Norðanfari - 09.04.1875, Síða 4
— 34 —
1. Samþykkti fundurinn, aS rita ráfegjafa fs-
Jands bænaskrá vifcvíkandi fjárkláfianum ,
og ekyldi landshöffingja sent eptirrit af
henni.
2. Samþykkti fundurinn, aS senda mann, ásarnt
sendimanni þingeyinga umbofsmanni E. 0.
Gunnarssyni, vestur í Skagafjartar- og Ilúna-
vatnssýslu á fundi, er þar eiga af haldast.
Síra Arnljútur Olafsson var í einu hljöfi
kosinn til fararinnar.
Var svo fundi slitif.
Arnljótur Ólafsson. Arni Jóhannsson.
Sama, dag sem fundurinn var á Akureyri,
áitu þingeyingar fund meb sjer af Ljósavalni.
Ilinn 13. s. m. var fundur Skagfirtinga á Asi
f Hegranesi, en binn 15. var fundur Húnvetn-
inga á þingeyrum. A öllum þessum fundum
var íjárkláiamáliö umrætuefni, og vart) sú
nitmrstafia, at) rilat) var ráfegjafa Klein bijef á-
hrærandi fjárklátann, og sömuleitis landsliöff-
ingja, eins og gjört var á fundi Eyfirtinga 25.
f. m., og konum sent eptirrit af brjefum til
ráfgjafans.
Fund Hdnvetninga sóttu auk hinna fyr-
nefndu, 2 fulltrúar Skagfirtinga. Húnvetningar
höf&u átiur ákvetiit) at) senda mann frá Bjer
sutiur í Borgarfjartarsýslu, til þess aí) hafa
eptirlit met) tryggilegri útrímingu fjárklábana
þar, og nú var samþykkt á þingeyra fundinum
af Húnvetningum og fulllrúum hinna sýslanna,
ab senda annan mann austur í Arnessýslu,
einkum í Grímsnes og þingvalla6veitina, til ati
kynna sjer ástand kláta sýkinnar þar, og ef
tiltækilegt væri, fá því komit) til leitar at) fjár-
kiáíamim yrti útrímt þar, á sama hátt og met)
sömu kostum, sem í Borgarfirti, var tilgangur-
inn einkum sá, a& fá hinar hentugustu varfi-
Stö&var, sem álitnar voru: a& nor&an og vest-
an Botnsvogalínan í Armannsfell, og a& aust-
an Glfusá, Sogi& og þingvallavatn og þa&an í
f Armann8fell.
FRETTIR INNLENDAR.
— Ur lyjefi úr Skagafir&i d. 3. msrz 1875.
jjNú er búi& a& skipta Húnaflóaverzlunai íjelaginu ;
skiptin urtu utn Gijúfrá fyrir vestan þingi&, og
ver&a 7 hrepparnir eystri uie& Skagaljartarsýsju,
skal þa& fjelag heita: Grafarósfjelag, en herra
Jón Blóndal, valinn kaupvör&ur, og fer nú me&
pósti sutur. Sigmundur Pálsson er settur verzl-
unarst. fyrstum sinn. I stjórnarnefndina er valinn
forseti Óiafur umbo&sinatur Sigurtsson á Asi, og
metstjórar, Gunnlaugur Briem sýsluskrifari á
Reynislat og Hallur verzlunarm. Asgrímsson á
Sautárkróki, en sem varamenn Björn ótalsbóndi
Pjetursson á Hofslö&um og Fri&rik Níelsson ót-
alsbóndi á Netraási. Allir þessir voru koánir
fyrst um sinn til næsta atalfundar f júnfm , og
þar a& auki umbotsmatur í hverjum hreppí.
A& kvöldi hins 1. marz 1875, andatist
hei&ursmafcurinn PáII þúrfcarson ófcalsbóndi á
Syfcri-Brekkum í Vifcvíkursveit, eplir mjög stutla
sjúkdómslegu, en talsverfcan afcdraganda, belzt
af brjóstþýngslum. Uann var 65 ára gamall,
Hann haffci 4 sinnum verifc kosinn hreppstjóri,
og ávallt gengt því ernbætti mefc framkvæmd og
reglusemi, eins og hann var, einhver hinn bezti
búhöldur og sveiiarstoð, hvar sam hann bjó“.
— 24. f. m. var Jdnas bóndi Jónasson frá
Stórahamri í Eyjafirti hjer ásanit fieirum í kaup-
stafc, en átur enn hann fór hjetan um kvöldifc
þá myrkt var ortit, ásamt nágranna sínum,
Ilallgrími Jónssyni frá Bringu , sem var í
för mefc honum, er sagt a& þeir hafi verib
kenndir sjer í lagi Jónas. þeir voru báfcir
rífcandí og liöl&u metferfcis einn hest undir klyfjum.
Snemma á skírdagsmorguninn var unglingspilt-
ur frá Hvammi hjer fratn frá, sendur mefc hesta,
er Ijá átti hingafc í bæinn, þá hann kom ofan-
fyrir svo kalla&an Grástein, sá hann a& á grjót-
mel, skammt ofan vi& götuna, lá mafcur, a&
hann lijelt sofandi, efcur öllu heldur dautur. En
setn von var af barni, þor&i hann ekki a&
grennslast eptir hvort heldur var, en rei& vit-
fitötulaust hingafe heina og sag&i frá þessu.
Vom þá strax sendir 2 menn hjefcan afc vita
hvernig ástatt væri me& þetta, og sáu þeir strax
komu til mannsins, a& hann muridi vera
Játinn, og hafa ske& fyrripart nætur, þvf líki&
var OI&I& kallt og stir&nafc. Var þá safna&
saman mönnum og líkib flult heirn á líkhús
spítalans, li/ar þa& var skotat af lækninum í
vi&urvist bæjarfógetans og fl., og af áverka
þeim er þab haf&i fengi& á höfu&i& áliti& a&
blætt mundi hafa inn í heilann. Eptir sögusögn
mannanna er fyr.«t komu a& líkinu, má telja
víst, a& Jónas heitinn hafi, þá þetta ske&i, verib
gangandi, þvf hvorki sáust nein hestaapor ná-
lægt því sem hann lág, og svo sýndist líkast
því, a& bann hefti hlaupiö >ofan melinn, og
fallib rjett áfram, meb ennib e&a gagnaugafc á
stein, er undir andlitinu var ; líka þóttust þeir
sjá me& vissu, a& eptir fallib hefti hann verib
alveg vitundar- og hreifiogariaus. — 7, þ. m.
var Ilallgrímur á Bringu hjer, og skýr&i frá,
a& þá þeir Jonas sál. og liann voru komnir úr
kanpstatnum og lítit e-itf^lijer fram mebbrekk-
unum, þurfti a& gjöra vi& á klyfja hestinum;
einntg þurfti Hallgrímur þá a& laga skó sinn
á ötrum fætinum, settust þcir þá nitur, en a&
þessn búnu baf&i Jónas gengib fáa fatma frá.
til erinda sinna, en Hallgr. hailab sjer útaf og
sofnat, en þegar hatin vakna&i aptur, svo sem
a& 2 klukkustundum litnum, sá hann hvorki
Jónas nje rei&hestana, enda var þá og mjög
dimmt, ímyndati Hallgr. sjer því a& Jónas hefti
yfirgefib sig og ritit beim og hestur sinn elt
Iiann, tijelt hann því áfram meb áburtarheslinn
um nóttina; en reithestarnir fundust um morg-
uninn uppá Ivjarnavelli.
— 26. f in. andatist emeritpresturinn sjera
Jörgen Kröyer á Stórubrekku í Mö&ruvallaklaust-
'urs sókn, nær því hálf áttræ&ur at aldri; hann
haf&i þjá&st af steinsótt og sem loks dró hann
til bana.
Einnig er sag&ur látintl síra Gu&mundur
Gutmundsson (frá Asi í Vatnsdal) prestur í
Breituvíkur- og Inggjaldshólsþingum undir Jökli.
Hjer og allstabar bvat tilfrjettist um Iand
allt, hefur verit allt a& þessu en hin sama ve&ur-
blí&an og lengst af í vetur nema dag og dag, (t. a.
m. 26. f. m. var 10° frost) og vfta fyrir nokkru
sítan farib ab votta fyrir grótri (um 12. f. m.).
Eigi a& sí&ur er þó sagtur talsvertur hafís
kotuinn hjer undir land og stangl af honum
inn á Siglufjört. Og fyrir löngu sí&an haf&i
hann verib kominn inn á Isafjartardjúp allt a&
Ögurshólma. Ur flestum vetrarveitistö&um hjer
nyr&ra hefur í vetur verit róit til hákarls, og
mestur afli alls á atra tunnu lýsis í hlut ,
enda er nú verit me& mesta kappi a& búa út
öll þilskip, sein til hákarls eiga a& ganga í
vor. Alveg er nú sagt aptur fisklaust, segja þó
Grímseyingar, a& þar þati í allan vetur verib
.li.slíur fyrir og aflast meira og minna þá róifc hef-
ur or&ið. Nýlega hefur ekkert frjettzt hingafc
greinilega uni eldgosifc, nema a& þa& hefur a&
ötru hverju allt undir þetta, haldizt vifc, og
seinast, eptir sögn, korni& upp á nýum stö&um
og nokkru framar ,en geti& er um í skýrslunni
hjer a& framan. f>a& er því enn, *eins og opt-
ar fyrri, sem a& oss Islendingum sje sýnt í tvo
heimana, þar sem eldgosit og hafísinn er a&
nor&an en fjárlátinn a& sunnan — Fyrir
skömmu sítan hafa þær frjettir borist hingat,
a& kaupskip eitt væri komib á Vopnafjörb og
me& því frjetzt, a& mörg skip hef&u þá þat fór
frá Kaupmannah., verit lögb út hingat til lands.
Hebreskt bla& eitt, sem gefib er út í War-
schauborg á Pólinalandi, segir frá því, afc á
litlum bæ þar í landi búi hjón ein, sem sjeu
gyfcingatrúar, og eiga dóttur eina. þa& var einn
dag, sem bjón þessi fóru á markat, er átti
a& haldast þar í grendinni, en skildu dóttur
sína eina eptir heima, þau ætlu&u Hka a& vera
komin aptur um kvöldifc, en þa& ieit og þau
vorú ekki komin heim í vökulok. Stúlkan
fór því ekki ab hátta. Stuttu eptir mibnætti
var drepið á dyr, fór hún þá fram og spyr ,
hver úti fyrir sje, henni er þegar gengt, og þe^k-
ir hún á málrómnum, a& þetta er ma&ur, sem
opt hafti verib í vinnu hja foreldrum hennar
og lýkur upp fyrir honum. þá hann var kom-
inn inn, tekur hann upp stóra vitaröxi og seg-
ir, a& vilji lrún bjarga líH sínu, þá verti hún
þegar a& segja sjer, hvar fatir liennar geymi
peninga sína , silfurbúnafc og atra kostgiipi.
Stúlku aumingin er nú var í höndum þessa
þrælmennis, hlaut a& reiða allt fram, er fje-
mætt var í húsinu, og þegar ræninginn hafti
vafit línvot utanum þa&, segir hann vi& stúlk-
una: Hvers viltu nú bi&ja mig í seinasta sinni,
því jeg ætla a& drepa þig, svo þú ekki Ijóstrir
því upp, hva& jeg tiefi nú gjört. Siúlkan fell-
ur þá & knje, og grátbænir ræningjan nm a&
gefa sjer líf, en hann var miskunarlaus og ekki
vi& þat komandi; en þá er sem hvíslab a&
henni gófcu ráfci, svo' hún stekkur á fætur,
bendir á skáp einn, er þar var og segir, tijerna
er tlaska full me& vitriólsýru, fyrst jeg á endi-
lega ab láta lífit, svo vil jeg a& þa& geti ortib
sem kvalaminnst fyrir-mig, ab unnt ef, helltu
eytrinu í ölglas og láttu mig svo drekka úr því;
me& því gctur þú komist Iijá a& ata tiendur
þínar og klæfci í bló&i mínu; sem aufcveldlega
getur crfcifc til þess a& gera þig uppvísan að
þeBsu ódáfcaverki. Illvirkjanum virtist þetta
óskaráb og helti fullt ölelíjsi& af vitiióleýrunni
og fjekk henni, en tiún hikafci sem vit at færa
glasit uppat mnnni sjer, gekk hann þá fast a&
benni me& reidda öxina, en þetta augnablik
nota&i hin hugrakka stnlka, og hellti öllu úr
glasinu framání hann og í augu honum. Hann
öskra&i þá upp sern ótur væri, og engdi sig
saman og sundur af kvölunum; þaut stúlkan
þá á dyr til a& a& kalla sjer hjálp. Illvirkinn,
sem menn hjeldu ab ekki nnindi drepast, var
þegar settnr í díflissu. Hin unga og hugata
stúlka, hefur þannig me& snjallræti sínu, frels-
afc líf sitt og eigur foreldra sinna, og komið
ódáðamanninum undir hegninguna.
AUGLÝSINGAR.
— Vjer undirskrifatir, sem kosnir höfum
verit á fulltrúafundi at Stóruborg hinn 19. þ.
m. í nefrid til at framkvæma skipti á fjelags-
verzluninni vit Húnaflóa, skorum hjer með á alla,
sem hlutabrjef eiga í tjetri fjelagsverzlun, að
hafa innan 6 mána&a fra birtingu þessarar aug-
lýsingar sent þau formanni nefndarinnar síra
Eiríki Briem á Steinnesi, einnig skorum vjer
á alla þá, sem eiga hluti e&a blutaparta í of-
annefndri fjelagsverzlun, er þeir eigi iiafa hluta-
brjef fyrir, a& hafa innan sama tínia skýrt of-
angreindum formanni nefndarinnar frá því.
Staddir á Stóruborg 20 dag febrúarm. 1875.
Eiríkur Briem. P. F Eggerz. S. Skúlason.
p. t. forma&ur. S. E. Sverrisson, J. BlöndaJ.
B. E. Magnússon.
G2^'* þeir sem nú hafa bækura&láni af Bóka-
safni Nortur- og Ansturamtsins á Akureyri,
eru vinsamleeast betnir at skila mjer þeim
fyrir lok aprílmána&ar.
Frb. Steinsson.
— Slind ver&urkennt í vor á Syfcra-Lauga-
landi á Stafcarbyggt, þeir sem vilja læra þar,
þyrftu a& láta mig vita þa& sem fyrst, helzt
fyrir næstu sumarrnál, svo þeir geti ajitur feng-
ib a& vita í tíma, hvenær byrjab verti at kenna.
Kennslan kostar 4 krón. fyrir hvern pilt, sem
vertur frá 10—20 daga, en 40 aura um dag-
inn fyrir þá sem skemur verta.
Rifkelsstötuin 30. rnarz. 1875.
Jón Ólafsson.
— Fundist hefut frá Reykhúsum í Eyjafirfci
byssa, og getur eigandi vitjab hennar þangat,
með því að borga fundarlaun og auglýeíng þessa.
(Aðsent).
ÚR KRUKKSPA: I þann tíma. Og þa&
mun ske í þvf landi , er fyrrum var kaílað
BSnæIand“, afc þjófcin mun vakna til mikilla
framlara. Og þar munu verta spekingar f því
landi, sem hafa mikinn vísdóm, og spekingarn-
ir mui^n vilja þjótinni vel og þeir eegja sín ó
núlli, látum oss halda fundi og kalla fólkið
sanian til funda svo að þat megi heyra okkar
vísdóm og njóta góðs af; og þcir munu gjöra
svo, og kalla fólkit saman tii funda, og fólkið
mun korna á fundina — mikill fjöldi — sjóveg
og landveg, og spekingarnir munu vera þat
fyiir og þeir setja fundiria og stjórna þeim,
og þeir segja vib fólkið. Vjer höfum niikin
vísdóm, og viljum láta landit og ytur njóta
góts af; vjer viljum gefa ytur skip, sem ganga
f. kringum landib meb gúfuafli, verzlunarfjelög
og verzlun mjög ar&sama og allskonar skóla,
læitaskóla, kvennaskóla, barnaskóla, búnatar-
skóla. Skólahúsið munum vjer láta byggia
stórt og reysuleat, og ekki kosla ötru til en
vínanda, sem offrað er á blótstöllum Bachussí
og rýkur gegnum lieilabú vor og annara manna,
tóbaksreyk og tóbakslög þeim, sem rýkur og
rennur úr munnum og nefjum túbaksmanna í
landlúu. Og allt þetta mun y&ur gefið verta,
ef þjer afceins rjettib npp höndur ytar á fund-
nm, þegar vjer segjum y&ur. Og fólkifc muO
hlusta á og glefcja8t f sínu lijarta, og þa& niuB
rjetta upp höndurnar,. þegar spekingarnir óska
þess; miinu þá þeir upprjettu handleggir og
hendnr til a& sjá, sem þjettur skógur og þeirra
tala sem sandur vi& sjáfarströndina. A& Þv
loknu munu spekingarinir slíta* furidunum. etI
fólkifc hverfa heimlei&is, fullt af eptirvænting11
þeirra hluta sem koma skulu. En spekingarnú
taka sjer hvíld og þeim verfca ljettara eptir
fundina, líkt og manni þeim, sem teknr tnI1
vindey&andi lyf. Og þeir skoíu&u allt það
þeir höftu sagt og gjört á fundunum, og þetaJ
sýndizt þa& harla gott.
Eiyandi og dbyrgdarmadur: Björtl JÓHSSOIl*
Akureyri 1675, B, M, Stephdnsson,