Norðanfari


Norðanfari - 13.05.1875, Page 4

Norðanfari - 13.05.1875, Page 4
56 líbn!1 eru í11, aS þar sjeu undur mikil á ferí- titn, því allt af rýkur þar etar.zlaust*. Ur öfcru brjefi frá Mývatni, dags. 5. maí 1875. „Nú eru 11 dagar lifcnir, sífan seinasta goaiö datt nibur, og er þess óskandi, aö slík- um nndrnm vatri nú lokib. þaí) er ekki unrit ab gjöra grein fyrir hvab gosin liafa verih mörg og þjett, en þau sem mönnum vería minni- stæhust, fyrir þab, ai) þau liafa látib mest til efn heyra hingafc í gveitina, eru þessi: Fyrst og næst eptir því sem lýst er í skýrslunni, var þab er uppi var 18—19 marz, þai) var fram undir Odábahrauni; um nóttina vöknubu menn í rekkju sinni vii) einn brest, þar næst 23. s. m., þá kom eldurinn upp nálægt veginum, og hef- ur verii) sagt af Bólsfjölluro, ai) 40 cldar hafi verib taldir uppi til og frá þa?) kvöld, svo þaii scm skýrt er frá í Nf. 20. blafci og kom upp 4. apríi og seinast þann 20., sem og varabi tii hiti9 24. þab var nálægt eiia á sama sta?), og 10. marz; og þaban ætla jeg mest hraun útflot- ii) fyrst og seinast. þess hefur veric) getii), ah hi& nýja hraun muridi vera á 3 mílu á lengd, og er jeg því ókunnugur, cn eptir sem jeg hefi sjeí) yfir það, þá ætla jeg breidd þess hvergi yfir 1000 faima, og þar sem þat> er mjóst 400—500 fabma, er þetta kippkorn sunnan viö veginn; þab er fjarskalega hroöafengii), ósljett og laust í sjer, svo varla mun nokkur skepna fara sjálfráb á þaii, en sumir halda a?) þah megi rybja veg yfir þab; feröamenn láta illa af vegi þeim, sem nú er farinn fyrir norian þa?>, en ekki er þab mjög mikill krókur. Ab framanver&u kvaö hraunib vera mikiii á hagleysu og söndum, en golt hag- lendi hefir tapast vii) þai) noriar, þó þa?) sje ekki mikill hluti svo víilendra afrjetta, sem liggja umhvertís. Hestaganga veröur ab vetr- arlaginu óvibfelldnari og hættusamari en á&ur, og hættur fyrir allar skeptiur hafa aukist í brá&ina. Um langan tíma hefir nú rokiö miklu meira í Ðyngjufjnllunum, en í vetur á&ur og um þa& bil rneuuirnir gengu suiur“. — Skipakomur og frjettir. 21. apríl næstl. hafii eitt af skipum þeirra stórkauprnanna Orn'm & WuKTkomi&á Vopnafjör&, og 24 s. m. skip á Hólanesi frá stórkaupm. Ilildebrandt, 4. maí skip á llúsavík frá þeitn Örum & Wulf, 1 maí briggskipi& Heitha frá stórkanpmanni F. Gudmann á Skagaströnd, og me& því kaup- ma&ur B‘. A. Steincke, 7. maí kom hinga& bark- skipi& Emma Aurvigne. Me& henni kom sem fatþegi, trjesmi&ur Sigfús Jónsson frá Nunnuhóli f Mö&ruvallaklaustursókn, er sigldi hjeian 12. júní í fyrra stimar á Herthu meö dóttur sína, sem hjet Ólöf Sigrí&ur og var á 7. ári, er haf&i veikgt og or&i& blind og þar á ofan máttlítil, svo hún gat ekki gengiö nema me& stu&ningi; þau kontu til Kaupmannahafnar 23. s. m., var hún þá þegar flntt á Fri&riksspítaia, hvar hún lá 51 dag, e&a til þess hún dó 15, ágúst, þá oriin inátilans og rænulaus. Spítalalæknirinn prófessor With tiafii sagt a& dau&amein henn- ar hefii veriö sullur í höfiinu fraut viö enrtiö, er hann taldi a& mundi hala veri& ólæknandi. Frá þeim tíma a& Sigfús þurfti ekki a& ann- ast um bain sitt og jariarför þess og þar til hann fór frá Kntli , haf&i hann stöfcuga vinnu og gó& daglaun, og yfir allan tíman gó&a heilsu. Allir sem hann kynntist vi& á ferö þessari, reyndust lionum velvilja&ir og hjálpsamir, en þó helzt og einkum herra Jón riddari Sigui&sson. þessa sem hjer a& framan er getiö um Sigfús og barn hans, er eptir tilmælum hans, og sem -frjett um þa& til fjarlægra ætlingja hans og vina. Flestir hinir yngri Islendingar í Kaupmh , lágu öndver&lega í apríltn. í mislingunuin , en þú flestum í apturbata. Herra Tr. Gunnarsson, kaupstjóri Grántt- fjelagsins hefur skrifaö oss 10. apríl þ. á. a& þá sje verib a& hlata Granu og 2 skip önnur, sem eiga a& fara annab til þórshafnar og Vopnaf;, en hitt til Sey&isfjai&ar og Eskifjarb- ar. A&ur sje „Sölivet“ komib til Sey&isfjar&ar me& vnrur, fjelagife hefir þannig 4 skip. Grána á a& fara 2 fer&ir. Fjelagifc hefir því fullt svo mikife um sig ‘nú og í fyrra og ástand þess kvafe í gútu lagi. Ranfarhöfn er hann búinn a& kanpa í því skyni a& fjelagife setji þar fasta vetzlun. Fjelaginu mi&ar því árlega áfram og næstuui fram ylir vonir, svo miklum mótspyrn- nin sein þa& hetír mætt bæfei innanafe frá fje- lagsmönnnm og ufan a& frá kaupmönnum — Sagt er a& Prúesastjórn, hafi auglýst, a& allir gaudir þýzkir peningar, og þar á me&al þeir, sem hjer hafá verife gjaldgengir manna á imlliim, ver&i í vor numdir úr gildi, t. d. 5 sk. og 10 sk. peningar, er gilt hafa 8 sk. og 16 skild. UAKKARAVjÖRP. — Eins og þa& er hei&arlegt, og krtstilegt, a& láta nau&lí&andi mc&bræ&rum sinum alla mögulega Iijálp í Ije, eins er þa& skyldugt, og verfugt, a& mannkærleika veifendanna sje hald- i& á lopt, bæfci þeim til hróss og ö&rum til ept- irdæmis, og þessi hátí&lega skylda er þafe, sem hvetur mig til a& auglýsa velgjörfe ,þá, sem hei&urshjónin Sigfús siiiursmi&ur Gu&mundsson, og kona hans húsfrú Kristjana Kristjánsdóttir á Sy&ri-Varigjá, au&sýndu ektamanni ntínum Jóni sál. Sveinssyni, hvern þau önnu&ust og hjúkru&u eptir ítrustu kröptum, í sí&ustu sjúkdómslegu hans, og fyrir hverja armæ&u og umsvif þau hafa enga borgun fengib. þa& skal því vera stö&ug og innileg ósk og bæn mín, afc alvaldur Gufe, sem sjer og telur allar þær velgjör&ir sera lítilmagnanum eru au&sýndar, hann verndi og blessi þessi bei&ursbjón og ni&ja þeirra, og launi þeim fyrir ntig og hinn framli&na ást- vin minn, hjer og eilíflega. Uppsölum 15. apríl 1875. Sigurbjörg Sigur&ardóttir. „Sá er vinur er í raun reynist“, segiror&s- háttnrinn, og hefur hatin au&sjáanlega ræzt á mjer, því þá jeg í lyrra vor, var& fyrir því tjóni a& tapa þremur bjargræ&isgripum niínum, í eítt skipti, ur&u margir sveitungar mtnir til a& rjetta mjer fúslega hjálparhendur, me& því a& skjóta saman talsver&u Ije mjer til styrks gegn vandræ&unt mínum, jeg finn því hátí&lega skyldu mína a& birta nöfn hjálparmanna minna í „Nor&anfara“ þeim til veríugs hróss, og eru þau sent fylgir: Ofcalsbóndi P. Steinsson á Tjörnum 3 rd., A. Pálsson samastaö 4bsk., J, Sígur&sson s.st. 32 sk., G. Sigur&sson s st. 32 sk , Kristján á Jökli 32 sk,, Valdimai í Villingadal 48 sk., Bjarni bóndi Leyningi 1 rd., Sigur&ur bóndi s.st. lrd., Gu&mundur s st. 48 sk , Jónas s st. 16 sk., Olafur s.st. 48 sk., Jóhann á Vatnsenda 32sk,, Siguriur bóndi Jórunnarstö&um 2 rd , Jón sst. 1 rd. Jón bóndi Hólakoti 48 sk., Helgi s.st. 48 sk., Sveinn bóndi Arnarstö&um 48 sk , Helga ekkja sst, 48 sk., Daníel bóndi Skáldsstöium 1 rd., Sigut&ur bóndi Æsustö&um 32 sk., Páll bóndi s.st. 32 sk., Gurtnlaugur bóndi s.st. 32 sk , Jón bóndi Hrísum 1 rd., S. Thorlacus Núpufelli 1 rd., Gu&jón s.st 32 sk , Páll bóndi Eyvindarstö&um 40 sk. , G. Fri&finusson s st. 16 sk., Jón Seljalilíö 48 sk , Gunnlaugur bóndi Draflastö&um 48 sk., Jóhannes Kerbóli 16 sk., Kristján Ánastö&um 24 sk. , Magnús bóndi Möfcruvöllum 2 rd., Magnús Sigurfcsson s.st. 2 rd , Jakob s.st 1 rd., J. Olafsson s.st 48 sk , Jón bóndi Ilelgasiö&um ý8 sk., Páll s.st. 24 sk., Jósef s.st. 1 rd., J. Austmann prestur Saurhæ 2 rfi,, H Tborlacius bóndi Hálsi 3 rd., Jóhannes bóndi ‘Rau&húsum 48 sk., Jón þór&- arson Litladal 48 sk., Jóbannes s st. 48 Bk. Alls úr Saurbæjarhreppi 33 rdl. 56 sk Jóhann Torfutn 48 sk , Tómas bóndi Holti lrd , Sigfús s st. 48 sk., Hallgrímur bóndi Litlahóli 4 rd, Gufcmundur Hrafnagili 2 rd, Jóhann hóndi Kroppi 3 rd , Helgi bóndi Kiistnesi 3rd., Fr. Reinholt bóndi Reykhúsum 4 rd, Kristján bóndi Hjálmsstö&um 2 rd, 16 sk., Einar ltúsm. s.st. 1 rd., Kristín vk, s.st. 48 sk , Fri&rik Sy&ragili 5 rd , Jðnas bóndi Kjarna 2 rd., Jón Krietjánsson s.st. 2 rd., Helgi s.st. 48 sk., Sigtí&ur s st. 1 rd., S. Stefánsdóttir Kjarna 24 sk , G. Stefánsdóttir s st. 24 sk., Jóbaun s.st. 48 sk., G. þorsteinsson s.st. 48 sk Sauitals úr Hrafnagilshreppi 33 rd. 64 sk. O&alsbóndi Sigfúa Syíri-Varfcgjá 1 rd., Arni trjeem. Gar&sá 64_sk., ófcalebóndi Bjarni þverá 2 rd. Samtals úr Öngulsta&abreppi 3 rd. 64 sk. Verzlunarstjóri B Steincke Akureyri 5 rd., verzlunarstjóri E. Möller s.st. 2 rd , P. Magn- ússon s.st. 3 rd., sýslum. S. Thorarensen s st. 13 rd, ritstjóri B. Jónsson s.st. 1 rd. 48 sk. Samtals úr Akureyrarhreppi 24 rd. 48 sk. Fr. Möller bóndi Lögmannshlí& 1 rd., Anton Möller s.st. 1 rd. Samtals úr Glæsihæj- arhr. 2 rd. Dllum þessum hei&ursmönnum votta jeg mitt skyldugt þakklæti, og árna þeim ríkuglegr- ar blessunar Guts hjer og sí&ar. Hvammi 15. febrúarm. 1875. Öiafur Gu&mundsson. AUGLÝSINGAR. — þar e& jeg hefi nú komist a& dálítifc betri samningum, um smí&i& á mínum nýju Ijá- um, en jeg bjóst vi& f haust þá sje jeg mjer fært a& selja Ijáina án brýnis fyrir sjö mörk og átta skildinga efca 2 kr. 50aur. og grástáls- svarfs brýni fyrir 20sk. e&a 42 aura. þannig ætlast jeg til a& Ijárirnlr ásamt mefc brýnum ver&i í sumar hjá öllum útsölu- og umbo&smönnum œínum, og hjá sjálfum mjer í Ólafsdal. þeir sem vilja reyna þessa nyju Ijái í sum- ar ver&a a& snúa sjer strax til mín, e&a eiu- hvers af þeim mönnum sem j’eg nefndi í auglýs- ingu minni f haust í þjóiólfi og Nor&anfara. p. t. Mancbester 23. febrúar 1875. Torfi Bjarnason. — Vi& undirskrifu& gjörum öllum vitanlegt, sem hjer eptir þurfa a& biija oss um fluining yfir Flateyjarsund, fá þa& eigi lengur ókeypis, meiga því búast vifc a& borga þa& hjer eptir frá 1. maí næBtkomandi, og verfcur fyrir hvorn mann minnst 16 sk. e&a 33 aura, og eptir því meira sem á tímum stendur, en fyrir ferjuna sjerílagi 41 aur, og ver&ur hún æíinlega jafn dýr, nema ef hún brotnar e&a skemmist; líka mega menn búast vi& a& borga 4 aura fyrir hvort hross dægurlangt, sem sleppt ver&ur ( haga okkar. þetta nær eins til þeirra, sem næstir okkur eru, sem hinna fjærstu. Brettingsstö&um og Vík á Flateyjardal í Su&urþingeyjarsýslu. Gu&mundur Jónatansson. Anna Jóhannesdóttir. -— Rjett eptir þrettánda týndist tunna me& tágjör&um, er tók 2 potla, í litlum strigapoka, á leiiinni frá Kúskerpisnesinu og fram fyrir Silfrastafci. I slíkri berangurstífc, sem verið hefur, hlýtur tnnnan a& hafa fundist, er því fundarma&ur be&inn a& skila henni til húsbónd- ans á Silfrastö&um, hifc allra fyrsta, mót sann- gjörnum fundarlaurium. — Vorifc 1873 Ijet jeg undirskrifa&ur, halda uppbofc á búi mínu í Flatey; en ásamt ö&rum fleirum var þar vi&staddur, Fri&rik Jónatansson frá Efri-Sandvík í Grímsey, — og af gó&ri til- trú til hans sómatilfinningar, — leyf&i jeg a& honum væri slegiö nær 15 rdl. virfci úr búi mínu; en loksins nú á næstl. sumri hefi jeg, fyrir gófcs manns millieöngu, fenei?) 3. dala virii í illaverku&um saltfiski, og hefi jeg nú a& líkindum enga von nm meira, þar allar hana litlu eigur eru pantsettar verzluninni á Húsavík. Varizt þi& þennan mannl Einarstö&um í Reykjadal 15. apríl 1875. Stefan Jónsson. Fjármark Baldvins Jónssonar á Lundarbrekku í Báriardal: Hófbiti aptan hægra; fjöfc- ur framan vinstra. Brm.: Bald. J. Lei&rjettíng: í skýrelu þeirri um eld- g08ib á austurfjöllum, sem prp.ntn?! er í Nf- nr, 16—17, hefir misprentast svo meinlega a& frá- sögnin litur út fyrir hi& sama, a& vera a& miklu leyti ýkjur e&a vitleysa, þar stendur nl. á 33 bls 2. dálki 4. I. a& nefcan 20 en á a& vera 200, og bi& jeg gó&fúsa Iesara bla&sins a& at- lruga þetta. Úr brjefi tír Sey&isfir&i d. 29. apríl 1875. rBjer hafa nú duni& þau heimsins undur yfir Austurland. a& slíkt man engin nú lifandi manna. Hjer á Sey&isfirfci og vífcar, mun því annar í páskum lengi í mMinnm haf&ur. Dagurinn byrj- a&i nú raunar samt eins og hver annar dagur, sem Gufc gefur yfir, þó var iítifc eitt skugg- sýnna fyrst, en kl. 9 dimmdi skyndilega og varfc svo myrkt, a& engin nótt getur or&ifc svo svört, því þótt menn stæiu í bæjardyrum var ómöguleet a& vita, hvort þa& var úti e&a inni, nema me& áþreifingu. þrumur gengu óteljandi me& eldineum, líkt eins og gjörvallur heimnr me& brestum og braki ætlafci til grunna a& ganga. Sumt af kvennþjó&inni hug&i líka heims- endirinn kominn oe lag&ist upp í rúm, sjálf=> sagt me& fyrirbænum. Stafalogn var úti, þeg- ar þetta gjör&ist Öskufáliifc varfc hjer um l? þuml. áfcur hún seig; sumstafcar hjer hefur nú rififc dálítifc, einkum norfcanvert vi& fjör&inn. Menn eru nú í ófca önn a& verka tún sín, og væri óskandi a& eigi fyki á þau aptur. Menn hyggja a& lítifc ver&i hjer tim heyskap í sumar, nema ef tún kynnu a& verfca notandi. Sumir segja a& fjenafcur sje or&inn skinnlans í munn- inum, hvafc sem satt er í því Fiskaíli var hjef dálftill um tíma, en nú er hann engin og er kcnnt vö&usel Lítifc eitt hefur afiast af hákalh efca hákallagotum, sem vart er teljandi, enda er hákallaútgjHrfc Seyfcisfirfcinga í miklum barndómit sjer í lagi hvafc skipin snertir. Engin veikindt geta menn tali& hjer og engin nafnkenndur ny" dáinn, Eitt kaupskip er komifc hjer, en eig' prísar sagfcir uppkve&nir á útlendum vöruni. Eigi er Gránufjelagsskip .neitt komifc, og var þó þess fyrsta von í mi&góu Eigi er ólíklegt öskufallifc ver&i, einkum þar er þa& fjell mest, velfarnan manna til ens mesta hnekkis. Ti&ar' far er hjer annars hi& æskilegasta". Eigandi og dbyrgdarmadur: fijöffl JoHSSOn, Akureyri 1875. B, M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.