Norðanfari


Norðanfari - 26.10.1875, Blaðsíða 2

Norðanfari - 26.10.1875, Blaðsíða 2
— 82 — V margir, sem flýðu í vor með ær sinar, komn- ir iieim með pær eða eru á leiðinrii — petta ætla jeg sje rjett hermt um allar öskusve'it- ir lijer nema efra Jökuldal, par er alit sagt í eyði, J>ví fólkið flýði á eptir gripun- um, fiestallt í Yopnafjörð. Jeg heíi iieyrt að pað sje aðeins ein fátæk ekkja, sem ept- ir sje og ætli að ver'a með heimilisfólk sitt á Efradal, og liafi ílutt sig að Aðalbóli, cn fjenaðínn inn í afrjett um eina og hálfa mílu inn frá hænurn. Flestir eru húnir að hreinsa mikið af túnum. sumir nærri öll — pó aska sjc ept- ir í rótinni, þá sprettur vel upp úr lienni, og túnin eru orðin íurðu falleg útlits. [nið halda rnenn að opt purli að hrýna í sumar á pessi hlessuð tún. Yíða rífur aptur ösku í veðrum úr skeíli í kring inn á túnin, en pá hafa menn hreinsað aptur. Nú fer pað hráðum að verða ófært, pví grasið liindrar, nema að slá pað allt um leið. Sumstaðar hefir vatn, sem allavega liefir verið reynt að leiða inn á túnin, hvar sem kostur var á, hjáipað mikið við hreinsunina. Menn hafa fært öskuna I læki og grafir, rist upp úr lágum í túnúnum. fært öslmna pangað og pakið yfir; víða hafa menn færthana í dysj- ar og flutt á torf, eða borið á mold og rosta, en sumstaðar, og allt of víða, ern pessar dysjar berar, pví menn liafa eigi komist yfir, að færa neitt á pær, en pá rýkur ótæpt úr peim. Menn hafa almennt gengið hjor með miklum dugnaði að pessari öskuvinnu í allt vor og löngum verið lúnir. Tel jeg pað gleðilegt, að menn sjá lijer nú pegar aimennt á túnum sínum miklar líkur til pess að Ðrottinn muni veita góðan árangur erviði peirra. — Opt hvarflar mjerhugur til efra Jiikuldals, peirrar ágætu sveitar, sem örfáa átti sína líka hjer á landi að landkostúm, að hún skuli í eyði lögð vera. J>að var hálfu meiri -— jafnvel prefalt meiri — aska en hjer — pað var satt — en hæði rífa veðrin par opt eins og annarstaðar, lækir eru par viða, sem leiða mátti á tún, sem öll eru nærri sljett og flest vel hallandi, og fólk gat óvenju gjörfc að pví að lireinsa, ef pað hefði haldið við heimilin. Fjenaður hefði án efa fengið par allvíða hjörg í sumar í heima- löndum og jafnvel stórgripir með pví að hafa pá upp í heiðaflóum. J>ví álít jeg pað liafa misráðið verið af hinum ágætu dngn- aðarsömu lnimönnum Efradals, að flýa al- gjörlega jarðirnar — heldur álít jeg að allir, sem eigi urðu að vera yfir skepnunum í öðr- um sveitum, hefði átt að vera lieima oggjöra hvað menu gátu til að hreinsa túnin, hafa svo útgjörðir í sumar, líkt og selfaiár, liey- skap og svo fjenað og einhverja menn við pað að vetri hjá peim góðu mönnum, sem húsnæði og hjálp veittu pessu flóttaliði af dalnum. En margt af fólkinu sýnist mjer hefði átt að haida við lieimilin, einkum á höfuðbólum sveitarinnar par sem tún voru hest og hjarga sjer par hvað sem vinnandi yrði. Ef jarðirnar liggja í eyði petta ár og öskuskeflið á túnunum, pá fúnar jarðvegnr- inn undir, og verður hálfu verra að hafa not jarðanna að ári, pó menn vilji pá fara að hreinsa og byrja par búnað aptur, sem jeg vona að efalaust komi fram að minnsta kosti á sumum aðaljörðunum. J>ó heiða- hýlin leggist í eyði um lengri tíma, pá er Það minna tjón. J>cgar menn hætta loksins að stríða v*ð öskuna á túnunum, reyna menn par kostur er á — margir eru pegar byrjaðir Ijiir löngu — að leiða vatu á engjar til að skola ösku af einstöku blettum og hjálpa gi’óðrinum til að komast upp úr öskulaginu. Deiglendai eða halfpu1:rar engjar og mýrar eru ljótastar og eigi sjáanlegt' enn 'að gras komist upp svo að par verði slegið neitt í ! I sumar. En 4 vel blautum mýrum og harð- velli, sem rifið hefir vel af, sýnist vænta megi slægjubletta, ef grasvaxtartíð helzt. |>ó menn óttuðust hjer í vor, að hagar fengist eigi upp handa hestum á kaupstaðarferðum í sumar, pá vona jeg nú að pað rætist bet- ur, og gróður komist upp úr öskunni hcst- um til hjargar. Og pað vona jeg Skaparinn gefi, að cptir 1—3 ár verði flestar jarðir lijer hún- ar að miklu leyti — nema Efradals jarðir geta legið lengi í sárum — að ná sjer apt- ur, og par að auki að allir liagar batni að kostum af öslcuálaginu — pví pað liljóta að vera í öskunni pau efni (svo sém brennt ■ kalk, gips og fl.) — er bæti jarðveginn hjá okkur, sem víðast er oflilaðinn af járnleir — og auki gróðrarmagnið. J>að sjáum við að jökulvatnaleðjan gjörir, hvar sem hún kem- ur á votlendi. í henni eru mörg lík efni og í pessari hvítgráu vikurösku. Jeg trúi pví alla tíð, að Drottinn láti afleiðingar pessa óttalega öskufalls hærilegri verða en marg- ir liafa lnigsað, ef eigi hætist annað nýtt við hjer eptir. J>að er vitaskuld að fjenað- urinn ldýtur að fækka stórkostlega á pessu ári (auk pess sem á ýmsan hátt hefir fækk- að nú í vor) hæði fyrir fóðurleysi í haust og af tanna- og beinaveikindum, sem optast koma í fjenað af jarðeldaösku. Eyrir petta verða að koma hjer upp mikil hágindi í mörgum sveitum á næsta og priðja ári. En ef við leggjum fram vit og 'krapta, að verj- ast peim og minnka pau með öllum leyfi- legum hætti, svo Guð geti viljað lijálpa okkur, pá kemur hjer enginn hungurdauði og búnaðinn rjettir við aptur ánokkrumár- um í bærilegu árferði, ef við getum í sum- ar fengið liey (heima og hjá hjálparmönn- um okkar) handa töluverðúm bústofni af kúm og ám. Yarir höfum við orðið pess hjernokkr- um sinnum, síðan askan fjell hjer yfir okk- ur, að eldgos hafa verið að koma upp, hæði inn í Dyngjufj öllum og út á Mývatnsöræf- um. En jeg liefi eigi getað náð afsjón eða raun fullkominni vissu um pau, eða sett á mig dagana, pá menn segjast hafa sjeð eða orðið varir pessara eldgosa. Eins og hjer um sveitir er nú eitt bezta árferði á landi, svo er pað og á sjónum. Hjer kom aflahlaup snemma í vor — mjög víða í fjörðum varð mikil björg að pví — svo hvarf sá fiskur. Nú er aptur kominn hjer góður afli í mörgum fjörðunum, eink- um utan til. Viðbætir 19. júlí 1875. Síðan jeg skrifaði fyrir 38 dögum um útlitið hjer í öskusveitunum, hefir lítið bretyzt og gróðri í úthögum minna farið fram en á undan, pví hæði var lengi purr kalsa tíð eptir rigninguna 22. maí og síðan sífelldir purkar og stundum frost um nætur. Nú meira en viku hafa verið miklir hitar, svo hólatún eru farin að hrenna og öll jörð of purr til pess að grasvöxtur aukist mikið. Hörð tún eru pví varla sem hálfsprottin og liýið upp úr öskunni á mýrlendi svo sem engu pjettara en fyrir 5 vikum pó pað hafi hækkað nokkuð. I öskulausu eða öskulitlu sveitunum pylcir of purrt og heldur lítið vaxið. J>ar er hyrjað að slá og menn eru nú að streyma úr öskusveitunum pangað, er menn eiga ein- hverja hjargarvon, til að fá slægjubletti. Gjöra menn sig út eins og í sel, par sem heyað er, með kýr og liesta. J*eir sem livergi fá enn pá neina .hjálp, eru sumir byrjaðir að slá á túnunum pó lítið sje gras- ið. J>að er harmkvælaverk, pví ekkert járn bítur, nema fá ljáför í hrýnu. Líkt verður á útengjablettum, er menn kynni að hæra. Um einn mann veit jeg í næstu öskusveit (á einni beztu mýrlendis engjajörð) sem bú- inn var í gær að slá 6 daga hý upp úr öskunni og hafði fengið 4 hagga alla vik- una. Ef votviðri kæmi yrði bærilegra að höggva í túnunum. J>á getur og enn pró- ast grasið. Málnyta af ám er víðast hvar í meðal lagi og heldur kostagóð. Ivýr mjólk nærri rneðal lagi víða og allar skepnur prífast. J>að heíi jeg frjett með sanni af efra Jökuldal, að par eru víðast komnir fjenað- ar hagar og stórir blettir á túnunum, par sem af hefir rifið (sumstaðar nærri hálf allt að tveim priðjupörtum) eru sílgrænir orðnir og nærri sláandi, eða velsláandi. Til fjalla eru flóar enn lítið vaxnir, pví askan varn- aði svo lengi snjónum að bráðna og víða eru haugar af snjó enn undir öskunni. En par sem fanð er að gróa á fjöllum og aska hefir sokkið í bleytuflóa, sýnist líklegt að dálítið megi heyja, pegar á sumar líður. 4. til 6. p. m, var Iijer hvass vestaiv vindur, pá var hjer öskudymmviðri sem grynnti sumstaðar skafla en reif sumstaðar á, pá sýndist gisinn gróðrarhýungur gulna eða skrælna upp. Á kaupstaðarferðunum náðu hestar okk- ar fylldum af gróðri, pegar nógu lengi var legið yfir peim, 2 til 3 dægur í senn. Hallormsstað 19. júlí 1875. Sigurður Gunnarsson, — í Norðanfara p. á, nr. 33—34—35— 36—37 og 38 stendur alllangt brjeffráhin- uin alkunna J*orlaki frá Stórutjörnum, en par sem brjef petta erymest lýsing af land- kostum og atvinnuvegum yfirböfuð í Wis- consín ríkinu, en pó einkum Shawano lijer- aðinu, pá vil jeg, löndum mlnum til leið- beiuingar, leyfa mjer að fara fáum orðum um pað, í íullu trausti til pess, að hinn heiðraði brjefhöf. reiðist mjer ekki. Höf. brjefsins tclur pað hinn fyrsta og hezta kost á Wiseonsin að pað sje gam- alt ríki, en pað sannar einmitt, að pegar sje búið að nema par bezta landið, og pá ekki annað eptir en pað versta og ódýrasta; enda er pað sennilegt að herra J>. og pcir er með honum námu land, liafi fengið pað ódýrt „og með góðum kjörum“, pví pví lengur sem landið liggur óselt pví ódýrara vérður pað; hitt er og víst. að enginn sein orðinn er kunnugur í Bandaríkjunum og hefir nokkur ráð, lætur sjer detta í liug að kaupa land í Wisconsin. Hann reynir að komast lengra vestur par sem hægt er að fá langtum frjóvsamara land með eins góð- um ef ekki hetri kostum. Annan kost á "Wis. telur höf. storvötnin sem í pví og kringum pað liggja, sem óneitanlega ljetta mikið alla flutninga, en dæmi pað er hann kemur fram með sannar alls ekkert í til- liti til flutninga eptir vötnunum, pví verð a kornvöru vestnr í ríkjunum fer eingöngu eptir pví hvað fljótt liún selst austur i stór- borgunum New York, Boston og Chicago,. hvaðan mest flytzt af hcnni til Evrópu og víðar. J>á er liinn 3. kostur ríkisins, sem höf. telur, en pað er að par sje ekki engi- sprettur, sem jeg kyfi mjer að segja ósatt,. pví petta Iiálfa sumar, sem jeg dvaldi par, sá jeg pær, en pá unnu pær ekkert tjón, sem pær pó, að sögn margra, höfðu gjört fyrir fáum árum. En setjmn nú að engi- spretturnar sje ekki til mikils hnekkis í Wis. pá er par pá einskonar hveitiormur (chiiic hugs) sem opt hefir gjört par óxnet- anlegan skaða bæði á hveiti og öðrum korn- tegundum og pað á næstl. sumri; er undar- legt að hrjefliöf. hefir ekki heyrt pessa get- ið. Hinn 4. kostur Wis. sem höf. tilgrein- ir er að par sjeu margir Norðmenn, og er mjög vandasamt að dæma um hvort hetra sje fyrir ísl. að sctjast að innanum Norð-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.