Norðanfari


Norðanfari - 19.05.1875, Blaðsíða 4

Norðanfari - 19.05.1875, Blaðsíða 4
bola) hluíaveUa er Ji5n hreppstjóri á Ho!tasio&- um, Jón skrifari á ‘Geitafikarii og Jóhannes á Hólub æ htífbu bofib til, og síbast álfaleikur, er Jón skrifari halti samib og ort til bans nokkur kvæbi. I leiknum voru 12 Ijósálfar og 4 dökk- álfar, og var ai> því hin mesta skemmtun. A- góbinn af hlutaveltunni gekk til „Einingarfje- lags f]oltastaiasóknar“ og „Framfarafjelageins í Svínavatnshrepp*. Jón hreppstjóri á Hoita- Etöbum Ije&i hús reikningslaust og seldi gói- gjoriir m|ög sanngjarnlega. Rjett fyrir sumar- málin komu trjer inn á bkagastr. 2 hákarlaskip (annab þeirra Akureyri) sögiu skipverjar mikinn ís í haíinu og ab iiann væri þá 2 mílur und- an Skagatá. Eigi ai síiur er hib sama blíi- viiri, tún oriin algræn og mikill gróiur kom- inn sumstaiar ( útliaga. Mikii eldmistur var hjer á sumardaginn fyrsta og eins næstliiinn sunnudag og mánudag. Fiskvart var oriii tijer utarlega á ströndinni og út í Nesjum fyrir sum- armál. Ilrognkelsaafli hinnbezti; einnigersagt oriii alsett Drangeyjarbjarg og menn þegar í undirbúningi ai flytja þangai til verstöiu, sem er óvanalega snemma. Heilsufar manna er gott. 25. }). m. koin skip á Hólanesi mei ýms- ar nauisynjar. Ekkert hefur íriettst maikvert mei því frá útlnndum, ekki er heldur gjört ori á því ai útlendar vörur muni veröa í vægra verii sízt munaiarvara. þ>ai hafii oriii vart vii ís fyrir Langanesi. Nú líka þann 15.—17. þ. m. voru fundir baldnir í Borgarljarfar- og Mýrasýslum af sýslumanni Borgíiriiriga og Mýra- manna. þar voru líka sýslumennirnir úr Dala- og Strandasýslum, og af hendi Húnvetninga .Jón f Stóradai, Erlendur í Tungunesi og Benidikt Blöndal. A fundi þessnm var einnig dýralækni Teitur Firinbogason. Verkefni fundarmanna var ai ræfa nm varnir gegn f)arklaianuni. Hafii kláiinn komii upp á 15 bæjum alls í Burgar- fjariarsýslu, og er surnpart búii og sumpart lofai ai skera á þeim, ai undantekrium eiriurn manni, sem alls er óláanlegnr, þó honum hafl verii botin fjárkaup, kind fyrir kind og fleiii sómaboi, og átti þvf ai sækja unr til arntsins, ai þar yrii fratnkvæmdttr valdskuriur. Ðýra- læknirinn hafii eins og abrir fnndarmenn verii fastur á niiurskurii, sem þvf eina áreiianlega meiali , eptir þeim kririgumstæium sem hjer væru. }>ai er þannig ráigjört, ai sýsla þessi geti oriii laus vii kláöann nú í vor, og því áformab ai setja vöri upp frá Botnsvogi, en þar ai auki til en meiri tryggingar, skulu Borg- íiriingar vakta allt geldfje sitt í flukkum í af- rjettunum, og á ab byggja rjettir til ai geyma þai í á nóttunni. Til þessarar vöktunar var lofai 15 mörinum úr Vesturamtinu, og jafn- mörgum úr Noriuramtinu, og eiga þeir ai hafa fæii frá Borgfltiingum en daglaun sín af ömt- unum, og á ai sækja uin ai fá kaup þeirra af jafnaiarsjóiunum. 27. þ. m. var all fjöimennur fundur til- vonandi Ameríkufara á Skipahóli í Skagafirii. Mælt er ai engir bali árætt ai sinna tilboii Lambertsens um útvegur á flutningsskipi. en þó allmargir, ér ekki yfirgáfn brottfaiarhugsunina, og aetla ai bíia eptir hestakaupaskipi Odds Gíslasonar og jafnvel eptir einliverjuin flutriingi frá Arneriku. }>ai má segja um þessa menn, ai „snemma taka böin til meina*. þai virfist þó nægja, ai þeir yriu ekki meb öllu ráivilltir fyrri en þeir korna þangai, sem þeir veria mállausir og ai flestu líkari skynlausum skepn- uro eti 8kynsömum mönnum. i Síra Páll á Hesti er sagiur dáinn. Einnig er mælt ai síra Guimundur Bjarnason á Melum bafi drukknai suiur í Leyruvogurn, en óvíst mei hverjutn atburium, og veit jeg ekki bvort sú frjett er áreitanleg“. Eins og flestnm leBendnm vorom er knnnngt, hefnr herra Jón Ólafsson frá Reykjavík, sem áriÍ 1873 fór til Baudaríkjanua, tekizt á hendur feri, ásamt tveimur ötr- um Islendingnm, til Alaska, sem iiggur á norivestnr- strönd Ameríku og lagii Bandaríkjastjórnin þeim til ó- keypis feriakostriaö. pai má búast vib aÖ herra J. 0. sendi uó í vor upp hingaö týsirig álaudiriu, sem aö vou- um veröi glæsileg, álítuni vjer því nauösyiilegt aö les- endur vorir fái aö heyra baiöi moö- og mótmæli þan, er heyrst hafa, uiálefui þetta áhrærandi og tukuni því grein þessa er hjer fylgir, þýdda úr norsku blaÖi (Skandinaven). „Hin Islenzka nýlenda á Kyrrahafsströndinni". „Vjer höfum áÖur skýrt frá, ai Kyrrahafsfluta skrif- aTinn hafl í brjefl sínu til þingsins mælt meö, aö Islend- ingum væri veittor styrkur til aö koma á fót nýlendu, á ströud Kyrrahafsins eöa í Alaska, og þar mál þetta heflr vakiö áhnga hjá Nuröm(irinurn (Skaudiuaver) setjum vjer hjer orörjett élit heiflotaskrifarans“. „„A hinum síöustu tlmuui hafa nokkrir Islendingar, gem hingaö eru komnir, látiö ósk slna í ljósi, um aö gkoia hinar nyiztu og fjárlægustu streudur vorar. og jafn- framt óskai ai setjast aö þar sem loptslaglö iíktist á ein- hvern bátt því íblenzka, og samkvæmt skipun rikja stjórn- aideildarinnar í þeim tilgangi aö átvega hrausta og á- gæta sjómerm, sendi jeg skipiö „Portsmonth" og fór meö því hin títvalda landskuí)ijnarnefiid til ab litast um á strönd Alaska. Skipi?) lagfci frá 8an Francisco í mifcjum sepíember og er nýlega (o: í mi<bjum desember) komit) aptur, ásamt sumnin af hinnm íslenzku laudskoíínuar- mönnura, og ætla þeir, nú þegar, aí) rita löi.dum sínum bæí)i á Islandi, í Canada og hjer til ab skýra þeim frá þessn. Eptir öllum npplýsingum er jeg hefi, er sjálfsagt ab lýsingin ver?)ur met) en ekki múti Alaska, og þeir hvetji Islendinga til aí) flytja og mynda nýlendu sem fyrst. Jjaí) er auÍJskilib aí) þú í Alaska sje kalt og þoku- samt og borií) saman viT) abra hluta Bandaríkjanna, þá er þafc þó mikib be.tra en hinir geysi miklu jöklar og hraunflákar á Islandí. Hinn mikli hiti og hií) þurra lopts- lag, sem virbist eiga vel vib Ameríkumenn, getur orbií) óheilnæmt Islendingum, og lytist nú hinni íslenzku land- skobunarnefnd óbyggilegt fyrir landa sína í Alaska, mun hún þó í Washiugtou og Oregon hjeruí:um eí'a nyrbri hluta Californiu, finna gó^an staí), þar sem loptslagií) er hentugt fyrir alla jarfcarrækt eu sumarií) þó svalt og vet- ur langtum mildari en á Islandi. Lítist nú Iálendingnm á Kyrrahafsströndina, verb jeg af þeim ástæbum, ab þetta sje mikill hagur fyrir flota ríkjanna og verzlun þeírra, aí) mæla meí), ab stjórnin veiti þeim alla þá hjálp er hún getur. Jeg hefl frjett aí) reynt hefur verií) ac) leií)a ut- anfara frá Islandi í aí;ra átt, því er þab líklegt aí) flest- ir þessarar þolnu og fjelagslegu þjó^arr dragi sig þang- ab sem hin fyrsta og skipulegasta nýlenda kæmi&t á. JjhÍ) á ekki vib, í svona stuttri skýringu, aí) benda á þann hag í efnalegu og stjórnarlegu tilliti, sem mundi lei()a af því, ac) þessi hluti lands vors byggftist af svona cinkenni- legri þjób; hitt er víst, aí) ef slíkt tækist, muudi þaí) verla til mikils gagns fyrir her- og verzlunarflota voru. Hinir mörgn atvinnuvegir, sem bjófcast í landi voru, og örfcngleikar þeir, sem sameinaí)ir eru sjóferbum, valda því ab her- og verzlunar-flotinn fær færri menu af þeirn hluta þjótarinna, sem vel cr nppalinu og alkunnur aí) dugnaíii. Eptir því sem byggtin þjettist á Kyrrahafs- ströndinni, ninnu hin ágætu fl&kimi<b sem þar liggja víba fyrir landi, gefa nægan afla, og frá þessum stöbum geta menn, er stundir líta, fengib hina beztu innbornu sjó- menn. Yjer skulum leifca hjá oss ab fara lengra út í þetta efni, en hitt er víst, ab kæmist stærri ec)a minni nýlenda á fót á vesturströndinni af þessum kjarkmiklu, kostgæfnn og regiubundnu Eiendingum, sem væru gefuir fyrir sjó og siglingar, uppaldír og leiknir í þeim, mundu verí)a hinir uýtustu merin til ab vera á herflota á hættu- . tímum““. „Ofanritab álit herflotaskrifarana gefur oss tilefui til ab gjöra uokkrar athugasemdir. Yjer vonnm ab tilraun landskobunarnefndarinuar heppnist aí) stofna nýlendu, en þab væri mjög svo óheppilegt ef hib opinbera skyldi styrkja þetta fyrirtæki, eiuungis af þeirri aíalástæbu flotaskrifar- ans, ab útvega sjer ágæta sjólita; vjer efuui ekki ab afkom- endur Leifs Eiríkssonar og þorflnns karlsefnis, verbi þeir á ný siglingamenn, muni reynast vel, en þab er alkunnngt ab Islendingar í rneir en 500 ár (ab vísu sakir óhagfeldr- ar stjórnar) hafa ekki stundab siglingar nje fiskireibar. Fjárræktin heflr verib atal atvinnuvegur þeirra. Yjer óttnmst ab ef nýlenda yrbi stofnub af hinni rammskökku hugmynd flotaskrifarans um Islendinga, sem haun líklega þekkir mest af sögutímum þeirra og þegar þeir fundu Ameríku þá mnndu hvorutveggju, Bandamenn og Blend- ingar, verc'a á tálar dregnir. Verbi fyrirætlun flotaskrif- arans komib » verk, eins vel og hún lætur í eyrum, þá getur Island ab tiltölu lagt fáa sjómeim til nýleudu þessarar, hverra einkum er ab leita á vesturströud Nor- egs og norbur hjerubunum. Eptir því sem vjer höfum frjett er þab ætlun Islend- inga í Wisconsin, ab setjast ab á cyju þeirri er liggur vib suburströnd Alaska og sem kallast Kadiak, loptslag á henni er inildt, sökum strauma Kyrrahafsius, sem ab henni liggja“. ISLAND OG ALASKA. (|)ýtt úr „Skandinaven frá 25. janúar 1875). Blabib „Chicago Tímes“ hefur stungib upp á því, ab Bandarikin skuli láta Alaska fyrir Island, og láta Dan- mörk fá í milligjöf eina millión dollara. Vib þessi ekipti mundi þab áviuuast. 1) fyrlr Bandaríkin, ab þau yrbu laus vib Alaska og hálfrar milliónar útgjöld, sem ganga til þess ab rába yflr bjarndýrum, raubum mönnum og selum, sömuleibis ab þau fengju „sjóvaua“(?!) Islendinga; 2) fyrir Danmörk, ab hún yrbi laus vib Islendinga og allar kvartauir þeirra, en fengi í tilbót eina millióu doll- ara, (Alaska í kanpbætir); ó) fyrir Islendinga, ab þeir yrbu lausir vib yflrstjóru Dana og fengju ameríkanskan þegnrjett, án þess ab hafa hinn mikla og óumflýjanlega kostuab og fyrirhöfn, ef þeir þyrftu ab flytja sig. — Henry W. Elliott erindsreki Bandaríkjanna í Alaska í tvö næstlibin ár, hefur ritab um hib íslenzka nýlendu- áform í brjefl til blabsins „Herald", sem út er gefib í Cleveland, Ohio. Herra Elliott 6egir ab skýrsla Jóns 01- afssouar um Alaska sjo aubsjáanlega ýkt í tilliti til gæba landsiue. Hyab suertir Alaska og eiukum afrakstur eyj- ar þeirrar, sem IsIendÍDgar hafa valib, þá er þab ljóst? ab dngandi fiskimenn frá Massacusetts hafa ekki haft sama arb af flskiveibnm þar, eins og víb Newfoundland, ab stærstu jarbeplin verba ekki eins stór og valhnota, sömu- leibis ab á sumrum heflr orbib ab slá byggib óþroskab og gefa þab gripum. Herra Elliott vill ekki bera á móti ab árferbi, ef til vill, geti verib hagfeldara en á íslandi, og ab Islendingar# fyrir þá sök, kynnu ab verba ánægbir meb ab setjast þar ab; en hann stabhæfir ab þetta fyrirtæki geti aldrei orb- ib talsverbur hagur fyrír Bandaríkin, eba á nokknrn hátfc stutt ab þjóbarvelmegnn þeirra; hann ræbur því fastlega frá ab stjórn Bandaríkjanna kosti til þessarar nýlendu- stofnuuar og án þess fellur hún nm sjálfa sig. ÐALITIL SAGA. Ónefndum manni varb su yfirsjon á, ab brerta út ósannar sagnir ura þab, ab mjer hefbi fatast vib messugjoib; þessi sami mabur fjekk vitne8kju um þab, ab jeg væri búinn meb vissu ab komast ab höfundi þessara missagna. og af því hann var hræddur um málshöftun gegn sjer, gjöiir hann sjer ferb á hendur til mín og meb- al annars, er vib í vUurvist tveggja manna, er hjá mjer voru staddir, sknflega sættumst á, var þab, ab þes&i Íians yflrsjón væri tiikynnt al- menuingi. Bergstöbum í maí 1875, Ísleífur Einarsson. AUGLÝSINGAR. — I fyrra vor bjarga? i jeg vif) Lónkots möl í Sljettuhlíö byttu, sem bar fiar at) landi í vestan rokvindi, lillu 2. mannafari; byttu þessari bef jeg lýst án þess aí) geta haft upp=> eiganda; a ltnifil- krappann er skorib: Harpa 1870 Eigandi bytt- unnar getur vitjaö liennar til mín, me?) því Iiann utn leií) greiM m|er sanngjarnleg bjarg- laun og borgun fyrir auglýsingu þessa. Tjörnum, 26. ajiríl 1875. Kristinn Karl Jónsson. ■— Vi& Skógaferju aí) vestanverfu vifi Fnjóská, töpiifeust 11. þ. m úr fjarrekstri síra Jakobs á Hjaltastab 6 kindur, en hvort þaft hafa verib sauíiir, ær e?a gemlingar, geta fjárrekstaimenn- irnir ekki sagt, en a& þær sjeu me& ö&ru hverju fjármarki sífa Jakobs, sem eru: 1. Ilvatt hægra, hvatrifah vinstra. Brm.: Jakob. 2. Bo&bíldur aptan bæfci eyru. Hver e&a bverjir sem kynnu a& finna kindur þessar, er befcinn a& koma þeim til Jóels bónda á Meyjarbóli á Svalbarfcsströnd, gegn sann- gjarnri borgun fyrir lyrirböfn sina, og er Jóel sífcan beíinn afc koina þeim til Eiríks bónda Hall- dörssonar á Stóra- Eyrarlandi, en fremur töpufcust úr nefndu fjáisalni 2 kindur á Oddeyrinni mefc áfcurgreindutn fjármörkum, sem einnig er befcifc a& halda til skila til hins sifcarnefnda, gegn sann- gjörnum ómakslaunum. — /tdalfutidur Gránuf jelags verfc- ur haldmn á Akuteyii 17. dag juntmánafcar næstkomandi. Fjármörk síra Stefáns Sigfússonar á Skinnastöfc- um í Axartirfci : 1. Sneitt íraman hægra, sneifcrifafc framan vinstra. 2. Sneitt á hamar framan hægra, sncitt á hamar fr vinstra. Brennint : sr. St. S. Fjármark Pjeturs Valdimars Davifcssonar á Húsa- vík: 'Sneitt framan biti aptan hægra, sneitt aptan biti fr. vinstra. Brm.r^D, Sá efca þeir seni sammerkt kynnu aö eiga á þeim stöfcvum, sem ollaö gæti ruglingi, gefi þarum upplýsingu hifc fy rsta. ----Óla Vilhjálms Ólafssonar á Húsavík: Sneitt og biti aptan hægra stýft vinstra. Brennimark 0. V. 0. -----Gufcmundar Gufcnmndssonar á Ytri- Gunnólfaá I Ólafslirfci: Tvirifafc í siúf bægra, stúfrifafc vinstra. — 13. þ m kom fjelagsskipifc Grána hingafc, og dagirin eptir skonnerta, sent heitir „Manna“ er tilheyrir þeim stórkanpmönnum Gudmann og Höepíner, og nóttina eptír skonnertan Sopbieog mefc benni stórkaupmafur L. Popp. L ei fc r j e 11 i n g : I 7—8 blafci Norfcanf ár, bls. 16, 3. dálki 21. línu afc olan , befif mi8prentast 8 í staíinn fyrir 3, er var_tala sona sjera Hjalta þoibergssonar mefc Ólafs nafni. ______________ _ Eigandi og dbyigdarmadur: l!jorll JyllSSOIl. Akureyri 1875, tí. M. Stephdnsaon.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.