Norðanfari - 09.04.1875, Blaðsíða 3
33 —
sera fyrst á fát, f>ar næst til sinærri nyt-
anira fyrirtækja, svo sem tii a& koma opp
£&a kaupa nau&8ynieg jar&yrkjuverkfæri, ný
°S aílasælli veifcarfæri, verkfæri efca vjelar tif
afc flýta og endurbæta vinnu utan húss sera
innann o. íl þ. h., hvort þafc væru einstakir
atorku- og reglumenn efca fjelög sera stæfcu
fyrir þessu.
ei Samkvæmt þessura ráfcgjörfca efnahag fje-
Jagsins, ætti þafc innan skamms afc veita
Styrk t. a. m. fátækum og efnilegum pilt-
til þess afc ganga á búnafcarskóla, einnig til
þess afc senda búfrdfca og jarfcfrófca menn um
landifc — eins og tífckast í Noregi — til
þess afc leifcbeina mönnum í jarfcyrkju, kvik-
fjárrækt, bæa- og húsa byggingu, og búnafci
yfir höfufc.
þá ætti þafc ekki sízt aö vera æthrnarverk
fjelagsins, scm hvervetna er tííkafc mefcal
annara þjófca, afc útbíta verfclaunum.
þeir ættu sjálfsagt afc verfca afcnjótandi verfc-
launanna, sem hvort heidur um undanfarinn
tíma efca framvegis, eru almenningi til beztr-
ar fyrirmyndar og skara frammúr í einu efca
fleiru, sem samsvarar áminnstum tilgangi
fjelagsins.
e- En mefc því ganga má afc því v(su, afc þess-
ir menn er nú var umtalaö, sjeu og verfci
mikifc fleiri, en fjelagifc hefur efni á afc sæma
verfclaonum, þá virfcist tnjer veltilfallifc afc
þeir menn sjeu kosnir á afcalfundi inní fje-
lagifc og nefndir h e i fc u r s f j e 1 a g ar, ætti
þá forseti y firstjórnarinnar aö tilkynna -þeim
kosninguna br|eflei;a í nafni f|elagsins. þann-
ig löguö openber vifcurkenning ætlijeg mætti
llafa nokkumvegin sömu þýfcingu Og verfc-
laun, þessir heifcursfjelagar lieffcu öll sömu
rjettindi og afcrir fjelagsmenn, en væru ekki
ekyldugir afc greifca tillag. þeir sem kynnu
afc gefa fjelaginu nokkra höffcingsgjöf yrfcu
einnig kosnir heifcursfjeiagar.
Loksins væri þafc eitt liiö sjálfsagfca starf
fjelagsins afc gefa út ársrit, sem fyrst og
fremst iieffci inni afc halda yfirlit yfir efna-
hag og afciijöríir fjelagsins, þafc ætti líka afc
hafa skýrslu um ýinislegt sem vifckemur
búnafci og framför í þeim efnum, vífcsvegar
tim land, og svo einkanlega fræfcandi, hvetj-
andi og leifcbeinandi rítgjörfcir, um ýrnislegt
er lýtur afc tilgangi fjelagsins.
I þessutn búningi sendi eg ykkur þá land-
ar gófcirl hina umræddu uppástungu, sem mjer
Var eignufc af þeim atvikum, er jeg skýrfci frá
uPphaflega, og geng afc því vísu, afc mörgum
^örii þykja þafc tóm loptbygging,. eins og það
"'á nú heita á mefcan hún nær ekki neinum
stufcningi í framkvæmdinni. En, jeg fæ þó samt
ekki betur sjefc, en sú loptbygging geti orfcifc afc
^íurgfastri borg ef vjer afc eins vildum sjá hvafc
°ss er fyrir gófcu Og sýna noskkurn áliuga; og
Jufnvel þó jeg viti afc mest sje undir því komifc,
J>ún fái nafnkendari og mikilhæfari menn ti!
f°rgöngu í orbi og verki, þá vil jeg þó enn
'eyfa mjer afc mæla fram mefc henni í fám orfc-
')IU' Menn munu nú, ef til vill, álíta þab ó-
afc slengja saman sjófcum þeira er jeg nefndi
■raman, og má ske þafc verfi álitifc gagn-
^U-fcilegt þeirra upphaflegu ákvörfcun. En — jeg
eVfi mjer ab spyrja — hvafca gagn hafa þessir
j^fcir gjört hingafc til (afc undanteknum Sufcur-
^sjófcnum)? Er þafc samkvæmt tilgangi þeirra
láta
v«ra
1 tafc
a þá liggja ónotafca, og sem annann leynd-
^ra er enginn má hreifa vifc? Mun þafc ekki
Uær tilganginum afc fara nú afc taka til
llra og koma þeim f þafc horf, og sljórn þeirra
form afc þeir geti faiifc ab gjöra eitthvert
þ ®n? Og þó afc upphafleg ákvörfcun sumra
fj^Sara ejófca kunni afc vera því til fyrirstöfcu, afc
6 a8ifc megi fara mefc eptir afcalreglu sinni svo
g a. m. eins og árstillög fjelagsmanna, þá
S|j6Ur eLIti verifc á móti því afc breyta til um
Sl)jrn þeirra, og setja þá í samband hvern vib
ani svo afc fjelagifc hafl yfir því meira aflt
afc ráfca; þó afc þeim fylgdu þá auka reglur, til
tryggingar því afc gagnib af þeim kæmi nifcur
þar, og á þann bátt, sem hin órjófandi ákvörfc-
un þeirra kynni afc miba til; lög fjelagsins ættu
afc hafa þesskonar tilhlifcranir inn í sjer. Afcal-
atribib er, afc vjer leggjum nibur þessa ógæfu-
sömu sundrungu sem altaf hefur stafcib oss fyrir
þrifum, og sameinuin vora veiku krapta; þab
er líka samkvæmt þjófcernistilíinningu þcirri, er .
vjer sýndum með þjófcarafmælishátífcinni, afc vjer
sýnum þafc einnig í afcgjörfcunum, ab vjer sjeum
nýtir þjófcfjelag8 mefclimir, en ekki einungis
sýslu- efca sveitarfjelags meblimir, — þab mun
vera full-smágjörfc ríkja deiling, sem þjófcólfur
segir afc Norfclendiogar vilji: safc íslendingar
sjeu sjálfsætt ríki“, þó ekki sje hver hreppur
efca sýsla ríki sjer, ■— þab verfcur afc vera hverj-
um manni Ijóst afc þesskonar hugsunarháttur,
sem er þó of almennur, hlítur afc vera til skafc-
legrar tálmunar öllum verulegum framförum,
því hefur verib hreift til afc mótmæla þeirri um-
ræddu fjelagsstofnau ab þab eyddi öfcrum fjelög-
um, sem þegar væri komin upp og mundu
koma upp í ýmsum sýslum og sveitum, en jeg
vona afc menn geti vib nákvæmari íhugun skil-
ib þafc, ab þetta fjelag ætti einmitt ab styrkja
og uppörfa til þesskonar smærri fjelaga og fje-
Iagslegra fyrirtækja, sem væru samsvarandi augn-
amifci þess. — Hin ógleymanlega gjöf Hans
Hátignar Ivonungsins; þegar vjer höffcum til-
kynnt honum afc kraptar þjófcarinnar væru vakn-
afcir en bifcu o. s frv. (sjá ávarpifc til Konungs
á þingvöllum. þá ætla jeg hann hafi lagt þetta
fram til styrkingar og uppörfunar þessum bífc-
andi kröptum, svo þeir skyldu nú þegar taka til
sameiginlegra starfa, en sofna ekki aptur. Og
ekki mundi þab heldur vei fara efca vera sam-
kvæmt tilgangi gjafarinnar, ab skipta henni
nifcur miili allra sýsina í Iandinu, svo liúp á
þann hátt komi öllu landi til nota, heldur Virí-
ist hitt liggja beinna vífc, afc þjóbin sameini afc
henni krapta sína, og leifci svo á.vjistiöíi-þiw——
útum iandifc. — Jeg lýk svo máli mínu mefc
þeirri ósk og von, afc allir þeir sem skrifufcu sig
í fjelagifc á þingvallafundinum, og einkanlega
allir alþiiigismenn taki nú tii afc undir búa þafc
svo þab komist upp í eumar, og í svo skipulegt
form áfcur enn þessu ári lýkur, ab þafc megi þó
kenna Big vifc þjófcarafmælifc, og sýna þá rausn
og áhuga landsmanna, afc þafc þori afc nefua sig
„Islands framfarafjelag“.
Skrifafc í janúarm. 1875.
Jakob Halfdánarson.
ENN þ-4 ELDGOS A MÝVATNSFJÖLLUM,
þafc leifc ekki á löngu afc spá sú rættist,
sem latin er í Ijóst í nifcurlagi skýrslunnar um
eldgosin í þingeyjarsýslu (sjá þ. á. Norfcanfara nr.
13), því undur mikil hafa afcgjörzt sífcan, og
ósjefc enn hvar og hvenær muni stafcar nema.
Ab kvöldi hins 10. þ. m. sást hjer úr
sveitinni mikill eldur í austri nálægt sömu
stefnu og fyrri, og mun hafa verib stöfcugt þá
nútt aila, daginn epiir gjörfci reykurinn svo ógn-
ariegan skýbólstra bakka vifc sjóndeildarhrings
brúnina, afc hann tók yfir fullkomna eiktarlengd;
þá var líka allhvass sunnanvindur, sem mun
hafa gjört nokkub ab þ'í. A öfcrum degi, efc-
ur þann 12 þ. m. fórurn vifc 3 saman austur,
og vorum frá kl. 2—5 e. m. svo nærri hinum
nýu eldsupptökurn sem fært var, og skal jeg
nú mefc nokkruui línum, reyna ab lýsa glögg-
lega því, sem þá framfór og afcgjörzt liaffci
á þessum 3—4 dægrum.
Á ab gizka 700—800 föfcmum norfcar en
hraun þafc, sem lýst er í sífcarihluta hinnar á-
minnstu skýrslu, voru nú komnir 14—16 eld-
gígar stæiri og smærri í nokkurnveginn beinni
línu frá eufcri til norfcurs, á nálægt 20 fafcma
löngu svæfci; mefc grenjatidi hljófci og hvellum,
gusu þeir f sífellu mjög hátt í lopt glóandi
hraunflugsum Blórutn og smáutn, sem íellur
nifcur umhverfis gígana, og virtlst okkur allt aS
helfingi meiri hrafci á því sem upp fór, en hinu
sem nifcur var afc falla og sem hvíldarlaust fór
á vixl hvafc vifc annafc. Yestanmegin vib gíg-
ana haffci myndast jafnlangur hraunmalarkamb-
ur líklega 50—60 feta hár, þar sem áfcur var
sljett eía jafnvel dæld, og afc undanteknu litiu
eyfci vestan á þcnnan kamb. var allt umhverf-
is útrunnib hraunflób, mikifc til sufcurs og aust-
urs, en iang mest til norfcurs ; ab ætlan minni
var þafc orfcib 500 fafcmar á breidd sannanvert,
en framundir míla á lengd, meb afar háum
kömbum og misjöfnum ; skorpib og svart var þafc
ofan, sem önnur hraun, en undir því var afc
ólga fram og færast út hvítgióandi lefcja líkust
gjalli, svo var hún brennandi þegar hún kom í
Ijós útúr hraunröfcinni, ab vifc þoldum ekki
nema mefc mesta hrala afc seilast til hennar
meb göngustöfunum , en innan 2 mínúta er
komin svört ekorpa á þetta, sem hlýtur afc
sprynga aptur og spyrnast frá nýrri ólgu, þann-
ig gengur hvab af ötru, og þóttumst vifc sjá
ab hinir miklu kambar og mishæfcir, myndist á
þann hátt. Yfir öllu hrauninu lá hvítblá gufa
til afc sjá meb hrisling likt því sem vjer nefn-
um „!andöldu“, en sumir kalla #tífcbrá“, nema
hvafc þetta var þeim mun meira, að fjöll þau
er vifcblasa hinsvegar við hraunifc, sýndust setn
í gagnsærri þoku, en svo er gufa þessi smá-
gjör, ab vib sáum Iiana ekki innann 60 fafcma
fjarlægfcar, þegar vib stófcum vifc hraunifc. Til
ab reyna afc sjá sem bezt yfir, gengum vifc um
eyfci þab er jeg áfcur nefndi upp á iiraunmal-
arkambinn norfcast, og var þá hvervetna yfir
hraunifc afc líta, seirt í kolagröf, þegar Ioginn er
í þann veginn ab brjótasl upp úr kurlinu,
og auatan undir kambinum nærri þverhníft of-
aní tvær geysimiklar kvosir, eins og sprungifc
heffci kamburinn og hrunifc ofaní gígana, sem
norbastir hafa verifc’, og voru nú hættirafc gjósa
fyrir hjerumbii 7—8 klukkutiraum, eptir sem
■ ¥Íl> -r-.KiTT-fí! a"SKSfttíieiviniii;- þarna urtum
snögglega um ab litast, vegna hitans í mölinni,
mikil sprungá var í kambröfcinni glóandi raufc
uppf barma, og yfir höfufc ærifc geigvænlegt
útsýrii. Svo ógurleg og svipmikil sem okkur
þótti nú þessi sjón, er jeg hefi skýrt frá að
framan, þá sáum vifc þó þess ýms merki, að
þafc voru smámunir einir lijá því sem fram
hafbi farifc næstu dægrin á unilan, svo sem þafc
eitt, afc þetta geysi stóra hraun skyldi koma á,
2 sólarhringum, og svo nrikill malarkambur
annafc þafc, afc hraunmöl úr gosinu lá í 300
fafcma fjarlægb norfcvestur, og 160 fafcma í
vestur fundum vifc líka fjærstu hraunagnirnar,
cn varla fjell nú gosið lengra en 10 fafcraa frá
gýgunum, líka var vífcirfláki nokkur á þessu
svæfci svo svifcinn ab hvítbirlctur kvisturinn^tóð
uppúr mölinni. f>egar náttmyrkrifc kom yfir
okkur á heimleifcinni, urfcu gosin til afc sjá sem
bál, og mun svo jafnan vera afc þafc er gosið
sjálft en ekki bál, er menn sjá þannig í fjar-
lægfc þegar eldur er uppi. Afcur en þetta
livarf okkur var uppkomifc gos norfcan tii vifc
hraunröfcina, hvar vifc höffcura opt um daginn
sjeb gufufukúfa koma upp og hverfa aptur,
Og næsta kvöld (hinn 13) sýndist þeira er til
sáu þafc hafa aukist, og vegna þess sleppi jeg
í þetta sinn afc lysa frekar hinum eyfcileggjandi
afleifcingum, ab þafc hlýtur líklega ab koma
framhald sífcar.
Grímsatöfcum vib Mývatn 15, dag marzm. 1875.
Jakob Hálfdánarson.
— Ár 1875, 9. dag marzmánafcar áttu
ýmsir hinna helztu manna í Eyjafjarfcarsýslu
fund mefc sjer á Akureyri, til þess ( fullu sam-
ræmi vifc hinn almenna sýslufund, er haldinn
var 25. dag febrúarmánafcar seinastlifcinn, að
ræfca nm fjárkláfcann. Til fundarstjóra var kos-
inn síra Arnljótur Ólafsson, til skrifara síra
Arni Jóhannsson.