Norðanfari


Norðanfari - 08.05.1875, Blaðsíða 4

Norðanfari - 08.05.1875, Blaðsíða 4
arsyni og Jakobi Lindal; cr byggfcu sjer skála mílu frá þeim fyrnefndu; mfcu þessir menn okkur bjargvæltír meb aí) Ijá okkur húsaskjól þar í óbyggíum um hávetur; þegar lengra dró uppí skóginn og ofiangt var ortih at) ganga heim og heiman á dag, Gekk verkib heldur til seint fram, því bæti var skógurinn stórvaxinn og talsverfur snjór til tafar, lausamjöll því al- drei kom gola ab þjappa henni saman, samt var haldib áfram þangat) til komnar voru 6 mílur a?) öllu samtöldu (ásamt 2. er 3 Norbmenn ruddu), fóru þá flestir að letjast, því þá stób líka yfir haitasti tími seint í febrúar, þá snjór og frost voru hjer mest. Fóru þá sumir af þeim er land áttu afe rybja möikina fyrir sjálfa sig; þafe er afe skilja, þeir er þá vildu halda f lot þau er þeir höf?u látife skrifa sig fyrir; hinir sngbu sig alveg frá þeim, þótti þar snm- stafear grítt þó vífeast sje þar allgott land á milli, meb því líka þcir höfbu fregnir af betra og jafnara landi norbar, meb veibi vötnum og smágjörbari skógi, vildu því leita þangab; varb þetta tilefni til þess, ásamt atvinnuleysi f Rosseau, afe vife fluttum hingafe 23þ enska mílu til N V. á oíanskrifaban stab,; seinast urfcu ekki eptir í Rosseau nema Anton og Brinjólfur frá Mývatni og Flóvent frá Skrifeulandi vife Eyjafjörfe. Vife fengum hjer vinnu vib sögunarvatns-milinu og 1 dollar um daginn. þókti okkur nú þetta gott hjá því sem vib hölfeuin vanist ábur, þó dag- laun væru almennt 1 dollar 25 cent sunnar í laridinu; en þab var gób uppbót ab vife fengum hjer leigulaust húsnæfei og ináitum taka núg tii eldivitar aí því er sagafeist utanaf trjám og borbvib í millonni; er þetia hvorttvegeja nokk» ub dýrt i hinurn stærri bæjum. Ujelzt þessi millnu vinna vife frammí mifejan nóvember; eigi afe síbur situr einn af lönduru enn vib sömu kjör í allan veiur bjá fjelagi því er á þessa millnu. Vib liinir abrir landar höfnm ekki haft verk sffean, af því vib böffeuin visiaskipti nema háiíari tímann vife afe saga í sundur trje til ann- arar milinu uppí skógi iijer allskamt frá, samt dollar um daginn; en nóg höfurn vib afe likind- «m afe starfa þegar dregur ab vorinu. Tíbarfarinu eet jeg eklti lýst náltvæmlega, hvafe hiti Og kuldi hali verib, sízt eins og þab gjörfeist í fyrra vetur, því vib bölfcum engar lopts-lags eba frostmælir (Therometer); okkur fundust froslin í fyrra vife líka og þau gjörust f metalvetri a Islandi. Snjór varfe á jafnsljettu ( mití lær og meir , kalhUup út f akóginum, því þar er allt bolt afe netan og eins og í „fyrstu snjóum“ heima, sf því þetta er ysja sem fell- ur á jörbina í logni. Aldrei koin hlákubloti svo jeg muni frá því snemraa í janúar og til þess 1 mifejum marzm. Var optar frost og bjartvibri. og þá hlýindi af sól um mifcjun dagiun þegar hennar naut, efea þá þykkt lopt, stundum þá mugga efea molludrifa. Eptir þann tima fór veburátl ab srná hlyna og rigna optar en snjóa, þó opt væru næturfrost framundir lok aprílis, eptir þab var hver dagurinu öferum betri og biffeari allt til enda; komu hæfiligar gróferar skúrir framanaf og svo aptur skiri eplir skúr, og sjaldan rigndi lengur en hálft dægur í serin, eptir mitt sumarib mjcig gjaldan, svo sumum þótti nóg um þurkana af þvi þá líka var nógu heitt; opt þetta frá 25° til þess kringum 30 stig afe reikria epiir Raumer í skugga , (tijer er ekki til nema Therometer Farenhaits), aldrei hærra svo jeg fæki eptir; samt varfe uppskera hin bezta hjábændum; nýar kartöflur komu þeir meb strax snemma í júlí, enda varfe nýtingin á öllu gófe hjá þeim, því afe liaustife var kjurt og fagnrt, vfst hib skemrntilegasla og bezta er vib Islendingar höfum lifab. Um velurnætur voru ekki grös meira nölimb en varialega á Islandi um rjettir; sló þá öllum regobogans litum á skóginn. Varla gat heitið ab vetur geogi hjer I garb fyrr enn meb desember, síban hefir varla dregife úr /rost nema litife eitl inilli júla og ný- árs, þó var hib mesta frost sem komib hefir í vetur á gamlaársmorgun, efea 20° litla stund, endrar nær hefir þafe verife 5—10 og einu sinni stigifc opp í 16°. Snjór er vife líka og í fyrra. þá er Iftib eitt afe minnast á þorpib sem vife búum í, og ér hægt yfir sögu afe íara, því þetta er ekki mikil horg, bærin er líka ungur og í barndóuii; þegar jeg kom hjer fyrst, virt- iet mjer hann ekki öllu stærri en Akureyri, en sífcan hafa verife byggfe 30 hús, og eptir því er Ifklegt hann fari sívaxaudi; bann liggur líka allvel vife verzlun. Parry Souod sfendur hjer nm bil á 45° 20' N. [3, 0g gQO v, L. vife Georgiao bay, sem vife landar köllum Georgsfióa, eem er vík er gengur oortaustur úr liinu mikla Huronsvatni, Ekki veit jeg hvafe margir eru innbúar. Afeal- bjargrætisvegor bæjarmanna cr timbnr og millnu vinna. Ivær ern hjer sögunarmiilnur, gengur önnur af vatnpafii; hún er byggfe vife Iftinn foes ( Seguinfljóti, (þafe er á horfe vife Ilörgá) rennur hjer gegnum bæinn. Gekk hún fyrri hluta sum- arsius nótt eem dag, og unnu vife hana 80 — 52 -í manns, sagafei litín 50,000 ferhýrningsfet mefe dægri, enda voru fluttir frá fjelaginu sem á hana, milli og 30 skipsfarmar afborfevit) næstl. sum- ar; hætti hún þú snemma. því hún var rifin, og byggfe npp aptur í haust og vetur helmingi stærii og margbiotnari en ábur, svo hún vinhur ab því skapi meira framvegis. Hin millan gengur af gufu, starfa vit) hana vanatega 40 menn. Hina þrifju er verib afe byggja hinu megin vib höfnina sem á afe verfea mikil gufu- millna og verfa fullgjör í vor ; er gjört ráb fyr- ir 200 til 300 menn íái vinnu vib allar þessar milinur. Líka slendnr stór mölunar millna of- ar meb fljótinu ; aferar verksmibjur eiuhjerekki komnar upp enn þá. (Nifcurlag sífear). þAKICARAVÖRP. — 1 marzmánuti næstl. vetur voru nokkrir menn af Flateyjardal á heimleife frá Húsavíkur- verzlonarstafe, gjörfei þá vefcur mikif) og stórsjó, og ( þeirri svipan lirökk stýrib frá skipi því er þeir voru á, svo þegar gekk sjór á þafe; var þá eigi annafe ráfe fyrir hendi enn afe bera fyr- ir borb 6 tunnur af kornvöru, þvi ella muudi skipife hafa sokkib þegar í stafe. þannig misstu 5 fáfæk heimili töluverfea matbjörg, er varö þeim mjög t-vo tilfinnanlegur skafei. þegar atburfeur þessi spurfeist, urbu ýmsir menn ! hreppnum til ab rjetta hjálparhönd. Einnig gáfu 2 utansveitarmenn, Björn prófastur Hallldórsson í Laufaei 4 kr., og þórt ur verzl- unarstjóii Gufejónsen á Húsavík eitthvafe af koin- mat. þeir af sveitarmönnum sem hvab mest studdu at) hjálp þessari voru: Páll Bjarnason yngismabur á Hallsilsstöbum, er mefe tilstyrk btúfeur sfns Benedikts bónda á Vöglum og Eggeris uinbofcsmanns Gunnarssonar gekkst fyrir hlutaveliu. er avann þeim er skabann bibu rúma 84 kr , Jón óbalsbóndi Sigfússon á Sörlastöbum er gaf 16 kr. Gubmundur bóndi Davifcsson í Hjaltadal og Hannes bóndi Fribriksson f Aust- arikrókum. — Olannefiidum mannvinum, og öllum þeim mönnum öbrurn, sem á líkan bátt lögfcu fram lifsinrji sítt, svo ab þeir er misstu fengu skafeann aptur bættan afe rnestu, votta jeg hjer mefe í nafni þiggjendanna innilegt þakk- læti, og bife Gufe afe láta örlæti þeirra og vel- vild til hinna bágstöddn færa þeim sjálfum heim aplur tiuiaulega 02 eilífa blessun. þverá í marzm. 1875, Gísli Ásmunddson. „Sjúkup var jeg og J»jer vltj- nðuð min“. fflatt 25. v. 3Í> A næ»t- lifenu vori varb jeg fyrir því mótlæti, ab missa heilsuna, og lá því eigi annafe fyrir mjer mefe konu og 5 börnum, en afe lenda á sveitinni, ef ab hinn göfuglyndi hreppstjóri trjesmifeur Jóhann þorsteinsson á Svalbarbi ásamt ótalsbónda Jóni Bjarnarsyni á Laxáidal, eigl befbi gengib á und- an og hvatt afcra tii þess, afe hjalpa mjer, mefe ráfeum og dafe, bæfei met) því ab láta siá tún mitt, taka af mjer skepnur, og svo afe gefamjer allan kostoafe til lækninganria, ásamt fleiru er konu minni var lifcsint í fjærvenr minni; líka liefur bróbir minn, mefcal annara velgjörba hans vife mig, tekib af mjer eitt af börnum mínurn árlangt. Jeg er því fyrir Gufcs og góbra manna iijalp komin til iieilsu, og finn þab þvf skyldu roína ab votta öllum hinum efeallyndu velejörba mönnum mfnum, æferi og lægri, skyldum og vandalausum innilegustu þakkir mínar fyrir veg- lyndi sitt og lijálp vib mig og mína; 02 bib jafnframt binn algófa gjafarann ailra góbra hluta, ab blessa þá og afkorneudur þeiira í líti og daufca. Ritafe í marzm. 1875. Stefán Gislasom AUGLÝSINGAR. — Um kosti þá er Nova-Scotia etjórn býfenr Isiend- ingnm þeim er flytja þangafe (til Nova-Scotia) í þeim til- gangi afe setjast þar afe: 1. Hver fiillorfeinn (21. árs) skal fá 100 (hundrafe) ekr- nr lands fríar, og ef mafenr æskir þess, ekki lengra frá sjó en 14 mílur enskar. 2. Af hvorjum 100 (hundrafe) ekrnm sknlu 2 ekrnr rndd- ar og brendar, til Ijattis fyrir nýbyggaraun. 3. tlús sknlu líka verfea byggfe. 4. I.ögfe sknlu hverjum til matvæli, þar til hann er sjálf ur fær nm afe sjá sjer fyrir þeim. 5. 11 dollarar sknlu borgast frá stjórninni til hvers eins staks mannB, sem er 21 ára afe aldri. 6. Vife fyrstn hentogleika skal verfea stofnafenr frískúli og kostufe kennsla þar til heyrandi. I umbofei Nova-Scotia stjúrnar. Halffax 6. doseœber 1874. Jóhaunes Arngrímason. Komife hefir til oría, afe Jog yríi sendnr, frá Nova- Scotiastjóm, ttl fslands á næ8tkomandi vori, en hvenær sem þafe kemst á, læt jeg ykkur landa mína vita þabi mjer þykir nær þvf víst, afe þafe mnni komast i, á næst- komandi hausti, ef jeg forfallast ekki nfe neinn leyti; en skyldi nú svo fara afe nokkrir íslenzkir vestorfarar kæmn hjer til Nova-Scotia, eptir afe jeg væri farinn á leife til íslands, er ákvarbafe afe Konráfe Egil6son taki á múti þeim, sem leifebeinandi túlknr, kostafenr af stjúrniuni til þess. Afe mínu áliti virfeist mjer afe Nova-Scotia-land eigi vel vife Islendinga afe mörgn leyti, þótt frjófsaniari og heitari landshlutar sjen til í Ameríkn, þá liggnr þafe lfka einkar vel vife verzlnn vife uorfeurálfuna, ef mabnr vildí rentia hng síunm svo langt frain f ókumna tímann, afe þar kynni afe stofnast fsleuzk nýlenda, einnig er þar veifei- stafea ágæt, — þar var í snmar hlafeafli, og flskakyn þar hife sama og á Islandi. Afe lfkindnm flytja flestir af íslendingnin, sem fóru til Ontarío á næstlifenu sumri, ofan hiugab til Haiifax á uæslkomandi vori; eptir ab hafa (einsog efelilegt er) skofe- afe land f Ontario, og fengife lýsingu af skofeunargjörfe á landi í Nova-Scotia, en leifeir nú af þessn þafe horf afe útliti fyrir ab í Nova-Skotia ætli afe myndast nýlenda, svo hugiir Islendinga hnegist þar ab máske fremur öbrnm stöbnm, liggur beint vife afe áskiija vife agenta flutnings- línanua (er jeg hygg áreifeanlegastan G. Lambertsen) afe lítvega mannflutninga til Halifax á Nova-Sctoia. Ef afe nokkrir vildu senda mjer fáar línur, geta þeir skrifafe (adressafe) mig eins og fylgir. J. Andersou Esq. — Education Office — Halifax — Nova-Scotia C-anada. Ritab í Halffax í janúarm. 1875. Jóhannes Amgrímisoii. (Eyfirfcingur). — Fyrir næstlifena píska, var hjer í prent- smifejunni, lohit) vib prentun á litlum bækl- ingi örk afe stærb f áita blaba broti, sem er : „Tffírlit yfir Iiiu lielztu at- ridi í fátæltraloggjol Islarnísu, ept- ir herra Bjama sýslumann E. JVlagnússon á Geitaskarfci. Bæklingur þessi, sern er til kaups bjá höfundinum og undirskriíubum , kostar inuheptur í kápu 36 sk. eta 75 aura, og er einkar fróblegur og naubsynlngur, fyrir alla er þurfa at) iiafa afskipti af sveitamálefnurn, og jafnvel alla sem greiba útsvar til sveiiar eba framfærslu skyldra eba vandalausra. þeir fáu, sem hafa fengib tækifæri lil afe lesa bækling þenna, hafa hr08at) tronuin, og taliö vfst, a& uiaigic þyiftu og vildu eignast bann, sein bezta leibar- vísir til ab þekkja og skilja hin eldri og yngri lagabob, rjettarbætur, dóma, úrskurbi og yfirvalda rábsiafanir, er áhræra sveiiastjóriiarrnálelni vor. Bæklingnum er skipt nibur í 9 kafia, 1. kafli. Stjórn fátækra mála. 2. — Skilyrbi fyrir því ab veita eigi sveitar- styrk. 3. — Skyldur þær er hvíla á sveit þeirri, þar sem þurfarnabur á heimili, efea heiuf afesetur. 4. — Um framfærsluhrepp þtirfamanna. 5. — Um flutning þurfamanna. 6. — Um frainíærslu þurfamanria og hrepps- órnaga. 7. — Um nibiirjöfnun aukaútsvarsins til sveit-) ar og reglur þær, er í því efni ber ai> athuga. 8. — Utn tekjur sveitarfjelaganna, og reikn- ing ylir tekjur þeirra og útgjöld. 9. — Hver álirif þab liafi á rjettindi manna, afe þeir þiggi sveitarslyrk efea haö hann þegife. Prentvillur þær sem kunna afe finnast » bæklingi- þessum, er gófefús lesari bebinn ab lesa f máltb. Akureyri 4. dag maímánabar 1875. Björn Jónsson. __ Rjett eptir þrettánda týndist tunna tnefe tágjörbum, er tók 2 potta, í litlum strigapoka, a leibinni frá Kúskerpisnesinu og fram fyrif Silfrastabi. I slíkri berangttrstíb, setn verib hefur, hlýtur tunnan afe hafa fundist, er þv^ fundarmabur bebinn ab skila henni til húsbónd- ans á Silfrastöfeum, bife allra fyrsta, mót sann- gjörnum fundarlaunum. Glös, er fólk befeife afe koma meb á Apóthekife. P. H. J. Uansen. á — Erffeamark síra Jóns þorsteinssonar Skútustobum er: Sneiferifab ajitan hægra íl0. ur framan, stúfrifafe vinstra. Brennimark J- *' Eigundi og ábyrgdarmadur: BjÖMl JÓDSSOfl ^ Akureyri 1875. B. M. Stephdns*o„.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.