Norðanfari


Norðanfari - 23.11.1875, Blaðsíða 1

Norðanfari - 23.11.1875, Blaðsíða 1
Senclur kaupcnduni •lijcr á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 aridr 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. Auglýsingar eru teknar í blað- ið fyrir 8 aura hver lina. Yið- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 1J. Ál{. AKUREYlíI 33. YÓYEMEER 1875. Nr. 45.-4«. FRÁ ALflNGí. (Framhald frá bls. 90). Af pessum 100,000 kr., sem pannig ern eptir, telur stjornin nauðsvnlegt að háfaná- lægt 30,000 kr. í reiðupeningum í jarðabók- arsjöðnum til pess að greiða ýms útgjöld, sem upp á kunna. að koma, og eru |>á eptir nálægt 70,000 lcr., verður nefndin að telja pað sjálfsagt, að að minnsta kosti 50,000 kr. af pessu fje verði settar á leigu, eða rikis- skuldabrjef keypt fyrir pessa upphæð pegar í byrjun næsta árs, svo fullar leigur fáist af pví árið 1877. Af pessum rökum verð- uin vjer að telja leigurnar af hjálpársjóðn- um árið 1877 2000 kr. meiri, en stjórnin gjörir. Að 3. Leigur af andvirði seldra jarða eru taldar i stjórnarfrumvarpinu 351 kr. 20 aurar hvort árið fyrír sig, pað er að segja 64 kr. af andvirði Elliðaánna og 287 kr. 20 a. af óborguðu andvirði Laugarness, sem er 3590 rd. þingið liefir áður farið pess á leit við stjótnina, án pess að hún pó hafi orðið við pessari áskorun pingsins, að skuldinni væri upp sagt, par sem hún hefir talið jörð- ina nægilegt veð fyrir láninu. Eptir áskor- un nefndarinnar hefir nú landshöfðinginn gengizt fyrir pví, að 2 af alpingismönnum liafa skoðað og virt .jörðina, og hafa peir virt hana eins og hún nú kom fyrir á 7000 kr., eða 180 kr. minna en skuldin er. Af pessari vírðingu er pað auðsjeð, að pingið hefir eigi að ástæðulausu öskað pess að und- anförnu, að skuldinni væri upp sagt. Og verðum vjer pví að gjöra ráð fyrir, að ping- ið pess heldur lialdi pví fast frarn, að skuld- inni, eða .að minnsta kosti helmingi hennar, verði úpp sagt pegar í haust, sem eigninni liefir ekki eptir veðskuldabrjefinu verið við- haldið í sama eða betra standi, en hún var í, pegar hún var seld. En með pvíað petta er enn eigi um garð gengið, höfum vjer eigi viljað taka pá upphæð inn í frunrvarp vort, -enda pótt vjer álítum sjálfsagt, að fjeð komi inn pegar á næsta ári. Að 4. Læknasjóðurinn hefir hingað til verið sjerstakur sjóður, óviðkomandi lands- sjóðnum, og hefir pó alpingi áður æskts pess, að sjóður pessi væri að öllu leytisam- einaður landssjóðnum. Mú hefir stjórnin að svo miklu leyti orðið við ósk pingsins, að hún í frumvarpinu hefir gjört grein fyrir tek-jum og útgjöldum sjóðsins, en pó eigi dregið pessar tekjur eða útgjöld inn í aðr- ar tekjur -eða gjöld landssjóðsins, og geng- ur henni pað til, að lnin vill eigi breýta pessu fvrirkomulagi, unz önnur læknaskip- un er á komin í landinu. Yjer vonum royndar, að pessi breyting komist pegar á við byrjun næsta árs, par sem vjer búumst við, að lagafrumvarp pað um breytingu á •læknahjeruðum, sem stjórnín hefir lagtfvrir pjngið, nái lagagildi fyrir 1. jan. 1876. En hvort sem petta frumvarp nær lagagildi eða <eigi, sjáuin vjer eigi ástæðu til að halda Einar Ásimnulsson, skrifari. H. Kr. Friðriksson. læknasjóðnum lengur sjerstökum, og verð- um pví að ráða pinginu til, að halda pví fram, að liann verði að öllu leyti sameinað- ur landssjóðnum. Yið tekjur læknasjóðsins höfum vjer að öðru leyti engar atliugasemdir að gjöra; en viðvíkjandi útgjöldunum skulum vjer geta pess, að bæjarstjórnin á Akureyri hefirsent pinginu bænarskrá um, að henni yrði veitt- ar nokkuð yfir 3000 kr. í eitt skipti fyrir öll, til pess að koma í fúllt lag sjúkrahús- inu par, og eptir atvikum pótti nefndinni full ástæða til að verða við pessari bæn, og höfum vjer pess vegna tekið upp í frum- varpið til útgjalda á læknasjóðinn næsta ár 2000 krónur, og ætlum, að pað muni nægja til viðgjörðar og fullkomnunar á sjúkrahúsi pví, sem lijer ræðir um, eptir peim skýrsl- um, sem bæjarstjórnin á Akureyri sjálf sendi oss. Af pessu leiðir, að afgangnrinn árið 1876 verður að eins 1140 krönur eptir pví sem á er ætlað um tekjur sjóðsins og útgjöld. Að 5. Styrktarssjóðurinn. Sjóð- ur pessi er leyfar af hinum svo nefnda Kollektusjóði, er stofnaðist af gjöfum frá Danmörku, No.regi og Heftogadæmunum ár- in 1783 og 1784, Islóndingum peim tilííkn- ar og skaðabóta, er höfðu orðið fvu’ir tjóni af eldgosunum um pær mundir. Sjóður pessi var með konunglegúm úrskurðum og ’stjórnarráða ráðstöfunum tryggður bæði fyr- ir pví að eyðast um of, og líka fyrir pví. að efnum hans yrði varið gagnstætt tilgangi gefenda; enn fremur var ákveðið, að hann skyldi ávallt vera arðberandi. Hinn 17. api’. 1798 var sjóðurinn að uppliæð 41,535 ; rd. 77(4 sk. í kuranti. Fyrír og um alda- i mótin var af leigum sjóðsins veittur purf- andi íslendingum nokkur styrkur samkvæmt ! tilætlun gefenda; en að pví búnu var með konungsúrskurðum frá 28. maí 1800 og 9. ! marz 1804 ákveðið, að innstæðuna mætti | ekkí snerta, en af vaxtafje sjóðsinS skyldi verja allt að 1700 rd. á ári til lcostnaðar við strandamælingar íslanðs. Y ið árslok 1802 var sjóðurinn orðinn 51,023 rd. 54l/2 sk. Upp frá pví vita m.enn pað eitt um hag sjóðsins er konungsfulltrúi á alpingi 1845 skýrði frá, að úr sjóðnum liefðu verið teknir á árun- um 1801 til 1816 84,111 rd. til strandmæl- inga íslands, og verour pað 56,911 rd. meira en heimild var til eptir áðurnefndum kon- ungsúrskurðum, og pó hefir styrktarsjóður- inn enga hlutdeild fengið í ágóðanum afút- gáfu sjólcorta Islands. Arið 1836 gjörðu liin dönsku stjórnarráð tilraun til að gjöra upp hreina reikninga sjóðsins, og urðu mála- lokin pau, að peim bar á milli um 13,000 ríkisdala. Af pessu er auðsætt, að fje sjóðs- ■ ins hefir hæði verið varið gagnstætt tilgangi lians, og líka, að upphreðinni til, gagnstætt ofannefndum konungsúrskurðum. Loks á- j kveður konungsúrskurður, gefinn 25. júli j 1844, að upphæð kollektusjóðsins skuli vera Fjárlaganefnd neðri deildar alpíngis, 28. júlí 1875 Otíiuui’ Tliomsen, formaður og framsögumaður. Jón Sigurðsson. Snorri Fálsson. * einungis 28,165 rd. 24 sk., og að hann skuli úr pví heita „styrktarsjöður handa íslandi“. Ári síðar var, i samhljóðun við konungsúr- skurð 2. maí 1S45„ tekið úr sjóðnum 15,500 ríkisdalir til byggingarkostnaðar við skóla- húsið í Reykjavík, prátt fyrir pað, pó að konungsbrjef, dagsett 29. april 1785, bendi á. að ríkissjóðurinn eigi að bera útgjöld til skólans á íslandi til viðurlags fyrir pað, sem andvirðí seldra stólsjarða rann inn í pann sjóð. Árið 1846 var upphæð sjóðsins ákveðin til 13,765 rd. 85 sk. með vöxtum frá 7. maí p.að ár. Hefði nú stjórnin hald- ið saman fje sjóðsins frá pessurn tíma og haft pað á vöxtum væri upphæð pess 1. jan 1875, oi’ðin: 88,162 kr. 1 eyr., en svo var ekki farið að, heldur liefir fje sjóðsins ver- ið. brúkað á árunum 1845 til 1862 til ýmsra útgjalda, án pess nokkur grein sje gjörð fyrir-; pví við aramótin 1863 er sjóðurinn talinn að eins vera 14.200 rd. Sje nú pessi upphæð lögð til grundvallar, og hefði sjóð- urinn mátt standa óskertur, og fje hans verið á vöxtum frá 1. jan. 1862 til 1. jan. 1875, pá hefði upphæð hans verið orðin 47.287 kr. 88 aurar, en hún er hvergi nærri svo mikil, pegar Danastjórn skilar sjóðnum og afhendir alpíngi hann til umráða; pví eptir atliugasemdunum við fjárlagafrumvarp pað, sem nú liggur fyrir pinginu, er upp- liæð hans pessi: kr. aur. 1, í ríkisskuldabrjefum 36,000 „ 2, - útistandandi lán: kr. a. a, í Snæfellsness. 4,823 85 b, - Skagalj. Eyjaíj. og Austurskapta- fellssýslu . . . 595 41 5)41g 2S Samtaís 11.419 2rt' Nefndin vill að svo stöddu ekki rífja upp liina fyrri reikninga kollektusjóðsins, Samkvæmt hverjum liann ætti nú að vera, hefði ekkert verið úr honum tekið, og eig- ur lians allt af á vöxtum verið, hátt á aðra milljón króiia, en sú er tillaga nefndarinn- ar, að til grundvallar fyrir útreikningi á sjóðnum sje lögð upphæð sú, sem konungs- úrskurður frá 25. júlí 1844 ákveður, og ætti pá upphæð sjóðsins með leigum og leigu- leigum (samanber fylgiskjal I) 1. jan. 1875 að vera 149,316 kr. Nefndin leggur pað sumsje til, að á stjörnina sje skorað, að gjöra grein fyrir pví, hvernig með eigur sjóðsins hafi verið farið frá 25. júlí 1844 að reikna. Yerðinú stjórnin við peirri áskorun, sem vjer efumst ekki um að hún gjöri, pá er sennilegt, að pingið sætti sig við öll pau útgjöld, sem stjórnin hefii' ákveðið af fje sjóðsins, geti pau samrýmzt víð tilgang hans. Hinsvegar ætti pingið að mótmæla peim útgjöldum af fje sjóðsins, sem samsvara ekki tilgangí hans, og sem aðrir sjóðir hefðu áttað bera. Nefndin treystir pví, að stjórnin gjöri fyllri skil fyrir eigum sjóðsins, en pegar eru gjörð. G. Einarsson. Tryggvi Gunnarssoii. * Agrip af fnimvarpi stjórnarinnar til fjárlaga fyrir Island fyrir árin 187« og’ 1877. 2. kapítuli. Útgjöld. 17. gr. Áætluð útgjöld bæði árin . • . . . . . 481.967 kr. 46 a. Agrip af fruiiivarpi }>ví til fjárlaga, er alpingi 1875 sanipyltkti, fyrir árin 1876 og- 1877. 2. Iv a f 1 i. Ú t■ g j ö 1 d. 7. gr. Áætluð útgjöld hæði árin..................... 451,895 kr. 71 a. Elyt 481,967 kr. 46 a- Elyt 451.895 kr. 71 a.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.