I skírnarseíjli, undiiskrifubnm af síra Hálf- dáni Einarssyni, segir svo : Olafur Hjaliaf-on fæddur 19. desember 1792, skírbur 23. s. m. Síra Olafur deybi 14.ekki 13. september 1873, eins og sagt er i almanaki hins fslenzka \>\nt>- vinafjelags, en þab mun vera tekib eptir þjóbólfi. Síra Olaf hefur því skort 3 mánubi og 5 daga á 81 ár þá er hann deybi. þeir sem vita ab síra Hjalti þofbergsson átti alls 8 syni meb Olafs nafni, geta máske ætlab ab hjer sje tekið feil á brætrunum, en þab er ekki, því í sama sebli er getib um fæbingardag þeirra næstu ár á undan, og dóu þelr 'mjög ungir. Ab sfra Olafur sje fæddur 1796, en fæbingardag hans sje þó ab finna í skjölum Eyratkirkju, getur ekki stabist, þvf síra Ujalti þoiorigsson (iiiiust þaban ab Stab f Grunnavík 1795, sbr. Prestatal og Prófasta á Islandi bls. 133. Haifdán Einars- son var prestur á Eyri 1848—1866 s. st. bls. 129. J, G. AUGLÍSINGAR. — Eptir páska er í áformi ab halda BTom- bólu", á Akureyri til inntektar fyrir kirkjuna hjer, sem enn þá þarfnast vib ýmislegra nauí- synlegra hluta t. d. klukkna og orgels. þareb sjálfsagt margir, sjerilagi eóknarmenn, vegna augnamibsins, munu vilja stybja fyrirtæki þetla, eru þeir, sem vilja styrkja þab meb gjöfum, befnir fyrir páska ab senda þær til verzlunar- stjóranna eía Hr. J. V. Havsteen á Akureyri. Forstöbunefnd tombólunnar. — Ura leib og vjer ábur í blabi þesau skýrb- um frá því, ab fyrrum dómkirkjuprestur nú hjerabsprófastur r, af dbr, herra Olafur Pálsson á Melslab,'hefbi lítvegaö „Orgel" í Melstabar- kirkju, og gefib oss ýmsar upplýsingar þar ab lútandi, 8korubum vjer á innbúa Akureyrarkirkju- sóknar, ab þeir vildu þá skjdta fjo saman til ab kaupa „Orgel" fyrir, hjer í kirkjuna, en þessu var þá enginn gaumur gefinn ; en eptir ofan- nefndri áskorun „hlutaveltu forstöbunefndarinn- ar", eru menn nú — því betur — sannfærbir um, hve naubsynlegt og verfugt gubsþjónustu- gjörbinni þab er, aib hafa slíkar söng.vjelar f kirkjunum, og einkum þar scm skottur er & góbuin söngmönnuin ; enda er nú sagt, ab siifn- ubir Möbruvalla kl. kirkjuscíknar og Munka- þverár kl. kirkjuedknar, ejeu þegar farnir ab safna gjöfum í tjebu tilliti. Vjer Akureyrar- kirkju sdknarmenn, ætium því ekki ab lata osS mibiir farast vib blessaba kirkjuna okkar, held- ur hvert mannsbarn í sdkninni, leggjast 811 á eitt eptir efnum og ásÍL'komulagi, ab safna fjc til þess ab gott „Orgeltt og gdbar kiukknr fáist keyptar og ílutiar hingab næsta sumar. Ritst. — Samkvæmt fundar ályktun ab Munkaþverl 22. þ. m , verbur á þingstofunni á Akureyri hald- inn almennur syslufundur hinn 25. febr. næstkoro- andi, til þess ab ræta hin helzlu velferbarmál vor, dskum vjer og vonum ab fundur þessi verbi vel sdttur, og sýslubúar sýni meb því áhuga sinn á málum vorum. Vjer treystum því ab al- þingismenn sýslunnar verbi þar. ( Munkaþverá 22. janúar 1875. I umbobi fundarins: E. Gunnarsson Skapti Jósepsson Fundaretjóri. Ritari. Póststjórnin yfir Islandi hefur ákvarfab ab aukapóstur eigi framvegis ab ganga milli Ak- ureyrar og Siglufjarbar, og á þessi aukapóstur ab fara af stab hjeban f hvert sinn deginum eptir ab norbanpóstur kemur ab sunnan, og ept- ir 8dlarhringsdvöl á Siglufirbi til baka aptur* þeir e?a sá sem vildi takast þessa aukapdstferb á hendur, vildu smía sjer til mín, til ab semja um kaupi^; og þab fyrir þessi mánabarlok. Akureyri 10, febrúar 1875. E, E. Möller. Eigandi og dbyrgdarmadur: BjÖm JÓHSSon Akureyri 1815, B, M. Stej) hdnsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.