Norðanfari


Norðanfari - 09.04.1875, Blaðsíða 1

Norðanfari - 09.04.1875, Blaðsíða 1
Sendur Jcaupcndum lijct á landi kfjstnaéavlaust; verd árg. 30 ar/cir 3 krónúr} einstök nr, 16 aura} sölulaun 7. kvert• IIHMFAii Auglýsingar ern teknar í blad- td fyrir 3 aura hver lina. Vida ikab/öd eru prentud á ko9tnud hlutadeigenda. 14. Áfii. AKUREYRI I APRlL 1875 Aíakalilað við S©.—IT. * T JÚN STEINSSON. dáinn í apríl mán. 1871. 1. 0 tárgu auga má eg aldregi sólgáraíian á sæ líta ; Itrollir injer hugur er hátt viö lætur fallandi drafnar dattía ómur 2. Sít'an æglyndar æeis meyjar barma minn til bana hrdktu; sá lieíir rnissir 8árbiirastan búift trega brjósti mínil. 3. þann vissiegrekka þar sem ástvina ráti8vinnastan ahskilnabur og hóelyndan jafnt aldrei sífcar í hvívetna, skal eiga sjer stafc. 0. f. Síeinsdóttir. HERDfS EINARSÐÓTTIR. dáin ( októher 187 2. HvaS er l(fi7? hverfull skugei og draumur, hvar á skiptist glebi og bítur hryggt), fis, sem tímans fiytur liratifær strauinur fram aö daiitans húmtjaldatri. byggt) ; 0 þú skuldar skálinin allt bítandi af skaísemd þinni stendur ógnan hörí), varst þú fyrr og vertur lengst at> grandi veiku lífi meban byggb er jörí). öllum frá sneiddan aldar solli, greindan, gætin og góíhjartaban. 4. Heill sje þjer bró&ir í blundi þungum • undir myikgrænni mararblæju; þín lifir önd í engil sælu, angurlaus meö æöstum Drottni. 5. Hlægir mig þaö ati hinnig- tíbar finniunst alsæl á fegins landi, Allt er þetla alvaidslögum bundiS, ekkert mannlegt vald því ra?ka& fær, allir hafa endadægur furidií), oss þau d*mi standa jalnan nær ; laufguö eik, sem lilju blati& smáa lúta iilýiur jafnt í moldarskaut; allt hva& litir epiir tíma fáa alltergengiö myrkva dau&ans braut. Hjetan laus vi& harma, stri& og sóttir heiin er köllu& Gu&s a& dýr&ar trón, hei&urs svannin llerdis Einarsdóttir, horlin sljórri foldarbúa sjón, henni er runnin helgur frelsis dagur, húms þar skugga neinum yfir slær ; burt er liMn bragiir kvenna fagur, á bleiku lei&i miirning dygg&a skær. Getspök hún f gle&i jafnt og strí&i grandvör þræddi eaunra dyggfabraut, sinnar stiettar sæmd og æltar prýfi; sýndi snau&um nákvæmt li& í þraut; arnfleyg sái í brjósii fijálsu byggfi, og björt nam grunda himin fræ&imál eigin þólti enginri þar á skygg&i e&li geynidi hreint og laust vi& tál. Nú er ristill reifa&ur mó&ur vo&um, því rann á hvarma daufans höfgi vær eptir Droltins einkar mildu bo&um enn önd í sælu blikar rii&uhkær henni er runnin helgur frelsisdagur húrns- þar- skugga neinum yfir slær burt þó li&i hragur kvenna l'agur á bleiku Iei&i minning dygg&a grær. Svo mínntist saknandi mó&ur. Ó. I. Steinsdóttir. f BENEÐIKT BENEDIKTSSON (fæddist 3. maí 1872, dó 18. mars 1874.) Nú drjúpa tár um daprar brár; því dau&inn sló, svo lag&ist nár, þarm, ættar-blómkvist hjarta, sem auga hvert me& unun leif; en, æ! hve fijótt liann dau&inn sleit frá mæddu mó&urhjarta. En mó&urhjarta& ekki eitt vi& eldraun liarma stynur þreytt; þvf fa&ir sáran syrgir þann elskuver&a einkason, þá inndælustu gle&i von, sem geigvæn gröf nú byrgir. Sú undur-fagra Aivalds gjöf, . hún átti hjá þeim stutta töf; en blómgun tók frábærri. Og Gufi Ijóst þa& einum er, hve óbær harmur þrengir sjer þeim hrelldu hjörtum nærri. J>vf alit, hva& blítt og inndælt sjest og ástvinirnir sakna mest, þa& kom og hvarf me& honum; þa& hvarf, en því'var ekki eytt; nei, eilíf blómgun mun því veitt hjá ljóssins- sælu - sonum. Jeg bygg, a& færist fögur von um fóslurjar&ar- merkan-son, er hvarf oss blómi& barna; því svip og tiliit sá jeg þar, er sannan frelsis djarfleik bar og geymdi gáfna kjarna. En gott var hönum Gu&s a& vild, a& ganga Ijóss- í - barna fylgd svo hreinn af heimsins blekking. Af tungum engla helgra liann sem himnesk vera nenia kann þá æ?stu Alvalds þekking. I blómreit æ&stum alsæidar hans a&ur komnu systkyn þar svo fagna frelstutn anda: „Æ! vertu, bró&ir, velkominn! hjer var tilreiddur sta&ur þirin; nú má þjer mein ei granda“. Sú himnesk von þau hugga má, Sem lieiit elska&an ástvin þrá, (því tára tíminn lífur) a& fa&ma þanga& farínn heim þann fagra hóp, sem eptir þeim me& ástarbrosi bí&ur. Svo la&ar, Gu& minn, gæzkan þín frá glaumi lífsins heim til sín vor hjörtu harmi slegin, a& tekur þa&, sern okkur er til yndis mest á jör&u hjer og finna viljum fegin. 18.+9. BJARNI STEFANSSON frá Ingveldarstfí?um í Sau&árhreppi og þORLEIFUR EiNARSSON frá Sau&á.1 1. Ó, þú veraldar vf&i sær! vo&alegur og hlífinn fáu, þú steypir eins því stóra’ og smáu, sem þitt gapandi gin til nær. Borgunum einatt biltir þú, sem bygg&ar eru’ á þinum ströndura, af meistaranna’ er nryndast höndum; frábærleg er þín frekja sú. 2. þ>ú æ&ir tí&urn langt á land, og linnir ei fyrri hii&juverkum me& yfirgangi afarsterkom, en unni& hefur þú ýmsu grand. Tekst engum víst, a& telja þa& tjón, sem þú mönnum öllab hefur: þú brýtur, rótar, rííur, grefur, íátt nálægt þjer má standa’ í sta&. 3. Hef&i ei Ðrottins höndin sterk háöldum þínnm niarkab svæ&i, livar mundi þeirra ói>nar-æ&i linnt hafa’, og grimmleg vo&a-verk? llann einn þig getur hastab á, liolskeflur þinar óttalegu um sjófararida ví&a vegu í blffa logn svo breytast þá. 4. Juí fyrst a& vinnur þrávalt slys því, sem a& stendur upp á landi, æ, hvernig mun þá umflýjandi, þeir geti furib þeirra’ á mis, i&ulega sem út á þjer ey&a hjerveru-dögutn sínnm, og umkringdir af öldum þínum, aö boöi Drottins bjarga sjer? 5. Fyrst heimsius ertu for&abúr, 1) Menn þessir, ásamt ölltim f>eim, er á skip- inu voru, fórust í ofsave&ri á hákalla skútunni aSkagaströnd“ öndver&lega í júnímánu&i 1874, — 35 — og fa&ir allrar gæzku vildi. a& ótæmanlegur afli skyldi hyldypi þínu hefjast úr: mundi þá nokkronr lcyft, a& lá, þeim leita vei&a’ og dugna& sýna út á hafi, þar öldur hvína? þéss enginn dirfast ma&ur má. 6. þú hefur mörgum vöskum velgt. valdur a& skipa-nauð og grandi; æ, það var hörmung ósegjandi: þú hefur Bjarna’ og |>orlcif svelgt, efnilegustu merka menn, f mf&jum æskublóma’ er stó&u,2 ávallt þekktir a& öllu gó&u; mjög 8vo djarftækur ert þú enn. 7. jpó í hyldýpis- þímim- geim þessara felir lík í sandi, svo öllum sjeu þau ófinnandi, skaltu þó hljóta’ aö skila þeim, himnanna Drottinn hæsti þá iielga básúriu lætur gjalla og vekja til lífsins aptur alla, sem fallib hafa’ í dan&ans-dá,. 8. þ>ú hlakkar yfir þinni brá&, þjer sem um stundir tekst a& leyna ; en vittu : a& moidin var þa& eina, yíir liverju þú_ átt nú rá&; andi þeirra í æðra heim til anda fö&ur evifib hefur, öllu sem líf og anda gefur: dýrb og hei&ur sje Drottni þeira. 9. Ut!eg&ar-lreims úr ólgusjó í eilífa sælu’ a& vera fær&ur, alls konar gæ&urn endurnær&ur frelsara síns í fri&i’ og ró: þa& er óiiætt, a& meta mun margsinnum stærri’ en nokkurs hjarta, vi& trúarljóssiris Ijómann bjarta, fái sjer þar um gjör&an grun. 10. þerrafu, Drottinn! þeirra lár, sem þrauta’- og barmabyr&i kren.ur; æ, þjer er kunnirgt ölluin fremur hve missir gd&ra sona’ er sár; svala&u þeim, er eárast nú syrgja, meb ná&arstraumi þínum, og hæg&u þeirra hugarpínum, gráti þeirra í gle&i snú. 11. Um iijerverunnar stutlu slund styrktu þá, Drottinn! til a& þreyja, og eins og Job í au&mýkt segja,3 þð mjög'svo hrelid sje þeirra lund. Vonin um sælu-vist hjá þjer Og vinum þeirra’ á undan fornum. ásamt me& þfnum nllum börnum, í mannraununum þá huggi hjer. 12. Il'ort sem oss gengur meb e&a mót, mildasti Fa&i& vor á hæ&um! sem úthlutar oss öllum gæ&ura, hei&ra ber þig af hjartans rót. Víst er þín stjórnan vís og gó&, vjer þó skatmnsýnir þekkjum eigi herra Gu&! þína hulda vegi; göfgi þig heimsins gjörvöll þjóð. Skagfir&ingur Einn af saknandi kunningjum þessara látnu. T Gu&björg .Octavía er fædd a& Hei&i á Langa- nesill. dag oktdbermánabar 1848. Fa&ir hetrn- ar var þorsteinn Jónatansson járnsmi&ur, hálf- bró&ir húsfró þóru Gunnarsdóttur á Hólom f Hjaltadal; en mó&ir hennar húsfreyja þórdÍ3 Ein- arsdóttir, alsystir Önnu, konu Torfa Einarssonac alþingisra. á Kleifum í Steingrímsfir&i. Gubbjörg 8á 1. ólst upp hjá mó&ir sinnt, pg bar snemma á frábærum gáfum lijá heimi bæ&i til munns og handa, enda !ei& ekki á löngn, þar til hún ekar- a&i frammúr jafnöldrum sínum, bæ&i a& sálar og líkams rnenntun, svo a& uin tvítugs aldur mátti hún heita afbragð hjer um sveitir, og dró 2) Bjarni var fæddur 30. júlímán. 1851 ; hann var einka bam aldurhníginna og mæddra for- eldra, haf&i lært sjómannafræ&i, var or&in skip- stjóri og hinn mannvænlegasti a& öllu. þorleifur var fæddur 8. aprílmán. 1856; hann var eini sonur foreldra sinna; leit út fyr- ir, a& ver&a sjóhetja, og var eitthvert hi& bezta mannsefni, 3) „Drottinn gaf, Drottinn tók, lofað veri Ðrott- ius nafn“.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.