Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1875, Qupperneq 1

Norðanfari - 17.03.1875, Qupperneq 1
Sendur lcnuf endum hj^r á landi lc jstnada rlaust; vera árg, «J0 arkir 3 krómiVj einstök nr% 16 aura, sölulaun T. hvert. ’VORBARlFARI Auglýsingar eru teknar í blact- id fyrir 8 anra hver lina. Vidtinkablod eru prentud d kot>tuad hlutadeigencla. £4. AlS. AKUREYRI 17 KARZ 1875 J\ís. 14.-15. UM GUFUSKIPSFERÐIR OG VEGABÆTUR. Um ekkert œtti oss Iilendingum a& vera jafn umhugaíi sem þaí), að grciða fyrir sam- göngum í landinu, og efla og auka innbyrðis viðskipti manna á milli. Strjálbygðín og sam- göngnleysið er það, sem drepur allann fjelags- anda, og framfara viðburði, hjer bjá oss. Menn liafa nú þöttst sjá það fyrir löngu, að ekki yrði bætt lil hlýtar úr samgönguleysinu, með vega» bótum einum, þar sem ekki er hugsandi til að koma upp einum faðmi af járnbraut fyrir fje- leysi, og því hefur verið stungið uppá og stjúrn- in beðin um, að koma á sem fyrst stöðugum gufubátaferðum amhverfis landið. Eins og kunn- ugt er, kom þetta mál fyrst tii umræðu á al- þingi 1863, útaf bænarskrá frá Suður-þiug- eyjarsýslu, og tók þingið þá báðum höndum á móti málinu. Nefndin, sem hafði málið til með- ferðar í þinginu, 6njeri sjer til ýmsra kaup- manna í Iíeykjavtk — þar á mefal til kaup- manns C F. Siemsens, sem einna bezta þekk- ingu haftii á þesskonar sökum af þeim mönnum sem kostur var að ná til — og sendu 3 af þeim nefndinni álitsskjöl um málið, sem lesa má í Alþingistíðindunum 1863 I. bls. 245—52. Síðan sendi þingið konungi þegnlega bænarskrá um, að gufuskipa férðunum, yrti komið á sem allra bráðast, og hefur síðan ítrekað bæn þessa aptur og aptur, en árangurslaust, því jafnan hefur verið barið við fjeleysi, og ýmislegt annað borið fyrir, sera jeg hirði eigi unv að telja upp. Við þetta hefur setið, nema ef telja skal, að Btúdentar í Reykiavík senda brýef jríðsvegajksura landið, í fyrravefur, og skoruðu á menn ura að skjóta fje saman til að kaupa fyrir gufuskip til þessara ferða, svo sem í minningu þúeund ára hátíðarinnar. En eptir því sem framkom á þing- vallafundi í sumar, mun lítill eða engin árang- ur hafa orðið af áskorunum þessum, enda hafa Btúdentar niisreiknað, hafi þeir ætlað landsmenn svo ótfúsa til framkvæmdanna, og fjelagslynda, að þeir niundu skjóta saman á skömmum tíma, svo miklu fje sem með þarf til aö kaupa fyrir heilt gufuskip. En engu að síður niun þetta mál vera hið mesta áhugamál þjóðarinnar, og er því einsætt, að þingið á að láta það vera eitt hið fyrsta verk sitt að koma því eitthvað áleiðis. Vjer höfutn nú fyrir oss 2 uppástungur og áætlanir, utn fyrirkomulag Og tilkostnað gufuskipsferðanna, eptir kaupmenn þá sem jeg átur gat um; og þó áætlanir 'þessar sjeu, ef til vill, ekki alls- kostar óyggjandi, þá má hafa þær til hlitsjón- ar, þegar skipa skal fyrir um ferðRnar og gjöra úætlun um kostnaðinn. Kaupm. Sieinsen gjöiir ráð fyrir, ab tekið sje gufuskip á leigu t>• ferð- anna, sem taki 200—250 Tons (rúmar 100 leBtir danskar). Gann ætlast til að það fari frá Eng- landi eða Skotlandi í mitjum febrúar ár hvert, hlatiö með kol, og komi fyrst á austfjörðu, fari eíðan norðanum iandið til Reykjavíkur, hvar annar áfangastaður skipsins á ab vera (hinn á austfjörðum), og þatan sunnanum landib til austfjaröa aptur. Svona á skipið að ganga umhverfis landib 12 ferðir á ári, koma við á 9 eða 10 helztu höfnum í hverri ferð, flytja menn og varning milli hafna og hjeraða, og hafa af- lokið öllum ■ fertunum í miðjum október. Síðan á skipið að hverfa aptur til Engl. eða Skotlands og lialda þar til um háveturinn. Kostnaðurinn & ári ætlar Siemsen að muni verða þessi: Leiga eptir fekipið með mönnum og áhöldum, samt Primage í 8} mánuð . . 2166 p. st. 500 Tons af kolum................... 455 — Samtals 2,621 — Hvert pnnd sterling reiknab á 18 krónur, gjörir......................... 47,178 kr. Atinar koetnaður 3,100 — Allur árskostnaður 50,278 — Uppí þenna kostnað ætlar'Siemsen að íást muni þegar ð fyrsta ári, í farar- og fiutnings eyrir fyrir menn og varning 22,278 kr. svo eigi þurfi að skjóta til nema 28,000 krónum. En með tímanum heldur bann að þessi kostnaður muni hverfa með öllu, því þegar gufuskipsferðirnar sjeu orðnar stöbugar og reglubundnar, þá muni þær meir en borga sig. Uin önnur áætlun er frá ógreindum kaup- manni í Reykjavík, og er hún frábrugðin áætl- un Siemsens f þvf, að þar er gjört ráð fyrir að skipib sje keypt fyrir 90,000 kr., og síðan er reiknuð til útgjaldanna leiga af verði skipsins, árlegt viðhald þess, rýrnun 0. fl. og verður þab á ári..................... 13,000 krón. Til manna halds er ætlað . • 12,200 — Kol meb flutningi, olfa á gufuvjel- arnar o. 11......... 16,400 — Annar kostnaður.......................4,100 — Allur árskostnaður 45,700 — En uppí þetta ætlast kaupmaður til, að fáist í farar- og flutnings eyrir þegar á fyrsta ári 38,000 kr. svo eigi þurfi að skjóta til nema að eins 7000 krónur. Mismunurinn milli hans og kaupmanns Siemsens, kemur einkum til af því, að hann ætlar, að svo mikið af varningi verði flutt hafna á mill^ þegar á fyrsta ári, og miklu meira en Siemsen gjörir ráð fyrir. Svó setur hann flutningseyrinn nokkru hærra en Siemsen. Að ötru leyti ber þessum tveim á- ætlunum nokkub saman. þab er nú eflaust rjettara og hyggilegra, að fá gufuskipið á leigu, eins og kaupm. Siem- sen ræður til, beldur en kaupa það, eins og sumir vilja, því þab er hvorttveggja, að vjer höfum eigi fje aflögu til að leggja í skipið, nema þá ab fá það að láni, sem ekki er árenni- legt f byrjun búskaparins, enda er minna í hæltu ef ferðirnar kringum iandið skyldu misbeppnast, eða reynslan sýndi, að fyrirtækið fullnægði ekki tilganginum, því jafnan er hægt að segja upp leigu-samningnum, en úr skipinu getur oss orb- ið lítiö fje verði þab ekki notað til stranda- ferðanna. Aptur sýnist mjer óþarft, að hafa skipið svo stórt sem Siemsen gjörir ráð fyrir, 60 til 70 lesta skip ætla jeg mundi nægja, og verða hentugra í förum. Eins er það tómur hjegómi, að ætla skipinu að fara 12 ferðir á ári umhverfis landið, því minna má gagn gjöra. Jeg ætla ab nægja mundi — ab minnsta kosti fyrstu árin — að skipið færi svo sem 2 feiðir á vorin, og 1—2 ferðir á haustin, en þess á milli, eða um miðsumartímann, ætti að nota þab til vöruflutninga landa á milli. Skyldi reynsl- an sýna að fleiri fer'oir væru nauðsynlegar, er innan handar að fjölga þeim svo sem þörf er á. Ef svona væri farið að, hlýtur útgjörðar kostn- aður skipsins að verða mikið minni en Siemsen gjörir ráð fyrir. Ab vísu er jeg honum sam- dóma um það, að fararkaup og flutníngseyrir með skipinu eigi að vera heldur lágt ákveðið, svo sem flestir geti átt kost á að nota ferðirnar, en hvað fást kann uppúr þessu hvorutveggja uppí útgjörðar kostnaíinn, er eigi unnt að gjöra um nokkra sennilega áætlun fyrir fram, því ekki er hægt að sjá fyrir hvað ferðir þess- ar kunna að vetða notaðar af iandsmönnum. En hitt er víst, aí> þó skjóta þurfi til talsverðu — 27 — fje úr landssjóði. þá er það meir en tilvinn- andi og mun óbeinlínis borga sig með þeim hagnaði sem verður að gufuskipsferðunum fyrir allt landið. Jeg gjöri ráð fyrir, að þingið beinist ab Iandstjórninni (ráðgjafanum eða landshöfðingjan- um), ab konia þessu máli í gang, útvega gufu- skipið o s. frv. Sýnist þá mjög vel fallið, að þeir noti tii þess einhvern af kaupstjórum hinna innlendu verzlunarfjelaga, eða að minnsta kosti einhvern íslenzkan kaupmann. það er með öðr- um orðum, að einhver íslenzkur kaupstjóri sje milligöngumaður milli landstjórnarinnar hjer, og þess fjelags sem gufuskipib yrði fengið hjá, Mætti þá haga samningnuni þannig, að bin inn- lendu verziunarfjelög gætu liaft not af skipinu til vöruflutninga landa á milli, þegar það ekki yrði brúkað til strandferðanna. þessleiðis sam- komulag og samvinna mundi eflaust ijetta kostn- aðinn, og verða fjelögunum til hagnaðar jafnt sem ölium landsmönnum. En þó nú gufuskipsferðirnar komist á og þær fari með svo feldu móti, er ekki til hlýtar bælt úr samgönguleysinu að heldur, á meðan vegirnir í landinu eru í því ásigkomulagi sem þeir nú eru, Menn munu nú segja að á vega- leysinu sje bót ráðin meb tilsk. 15. marz 1861, en reynslan má þegar vcra búin ab sýna, að tjeð tilskipun er ekki einhlýt til að ltoma vegun- um í viðunanlegt horf, þó öllu því væri ná- kvæmlega fylgt sem hún skipar fyrir um, hvað nú ekki er. Fyrst er það, að fje það sem til- skipanin ákveður til vegabótanna, er mikils til of lítið, og alls ekki meira en þaðsem með þyrfti til ab halda vegunum við, þegar búið væri aö leggja þá. þessvegna sjáum vjer, að þar sem nokkrar talsverðar vegabætur hafa verið gjörðar, er það sem fyrst var gjört orðib ónýtt áður en vegurinn_ er búinn, sökum þess að ekki er fje til, bæði að halda vegabótinni áfram og halda því við sem gjört er. þar næst er skipting veg- anna eptir tilskipuninni í þjóðvegi og aukavegi, að minni ætlan mjög óheppileg, og hefur átt eigi alllítin þátt í því, að svo lítið hefur orð- ið ur vegabótunum hingab til. Ilreppstjórar eiga fyrst ab stinga upp á hver fyrir sinn hrepp hverjir vegir skuli vera þjóbvegir, og hverjir auka vegir, og síðan á sýslumaður að senda þetta amtmanni ásamt sinni eigin uppástungu en síðan ákveður amtmaðurum skiptinguna. Munsvo bæði hreppstjórum og sýslumönnum hafa orðið þab á, að draga sem mest innundir þjóðvegina en gjöra sem minnst úr aukavegunum, til að Ijetta skylduvinnunni á bændum. Hefur svo vcrib kákað við þessa svo kölluðu þjóðvegi hing- að og þangað, og sinn vegarspottinn verið gjötð- ur á hverjum stað, sem að líkindum aldrei ná saman með þessum aðförum. I þriðjalagi hefir reynslan sýnt, að skylduvinna sú sem iögð er á menn til aukaveganna, er ekki til neins gagns. það getur verið að eitthvað hafi verið gjört við aukavegi fyrstu árin eptir ab tilskipunin kom út, en nú í mörg ár hefur svo sem ekkcrt verið gjört þar sem jeg þekki til, allra sízt það sem nokkurt gagn er að. Og loks ætla jeg þab iiafi verið mjög óheppilegt, að sýslu- mönnum var falin öll umsjón og framkvæmd við vegabæturnar, því fæstir þeirra hafa nokk- urt vit á þesskonar hlutumj og enn síður tíma til ab sinna þeim málum ab nokkru ráði. En nú inun ráðin nokkur bót á þessu vandkvæði, þar sem öll vegabóta mál erulögð undirheppa- og sýslunefndirnar, því jafnan mun meiga gjöra ráb fyrir, að á meðal þeirra manna scm sitja

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.