Norðanfari


Norðanfari - 26.10.1875, Blaðsíða 1

Norðanfari - 26.10.1875, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum lijer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arkir 3 lsrónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. bvert. VORÐVVFAUI, Auglýsingar eru teknar í Mað- ið fyrir 8 aura hver lína. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. Id. ÁK AKUREYHI 26. OKTÓBElt 1875. Nr. 39.—40. Háttvirtu og' lioiörniiu kaupendur N orðmifara! „Gott er að eiga góða að, eklci sízt þá áliggur“. — Loksins bvrjar þá Norðanfari göngu sína að nýju, eptir að liafa haldið kyrru fyrir síðan 16. júní þ. á. Jeg þarf ekki að segja yður frá orsök- um þeim, er hafa valdið þessari kyrrsetu hans, því þær eru flestum af vður, ef eigi öllum kunnar, og máské líka það, að nú hefi jeg fengið aptur aðra prentstmiðju en þá er jeg liafði undir liöndum, sem mester nð þakka systursvni mínum lierra kand. med. & chir. Edvald Johnscn, pralctiserandi lækni í Kaupmannahöfn, er varð skjótaritil fram- kvæmdanna en mig og nokkurn varði. Jeg Imfði aðeins skýrt honum frá kringumstæð- um mínum í þessu tilliti, og að jeg hefði sótt um til konungs, að rnega stofna hjer og nota ' aðra' prentsmiðju víð lilið þeirrar sem er, og fengið leyfið. sem prentað er hjer að neðan á dönsku og íslenzku. j>ánúherra Edvald lækuir heyroi að leyfið væri fengið, ljet hann ekki lengi bíða að útvega og senda mjer með sldpi L. Popps stórkm. og Grránu, prentsmiðju með letri og hinum nauðsynleg- ustu úhöldum, er hjer urðu ekki smíðuð, og svo mi'við kapp lagði E. læknir á að jeg gæti fengið prentverkið með nefndmn skipum, er voru þau seinustu í sumar frá Kh, oghing- að til Akureyrar, að hann fjelck af letur- steyparamun William Simmelkjær, að láta vaka bæði nótt og dag til að koma letrinu af Aður (li'ána legði af stuð., s® það kom með, því annars hefði jeg ekkert letur get- að fengið fyrri en aðvori; einnig sendi liann mjer pappír, svertu, og fl., sem hann hngði jeg mundi niest þarfnast í hráðina, er hann allt fjekk til láns og gekk í horgun fyrir til þess það verður borgað, og múndu fáir í hans sporum hafa lagt svona fje sitt í sölurnar, heldur þótzt gjöra vel að útvega mjer prent- Smiðjuna til kaups og segja að jeg gæti lát- ið vitja liennar jafnframt og andvirðið væri greitt. Enn fremur Ijet herra Edvald lækn- ir eigi hjervið staðar nema, heldur skrifar liann þeim til lijer á landi, er liann treysti bezt til að efla fyrirtæki þetta og útvega borgun fvrir prentsmiðj;ma og hið annað er hann sendi og allt átti að kosta, fyrir utan pappírinn og svertuna m. fl., 1200 krónur. Borgunin ætlast hann til að greiðist með Idutahrjefum, hvert að upphæð 20—50 kr., þannig að hjer á landi sje greiddar 900 krónur, en sjálfur ætlaði hann aðútvegaer- lendis 300 kr., og þeir sem þannig greiddu af kostnaðinum, eignuðust jáfnframt prentsmiðj- una, og leigðu mjer hana síðan með sann- gjörnum skilmálum, að því leyti sem jeg ækki sjálfur legg til hennár, eða get kvittað úf kostnaðinum. Auk þessa áður nefnda kostnaðar, hefi jeg sjálfur orðið að láta smíða ýms áhöld, mestpart af trje og nokk- ur af járni, er þurfa til viðbötar því áður er fengið og kostar yfir 200 kr. J>að liefir og talsvert aukið áðurnefnd útgjöld mín, að ná til mín herra Jónasi Sveinssyni, sem ýfirprentara, er var austur á Seyðisfirði, og jeg varð að senda gagngjört eptir. Mjer er því mjög áríðandi, að geta fengið borgun fyrir blaðið og hið annað sem jeg á hjá öðrum, sem allra fyrst að hverjum er unnt íið leysa liana af hendi í þessum eða næstú mánuðum yfirstandanda árs, jafnframt og jeg hið iimilegast hina háttyirtu og lieiðr- uðu kaupendur hlaðsins, að misvirða eigi við mig hina Íöngu kyrrsetu þess, lieldur sýna mjer og því hina sönm velvild, lijálpsemiog gengi sem áður. Virðingarfyllst og vinsamlegast. Björn Jónsson. VI CRISTIAN DEN NIENDE, af Unðs Naaðe Konge til Daninarlí, de Venders og Dothers, Hertug' til Slesvig', Hol- steen, Stormarn, Hitmarsken, Lauen- horg- og- Oldcnhorg'* Gijöre vitterligts At Vi efter derom allerunderdanigst gjort. Ansögning og Bo- gjering samt de Os i den A.nledning fore- dragne Onistændigheder, allernaaðigst have hevilget og tilladt, saa óg herved bevilge og tillade, at Redaktör Björn Jönsson maa paa Akureyri i Ofjörds Syssel inden Norð- og Ostamtet i Vort land Island anlægge og drive et Bogtrykkeri til Bekvemmelighed og Brug for dem, som sig íleraf ville betjene. Til hvilken Ende han skal forpligtet være, et godt og forsvarligt Bogtrykkeri sammesteds at vedligeholde og sig derudi tilhörligen rette og forholde efter Loven og de om Bog- trykkerier udgangne eller herefter udkom- mendi Love og Anordninger. Ligesom Eortolkningen af denne aller- höieste Bevillings Ord og Mening, forhe- lioldes Vor Minister for Iá'land, saaledes maa den ikke benyttes, forinden den har været forevist Politimesteren i Akureyri Kjöhstað, Forhvdende Alle og Enhver imod det, som foreskrevet staaer, Hinder at gjöre. Givet i Vor Kongelige Residensstad Kjöbenliavn den 28. Júni 1875. Untler Vort Kongeligc Segl. (L. S.) Efter Hans Kongelige Majestæts aller- naadigste Befaling. J. Nellemann. J. Havsteen. asst. B'evilling for Redaktör Björn Jónsson af Akureyri til sammesteds at anlægge og drive et Bogtrykkeri.. Aldeles gratis. Forevist. Akureyri Byfogedcontoir den 16. Aug. 1875. S. Thorarensen. VJER KRI8TJAN IHNN NÝUNDI af Ruðsnáð Danmerkur ltoniingur, Viiula og- Grauta, hertogi í Sljesvík, Iloltseta- landi, Stórmæri, Rjettmerski, Lauin- horg og Aldinhorg. G j ö r u m k u n n u g t: að Vjer eptir allra- þegnlegustu bænarskra og tilmælum, svo og vegna kringumstæða þeirra er Oss í tjeðu tilliti hefur verið skýrt frá, allra mildilegast höfum veitt og leyfum. svo og hjermeð veit- um og leyfum, að ritstjóri Björn Jónsson megi á Akureyri í Eyjafjarðarsýslu í Norð- ur- og Austuramtinu á Voru landi íslandi, stofnsetja og nota prentsmiðju til hæginda og notkunar öllum þeim, sem nota vilja. jpví skal hann skyldur til, að halda þar við góðri og gildri prentsmiðju, og liaga sjer og og liegða í því efni, sem vera her, eptir lög- unum og þeim lagagreinum og tilskipunum, sem eru eða kunna að verða settar um prent- smiðjur. Eins og þýðingin á orðum og meiningtt þessa vors allraliæsta leyfishrjefs, er áskilin ráðherra Vorum yfir lslandi, þannig má það ekki notast fyrri enn húið er að sýna það lögreglustjóranum í Akureyrarkaupstað. En það höiinum Vjer hverjum og einum að léggja tálmanir gegn því, sem hjer er fyrirskipað. Gefið í Vorum konuuglega aðsetursstað Kaupmannahöfn 28. júním. 1875. Undir Voru konunglega innsigii. (L. S.) Eptir allranáðugasta hoði Hans konunglegu Hátignar. J, Nellemann. J. Havsteen. asst. Leyflshrjef handa ritstjöra Birni Jónssyni á Akureyri til þess samastaðar að setja og nota prent- smiðju. Alveg gefins. Framvísað á skrifstofu hæarfógeta á Akureyri 16. d. ágústm. 1875. S. Thorarensen, Um vikuröskuna í Múlasýslum 11.—6, 1875, Síðan jeg skrifaði 24. næstl. aprm. ura vikuröskufaliið yfir Múlasýslur, hefir mikið hreytzt til hatnaðar á vikuröskusvæðinu, Jóykir mjer það eiga vei við, að jeg skýri írá, hvernig lijer er nú útlits og horfa sýn- ist til um hag manna, Tiðarfarið hefir optast verið æskilegt síðan aslcan fjell, nerna 2 áfeUi hafa komið; hið fyrra til lítils meins, og dreif þá býsna snjó á upphjeraði, en með liægviðri — en liið síðara, 30. f. m. með háskalegu snjó- hleytúveðri, scm deyddi víða nýrúnar kind- ur, einkum innantil á Jökuklal. í Foss- vallalandi var fjöldi fjár, því þar var nærri öskulaust. Elest af því var nýrúið, þegar veðrið datt á — það kom um nótt eptir blíðuveður, og varð svo sem engu af fjenu bjargað í liús. Nú fyrir viku var búið að finna um 80 fjár dautt og vantaði margt, Hvassviðri, sem komið hafa endur og sinnum, hafa feykt öskunni til og frá og minnkað hana furðanlega á þúfum og hæða- bungum öllum —- stórrigning kom í fjörð- um og nokkur í upphjeraði 22. f. m,, sem hreinsaði víða í fjörðunum, og dróg allstað- ar hið smærsta af öskunni ofan í rótina, og nú kom fyrir skömmu skaðááfellið, sem vann að liinu sama, þegar siijórinn bráðn- aði, Fyrir allt þetta, rifveður nokkur, úr- komur og veðurblíðu á milli, liefir „fyrir lcrapt haiís, sem tilsendi liitann“ komist furðumikill gróður upp úr öskunni, Svo fjenaður fær, nú orðið, nóga hjörg í útliög- um víðasthvar — nema á efra Jökuldal er líklega smátt um haga en þá kýr eru nú látnar út lijer allstaðar og geta náð tölu- verðu af gróðri, sem ljettir gjöfina inni, og sumstaðar er hætt að gefa þeim. Hestar hafa og nú fengið nokkra hjörg. Gróður- inn er gisinn enn þá — því þjett öskuskóf og vikurmöl er í rótinni allstaðar — en furðu kjarngóður cr hann svo sauðhurður hefir orðið miklu farsælli, en menn væntu, einku-m þeim, sem hörðust með ærnar lieima. Flestir liafa nú rekið lieim geldfje sitt og hest-a úr sveitunum, sem hjörguðu okkur öskuhúum, cðu rúið pað þav — svo eru og — 81

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.