Norðanfari


Norðanfari - 16.06.1875, Síða 2

Norðanfari - 16.06.1875, Síða 2
e<5a þar sem hreppsnefndarmönmim er f sveit- arstjórnarlögunum nýju hótaí) þvingunarsektum ef þeir gjöri annabhvort of mikib eta of lítiö. Jeg gæli týnt sarnan úr stjórnarskránni nýju, æöi rnikifi af nýjum efa umbreyttum gjaidlög- um, sem sjálfsagt er von á bráfum, og þab verfur ekki annab um þau sagt en þau sjeu samin og til orfein afe því leyti sem þau hafa verib rædd á hinu fyrrverandi alþingi, me& vilja og samþykki vorra þjó&kjörnu þingmanna, en þar ab auki er á prjónunum töluvert af nýjum bollaleggingum um privat saniskot til ýmsra fyr- irtaekja sem kosta töluverba peniuga1. fiab bef- ur verif) sagt, af) þurfa mutidi 100,000 dali, til af) koma hjer á frjálsri verzlun og væri þab án efa þess vert aí> menn gjörfu allt hvab menn gætu til af) koma henni á fól, en menn láta sjer ebki nægja meb þa& lieldur vilja líka af frjáls- um samskotum fá fje til a& byggja steinbús á Iringvöllum og anna& bús í Reykjavík fyrir forn- gripasafni&, auk nrargs annars, og nú kom á þjó&hátífinni bollalegging unr gufuskip í kring- um strendur Isiauds, sem gjört er rá& fyrir a& muni kosta me& utgjörfinni nálægt 100,000 dali. A& vísu vil jeg ekki beinltnis telja alit þetta einberan óþarfa, þó jeg eins og íleiri sjái ekki hva& gufuskipi& á a& flytja e&a getur flutt sem- þvílíkum kostna&i nemur, en liitt bika jeg ekki vib a& segja, a& þa& er allt of rnargt í einu, Bumt of stórkostlegt, og eintómar loptbyggingar, og flest í ótíma uppbori& og lrvort í bága vi& anna&, svo þa& er ekki til annars en taka ali- an bug og dug úr öllum fjölda manna, sem ekki lrafa svo miki& í afgangi a& í margastafi sje skiptandi, og til a& fylla alþýíu me& tor- tryggni og ýrnugust eins til binna svoköllu&u frelsis- og framfaramanna eins og hinna. Ef þa& er áfoim og augnami& hinna svoköllu&u frelsis- og framfaramanna, a& planta lijcr og efla sannarlegt frelsi og framfarir, þá sjá allir, a& þa& er næsta óe&lilegt og óskynsamlegt, a& ætla sjer a& uppskera á&ur cn, e&a rjett í því, a& fari& er a& sá sæfinu til framfara þjó&ar- innar. Jeg ætla&i mjer ekki me& athrrgasemdum þeseum a& fara a& rannsaka hva& sje stjórnar- sinna, og hva& sje frelsis- e&a framfaramanna verk, e&a þeirra þjó&kjörnu af álögum þeim sem vjer böfum nú a& bera og fyrir hendi eru, en bitt var heldur áform mitt, a& sýna a& þeir eru anna&hvort me& öliu blindir, e&a þá a& ö&rum kosti ósvífnir skjallarar , sem gátu fengib af sjer, a& sá frelsisryki því í augu almennings sem á lopti var á þjó&hátí&arfundunum í sumar, og sí&an hafa allajafna gengi& sögurnar af í blö&- unum. — þjó&hátí?aruppátungan var fyrst upp- runnin hjer á landi, si&an greip sljórnin útlenda bana á lopti eins og nokkurskon.ar gó&bita til a& rjetta a& oss Islendingum; þa& a& bjó&a oss a& lialda hana hátí&lega hefur sjálfsagt átt a& vera til a& bafa úr oss ólundina. — En allt stendur enn a& ö&ru leyti iijer um bil vi& þa& sarna sem áíur, a& því sem hinum greindustu mönnum vir&ist á tne&al vor. Fretsissólin er ekki farin a& verma oss enn sem komib er. Vonirnar um betra ástand eru engar hjá alþý&u manna, og hva& snertir binn umli&na tíma, þá tökum vjer fúslega undir me& þeim sem fyrir skömmu sag&i í Nor&anfara (13 ár, nr. 23 — 24 bls. 51,1 dálki) a& endurminning umlí&na tímans væri ekki vel lögu& til a& upp vekja hjá oss þær tilfinningar sem vel ætlu vi& þjó&hátí&ina, því — hva& hefur vort umli&iia þúsund ára líf veri& hjer á landi? nema nokkurs konar stö&ug eldskírn, svo hjer bafa aldrei þeir tímar komi& a& sta&uldri, sem ekki hafa lama& og ey&ilagt Þ3*1 er sagt í blö&unum a& þjó&hátí&ar- lialdiö í Keykjavík einni hafi kosta& 2000 dali. Iiva& miki& nmn þá hafa kog(ab )fir a])t Island ( efa ætli ekki hef&i mátt koma á fót einhverju af þvi niarga sem menn vilja nú koma í veik me& prívat samskottim heítu menn vario öllum þeim peningum þar til, sem yfir a||t land var þá kastað út öldungis til engra nota. — 78 — fjör vort og krapta hæ&i til sálar og líkama, og sem margcpt hefur drepi& þjó& vora í bjargar- leysi og stórsóttum þúsundum saman, auk þees a& vjer höfum jafnan veriö. varnarlaust heríang allra þeirra sem á osb hafa leitaö utanfrá, — og eptir þessa þúsund ára skírn crum vjer þó. engu nær en á&ur iivorki í andlegan nje lík- amlegan máta, heidur or&nir ættlerar forfe&ra vorra — þa& fáum vjer í hi& minnsta svo opt a& heyra — Sje þafc því anna& en tómur heilaspuni, sem stendur í hrjefi Húnvetnings- ins í Nortanfara, a& Gu& hafi ákvar&a& hverri þjó& (og oss þá Iíka) sinn sama sta& á jör&unni, sem vjer megum ekki yfirgefa án þess a& ónýta hans rá&siöfun á oss, — því svo liggur næst a& skilja þa& — þá finnst mjer fyrir mitt leyti a& jeg hafi ekki svo sjerlega orsök til a& þakka honum fyrir þessi næstlifnu þúsund ár, hvoiki mín e&a forfe&ra minna vegna1, því til þess a& geta þa&, ef þa& ætti a& vera af lijarta, og ekki tóm hræsni, þyrfti jeg a& vera líki þeirra þriggja manna sem hjeldtf lof^önginn í eldinum og get- i& er um í Ritningunni, en þar til kenni jeg mig engan mann, og eins ætla jeg þa& gangi fyrir fleirum. Mjer finnst, satt að segja, þa& liggia miklu nær, nú á sjálfum freisis morgnin- um þegar þjó&hátí&arryki& er fariö a& hlása úr augurn manna, a& þeir sem þar til finna hjá sjer nokkurn hug og kjark, segi eins og Kári for&um vi& Skarphje&inn á&ur en hann stökk út ' úr eldinum: „það er hverjum manni bo&i& a& leita Sjer lífs nre&an kostur er, og mun eg og svo gjöra“. Jeg get að sönnu hvorki, nje vil, lasta þa& að strí&a fyrir heill og velferö þjó&ar sinnar og jafnvel a& leggja lifib í sölurnar fyrir þá sem þar til finna hjá sjer þrek og krapt, jafnvel þó sagan iiins vegar sýni, a& þeir hafa opt fengið verstu þakkirnar sem mest hafa lagt í sölurnar fyrir fö&urland sitt og þar uppá getur Therui- Btokles gamli þjenab sem dæroi2. En jeg get ekki heldur iastað hioa, sein livorki vilja und- iroka a&ra nje iáta a&ra undiroka sig og ni&ja sína eptir sinn dag, heldur líkjast forfe&rum vorum í því a& leita í kyrr& og ró til annara betri og frjálsari sta&a. — — Sjeu þeir eigin- gjarnir sem hvetja til Ameríkufer&a og gangast fyrir þeim og gjöri þa& til ávimiings sjer eins og vorir politisku ræ&umenn láta í ve&ri vaka, þá eru hinir svo nefndu frelsis- og framfara- prjedikarar þa& ekki sí&ur, og föfcurlandselskan er þa&, a& sem oplast er haft á vörunum á vorum öldum, en sera lijá flestum hefir lítið e&a ekkert a& þý&a. l>a& er mikið talað um frelsi og föfcurlaridselsku hjá oss, eins og ö&rum þjó&- um, enn þeir sönnu frelsisvinir eru og hafa allajafna veri& mjög fáir á me&al vor. Vana- lega eru þeir hvað eigingjarnasiir sem optast hafa frelsið á vörunum, og hjá fleslum eru þessi or& eklti nenia eintómur fagurbúningur, sem þeir hrúka til a& prý&a sig meb í augum lands- manna sitina. Fari nú svo a& sumri, a& það reynist ó- satt, sem þjó&ólfur segir, að enginn meiri e&a minni hluti, e&a stjórnar- og þjó&ar sinnar sjeu hjer til, og þa& ætlum vjer a& reynslan muni sanna, og ab hann ver&i ekki fær um me& öll- 1) A& vi&urkenna a& Gu& hafi vald til að kasta lífi og sálu í eilífan eld, og þá líka í þúsund ára eld, þar er jeg fús til, en að þakka iiorium fyrir á eptir, ef sá eidur heíir ekki or&- i& þeim sem í iiorium lá til neinriar andlegrar e&a líkamlegrar fullkomnuriar e&a framfara, það á jeg bágara me&. En —allt er hægt aö slafra umhugsunarlaust. 2) Allir sem ies'ð hafa sögu stjórnarbylting- arinnar miklu á Frakklandi, sem byrjafi 1789, þekkja Giiondistana afc þeir voru hiriir mestu ágætismenn Frakklands , en flestir voru þeir dregnir undir ‘bö&uls öxina fyrir þa& þeir gátu livorki fylgt stjórnarflokknmn, e&a iiinurn æsta ílokki Jacobinanna, lieffn þeir ílúið I tíma eins og Lanjuinais og þeir fáu sem me& honum kom- ust undan þá hefíi margra saklausra og ágætra manna líf verið sparað og ódælskan heí&i ckki ortifc verri fyrir þa&, cu hún varð. um sínum uppskrúfa&a skáldastíl, a& taka þá hugmynd frá þeirri alþý&u , sem hann kallar lei&itama og cinfalda, a& allt frelsisgjamm- i& og þjú&hátífarhringlandinn sje ekki anna& en ryk eitt, sem menn hafa látið kasta í angu sjer. Já , ef óánægjan lætur sig nú ekki frekar í ljósi en nokkrli sinni á&ur, eins og sumir eru farnir a& geta til, þá sjezt nú alira bezt hva& ástæ&ulaust allt fö&urlandsástar- og frelsisglam- ur er, og hvílíkir vindhanar þeir eru, sem bezt hafa gengifc frarn í allri frelsis lofdýr&inni. Reynslan og tírninn inunu lei&a þetta f Ijóseins og alit annafc, en þa& æiium vjer, a& allskammt sje þess a& bí&a a& þeir tímar kpmi, a& hvorki dugi a& iáta Srgmund Matihiasson og Húnvetn- inginn (sem læzt vera) , standa f rjettardyrun- um, svo voiir rúnu sau&agemsar brjótist ekki út og leiti til Ameríku, e&a þjó&óifs höfnndin- um a& telja mönnum trú um, a& enginu meiri nje imnnihluti e&a stjómarsinnar og þjó&arsinn- ar sjeu hjer framar til. Ritað í febrúar, 1875. SKÝRSLA UM GAGN- EÐA GANG- ÐAGINN EINA EÐA MIKLA. Sí&an landsmenn hjer, ári& 978, a& tiilögu hins spakvitra manns þorsteins Surts (Ilalisleins- sonar þórólfssonar Mostrarskeggs landriámsnjanns) lögleiddu á alþingi, a& lei&rjetta og laga almennt ár, með a& bæta við einni lagnafcarviku, e&a sumarauka sjöunda hvert ár; mun hjer sjaldn- ast skort hafa allgó&a rímmenn, og ýrnsir þeirra hafa á seinni tímum, eptir a& prentlist var& tí& hjer á landi, samið og prenta látib ýmisleg fingra- e&a lesrími , me&al hverra þór&arrím, Fingraiím Jóns bps. Arnasonar og iesrím Odds læknis Hjaltalíns cru einna merkust. En allt fyrir þa& höfuin vjer þó aldrei náð a& eigrrast vellagað islenzkt almanak; fyrr en ári& 1837, þegar sá hinn ágæti Iær&i og lofsæli landi vor Finnur Etazrátb Magnússon, a& ósk og undirlagi háskólans í Kaupmannahöin, tók a& ótleggja hin dönsku almanök á íslenzku, og jók og lagafci þau um lei&, me& a& týna þar og telja allar hjer a& nafni alkunnar pápiskar messur og merkisdaga, er lijer hafa lo&ab vi& í landinu, bæ&i a& katólBkum kiikjulögum og þjó&legum landslöguni, og nie& a& taka þar f, og tilgreina me& nafni og rjettu árs íímatali, alla vors forna búna&arárs mánn&i, er hefja árifc með heyönnum a& hallandi mi&ju surriri; og enda þa& með sói- e&a selmánu&i á næsta mifcsumri, er þó Ifka nefnist mi&sumars mánu&ur, og mátti alþýfcu hjer ekki líti& vænt um þykja, þegar þetta þannig breyttist, til svo stórmikils hatn- a?ar, þó fáir en muni vita og kunna a& færa sjer þetta í nyt, svo vel sem mæiti og vera ætli. En þegar Finnur Magnússon Próíessor, eplir a& hafa haft þessa þjó&nýtu sýslun á hendi í 12 ár, eigi entist lengur til þess, tók vi& af honum og hjelt áfram, frá 1848, sá sem enn i dag áfram heldur þessu þarfa verki, sá þjóð- gócfrægi þjó&vinur vor Jón riddari Sigur&sson, sem en framar hefur talsvert aukib og fullkomn- a& þessi vor íslenzku almanök í ýmsu, bæ&i me& mjög svo fræ&andi vísindalegri skýrslu uin allskyns stjörnur í sólkerfi voru ; Off um hæ& ýmsra fjalla og jöklá, hjer og livar á land* voru; sólar upprás og sólar lag aliar árstí&ir, töflu um mismun sól tíma og mifctíma, og lopts- lag og me&al iiiia og kulda suinar og vetur ví&a livar um nor&urhreidd, og vesturlengd ýmsra merkista&a i öllutn iieimsálfum, og hæ&arstÖ&U þeirra Irá sjávarmáli, og mefc a& setja I 8Utn árin fró&legar gátur fornar og nýar, í Ijó&uni (sjá almanak 1872 og 1873, og 11. ár.) og íleirO' til fró&leiks og skemmtunar, um ýmsa hluti í náttúruríkinu. þ>ar mefc hefur hann au&gað aukið sjálft almanakið, me& a& hæla f l)a^ ^11 ’ er fárr e&a engi num þó fundið hafa a& a&i hjá hans lofsæla forverja, sem eru þessr nöfn: Dimbilvika (=vikan fyrir páska) ,

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.