Norðanfari


Norðanfari - 13.05.1875, Side 2

Norðanfari - 13.05.1875, Side 2
— 54 f lifandi sameiningu til alsherjar þjd&LeilIa. þeim er þannig fari£> : A. Stjórn felur í sjer 1. lagasetning, 2. framkvæmd og 3. dæmingu: 1. La g a se tning er þar frá Lafin af> allir menn í þjó&fjelaginu skoba sig sem bræfiur, er allir Lafa jafnan rjett til afnota fósturjarfcarinn- ar; en til þess ab koma ekki í bága, heldur styrkja hver annan, ganga þeir í smærri og stærri fjelög, Hin fyrstu fjelögeru heimili. Bóndi tekur ab sjer heimilib, og veitir því forstöfiu; hann eignast afnotarjett þess lands sem tilheyr- ir býli hans, en annar jarLeignarrjettur er ekki viburkendur. Fjelög heimila eru sveitir. Bænd- ur halda sveitafundi, setja sjer innansveitar lög og kjósa sveitarstjórn úr sínum flokki til vissra ára, Sveitir sameinast íhjeraba fjelög. Hjerafs bændur eiga fundi, setja sjer innanhjera&slög og kjósa hjerafsstjórn til vissra ára. Hjerafsfjelög sameinast í sameiginlegt þjóffjelag, sem kýs sjer þjótstjóra til vissra ára. Kosnir menn úr hjerufum homa saman á þjófþingi til af semja alsherjarlög þjóffjelagsins, en þjóístjóri veitir þeim gildi. 2. Framkvæmd laga hefst mef því, af þjófstjóri kýs sjer þrjá atstofarmenn: a) laga- vörf, b) kennsluvörö og c) fjárvörf. þeir balda embættum mefan þeim scmur vif þjóf- þingif nema þeir sje sviptir þeim mef dómi. a. Lagavörfur heíur eptirlit meb því ab lögin sjeu birt, og af þeim sje hlýtt. Hann kýs sjer afstoöar mann í hjerati hverju (hjer- afsstjóra). En hann kýs sjer aptur afstotar- mann í sveit hverri (sveitarstjóra). þeir hafa rjett til at halda embættum mefan þeir hafa traust umdæmisbúa sinna nema þeir sje sviptir embættunum meb dómi. b. Kennsluvörfur tekur ab sjer forstöfu kirkjufjelagsinsog yfirumsjón skólanna. Hannkýs sjer afstöfarmenn f hjerati hverju („prófast*, um- sjónarmann) og velur skólastjóra fyrir hvern skóla. c. Fjárvörtur tekur af sjer fjárhagsstjórn þjótfjelagsins, hann semur árlega skýrslu um tekjur þess og útgjöld ogleggur fyrir þjótþing- ib ásamt áætlun til næsta árs. Atal tekjur eru: vextir þjótsjóbs sem ávaxtast hjá þjótinni, og þegar þeir ekki hrökkva leggur þingib gjald á þjóbfjelagit, er kemur á þann hátt nitar: Hver búandi, (hvata starfa sem hann at öbruleyti hefur á hendi) færir sveitar- stjóra vib hver árslok reikning yfir tekjur sín- ar og útgjöld, samin eptir tilbúnu formi, svcit- arstjóri sendir hjerabsstjóra yfirlit reikninganna á8amt fjárhagsskýrslu sveitarinnar, en hann send- ir fjárverti ásamt fjárhagsskýrslu hjerabsins. Eptir þessum skýrslum jafnar fjárvörtur nitur á hjerutin gjaldi því sem þjótþingib hefir sam- þykkt, hjeratsstjórar jafna á sveitir en sveita- stjórar á búendur. Ýmsar aukatekjur eru mögu- legar. Helztu útgjöld þjótfjelagsins eru: 1. til skóla og menntunar. 2. til emhættismanna a) endurgjald (starfs og kostnabar). b) styrkur (eptir atvikum). c) umbun (eptir vertleikum). 3. tii þjóbstiptana og framkvætnda (þar á metal: samgöngur). 4. til aukningar þjótsjóbs. 3. Dæming lýkur málum manna; en mál eru þrentiskonar : 1. einkamál, 2. lögreglumál, 3. sakamál. Lagavörbur fær íil dómara svo víta sem met þarf (t. a. m. 1 fyrir hver 3. hjerut), og einn yfirdómara fyrir allt þjótfjelagit. þeir dæma cptir kvitburti. I einkamálum kýs hver málspartur helniing kvitmanna; í lögreglumál- um kýs hjeratsstjóri helming en málspartur annan; f sakamálum kýs hjcrabsstjóri kvitmenn alla. Skjóta má málutn til yfirdóms, í honum eru 12 fastir kvitmenn sem þjótþingib kýs til allra yfirdóms mála frá þingi til þings en yfir- dómannn lýkur á dómsorti. L. Kirkjan er fjelag fyrir sig , byggt á innri andlegn sameiningu , sem er samband andans vst Guf. ytra fyrirkomulag hennar byrjar í því at menn sameina sig í söfnuti til Gubs dýrkunar, ganga þeit ( BÖfnu{! gaUQan sem hægast eiga tilsóknar og sem optast fer saman sveit óg söfnutur. Hver söfnubur bygg- ir sjer kirkju á hentugum stab, og heldur henni vib á sinn kostnaf; til þess er árlega greitt gjald fyrir höfub hvert í söfnutinum, en kosn- ir menn annast um fjárhag kirkjunnar. Hver söfnutur fær sjer prest á þann hátt ab hann snýr sjer til kennsluvartar, en kennsluvörtur skorar á hvern þann sem takast vill embætti á hendur ab gefa sig fram, sendir sítan söfnul- inum lista yfir þá sem gáfu sig íram, en söfn- uturinn kýs þann er hann vill og vertur sá prestur safnatarins ef hann sýnir þá hæfileg- leika sem kennsluvörtur álítur nægilega. Prest- ur tekur ab sjer forstötu safnatarins í trúarleg- um efnum, gætir helgihalda. veitir títir og ann- at er.þar at Iítur. Hann sjer um ab ungling- ar læri trúarbragtalærdóminn og drög til al- mennra vísinda, hann leitbeinir þeim, prófar þá og stabfesti*. Allir söfnuburnir í þjótfjelaginu sameinast, met fullu jafnrjetti, í einn abal söfnut — enda þótt trúaratriburn kunni at mismuna bjá þeim. — Atalsöfnuturinn (kirkjan) er grein af als- herjar kirkjunni. Kennsluvörtur tekur ab sjer yfirumsjón atalsafnabarins og kýs sjer atstotar- mann í hjerati hverju (sem fyrr segir) og þarf sá ekki ab vera prestur, hann lítur eptir atferli prcsta og safnata, vithaldi kirkna o. s. frv. og skýrir kennsluverti frá því. Kennsluvörbur kall- ar saman prestaþing á ákvetnum tímum, sækja þat prestar, umsjónarmenn og kosnir merm af 8Öfnubunum; þab hefir löggjafarvald í innan- kirkju málum (t. a. m. um helgisiti), en kennslu- vörtur gætir þess at jafnrjetti einkis safnatar verti þar misbotib, og hefir hann ábyrgt á því fyrir þjótþinginu. þjótsjótur launar embættis- mönnum kirkjunnar. Ekki má svipta þá em- bættum nema meb dómi ef þeir halda trausti safnatanna. C. Skóli er veittur á þjótsjóbs kostnab þeim er þiggja vilja af ungmennum þjóbfjelagsins. Kennd eru alskonar vísindi og listir, eptir því sem hver kýs, en mest stund er lögb á þab sem helzt má verta til nota. Skólar eru settir svo víta sem meb þarf. Kennsluvörtur útveg- ar kennara, en felur abstotarmönnuin sfnum í hjerutum at líta eptir hversu framfer í skól- unum, og skýra honum frá því. Elrki vertur kcnnari sviptur embætti nema meb dónri, en ef allur skólalýtur af bitur hann er kennsluvörtur skyldur ab taka þat til greina og láta rann- saka nrálib. Ekki er skóla-„examen“ gjört ab embætt- isskilyrti, enda eru embætti ekki veitt heldur eru merin kosnir eta valdir til þeirra, en svo er fyrirsjet, ab jafnan sje um nóg ab velja meb því ab menn láta sonu sína almennt læra. Skyld- ur er hver sem valinn er at taka vib embætti um ákvetinn tíma, en heldur þvf sítan metan hann vill nema hann missi þat, annathvort af því yfirmatur lætur höfta mál móti honum fyr- ir illa embættisfærslu, og verti hann dæmdur frá embættinu, eta hann missir traust undir- manna sinna, skora þeir þá á hann ab sleppa embættinu og ef þab tjáir ekki, bera þeir sig upp vib ytirmenn hans og er hann þá skyldur, und- ir ábyrgt fyrir þjótþingi, ab blutast tii þess at hlutateigandi víki frá, og annathvort útvegi sjer embættiskosningu annarstabar, eta, eptir kringumstætum, sleppi embætti. Laun fá em- bættismenn svo þeir sjeu í haldnir, eptir því sem þjóbþing metur. Læknar eru ekki embætt- ismenn nema Sspitala“ læknar og kennarar, sem kennsluvörtur fær til þess, atrir læknar eru ab eins starfandi (rpractiserandi“). þjóístjóri held- ur embætti sínu kosningartímann, sleppir því sítan nema hann verti endurkosinn, hann hefir yfirumsjón allrar þjótfjelagsstjórnarinnar. Ath. Atvinnuvegir eru frjálsir. þó skal hver gera grein fyrir atvinnuvegi sfnurn árlega ásamt þingfesti og heimilisfangi, en sveitar- stjórar geta þess í manntalsskrám er fylgja fjár- hagsskýrslum sveltanna. Sveitastjórnirnar rát- stafa þeim sem ekki eru atvinnufærir. Br. J. APTUR SVAR TIL „ALþÝÐUMANNSINS41. Vjer vorum farnir at telja oss trú um þab> ab BAlþýtumaburinn“ sunnlenzki, hefti Iátizt af sama kvilla sem „Tíminn“, og farit í sömu gröf sem hann, en oss hefur eigi ortib at því. „Alþýburn.* er kominn á flakk aptur í 5 —6 blati „Islendings*, engu áreitanlegri nje sannsögulli en átur, enda er eigi von á gdtu, ef hann er apturganga, eins og sunnlenzku blötin segja ab „íslendingur* sjálfur sje. At vísu ketnur hann ekki met neitt nýtt í svari sínu til vor, heldur tyggur hann upp eptir sjálfan sig, þat sem honum at líkindum hefur þótt bragt bezt, og bætir svo þar vit nokkrum ranghverftum ortum eptir oss. Vjer álítum þat langt fyrir netan virtingu vora, at fara at munnhöggvast vib „A!þýbum.“ á nýan leik um ortin tóm, enda væri þat ærs manns æti. Látum hann telja sjer og ötrum trú um, at rof þjótfundarins 1851 hafi haft sömu pólitiska þýtingu, eins og þegar ríkisþing Dana hefur verit leyst upp, og nýjar kosningar framfarit þegar á eptir. Lát- um hann álíta prestaskóla vorn og læknakennslu, handónýtar stofnanir, og at innlendur lagaskóli geti því eigi ortit hjer at nokkru gagui. Lát- um hann fyrirlíta og nýta landa sína og allt sem af innlendri rót er runnit. Vjer vonum ab þab verbi naumast neina örfáar hræbur, sem játast undir þessar trúar greinir meb honum. En nú spyrjum vjer: Ilver hefur valdib þessari óþörfu ritdeilu vorri ? Sá á sökina sem veldur upphafinu. Vjer liöfum vandlega lesib þau blöb, sem út hafa komib hjer á landi síban strítinu linnti milli meiri og minni hlutans á alþingi 1873, og vjer fáum eigi sjet at nokkub þab hafi verit ritab frá meiri hlutans hálfu, sem hafi getab ert minnihl. til at hefja nýann óróa. Vjer erum miklu fremur sannfærbir um ab allir hinir skynsamari meirihluta menn hafa gjarnan viljab, og ætlast til, ab öllu striti og flokkadrætti væri iokit. Vjer sjáum eigi ab þat þyrfti at erta minnihl. þó at nokkrir gall- ar hafi verit taldir á stjórnarskránni, því hún er ekki verk minnihl. heldur stjórnarinnar. ÖH- um á óvart kemur þessi ^AIþýtum." fram í „Tíraanum“ sæla, eins og skollinn úr sautar- leggnum, ekki til at fræta almenning um nokk- ut nýtt, heldur til at ausa gallspýju sinni yfir meirihl. alþingis og aHa þá sem hann ætlar ab þeim floklri fylgi, og til þessa eybir hann mörg- um dálkum f 2 blötum Tímans. þ>at er aut- vitat, at lang rjettast hefti verit, at virta ekki þenna kumpán svars, en þat er nú einn veik- ieiki mannetlisins, ab vera hefnigjarn, og má eigi taka Iiart á því, sökum þess, ab þab verb- ur jafnt svinnurn sem ósvinnum. Lakast er, ab af þessu hafa spunnist allar þær þrætu greinir sem út hafa komib í blötum vorum um sama efni sítan, og eru þær almenningi tii eink- is gagns en höfundunum til lítils sóma. Geng- ur Islendingur frakkast fram í því at halda þessari ritdeilu uppi, því nálega í hverju blati hans, er eitthvab meira og minna af þessu sama súrdegi, Og um hvab eru menn svo eiginlega ab þræta, og senda hver öbrum skóstir og 8kammaryrti? Um þab sem fyrir löngnerlib- it, og engin mundi kjósa at lifa upp aptur. Menn eru at metast á um ort og gjörtir sena ekki verta aptur teknar, hvort sem þær hafa ortib til böls eba bóta. þab er því líkast sem menn væru komnir í blindingsleik, eta bar- daga, þar sem allir bæru vopnin aptur fyrir sig og bertu þeim í vindinn. þessu hefur BAlþin> getat komit til Ieitar, og má þab kalla vel ab verib? Og hverjar verba svo afleibingarnar af þessu? þab hlýtur ab liggja hverjum beil- ekyggnum manni i augum uppi, ab þetta hlýt-

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.