Norðanfari


Norðanfari - 09.04.1875, Blaðsíða 3

Norðanfari - 09.04.1875, Blaðsíða 3
— 37 (5jú, þa& byrjar seha miS, eiiífMn þegar (ekur vib. f>á eru sælir þeir Bem gábu f þessum heimi vel aí) ejer, og Frelsarans bobum fylgja náíiu af fremsiu kröptum lifsins hjer, alvöldum Droitni ætíb hjá í unabs sælu lifab fá. J>ú náíiir vina þannig breyta, þaíi er vissa sem huggar mig, þú náfir dyggímg Drottins leita, Droitinn og hefur frelsab þig. Ó! þú varst sæl ab svífa frá, sorgum, en lifa Gubi hjá. iJeg finn aí> æfin ekki bííiur, gg dey; og kýs þjer legstab hjá, en sal mín ab Drottins sölum lífcur sorg og armæbu hrifin frá; hann sem á kross ljet kvelja sig, kvittað því hefur fyrir mig. ó hvílík huggun er þá eigi, aptur þig íinna Ðroitni hjá, þar sem ab hvorki synd nje tregi, sælu útvaldra skerta má ; f þessari von eg þreyja vil þar til a& heiminn vib eg skil. Hjörtur Hjálmarsson. fakklæti fyrir góbgjörb gjaldt. I júlímánubi 1873 andabist minn ástkæri ektamabur, og slób jeg þá uppi munabarlaus rueb þremur börnum í ómegb, og sjálf fjelaus, reyndi jeg samt a& halda vib bú meb tveimur sonum mínum, sem komnir voru á framfæri. En á næsilitnu vori var jeg hrakin frá jarbnæbi (af ósög&um ástætum) miskunubu sig þá yfir mig húsvilta, heiburshjónin Gísli Gíslason og Ambjnrg Arngrímsdóltir, og hafa sí&an reynst mjer og mfnum, sem beztu foreldrar, og þar til uppvakli Gub prófastinn lierra Vigfús Sigurbsson ab komafyrir, og gel'a meb einu barni mínu, og lítur þvf barui vel, einnig kom mjer lil hjálpar heitursmaburinn Jósep Hákonarson vinnuma&ur á Saubanesi, sem af eintómum niannkærleika baubst til ab gefa meb dóttnr minni tveggja ára, og tii a& gjöra mjer þab sem notalegast, og ánægju- samlegast, mátii jeg hafa barnib hjá mjer, lag&i hann fienni til, 100 pd. af hrísgrjónum, hálfa tunuu af baunum, tunnu af rúgi og veturgamla kind og lamb til skurbar, þar a& auki alklæddi hann barnib sómasamfega. þetta veglyndi Jóseps vib mig og mína er dæmafáit, þareb hann var mjer meb öllu ókendur. En Drottinn alsherjar! sem ert forsvar ekknaog föburlausra, hann blessi þessa veglyndu velgjörba menn míria f lífi og dau&a, asamt öllum þeim sem mjer og mínum li&sinna af sínu kristilega etal- lyndi Ritab í janúarmánu&i 1875. Margrjet Sigurbardóttir á Grund á Langanesi. f Næstli&inn 15. janúar þóknabist algó&um Gufi a& burikalla mína ástkæru eiginkonu Kriatínu Sof>u tíubmundsdóttur, eptir erfita 5 vikna banalegu, rúmra 33 ára a& aldri. Vib vorum búin a& lifa saman f hjónabandi libug 5 ár, og blessa&i gjafarinn allra góbra hlula okknr á því tfmabili me& 2 stúlkubörnum, af hverjum annab lifir eptir hjá mjer. þ>eir einir sem þektu hina látnu og mjer eru nákomnast, geta bezt vitab hva& jeg hefi mist, og hvab sár sakna&artilfinning hlýiur ab hreifa sjer í hjarta mínu, en í (rú og trau«ti til Gubs fö&urlegu miskunnar, lifi jeg í hinni sælu von og fuilvissu, a& innan lítils tíma muni jeg aptur öblast sam- vist hennar á landi sælunnar og kærleikans, hvar engin þjáning nje harmur mun lengur til vera. Laxárdal í þistilfirbi 12. febr. 1875. Jón Bjarnarson. f Dapurt og dimmt er í heimi, því daubinn æ vakir, helskeyiin iivervetna sendir en hlifir ei neinu, syrgendur aumkar hann ekki þótt ástvini missi, fabirinn sonar þó sakni, og sonurinn föbur. Opt hafa saknabar sárin mjer svibib um æli, foreldra frændur og vini jeg fljótlega missti, systkin tvö átti þó eptir og unni þeim bábum, nú eru bæbi þau borin j á beb enna dánu. Man jeg vib unnum hver ö&rum minn ástkæri bróbir, ungir og ljettir í lundu þá Ijekum opt saman, kvibum ei ókomnum árum, því andstreymib huldi æskuunar yndæli draumur en ei var þab lengi. Tímanna straumurinn stribi, er strangur varb bábum, bar okkur bráblega suudur á brimsollnu hafi, andvibris öldurnar bröttu þá öndver&ar risu, bobar og blindskerin ægbu svo bágt gekk a& stýra. Framlibni bróbir eg fagna nú frelsinu þínu, Iendingu farsæla Ijekkstu í fribarins höfnum, blómríka landib þúbyggir, þar’s börnin Gubs una eilífri sumars sælu, hvar sól aldrei lækkar. Hjer me&an dvaldurbu’ í heimi þjer hlotnabist ekki aublegb og metorb nje annab, er epiir nienn sækjast, ánægbur ætfb samt varstu því Alfö&ur Ireystir birnnesku dýr&ar meb hnossi, sem hefur þig aubgab. Greindur og gætinn æ varslu og gubhræddur iíka, orbi Gubs ætíb þú hlýddir meb au&sveipu hjarta, aubugur ávallt ab dyggbum þótt annab þig bristi, því fjekkstu hugrekki haldib á hálum lífs brautum. Ekkjan og börnin þín ungu, sem epiir þig lifa, saknandi munu þin minnast á meban tijer dvelja, styrki þau Herrann á himnum meb hjásioð og mætti, lífsins f stríbinu stranga ab standa og sigra. Kveb eg þig framli&ni frændi og fastlega vona skjótt muni skúrum af Ijetta en skína mjer sólin, sárt skal ei syrgja nje kví&a, jeg sje þig brátt aptur, öldurnar lækka, þá iygnir Og leibin mun sækjast. E. Pálsson. SUMARRÓS PÁLSDOTTIR. Allt er hljótt þvFab dautans þögul nótt breibist yfir bjöik er prýddu blómin lífs og fegurb skrýddu fjörs þá geymdi fagrann þrótt allt er bljótt. Veikt er líf stutt hjervistar stundar kýf daubinn menn á öllum aldri á burt hrífur mundu kaldri þar mót enginn hjálpar hlíf veikt er líf. Sumarrós þitt er slokknab Iffsins ljós þig vib hörmum þínir synir þín og sakna tryggjr vinir þitt er geyma í hjarta lirós Sumarrós. þab man jeg æskan þótti yndisleg ástrík mó&ir okkur varstu Og umhyggju fyrir barstu oss ab lei&a lífs á veg þab mau jeg. Böl og neyb opt þjer mættu Hfs á leib nú þig ekkert náir pína nú er skipt um hagi þína þrotib er meb þínura deyö böl og neyb. Stríb er stytt einnig dagsverk endab þitt er í heimi áttir vinna umbun fær þú verka þinna liimnum á vi& harma kvitt 8trí& er stytt. Frel8u& önd laus vib holds og harma bönd fribar aubgub fögru hnossi fyrir Jesú dey& á krossi Gubs þjer nábar hjúkrar hönd frelsub öud. Trygg f lund varstu alla æfi stund opt meb gjöfum giaddir snauba Gubi treystir framm í dau&a fengib þjer ei fólstu pund trygg í lund. þín var sál laus vi& heimsins hrekkja tál jafnan iífs um strangar stundir stö&ug Ðroltins merkjum undir gatan heims þó gjör&ist hál þín var sál. Hvíldu rótt lans vib alla sorg og sótt andi Drottins upp þig vekur eilífbar þá lýsa tekur inndæll morgun alheims drólt bvfldu rótt. þig jeg kveb vært á dymmum dánarbeb sefur hold en Ijóss á landi lifir þinn og vakir andi sveit Gu&s engla sællri meb þig jeg kveb. St. Jónasson, ( T Horfinn er æskudags upprunninn Ijómi æfinnar drógst yfir helmirkurs kvöld fölnabi nygróinn fagurlífs blómi fimbnl-tíb daubans þar á dundi köld brostib er hýrlegt brosib á kinnum í brjóstinu hjartab hættir a& siá vertu nú dóttir mfn sæl þúsund sinnura svefn höfgi grafar þig fallinn er á. Man eg þig blessaba barnib mitt góba, ab brjóstinu opt jeg hallabi þjer, gebþékkni æ þú gjör&ir fram bjó&a, gefin til ánægju varstu því mjer; En stutt var þin æfi, styttri’ en hálftárib, stundin því abkom burtfarar þín, mjer þó ab veittist Babnabar sárib, sæluna hrepptir þú aldrei sem dvín. Jeg sakna þín dóttir úr syndau&gum heimi, samt yndæl von í hjartanu grær ab fagna þjer aptur í feginlands geimi, frelsub þá öndin mín heim þangab nær. Já, sæl ertu leyst frá synd eymd og kvöium, sál þína veit eg lifandi nú gubdómsina upp f glóbjörtu sölum, gebib mitt styrkir æ huggun sú. S. þorleifsdóttir. BRÚÐKAUPSVÍSUR. ti! Frímanns Jónssonar og Gu&rúnar Fribriks- dóttur í Haganesi 26. september 1874. Komib er haustib hi& kalda, Kveba vib náhljó&a hrannir. Bliknub er blómknappa sveit Borin ab vetrarins fa&m. Ó þú gullharpa, sem glymur Hin giablegu margbreyttu hljóbiu, Vek þú hinn vorblíía söng Vinum sem eiskast um haust. f>egar á sólheibu sumri Syngjandi blástraumar lækja Leiba um Ijósgræna hlíb Leikandi gullatrengja óð. þó komib sje haustib hib kalda Og kve&i vib nábljó&a brannir, Heit eru brjóstanna blóm, Sem brenna af elsku tryggb. Æ! sýndu þig söngey&jan bjarta Og sólegyðja himinsins fögur, Blikandi brosfagra haust Bú þig í drottuingar skart. þib sem um landib hib Ijósa Lfbib í kvöldskugga tárum l

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.