Norðanfari


Norðanfari - 19.05.1875, Blaðsíða 3

Norðanfari - 19.05.1875, Blaðsíða 3
í— 59 vindur hefur veriS á vestan efa sunnan viíi vestur, þar sem eldgosife var, og borife hljóíife. Lopt var þykUt og kolsvart til norfenrs og norfeausturs. Jeg var staddur afe þingnuila í Skrifedal, þegar þetta var, og var þar logn. Um daginálabil fór afe rigna ofan úr loptiriu hvít- gráum vikri1 stórgerfeum — kornife á digurfe vife grjón, en mikife lengri. Sortinn ytra (ærfe- ist inn eptír, og var alla tífe afe dymma, og vik- urrcgnife jókst. Rúrnri stundu fyrir hádegi varfe afe kveikja Ijós í húsum. þá sá jeg eigi leng- Ur á bók. þegar leife afe hádegi var orfcife svo dimmt úti, sem í gluggalausu húsi, og sá eng- inn á hendur sjer (úti) fáa þuml. frá augum. þetta niíamyrkur hife svartasta, hjelst rúma stund. þá urfeu allir glergluggar afe skuggsjám, þeim er inn voru vife Ijósin eins og kvikasilf- ur væri utan á glerinu. Alls voru þafc um 4 stundir, er Ijós varfe afe hafa. Heima hjá mjer, rúmri mílu norfear, var nifeamyrkrifc 2 stundir. x Mefan á því stúfe, hrundi vikuraskan úr lopt- inu, Og var á utan gola hæg. þá gekk lengi, svo lítife bii var milli, á eldingum og þrumu- dunreifeum miklum, svo allt fannst skjálfa vife. Loptife var blafcife rafurmagni, svo afe logafci á turnatoppum og stafabroddum, senr upþ var snú- ife — stundum og á hrndum manna, er rnenn rjettu upp — dunreifearriar, sem fylgdu mefe regluleeu bili eldingunum, voru nokkufc ólíkar þrumuöskri — því Iijer var loptifc hlafeifc Bsku Og mótspyrnan meiri en í aufeu lopti — var sem hvellur tæki vifc af hvell yfir þveran him- in. þegar mesti myrkvin leife af og Bkufailife tninkafci, færfeist mökkurinn inn til dala, en sýndist standa þar kyrr, því golu andvari kom þar móti og færfei mökkinn aptur hægt og hægt útyíir dalinn þá fjell smá aska enn úr hon- utu og varfe skuggsýnt. þar, sem jeg var stadd- ur, varfe vikuröskulagifc á hólum rúmlega \\ þuml. á þykkt. Ileima tijá mjer og um ytri hluta Fljótsdais rúmir 2 þuml. Meira dálítiö þegar út kom í Fell og um Völlu, hifc innra allstafear þykkra í lágum, því golan feykti vikr- juum af búngum. A efra Jökuldal varfc vik- urlagifc 4 til 8 þuml. þykkt og vikurinn stærri, margir molar hnefastórir og sumir á borfc vife 2 hnefa. þar var og askan glófeheit, er hún kom nifcur — hjer afc eins volg — og fá vik- urkorn stærri en kaffibann. Fyrst, þá askan fjell, fylgfei henni megn brennisteins fýla, sífean hvarf hún. Lítife bragfe fannst afe öskunni, þó virtist saitbragfe og járnkeimur vera a& hinni smærstu. er sat föst á steinum og staurum, cr upp stófeu. Hjer f fjörfeunum, þar sem þessi aska fjell, varfc lagife þynnra og smærri vikur- inn 1 þuml. efea rúmlega þafe á þykkt allt afe 2 þuml. Askan 14 logndaufc 3 daga. Jörfe var hjer BIl aufc í byggfcum á undan öskufallinu. Engin skepna mátti úr húsum koma. Fjefe varfc sem hamstola úti, rann og hljóp eitthvafe út í bláinn. A 4 degi kom hjer bísna hvass snfe- vestanvindur. þá reif öskuna vífea f skafla, og fauk af þúfum, nema hife smærsta sat eptir í skóf; sumir skaflar urfeu 1 til 2 álnir á þykkt. Næsta dag kom norfevestanvefcur, en eigi nógu hvaset. Skemmdi þafc aptur þar, sem áfcur reif af. Jeg hefi nú frjett nærri giögt um þafe, hvafc vífca þessi aska fjell hjer, og sjezt hefir hjer af hálsinum eldsuppkoman, sú er þessi mikla aska hefir líklega komife úr. Hún sýndist vera í Ðyngjufjöllum sucvestur af Herfcabreifc nokkru innar en gjárnar þær í vetur, svo sem hún væri innst í Dyngjufjalladal efca þar um bil þafean stefnir ytri brún öskufallsins um hnúk- ana innan vifc Mnferudal — svo um Fossvöll, bvo innan vife Unaós í Hjaltastafcaþinghá, um Vatns- dalsfjall. þó nokltur aska sje utan vife þessa línu, þá er hún lítil, eins innan vife hana, næst henni miklu minni en þá er innar dregur á öskusvæfcifc. Innri hlifc öskufailsins er yfir Laugarvalla- dal innan til (nærri 4 mílum inn og vestur frá Brú), um 1\ mflu vegar innan vifc Afealbói í Hrafnkelsdal, svo innan vifc Kleif í Fljótsdal, irman vife Skrifcdal, svo tii Fáskrúfcsfjarfcar. þó nokkur aska sje inn frá þessari stefnu, t. a m. í Breifedal og Stöfcvarfirfci innan tii, þá er hún lítil og rignir fljóttoían f jörfcina. Eins er og askan þunn utan til í fleslum fjörfcum, er spýan stefndi á, því, þegar þar kom, var meiri hluti öskunnar fallinn2. 1) Jeg hefi vikur karlkennt orfe, þvf þafe er tífearahaft svo her en kjnlacst (þcí þafe væri kveunkennt í fornöld af surnum). 2) Ef bein lfna er dregin frá eldsuppkomnnni afe inn- an á fjall milli Stöfevarfjarfear og Fáskrúfesfjarfear innan til, og önnurafe utau á Yatnsdalsfjall innaf Njarfevlk og svo hin þrifeja milli endanna, þá ern þafe rúmar mfiur> sem vikuraskan fjell mest jflr. Er þó fjarska mikil aska vífea austan vife fjarfealínnna. Væri nú svo talife til afe iisknlagife heffei orfeife til jafnafear 3. þuml. þykkt á þessn svæfei, (sem sízt er of mikife í lagt, heldur of lítife, þegar þetta óttalega áfall hefir fært mikilfenglegt hjargarbann fyrir allar skepnur yfir þessar sveit- ir. En mikil líkn er þafc, ab Himnafafcirinn hefir hingafc til hlíft mörgum hinunj 'syfcri og nyríri sveitum Múiasýslna fyrir vikurfalli. þangafe hafa menn flúife mefc fjenafc sinn úr öskusveit- unum, sumir mefe hverja skepnu (saufefjár og hesta) , einkum af Efra-Jökuldal , margir úr Fljótsdal, Skógum, Fellum, Völlum og Eyfea- þinghá, atrir mefe allar geldkindur og margt af hestum, og þess verfeur varla langt a& bífea a& flestallir flýa mefc þafe, sem eptir er af fjenafc- inum, og því næst mefc kýrnar, (þær sem ekki er búifc efea verfcur þá búife afe skera), þegar nægur grófeur er kominn þar, sem öskulaust er. Hafa menn almennt, þar sem hrein er jörfein, brugfcist ágætlega undir naufcsyn okkar3 sem í Bskunni húum , mefe alla hjálp, er þeir hafa megnafe afe veita. Fer mikifc og ioflegt orfe af hjálpsemi manna og áhuga afe bjarga fjenafei og mönnum, sjer í lagi í Vopnafirfei, Hlífe og Tungu, Hjaitastafcaþinghá, Breifcdal og vífcar; enda er mesti grúi fjár og hesta í þessar sveitir kom- in úr öskusveitunum, og fylgir vífeastiivar eitt- hvafe af mönnum til afc gæta fjenafcarins. Hin- ar syferi sveitirnar láta og eigi heldursinn sóma niferi liggja, þegar þangafe er leitafe. þafe er fullyrt hingafc, afe um 20 býli á JBkuldal efra muni algjörlega í eyíi leggjast, afe minnsta kosti í ár (og margir hatda um fjölda ára). Hjer um sveitir gjöra og margir ráfe fyrir a& ganga frá jörfeum sínum, því mjög vífea sýnist ólíklegt, afe skepnur fái hjer björg í snmar, og verst er hvernig hin gófeu tún hjer um sveitir hefir lagt undir öskuskeflife, svo eigi sýnist kostur á afe hreinsa nema bletti af þeim. Vife, sein taldir erum fyrir í sveitum, telj— nm alvarlega frá því a& yfirgefa algjörlega jarfeirnar, heldur berjast á þeim í ár, gjöra hvað menn geta a& hreinsa túnin og nota vatn þar sem hægt væri til afc færa Bskuna af, ieita heldur hjálpar mefe haga og heyskap í sumar í betri sveiiir, og reyna þannig afc bjarga dálitl- um roálnytustofni og lífi mannanna heima. því ef fólksfjöldi flýfei af mjög mörgum öskujörfe- unum, hlyti þafc a& ofþyngja hinar sveitirnar, svo hungur og daufei færíist því fljótara yfir alla; tún og allt bjargræfei Bskujarfeanna , færi því meira í eyfei, ef ailir flýfei, og rjetti Beinna við. Bót er þafc og töluverfe vandræfcanna, efca virfcist lofa nokkrum bjargarstyrk fyrir geldfje, afc mikiö af liinum ágætu innri afrjettum Fljóts- dælinga og Skrifedalsmanna er öskulaust efea öskulítife, svo þar vænta menn athvarfs mefc af- rjettir í sumar fyrir margt af gjeldfje, sem lifa kynni af í vor, enda liafa Fljótsdælingar nú strax flúifc úr öskunni mef) mörg þúsund fjár inná öræfi sín strax eptir öskufallife, því þar Var komin mikii jörfe. Liggja menn þar yfir fjenu, en eiga erfitt mefc þafe, því fjefc, rásar ákaflega þar, sem askan er, og óttast menn afc margt deyi þar af fjenu fyrir ófrelsi og hagaskort fyr- jr svo mikinn grúa, sem þar er saman kominn, og í sumar telja menn sjálfsagt afe menn verfci að liggja úti á öræfum, til ab verja fjenu út á öskuna. þafe eru 7 sveitir í Fljótsdalshjerafei, sem vest eru farnar af þessu stóikostlega vikurfalli. Jökuldalur, Fell, Fljóisdalur, Skógar, Skrifedalur, Vellir og Eyfeaþinghá. Svo er og skafeleg og tnikil aska í Norfefirfci, Reyfcarfirfci, Mjóafirfei, Seyíisfirfei og Lofcmundarfirfci. þar, sem mosa- mýrar eru til eins og sumstafcar í Skrifedal, á Völlum og í Eyfeaþinghá, vona menn helzt afe askan sökkvi í vor og sumar á mörgum blett- um ef rigningar fást, svo hagar komi upp og jafnvel nokkrir sláandi hlettir. Um harflendu sveitirnar eru menn vonardaufari, afe þar komi gripahagar. þó býsna mikil aska (vífca um 1 þuml. efea meira) fjelli einkum innra í mörgum fjörfcum, vona menn afe nokkurn liluta hennar rigni af í vor og sumar, ef úrkomur fást, því þar er miklu rigningasamara enn í hjerafci og vífea bratt. Af þessu óttalega álalli hlýtur öll velgengni hjer austanlands afe steypast og skortur og naufe- ir vofa yfir. Allar sveitirnar, sein lijer voru taldar einar hinar beztu á landinu, eru verst farnar og binar aufeu sveitirnar í kring rísa eigi undir vanda þeim og þyngslum, er hjefcan hlýtur afe leifea yfir þær Ög þafe er hætt vife, afe þafe verfei meira en skortur daglegsbrauf s, er þessi dómurDrott- ins leifcir yfir oss hjer. þafc er hætt vife afe npp- fræfciug í Kristindómi og vifchaldi kristindóms- sifea af prestum fari hjer minnkandi, því prest- litifc er til allra dala á fietinnm, til allrar ösku austan Tife fjarfealínuna, til þeirrar, sem fjelt ntan vife hlifeariín- nrnar, og til hinuar mikln þjkktar ájciknldalog tiræfiinum þar nm hverfls), þá tel jeg afe streymt hafl upp úr eld- gjgnnm á þessnm eina morgni 3,S40 miliiónir tnnnnr af viknriiskn (þessi reikningur, sem í flýti er gjörfcnr, getur nú eamt verife rangur). ar vilja flýa bjefean úr öskunní einsog margir fleiri, og engir sæki fyrst um sinn um braufcin, þessi skýrsla mín um vikuröskufallife yfir Múlasýslur á 2. í páskum þ á , er svo rjett 8em jeg framast veit. Skrifafe á Haliormsstafe 24. apríi 1875. Sigurfcur Gunnarsson. FRÁ BRASILÍU. Úr brjefi frá Jónasi Bárfedal, dagsett f Curi- tyba 20. septcmber 1874, „I þetta sinn hefi jeg fátt afc skrifa þjer. Mjer og mínum lífcur vel og landar vorir allir, -sem hjer eru, vife gófca heiisu og yfir höfufe í bærilegum kringumstæfe- um, sumir þeirra eru nú vifc vinnu útífrá til a& ávinna sjer peninga, en hinir sem heima eru vinna nú í ákafa viö afe sá og planta, því nú er sumarife afc byrja hjer hjá okkur, korn og kartöpluakrar orfcnir grænir yfir afe lita og vfn- vifcar og aldintrje farin a& skjóta út blöfeum og greinum. Baunir, inais, kál og rófur af ýmsri tegund er nú plantafc mest um þetta leyti. Jeg verfe ekki annars var, en afe landar sjeu a& mestuleyti ánægfeir hjer, og víst þykir þeim munur á tífarfarinu og heima. þeim hefir ver- ifc lakast atvinnuleysife út í frá, því einattgeng- ur deyffe og afe gjörfcaleysi og ráfcslag eintómt, um vegalagningar og járnbrautir. Fyrir bjer- um 2 mánufeum sífean, ljet fylkisstjórinn úthluta peniugastyrk til pólskra- og íslenskra nýlendu- manna, fjekk hver mafcur yfir 10 ára 20 rd., og kom löndum okkar þafe vel, þvf sumir af þeim heffeu annars orfeife í kröggum. Jeg vona afe fáir á Islandi sjeu svo heimsk- ir, afc tróa jafn hlægilegum lygaþvættiugi og er í Norfeanf. og þjófcólfi um vifetökur Englendinga, og afe halda mig svo kærleikslausan til landa minna, afc jeg heffei aldrei viljafc benda þeim á afe slíkt ófrelsi og tírannamefeferfe væri þeim fyrirbúin, sem sagt er frá á 153 bls. Nf. 1873, og ef einhver liefir trúafc því, læt jeg þá vita, afe þafe er enginn flugufótur fyrir því. Ekki veit jeg hvers vænta er mefe ílutninga frá Islandi hingafe framvegis. Seinast í næstlifcn- um maím., gekk skipan frá stjórninni f Rio til Consúlsins í Kaupmh. um, afe sjá um flntning á fólki frá Islandi og hingafe, meira veit jeg ekki“. Úr brjefi frá Magnúsi Isfeld í Cúritýba f Brasiliu dags. 1. september 1874. „Hjgfean er ekki afe frjeita utan frife og ánægju, sem allt glefeur sig óaflátanlega í þeirri einlægu sum- arblífeu. Okkur Islendingum lífeur bærilega fyrir náfe Guís Vife erum öll búin afc fá gófea heilsu, afe iieita má, en efclilega er svo fjölda margt á vegi nýlendumannsins, svo sera van- kunnátta á tunguinálum og vinnu afcferfe og öllum háttum ókunnra þjófea, sem vife eram nú ekki enn búin afe yfirvinna afe öllu , en samt nokkufe komin áleifeis, svo jeg vona aö þær þraut- ir smá batni, og er þá raikife unnife Jeg und- anfelli nú alveg afe þessu sinni, afe tala fleira vifcvíkjandi kringumstæfeum landa hjer, hingað flutning, áliti míuu á landkostum, búnafcarhátt- um manna hjer og mörgu fleira, sem jeg veit afe þjer og margir fleiri mundu hafa skemmtun af a& heyra. En vil lofa yfeur, ef mjer endist líf og lieilsa, afe senda yfeur ritgjörfe um allt þetta, þá jeg hefi veriö hjer áriangt, efea í næstkomandi janúarmán., fyrr er ekki afe vænta, afc skofcanir manna á því útal marga hjer, verfei runnar í eitt. Eptir eitt ár heti jeg þó dálitla reynslu fyrir mjer á sumu, og ijósari hugmynd um hlutina; en nú finnst mjer afe jeg enn ekki sje til þess fæt“. FRJETTIR. — Úr brjéfi úr Húnavatnssýslu, d. 29. aþríl þ. 4. „Vetrar þess, sem nú er ný lifcinn, mun lengi minnst verfca, sem einlivers hins bezta, er vjer Islendingar getum búizt vifc afe lifa, Hann hefur frá því batnafei eptir veturnæturnar verið svo jafnblífeur, a& trault muna nú lifandi menn eins gófea og stöfeuga vetrar vefeuráttu. Engar stórhrífear nje hörfc frost. Hjer var& frostið mest 12 stig 9. des. og 27. janúar, og á öllum vetrinum, eru þafc einir 78 dagar, sem liita— mælírinn iiefur eltki einhverntíma á deginum stigife yfir 0. En nokkra vetur muna menn, 8em liagar liafa verifc betri, fyrir þá skuld að snjóþyngsliri í haust urfeu svo ákatlega mikil ( sumum fjallabyggfcum og útsveitum afc öllu hleypti í gadd, sem ekki tók upp fyrri en á þorra og Góu og seinna sumstafear. En eins og áfcur er sagt, hlýtur þó vetur þessi yfir höfufe afe teljast mefe hinum beztu; í þvf, tilliti var fjölmenn sam- koma á Holtastöfeum mifevikudaginn seinastan í vetri, hvar presturinn síra Markús Gísla- son á Blöndudalshólum, hjelt fagra þakklætis- og lofgjöt&atræíu. þar á eptir var lialdin (Tom-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.