Norðanfari - 23.11.1875, Page 4
— 9fi —
gað í haromdumr ekkert annað en hey- |
fyrningabændurnir sem pá hafa ausið út í
heyjum sínum af öllum naætti, og korn-
hyrgðir á verzlunarstöðunum, .sem pá held-
ur ekki heíir verið sparað að láta ganga
mcðan til heíir endst; petta er sú hjálp seui
opt hclir dugað, petta hafa verið pau forða-
húr, sem vjer höfum átt, og oss liafa lijálp-
að, og pó petta hafi oröið dýrkeypt hjálp,
pá hefir pað pó orðið hetra en missa skepn-
ur sínar, fyrir ekki neitt; en reynslan hefir
Hka sýnt, að livorttveggja petta liefir hrugð-
ist •— hæði heyfyrningabændur og kornforði
— og hvernig liefir pá farið? Væri pað
pá ekki hyggilegt að koma á fót forðahúr-
um, víðsvegar um allt land, sem á hverju
hausti væru full, annaðhvort með hey eða
korn, eða livorttveggja, petta ættum vjer vel
að athuga, vjer stigum sannarlega stórt spor
í framfaralegu tílliti, ef vjer gætum búið
,svo um hnútana, að vjer pyrftum ekki að
missa fjenað vorn, pegar harðir vetrar koma.
J>etta ættu hæði sýslu- og hreppsnefndírnar
að gjöra að umtalsefni á fundum sínum,
pví að af heyskorti og liordauða leiðir sveita-
vandræði, örbyrgð og volæði.
9. 17.
-j' Hinn 20. marzm. 1875, andaðist sóma-
maðurinn Björn snikkari Snorrason hóndi
á Brekkuborg í Breiðdal, rúrnt fimmtugur
að aldri. Hann var sonur sjera Snorra sál.
Brynjólfssonar, sem prestur var að Hey-
dölurn og dó ár 1851, og konu hans hús-
lrú |>óru sál. BjörnsdóLtur — prófasts J>or-
grímssonar, fyrrum prests að Setbergi í
Snæfellsnesssýslu. — Björn sál. hafðí lært
trjesmíði í Kaupmannahöfn, var ágætur
smiður, og einstaklega vandvirkur, eins og
hann líka var afhra-gðs vandaður í aliri
breytni. Hann var vel greindur, ráðhollur,
hreinlyndur og tryggur, par sem hann fann
einlægni. I allri liegðun og framgöngu, var
liann sannkallað prúðmenni, og síalúðlegur
^ við hvern mann. Honum geðjaðist illa að
öllu misjöfnu umtali um aðra menn, enda
var hann sjálfur í pví tilliti hinn varkárasti
maður. Hann var laglegur, og uppbyggi-
legui' tjelagsmaður. Yfir liöfuð að tala, v'ar
hann góð fyrirmynd annara, enda ávann
hann sjer hylli og virðingu allra sem hann
pekktu' Björns sál. saknar pví mjög allt
sveitarfjelagið, og margir fieiri, en pó eink-
um eptirlifandi eíikja hans Bergljót J>or-
kelsdóttir, ásamt 2 uppkomnum efnilegum
hörnum, syni og dóttur, sem misstu ástrík-
an eiginmann og umhyggjusamasta og ept-
irbreytnisverðasta föður. Minning luips lifir
hjá mörgum í lieiðri.
J. A.
Lítið ágrip af innlendum frjettmn.
— Um pessar mundir her lijer fátt til tíð-
Nolíkrar pjóðsðgur
frá rauðu mönnunum i Yestmrheimi.
2. Hvíti báturinn.
I fyrndinni var pað siður hjá pjóðun-
um kring um Níagara-fossinn, að hafa sam-
kðmur á vissnm tímum par í skógunum við
fossinn, til pess að færa foss-andanum fórn.
Uórifin var hvítur hátur hlaðinn ágætum
aldinum og fögrum blómum, og 17 ára göm-
ul fögur stúlka átti að stýra bátnum og róa
honum til aftökustaðarins. Til pess var liin
iríðasta valin, og engin ætt gat fengið meiri
heiður, en að stúlkan væri valin af henni.
1 órnarlamhið gekk brosandi móti dauðan-
um. En villumenn geta líka liaft tilfinning-
ar, og hjarta peirra getur verið eins við-
kvæmt og vort, pó pað sje undir rauðu
skinni.
Höföinginn yfir Seneka-pjóðiimi átti
mda; veðráttan hefir optast verið góð síðan
blað vort kom út síðast, en færðir eru sagðar
illar, einkum með liesta. —■ 9. p. in. strand-
aði haustverzlunarskipið á Yopnafirði, að
nafni „Hjáhnar“, (skipst. Siverz) í norðaust-
an ofsaveðri mcð brimi svo miklu, að fólk
hjelzt naumast víð í verzlunarhúsunum.
Sama daginn voru höggvinn masturtrjen úr
sltipinu, en mönnunum varð eigi náð fyrr
enn pann 11. I skipinu hafði verið mikíð
af íslenzkum vörum. Skrokkurinn ætla ,
menn sje litið laskaður.
það hefir gleymst að geta pess, lijer í
hlaðinu, að með norðanpóstinum, núna sein-
ast, kom hjer til bæjarins yfiragent Canada-
stjórnar, Krieger að nafni, hróðursonur
Kriegers, er hjer var einusinni stiptamtmað-
ur; hann er setztur lijer að fyrst nm sinn,
til að nema í. lenzka timgu.
Nú er í ráði að stofna hjer á Akureyri
sparnaðarsjóð af hinum heldri mönnuni bæj-
arins, og hugsar forstöðunefndin sjer, að
skotið sje saman 2,000 kr. til grundvallar
sjóðsins, og bíður hún mönnum að skrá sig
fyrir „hlutabrjefum“ upp á 100 kr., og eiga
peir að borga helmingínn um leið og peir.
skrá sig (og verða peir að hafa gjört pað
fyrir 14. janúar næstk.), en liinn helminginn
fyrir 1. júní næsta ár.
jpeir sem vilja fá hækur að láni af bóka-
safni Norður- og Austuramtsins, geta nú
fengið pær fyrir 1 kr. um árið. petta er nú
reyndar lítil og sanngjörn horgun, enda er
bókasafnið vist með hinum ljelegustu undir
sólunni, að undanteknum hókum peim, er pví
voru gefnar frá Ameríku í fyrra, og sem eru
milcilla pakkaverðar. Bókavörður safusins
er Urh. Steinsson.
Nú hefir prentsmiðja Korður- og Austur-
amtsíns lokið við að prenta rit Jóhannesar
Arngrímssonar frá Halifax, til uppbygging-
ar fyrir vestnrfara.
Ný póstganga á nú að kornast á í janú-
armánuði um land allt, og breyta á, ef til
vill, póstsldpsferðunum hingað til landsins
e])tirleiðis, og jafnvel ýmsu fleira í póstlegu
tilliti.
Ý in i s 1 c g' t.
Jarðskj álftar. 28. apríl næstl. fann
enskt barkskip, að nafni „Red Deer“, er
var á ferð undir vesturströnd Afriku, 35
jarðskjálfta, á 3 klukkustundum, og voru
nokkrir peirra svo stórir að fólkið gat eigi
staðið á piljunum. Skömmu siðar, eður
frá 3. til 5. maí voru jarðskjálftar svo mikl-
ir á vestanverðrí Litlu-Asíu, að í hænum
Ischikli hrundu til grunna yfir 1000 lms og
mörg púsund manneskjur misstu lifið. I
litlum hæ er lieitir Yivril, hrundi hvert eitt
einasta hús, 300 að tölu, og úr rústunum
voru grafin upp 450 lílc.
eina dóttir harna, hún var kosin til fórnar.
Faðir liennar var svo hraustur, að enginn
fannst hans jafningi, og var hann hafður í
mestu metum og heiðri, pað vantaði ekkert
til að gjöra sóma hans fullan, eptir ætlun
viHumannaiina, nema að dóttur hans værí
fórnað. Óvinir höfðu tekið konu hans hönd-
um og drepið hana með rnestu grimmd; frá
peim tíma hafði aldrei leikið hros á vörum
hans, en pegar hann leit á hina blómlegu
dóttur sína, pá hýrnaði pó stundum vfir lion-
um, hún var hin eina gleði hans hjer í
heimi, líf hans og yndi. Og nú átti að slíta
upp petta fagra blöm, pað átti að fórna
henni til hins grimmúðuga anda í Níagara-
fossinum. Faðirinn talaði ekki orð, liann
stóð grafkyrr og Ijet ekkcrt á sjer bera, og
hann liorfði á undirbúninginn til fórnarinn-
ar, án pess hann ljeti sjer hregða hið minnsta.
Iíitvjelar. Blað eitt í Frankfurt a
Main, nefnt „Yinnugefandinn“, segir frá pví
9. des. f. árs, að ritvjelin sýnist allajafna
meir og meir - nálgast pað takmark, að verða
til almennra nota. Ritvjel sú sem (Mall-
ing Hansen?) hefir fundið upp á, ernúsamt
svo dýr, að fæstir geta keypt hana. ]>;u' á
móti pykir vjel sú, sem Ameríkumaðurinn
Latham Scholes hefir fundið upp, mikið
hrúkanlegri, sem búin er til í Remington
skotfærasmiðju, og mikið er farin að tíðkast:
í Ameríku. Að stærð og útliti líkist vjel
pessi mikið saumavjelinni. Menn rita mcð
pví móti, að talca á eða snerta odda sem
eru í vjelinni, er liver um sig kemur pá
með staf eða aðgreiningarmerki. Hið ritaða
er eins læsilegt og prent. Menn geta ritað
60 orð á mínútunui, par sem æfður skrifari
getur að eins ritað 30 orð.
— Hinn nafnkunni náttúrufræðingur
Tschudi, sendiherra frá Schweiz, í Wínar-
horg, varar menn við landplágu peirri, sem
jarðeplin sje í voða fyrir af einskonar orma-
tegund er sje hjeruin, tæpur punrl. á lengd,
og eigi heima í Steinafjöllunum í vestari-
hluta Ameríku, og sem breiðist út með ó-
trúlegum hraða, svo að nær pví í öllum
hinum tempraða loptsliita, er nær yfir Ame-
ríku, fjölgi pessir yrmlingar óttalega. Skaði’
sá sem ormur pessi gjörir á jarðeplaökr-
unum kvað vera alveg eyðíleggjandi. Tschudi
ráðleggur pví öllum er flytja jarðepli pessi
á skipum hina mestu varúð, einkum við pau
er koma frá ormastöðvunum, par sein land-
plága pessi æðir yfir.
Auglýsiiig'.
— A leiðínni frá Akureyri út á Oddeyri
týndist „Taska“ frá kvennsöðulboga með
gullstássi og öðru fleiru, ef nokkur kynni
að hafa fundið Tösku pessa, er hann beðin
að halda lienni til skiTá. móti ríflegum fund-
arlaunum, á skrifstofu Norðanfara.
Fjármark Signrðar Kristjánssonar á Sval-
barði í !>istilíirði: Tvístýft fram.
hægra hiti aptan, tvírifað í stúf
vinstra. Brennimark: S. K.
---- Hjálmars Hallgríms Finnboga-
sonar á Botid í Jdngeyjarsýslu:
Hálftaf aptan liægra, Stúfrifað
vinstra fjöður framan.
Brennimark: II H F
---- Jóhanns Frímanns Jóakimssonar
á Illugastöðum í Hálshrepp: Stýft
hægra, sneitt og hiti aptan vinstra
Brennimark: J. F. J.
----Jóhannesar Jóhannessonar áLitlu-
tjömum í Ljósavatnshrepp: Stýft
hægra, hnezlugat vinstra.
| Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson.
I Prentari: Jónas Sveinsson.
Ákvarðaði dagurinn kom, og pað voru haldn-
ar geysimiklar hátíðir, eptir pvi seni siður
var til. kvöld var lcoinið, máninn reis pög-
ull upp að fjalla baki og kastaði silfur-
bjarma á hinar undarlegu töframyndir, er
polcan myndaði yfir Níagara-fossinn — hvíta
bátnum með hinuni dýrmæta farmi sínum
var ýtt frá landi. Yngismærin rjeri bátn-
um fimlega ofan að hinu hræðilega hyldýpi
og í skógardymmunni á bökkunum hljómaði
fagnaðaróp villumannanna. — ]?á var allt
í einu öðrum hvítum báti ýtt frá landi, par
var faðirinn á.
Báturinn rann geisifljótt áfram og áður
en mærin fór ofan fossinn, náði faðirinn
henni, pau litu livert til annars og óumræði-
legt ástarhros ljck á vörum peirra — °S
I faðir og dóttir steyptust saman ofan i ,1V)t-
i fossandi dýpið — og saman inn í eililðina-