Norðanfari


Norðanfari - 19.05.1875, Blaðsíða 2

Norðanfari - 19.05.1875, Blaðsíða 2
— 58 — nokkursstaíiar á Islandi drepa æfcarfugl á sj<5 eía landi, á sinni jor& e&a annara, met) skotum eí>a bundum eí>a netjum e6a nokkrum öbrum bætti“, Er í sömu grein lögfe vi& einnar krónu sekt, til hreppssjóts fyrir hvern æfarfugi, er drepinn sje, og þar á ofan fleiri sektir eptir málavöxtum, Tilgangur lagabo&s þessa sjest gjörla, hvað æíarfugl snertir, á inngangi hins opna brjefs frá 20. apr. 1847, er friíabi æbar- fugl til brábabyrgfca, þangab til almenn ný veifei- lög væru komin í kring fyrir ísland. I inngangi hins opna brjefs kve&ur svo aö orti: BMeb því nau&syn hefir þótt til bera, ab lagt væri fullt bann fyrir æbarfugiaveitii á landi voru' Islandi, atvinnu þeirri tii hlíífear og varbveizlu, sem æbarfuglavarpib veitir iandsfólk- inu, hefir oss synzt eptir þegnsamlegri bæn vors trúa alþingis ab bjóba svo“, sem eegir f 11. gr. tilskipunar þeirrar um veibi, er ab ofan getur. þab verbur eigi varib, ab þá er ber f tal um æbarfugladráp, eru þab margir, er telja þab hjervillu eina, ab eigi megi drepa æbarfugi eins og hvern annan fugl, svo sem svartfugl, rjúpur og fleiri; álíta þeir ab þab sje brot á rjetti al- mennings, ab meina ab drepa ætarfugl; sje þab einasta fluga, er eiustakir grótagjarnir jarbeig- endur hafi komib í munn alþingi þvf, er var, og þab hafi eigi verib lengi ab gleypa vib. Setjum nú ab þetta væri rjett sagt, þá er þó þess ab gæla, ab lögin eru bindandi í hverju efni sem er, svo lengi sem þau standa. þab er eigi rjett abferb, til þess ab kouia lögum þeim úr gildi, er menn una eigi einhverra or- saka vegna, ab brjóta þau þegjandi. Lög og yfirvöld liafa þá helgi, ab enginn brýtur refsing- arlaust þar í móti; hann getur ab vísu farib svo dult meb lagabrotib, ab hann sleppi hjá laga- refsing. En þab er ekki einasta naubsynlegt ab blýba sakir refsingarinnar heldur og fyrir sakir samvizkunnar, því ab valdstjett og lög eru vilji hins Heilaga, og þó ab sá, er brýtur lögin, kom- ist hjá refsingu laganna, kemst hann eigi lijá umvöndun samvizkonnar, er ávallt tekur upp fyrir hinn Ileilaga, þá er gerigib er f berhögg vib rábstafanir hans, og vaknar einhverntíma, þó ab gróbagirndinni takist ab þagga hana nib- ur um stund, þá er einhver iög þykja eigi vib- unandi, er þab rjett abferb, ab fá lögin úr gildi numin eba breytt eins og hagfellt þykir, en meban þab er eigi orbib, er þab sjálfsögb skylda ab hlýba lögunum, og þab er allt ab einu brot á allsherjarreglu ab drepa æbarfugl, þá er þab er bannab í lögum, eins og ab taka skepnu, er einhver á í liaga og drepa hana; þab sætir ab vísu eigi sömu refsing, en lagabrot er hvort- tveggja jafnt. þab er hægurinn hjá, ab fá lög- in um fribun æbarfugls úr gildi nunrin, ef þab er skynsamlegt ab fá þau úr gildi numin. þjer kjósib og kostib þá menn til þings, er þjer treystib bezt til þess ab líta meb skynsemi og rjettvísi á hag almennings, líta jafnt á allra gagn og láta eigi leibast af neinni hlutdrægni. Eitt abalstarf þessara manna er ab taka ab sjer öll þau erindi, er lúta ab umbótum á lögum landsins, og halda þeim fram til lagfæringar, þá er þess cr skynsamlega farib á leit vib þá. Enginn hefur þó enn íarib þess á leit vib þing- menn, ab fá úr lögum numda fribun æbarfugls, heldur er eins og mönnum þyki sómalegra, ab vera ab pukra í trássi vib lögin, en fara hrein- lega ab, og neyta þess rjettar, er þeir hafa. Af hverju ætli ab þetta komi? þab er hyggja vor, ab þab komi af því, ab menn eru komnir uppá, ab þeim hefur lialdizt uppi ab drepa fuglinn, og láta sig því einu gilda, þó ab lögin sjeu á pappíruum, þá er þeim tekst ab fara kringum þau, meb því ab þeir sjá þá einnig, ab þab er ab eins smámunaleg eigingirni, ab vilja nema fribunina úr lögum, er fuglinn getur gjört svo margfalt gagn lifandi vib þab, er af því er ab drepa hann, svo ab þrafe kann einnig ab vaka fyrir þeim, aö enginn sannsýnn og skynsamur mabur muní taka ab sjer ab halda fram öbrum eins nýmælum, eins cg ab öllum veitist laga- heimild til ab ganga í skroUk á veslings æbar- fuglinunr, og strádrepa iiann nibur. þab er því ab vorri^ hyggju jafnrangt og óleyfilegt ab drepa æbarfugi, meban lög eru í gildi, er friba hann, eins og vjer álítum þab ó- skynsamlegt, ab láta sjer koma til iiugar, ab nema slíka fribun úr lögum, og viljum vjer nú leitast vib ab rjettlæta þá skobun vora. Æbarfuglabanar segja ab vísu, ab þab komi eigi ab neinni sök, þó ab fuglinn sje drepinn, mergbin sje svo mikil af honum, ab eigi sjái högg á vatni. þab liggur í augum uppi, ab þetta er fremur fyrirsláttur, til þess ab fegra meb fyrir sjálfum sjer ólcyfilegt atliæfi, er veit- ir stundarábata nokkurn, en ab þab eigi ab stybjast vib nokkur rök. Æöarfugl er sjálfsagt mikill kringum allt land, en þab er jafn vafa- laust, ab engin fuglamergb endist til langframa í móti sameinubum kröptum og hugviti fugla- bananna, því ab fuglinn fækkar eigi ab eins um þab, er drepib er, heldur varnar ófriburinn honum frá ab verpa, unga út og koma upp ungum sínum. þannig hlýtur fuglirrn ab fækka, ef hann er eigi varinn drápi, því ab bæbi geng- ur hann til þurrbar, og þab er bjargast undan veibibrellum manna, leggst í burtu frá landinu, er eigi kunni ab nota sjer hina gæfu og gagn- legu skepnu á arbsamari hátt, en meb því ab drepa hana nibur. þab værl eigi eins dæmi, þó ab tækist ab eyba æbarfuglinum algjörlega, ab minnsta kosti svo ab hann iegbist alveg frá landinu. Menn hafa sannar sögur af ab menn- irnir hafa gjöreytt fieiri en eina fuglategund meb óskynsamlegu ráfelagi sínu, og er engin sönnun fyrir ab meira sje af æbarfugli en þeim fuglategundum. þannig sigldi Vasco di Gama fyrir Góbrar- vonarhöfba árib 1497; kom hann þá á ey eina vib austurströnd suburálfu, og hitti þar mikib af fuglategund nokkurri, er honura hefur þótt svipa til álpta, þvf ab hann kenndi eyjuna vib álptir. þessi fugl var sflar nafnkenndur og er nefndur Dídus í náttúrusögubókum. Um og eptir 1500 var mikib af þessum fugli á eyjunni Máritíus og Búibon fyrir austan suburálfu. Fugl þessi gat eigi flogib, haffei strútsfjabrir og líkamalögun kalkúns; fuglinn var gæfur, kjötib óseigt og Ijúffengt og svo rnikib, ab 100 manns fjekk safning af fjórum fuglum. Sjófarendur, er áttu þar leife um, drápu fugl þenna hópum saman, svo ab árib 1691 fannst hinn seinasti fugl, er á lífi var af tegund þessari, á hinni litlu ey Rodriguez. — Dnnur fuglategund, er eins er komib meb, er Geirfuglinn. IJann gat eigi flogib heldur en fugl sá, er ábur er getib, var daufur og óstyggur, kjötib var feitt og smekkgott. eggin stór og þóttu gób átu. Hann virbist hafa haft stöbvar víba um sker og klelta í Atiajr, \fi; var einkum mikib af honum vib strenuó^jyesturheims milli 45. og 55. stigs ab norban og þafan í norbaustur um Island, Fær- eyjar, Orkneyjar tíl vesturstranda Noregs. All- ur sá sægur af sjófarendum, er farib hafa til norfurhafanna lil fiskiveiba og hvaiaveifa sítan árib 1500, drap fugl þenna þúsundum saman sjer til matar, og hafbi hann jafnvel til elds- neytis. Af þessu ráblagi fækkabi fuglinn svo mjög, ab á þessari öld hefur Geirfugl eigi hitzt nema ab eins á fáum stöbum, svo sem vib Vestureyjar, Island og stökusinnum vife vestnr- strönd Noregs. þannig er þess getib, ab Fær- eyingar hafi farife upp á Fuglasker undan Reykja- nesi árib 1813, drepib rdmlega 20 Geirfugla, og fælt hina á braut, er þar voru. Arife 1830 — 31 voru á sama skeri og öbru þar í nánd drepnir 27, og árib 1844 voru ab öllum líkind- ura tveir hinir seinustu skotnir, því ab svo er nú mikib bofeife fyrir geirfugl, ab sá afkimi er varla til á jörbu, ab hann geli leynzt í. Svona má sjá, hvort eigi er aubib ab eyba fuglatcguudum. Meban á niturekurbinum stcnd- ur, verbur sjálfsagt mikib kjötát, en ef fribun fuglsins er úr lögum numin, svo ab nrenn geti iiindrunarlaust og óttalaust farife meb fibrib í kaupstabinn, nrá gera ráb fyrir, ab menn verji því til þess ab kaupa fyrir deigan dropa í kaup- stafnum, til þess ab kyngja meb kjötinu og liressa sig, bæti þá er vos hefur fengizt vib veibina og vel hefur aflast. Kjöt er gott og dropinn meb, ef hvorugs er óskynsamlega aflab, og hvorugt er haft í óhófi. Hvab scm nú hóf- 8eminni líbur, — þab er víst eigi vib henni ab búast nema svona upp og ofan, eptir því sem mennirnir eru, og opt verbur sú rcyndin á, ab fengur sá er fljótur ab eybast, er fæst meb hægu móti — þá er víst, ab þessa fengs er eigi aflab meb skynsamlegu móti, meb því ab þab er eigi skynsamlegt ráfelag, ab spilla fyrir sjer miklum og varanlegum hagsmununr, til þess ab afla sjer lítils stundarhags, því ab óbundib æb- arfugladráp verbur aldrei annab en stundarhag- ur; óskynsamleg og ill mebferb á svo góbri og arbsamri Guts gjöf sem æbarfuglinn er, verbur aldrei lengi ab koma þeim í koll, er kunnu eigi ab fara meb gjöfina eptir gjafarans tilgangi. En hverju spilla menn meb’æbarfngladrápinu? Abatinn er aubsjebur af ab drepa fuglinn meb- an fuglinn endist til, en hverju epilla menn fyrir sjálfum sjer meb því ab drepa hann? þeir eru held jeg ekki svo margir, sem njóta góbs af þessum fribaba fugli, þab eru ekki abrir en þessir fáu mauraselir, sem eiga varpjarbirnar eba búa á þeim, og þeir, þessar fáu hræbur, ættu ab standa almenningi í Ijósi, þeir ættu ab hafa einkaleyfi til þess ab græba meir og meir á fiiglategund þessari, þar sem almenningi er bannab ab afla sjer eins málsverfar af henni !! því er mifur, ab svona eru margir æbarfugla- banar grunnhyggnir og óframsýuir í skobunum sinum í þessu efni. Almenningsrjetii telja þeir trabkab vegna einstakra manna, einkum aub- manna; segja þeir ab varpmennirnir eigi ekki sebarfuglinn fremur en abrir, fuglínn sje af Skaparanum öllum jafnt gefinn. Jeg leifei þab bjá mjer, ab þeir er svo tala, þykjast vitrari og færari tii þess ab leggja rjettan dóm á hvab hagar laridi og lýb en hinir vitrustu, elztu og reyndustu embættismenn landsins, er sátu á nefndarfundunum 1839 og 41, og afehylltust allir tillögu amtmanns Iljarna Thorarensens, er fyrst- ur bar upp um fribun á æbarfugli, og bjó þ<S aldrei á varpjörfu, vitrari en þingmenn þeir er sátu á þingum 1845 og 47, og bábu um fribunarlögin, vitrari en rábgjafar konungs. er settu þau í letur, vitrari en Kristján kon- ungur 8. og Fribrik konungur 7. , er stab- festu þau meb undirskriptum sínum og innsigi- um. En jeg óska ab jeg gæii sannfært þá, er halda fram æbarfugladrápi, um, hversu þa® er smánrunaleg eigingirni, er ræbur hjá þeim, svo ab þeir skirrast eigi vib ab spilla atvinnu náunga síns, hagsæld fósturjarbar sinnar, gagni sjálfra sín. (Framhald sífar). VIKURÖSKUFALL í MÚLASÝSLUM á 2. í páskum (29, marz) 1875. Seint á næstlibnu ári (1874) varb hjer um austurland opt vart við jarbskjálfta, einkum um jólin, og svo í byrjun þessa árs. þásáustoj? hjer af fjöllum tveir digrir og háir reykjarmekkit upp úr jarbeldagjám inn og vestur af HerfU' breið, svo sem væri í Ðyngjufjalladal (Dskjunni)* Syndist rnjer hjer af Hallormsstafahálsi viblík* langt milli þeirra, sem frá hinum ytra til Herf3' brcibar. þó ætla jeg þab hil væri lengra. í1® sá jeg cigi til eIdins út á Mývatnsöræfum. Jnr®' skjálftarnir urðu strjálli og sjaldgæfari, þegar framleib á veturinn. A annan í páskum (29. marz) heyrbust mj°S snemnra um nrorguninn dunur miklar og uinbrot í vestri, og leiddi dunreibarnar norbaustur t'* ytri lrjerabsíjalla og bvo inn suburfjöllin, Því

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.