Norðanfari - 09.04.1875, Blaðsíða 2
32 —
aíri mynd, og heilir nú BIs!endíngor“. Nafnií)
er fagurt en þaö er fyrir minnstu, því margur
hefnr kafnafe undir nafni. Hefur Páil gullsmitur
Eyúlfsaon gengist einn vií) faterni þessa ný-
fædda krúga, svo eigi kvaö nú fleirum þurfa
vi& þat a& dreifa, og er svo a& skilja sem hanr.
ætli einn a& sjá honum fyrir fæ&i og klíg&i, af
einskærri ættjar&ar ást. Vjer undrumst þa&, a&
þessi Páll Eyúlfsson, skuli svona hva& ofan í
anna&, fórna sjer og atvinnu sinni fyrir fö&ur-
landi&. Vjer höfum ekki átt því a& venjast Is-
lendingar, sí&an þrándur heitinn vefari var
uppi. Hann fleyg&i frá sjer spólurokknum og
vefstólnum, til þess a& geta gefi& sig allann vi&
pólitík og þjóímálum, en aldrei iag&i hann út í
þa& stórræ&i, aö gefa út tímarit; svo Páll cr
honum meiri í þessari grein, svo sem e&lilegt
er, því gullsmí&i er æ&ri iina&ar grein en vefn-
a&nr. En sleppum nú þessu gamni; þa& var&-
ar minnstu hver heidur bla&inu úti. Hitt er a&al
atri&i&, liverja stefnu bla&stjórinn gefur bla&i
sínu, og hvernig hann fylgir þessari stefnu; og
þare& vjer höfum or&i& fyrir þeirri heppni a&
fyrsta örkin af þessu nýja bla&i „Islendingi*
hefur borist oss í hendur, þá skuium vjer skýra
lesendum vorum í fáum or&um frá binu mark-
ver&asta sem þar cr gjört a& umtalsefni, svo
þeir geti rent grun í fyrir hverju hjer er a&
gangast.
Eins og lög gjöra rá& fyrir byrjar ritstjór-
inn bla&i& me& andríkum formála til lesendanna.
jþa& er nú svo sem au&vita&, a& pólitíkin er
fyrsta bo&or&i& í þeesum kapítula, og reyndar
líka hi& sí&asta, því svo er a& rá&a af formál-
anum sem bla&i& eigi a& höndla mest megnis
um pólitík. þar kemur þeim saman þrándi og
Páli. Ábyrg&armanninum er þúngt ni&ri fyrir
útaf því, a& í sumum blö&um vorum heyrast ýmsar
raddir „sem vilji aia hjá alþý&u vantraust á
stjórninni og gjöra hana a& einhverri ófreskju,
sem vilji allt hiö versta fyrir landi&“. Fur&ar
hann sig á því, „a& þjó&ólfur sknli ekki taka fyrir
þessar raddir, og vísa þcim inn fyrir hin rjettu
takmörk"? þar fjekk þá stjórnin loksins tals-
manninn. þá þykir ábyrg&armanninum, a& alls-
herjarmál vor hafi veri& rangfærö í ö&rum blö&-
um en þjó&ólfi, og áteiur hann ábyrg&armann-
inn fyrir þa&, a& hann skuli ekki hafa lei&rjett
þetta, og látiö bla& sitt færa mönnum sannleik-
ann. Ura þetta fer hann svo felldum or&um:
„Mjer finnst a& þjó&ólfur lei&i hjá sjer um of,
a& lei&beina alþý&u í stjórnmálum vorum, þó
meina jeg þa& a& eins gagnvart sumu, sem
sura önnur blö& færa lesendum sínum“. Ilver
getur skili& þetta? þa& er nú svo sem au&vit-
a&, a& ábyrg&arma&urinn ætlar a& láta víti
þjó&ólfs sjer a& varna&i ver&a, og segja hinum
blö&unum til syndanna, þegar þeim skjátlar í
einhverju, e&a þegar honum þykir þau ekki fara
rjett me& stjórnar- og þjó&mál vor. En þa& er
ekki þar me& búi&, hann ætlar a& láta „Islend-
ing“ segja lesendum sínum hi& sanna í stjórn-
málum vorum, og ekkert annaö en hrein-
ann og óbryg&ulann sannleika. Menn
skyldu ætla a& ábyrg&arma&urinn hafi fengi&
eitthvaö af óskeikunarvaldi I’áfans í Rómi fyrst
bann talar svona digurt, því engann vitum vjer
þann í öllum heimi, sem dirfist a& segja þa&,
a& sjer geti ekki skeikaö, nema Páfann sjálfann,
og nú ábyrg&armann BIslendings“.
þetta er nú svo sem einskonar „Exordíum®,
en útleggingin kemur þegar á eptir. þa& er
a&send grein me& stóru exi undir, og því finnst
oss tilhlý&ilegt, a& nefna höfundinn Bexpáfa“.
I öndver&ri grein þessari útmálar expáfinn á-
gæti stjórnarskráarinnar nýju, og þann fögnuö
sem hún hafi vakiö í hjörtum allra Islendinga.
það er nú svo sem ekki margt a& finna a&
kjörgripnum þeim, og því þykir honum þa& á-
stæ&ulaust og óþarft, sem Jóu Sigur&sson er a&
felta fingur útí stjórnarskrána í „Andvara®, svo
«em um ei&staf konungs o. s, frv, Honum þykir
þa& óþarft og standa á litlu, a& konungur vinnl
ei& a& stjórnarskránni. En hvers vegna eiga þá
þingmenn a& vinna ei& a& henni? Hverja þý&-
ingu hefur ei&stafur lögbundins konungs og
þingmanna a& hverri stjórnarskrá sem er? Um
þetta ætti expáfinn a& fræ&a alþý&u, fyrst hann
er a& trana sjer fram sem fræ&ari lý&sins á
annaö bor&. . þar næst fer expáfinn að fræ&a
menn um ágreininginn milli meiri og minni
hlutans í stjórnarskipunar málinu,. Hann fer
mörgum or&um um þa&, aö meirihlutinn hafi
komist í öfuga stö&u vi& stjórnarskipunarmáliö,
og því hafi hann or&i& til a& ónýta tilraunir
stjórnarinnar a& koma hjer á stjórnarbót. Apt-
ur hafi minnihlutinn vilja& styrkja þessar til-
raunir, en fyrir þa& hafi hann fengi& ástæ&ulaus
ámæii, og rangsnúnar ásakanir, og fram eptir
þeim götunum. Hvafa fró&leikur er nú í öilum
þessum fræ&alestri? Er ekki mál þetta marg
þvætt á&ur, og margtuggiö í ræ&um og ritum?
llva& er unni& vi& þa&, a& fara a& vekja upp
aptur þann draug, sem fyrir löngu er lagstur til
hvíldar, og sem engipn ætti a& vilja a& kæmi á flakk
aptur? Er þa& samkvæmt fri&arkenningu „ís-
lendings“, að fara a& rifja upp fornar sakir og
gjöra úr þeim bla&a þrætur? Heldur expáfinn
a& þa& sje me&aliö til þess, a& vjer vinnum me&
fri&i og eindrægni að nau&synja málum vorum?
þegar hann hefur leyst úr þessum spurningum,
skulum vjer fara fleiri orfum um þenna kafla
greinarinnar, Loksins fræ&ir exp. lesendurna
urn þa&, a& fyrir þa& bafi stjórnarbótin fengist,
a& meirihlutinn 1873 hafi gengiö inná, e&a sam-
einað sig minnihlutanum um vara uppástungur
þingsins, sem hafi veri& í fullri sambl|ó&an vi&
hinar fyrri tillögur minnihlutans. Eptir áliti hans
er þa& því minnihlutanum eingöngu a& þakka a&
stjórnarbótin er fengin. Hjer ætlum vjer a& ó-
skeikun ábyrg&armannsins í sannleikanum sje
eitthvaö geggju&, því hjer lætur hann
expáfann sinn prjedika fyrir alþý&u
helber ósannindi. Flettum upp alþingistífe-
indunurn 1873, og sjáum hva& þau sýna um
þetta. þar sjáum vjer þá, a& þingnefndin í
stjórnarskipunarmálinu, sem öll var úr meiri-
hlutanum, hefur sjálf samiö varauppástungurnar
og boriö þær fram á þingiriu sbr. Alþingistíf-
indin 1873. II. 93). Voru þessar varauppástung-
ur sífan samþykktar á þinginu, me& litlum or&a-.
breytingum, sem nokkrir úr minnihlutanum vildu
vera meb a& búa til, a& því sem rá&a er af
tí&indunum. Expáfinn hefur því hjer reglulega
umhverft sannleikanum, því þa& var einmitt
m i n n i h 1 u t i n n s e m g e k k i n n á m e i r i h 1 u t-
ann 1 87 3. Betur a& hann hef&i gjört þa&
fyrri, því þá hef&i stjórnarbótin fengist fyrri, og
stjórnarskráin verib fullkomnari og me& færri
göllum en hún nú er.
þetta er þá a&al kjarninn í því, sem rIs-
lendingur“ ber á bor& fyrir lesendur sína í fyrstu
örk árgangsins. þegar vjer höf&um Ipsið b!a&i&
til enda, datt oss í hug þa& sem Signý Val-
brandsdóttir sag&i vi& Uör& son sinn: BIII var
þín fyrsta ganga og svo mun urn íleiri fara“.
Öhætt mun a& fuilyr&a þa&, a& ekki eitt or& af
því sem er í bla&inu, er runnið undan tungu-
rótum Páls Eyúlfssonar, en því sorglegra er
þa&, a& hann — sem annars kva& vera vænn
og valinkunnur ma&ur — skuli gjörast ginning-
arfífl óblutvandra manna, me& hverju hann á-
vinnur sjer eigi annað en verfskulda&a fyrirlitn-
ingu allra rjettsýnna og óhlutdrægra manna.
Enda getur hann verib viss um þa&, a& haldi
MIslendingur“ áfram sömu stefnu. og sama rit-
hætti sem er á fyrsta bla&inu, þá ver&a forlög
hans hin söinu og annara saurblafa, a& hann
fær ekki varanlega gistingu annarsta&ar en á
ná&húsum og fjóshaugum landsins, enda er hon-
urn þar rjett valib a&setur.
HIÐ 4. MÁLEFNI Á þlNGVALLAFUNP1'
(Sjá Nor&anf. nr. 47.—48. f. á.)
(Ni&urlag)
1. Um a&altilgang fjelagsins. í
hygg jeg ætti a& vera a&alaugnamið þessa fje^
a& starfa a& því í samvinnu vi& landstjórn'11
ie*í
og alþing, a& sameina andlega og líkaff1
krapta þjó&arinnar til þess, a& koma til lel
yfirgripsmeiri og varanlegri fyrirtækjum la1111
til vi&reisnar, heldur enn átt hefur sjer sti*^
þessa me&al vor; einnig vekjaog styrkjaandapr
arinnar til framtakssemi og kappsmuna í h''er',
í Pvl1
því, sem eptir velferð hennar, og sjerílagi
sem lítur a& atvinnuvegum til lands og 6i
A& þeBsu ætti fjelagið að vinna í þeitn Pl
ernisanda, og með þeirri a&ferð, sem bezt
svarar ásigkomulagi landsins og þörfum alp)
unnar. ,
0»
2. Um stofnun, fyrirkomuIag (
stjórn fjelagsins. Fjelagib getur því a& cl
korriist á fót, a& ekki færri en lOOO til
íy
menn gangi í þa& me& vissu árstillagi sem .
2 til 6 kr. (eptir efnum og ásigkomulagi)* ^
þess a& sú tala fáist þurfa ekki nema 6 til
menn úr hverjum hreppi á öllu landinu, fíe^
i& ætti þá a& myndast í deildum cptir kjörd*^
skipan, hver deild kysi sjer svo sína sjers|a
stjórn, og 1 fulltrúa efa forseta; þessir deil
fulltrúar ættu svo a& konia allir saman á
fundi fjelagsins, sem haldinn væri rjett á u" ^
hverju alþingi ; þa& fyrsta ætlunarverk Pe'
væri þá á fyrsta fundi, a& kjósa í yfirslJ «
fjelagsins, er skipu& væri a& minnsta k°stl^
mönnum, og þætti mjer einkar vel til fafi'^ i|
í liana væru fengnir og þaðanaf sjálfkjörn1^
æ&stu embættismenn landsins (t. d. Landsh0^
inginn og Landfógetinn, eins og nú ste11
ko*D
en hitt væru menn af bænda flokki, er
væru til viss tíma. Sú yfirstjórn heffi
hendi æ&stu sjórn og umsjón fjelagsins og
þess, stefndi til hinna nefndu a&aifunda
eif
an1,íf
t
hvort á þingvöllum e&a í Reyjavík, 8 v j
skyldu og rædd öll sameiginleg mál fjelaS8^^
og skorið úr þeim, a& því leyti, sem þá11 ^
ekki undir sjerstakan úrskurð deildarstjóm^
e&a yfirstjórnarinnar; þar væri samin og u
fest reiknings áætlun fyrir tímabili& til 1185
fundar og á sínum tíma framlag&ur og ,(j
þykktur reikningur fyrir bi& umli&na tíma þ
fundi. Ðeildarfulltrúarnir — sem f tifli11 (p
maks og kostna&ar, yr&i hagfeldast a& vær°jf'
þingismenn — skyldu vera umbo&8men"
stjórnarinnar hverísinni deild, eins og I>f<a }j
menn deildarinnar bæ&i í heild sinni, seíí>^
einstakra manna, ekki einungis á a&a|fu" ý!
Ireldur líka á milli funda vi& yfirstjórnin®'
einir hafi atkvæ&isrjett á a&alfundi. þel
ir
(
kvefja til deildarfunda á hverju ári (helzt ’
þar væru þá rædd yfirhöfu& mál fjelag81l1^j}ii
sjerílagi þeirrar deildar; allir íjelagsme"n ;ji
jafnan nppástungu- og atkvæfisrjett á
fundum. _ j*j('
3. Um ætlunarverk og athaf",r
lagsins. A& framan drap jeg á, hver . je)
ley
vera a&altilgangur þessa fjelags, og - ^{(ji
mjer nú a& benda nákvæmar á Þa®
framkvæmanlegar athafnir jeg bygg a
mundu 8vara þeim tilgangi.
a. Ili& fyrsta verk þess ætti a& verSi «.
f j e I ag 88 jó & i n n sjerflagi me& P* ’ ^ I'
saman vi& hann öllum þeim sjó&un’ ,(1
eru á landinu, og hafa veri& st° jjll'1
sama augnami&i, svo sem eru búna^
amtanna , er til samans munu
■■•v
24,000 krórium, konungsgjöfin
8000
m
b.
0rum og Wulfs gjöfin 3,000 kr., ^
smásjó&ir fleiri scm jeg man ^ „i*
Ef fjelagib fengi þannig talsvert fje
rá&a, þá ætla jeg beinast Img1
lána&i me& vægum kjörum, fyrst
stu&ning til a& stofna búna&arstí^ ^
myndarbú, e&a þesskins alþý&le8ar ^
bvo a& minusta kosti eitthva& af þv*