Norðanfari - 10.12.1875, Side 1
Sendur kaupenclum lijer á landi
kostnaðarlaust; verð árg. 30
arkir 3 krónur, einstök nx\ 16
aura, sölulaun 7. hvert.
Auglýsingar oru teknar í blað-
ið fyrir 8 aura hver lína. Yið-
aukablöð eru prentuð á kostnað
hlutaðeigenda.
l'll.í ALfllSGL
(Framlxald).
J>að eru nú liðin 12 ár síðan fyrst var
rætt um pað á alpingi að koma á gufuskips
ferðum milli hafna umhverfis strendur lands-
ins. 011 pessi mörgu ár hefir pað verið eitt
með hinum mestu áhngamálum pjóðarinnar,
að fá pessar gufuskipsferðir til að bæta úr
liinu mikla samgönguleysi, sem hefir staðið
og stendur landi voru svo mjög fyrir prifum
hæði í andlegu og efnalegu tilliti. Til al-
pingis liafa komið í lxvert skipti, sem ping
liefir verið haldið, síðan málinu fyrst var
lireift, hænarskrár frá pjóðinni úr ýmsum
áttum um pað, að pingið reyndi til að fá
pví framgengt, að gnfuskipsferðir kæmist á
að minnsta kosti um sumai’tímann milli
lielztu hafna á landinu til pess að flytja
ferðamenn, sem purfa að fara í ýmsum er-
indagjörðum úr einu hjeraði í annað, eða
af einu landshorni á annað, og svo allskon-
ar farangur og varning, sem nauðsynlegt er
að koma úr einum stað í annan, en senx
ekki er vinnandi vegur að flytja, meðan
reg'lulegar samgöngúr vantar á sjónum,
nema með fjarskalegum kostnaði og tíma-
lengd og ef til vill með pví að gjöra lykkju
á Teiðina suður í Danmörku, eins og kunn-
ugr, er, að menn hafa opt orðið að taka til
bragðs. Alpingi hefir jafnan að undan-
förnu tekið vel undir petta mál, og par
hefir- sízt purft að segja, að málinu hafi
verið eytt með flokkadrætti í pinginu. J>jóð-
kjörnir og konúngkjömir pingmenn liafa
jafnt verið pví fylgjandi, að nokkru af fje
landsins væri varið til að stofna ferðir pess-
ar, pví peim liefir hvorumtveggja verið pað
jafn Ijóst, að mál petta er eitt af hinum
allrahrýnustu lífsnauðsynjamálum landsins.
En elckert mál sýnir ef til vill hetur en
petta, hvað öfug og óhæf stjórnaraðferð
landsins hefir verið að undanförnu — vjer
skulum eigi við hafa harðari orð, pó fyllsta
ástæða sje til pess. — Stjórnin sviptir oss
fyrst umráðum efna vorra og fær pau öðrum
óviðkomandi í hendur, og pegar vjer óskum
sameiginlega að dálitlu af efnum- vorum
sjálfra sje varið til pessa nauðsynja-máls
pjóðar vorrar, pá segir stjórnin út um ann-
að munnvikið: „Leggið pið sjálfir til fjeð“
— en út um hitt: „J>ið fáið ekki að ráða
ykkar fje“. |>eir sem vilja mega kalla
petta lieiðarlega aðferð; vjcr gctum pað
ekki.
Nú er, Guði sje lof, mikil lagfæring
kornin á stjórnarfyrirkomulagið í landi voru,
pó pví sje ennpá ábótavant. Alpingi liefir
nú fengið að miklu leyti en pó ei öllu, ráð
yfir landsjóðnum, tekjum hans og gjöldum.
'puð- mátti pví vita, að alpingi mundi eigi
láta lengi dragast eptir að pað fjekk fjár-
liagsráðin, að leggja fje til gufuskips ferð-
anna, eins og pað hefir nú gjört. Mönnum
er pegar orðið kunnugt hver niðurstaðan
varð á pinginu í surnar í pessu rnáli; en af
pví mörgum mun eigi full ljóst, hvern
kostnað petta fyrirtæki hefir í för með sjer,
pá viljum vjer nú taka upp í blað vort álit
nefndar peirrar er sett var í mál petta af
neðri deild alpingis, pví par er greinileg
áætlun urn tekjur og gjöld dálítils gufuspips,
er haft yrði til strandaferða lijer við land,
og einnig samanhurður á pví, er purfa
mundi til pess, að landsjóðui’inn keypti
skipið, og tilpess, að hann taki pað á leigu.
Kefndarálít
um gufuskipsferðir umhverfis landið.
|>að virðist óparfi að orðlengja um, hver
pörf sje á greiðari samgöngum með strönd-
um frarn á íslandi, en nú á sjer stað.
Hvort sem litið er á milliferðir pósta,
á viðskipti yfirvalda í hag hins opinbera
eða á viðskipti almennings hjeraða á mílli,
mun pað vaka fyrir flestum, að pað ástand,
sem nú er, bæði purfi, bráðra og mikilla
umbótá við.
En pað sem flestir horfa i, og verða að
horfa í, er kostnaðurinn, og örðugleikinn
fyrir landið að bei’a hann.
Nefndinni hafa úr ýmsurn áttum borizt
skýiúngar pessu rnáli viðvíkjandi, og par á
meðal sjer í lagi- eptirrit af áliti nefndar
peii’rar, sem stjórnin sqtti.árið 1871 í Kaup-
mannahöfn til pess að íliugá málið. J>essi
nefnd virðist oss að hafa verið svo vel skip-
uð að mannvali til, onda er svo vel frá pví
áliti hennar gengið, að vjer pegar í upphafi
skulum játa, að vjer mestmegnis höfum
byggt uppástungur vorar á áliti hennar.
I öndverðu skal pess getið, að 6. grein
liinna svokölluðu stöðulaga 2. janúar 1871
gjörir svo ráð fyrir, að ríkissjóður Dana
heri allan kostnaðinn við póstferðirnar milli
Danmei’kur og íslands — ekki Danmerk-
ur og Reykjavíkur einnar —• enda er
pessi póstleið í fjárhagslögum Dana 1870—-
72. 6, grein á sanxa hátt einkennd sem póst-
leið xnilli Danmerkur og íslands. Hefir
pessi lagaskylda og sjálfsagt vakað fyrir
póststjórninni, par senx póstskipinu hefir
verið gjöi’t að skyldu auk Reykjavíkur að
koma við á Vestmannaeyjum, og ýnxist Seyð-
isfirði eða Benxfirði. En allt fyrir pað er
lagagreininni, að oss virðist, ekki fullnægt
fyr en póstferðir eru komnar á milli Dan-
nxerkur annarsvegar, og lielztu hafna ís-
lands hins vegar. Oss dettur reyndar ekki
í hug, að fara fram á pað, að samgöngum-
ar eigi að vera milli Danxnerkur og allra
pessara hafna beinlínis, heldur mundi pað
vera nægjanlegt, ef pær væru settar í hæfi-
legt samband við höfuðpóstferðirnar milli
Danmerkur og Reykjavíkur, með svo felldu
móti, að pegar höfuðpóstskipið væri komið
til Reykjavíkur, pá færi annað minna skip
paðan norður með ströndum og til baka, á
fleiri eða færri hafnir, og fleiri eða færri
ferðir, eptir pví sem hagfelldast og undir
eins kostnáðarminnst kynni að vera.
Kefndin hefir lxugstxð s'jer sti’andsigl-
ingaskip upp á 80—100 tons, sem færi frá
Reykjavík fyrst um sinn 4 ferðir vestur um
landið frá fyrri parti maímánaðar til sept-
embei-mánaðar loka, og kæmi við á Stykk-
ishólmi, ísafirði, Skagaströnd, Siglufirði,
Akureyri, Yopnafirði og Seyðisfirði, ogsömu-
leiðis til baka, nema hvað pað yrði að fara
austur um landið, ef liafís tálmaði að kom-
ast noi’ður fyrir landið að vestan. Eptir
peim áætlunum, sem nefndin Iiefir handa á
milli, virðist hin áminnsta stærð skipsins að
vera nægileg, að minnsta kosti fyrst um
sinn, án pess pó að draga um of úr peim
hæfilegleikunx, sem gott skip 1 sjó að leggja
verður að hafa til að bera. Jafnframt eru
líkindi til, að skipið einnig verðí að hafa ís-
húð, sökum pess, hvernig opt er ástatt á
Islandi unx pann tínxa ársins, sem ferðir
skipsins nxeð ströndum fram ættu að byrja,
nefnilega í fyrri hluta maímánaðar ár livert.
Nefndin er senx sje á pví, að fyrst um sinn
og par til nokkur reynsla er fengin, væri
rjettara að taka ekki eins djúpt í árinni,
eins og Kaupmannahafnarnefndin hefir gjört,
par sem hún ætlaðist til, að strandsigling-
arnar hjeldust við eins langan tima, eins og
póstskipsferðirnar milli Kaupmannahafnar
og Reykjavíkur. Með pví nxundi talsvert
fje sparast hæði að kolabrúkun og fólks-
kaupi, við pað, að ferðirnar yrðu færri og á
hezta tínxa ársins, sem notaður er hjer á
landi sjer í lagi til langferða.
Til að gjöra nxálið sem skýrast, viljum vjer í kostnaðaráætlun vorri fyrst gjöra ráð fyrir)
að skipið væri keypt, og höfum vjer í áætlun vorri bæði um kostnaðinn við ferðirnar og
árangurinn af peim gjört ráð fyrir, að skipið bæði í fyrstu ferðinni frá Kaupmannaliöfn til
Reykjavíkur, og í síðustu ferðinni frá Reykjavík til Kaupmannahafnar hafi alfermi, sem. pegar
reiknaðar eru 30 krónur pr. ton á hingaðleið og 20 kr. á hjeðanleið gefur . . . 4000 kr.
Á ferðum með ströndum, p. e. frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og 4 ferðum
frá Seyðisfirði til Reykjavíkur ætlumst vjer á hálffernxi í hvorri ferð, sem, pegar
pess er gætt, að allur farmurinn á stundum ekki kann að verða fluttur alla leið,
heldur nokkur partur lengra og nokkur skemmra, niundi gjöra upp og ofan 16 kr.
pr. ton, eða fjnir 360 tons.................................................. 5760 —
Farpegar frá og til Kaupmannahafnar í maí og september teljast 3 í hverri
ferð eða alls 6 á 90 krónur................................................. 540 —
Farpegar í 8 strandferðum franx og aptur reiknast 20 í hverri ferð, eður
alls 160, sem upp og ofan ekki borga meira en 16 kr. hver, gjörir........ 2560 —•
þókxiun fyrir flutning á brjefum ,og bögglum, sem aptur sparast á kostnaði
við póstferðirnar........................................................... 1200 —
Samtals 14060 kr.
Útgjöldin við skipið teljast á sanxa tíma — frá maí til síðasta september:
I. Fólkshald.
1 skipstjóri, 200 kr. á mánuði í 5 mánuði........................'( . „ .q j.
120----— - 7 —............................1 ‘
1 vjelastjóri 180 — - — - 5 —...........................) 14fi0 _
80 — - — - 7 —............................j
Fæðispeningár fyrir 2 menn á 2 kr. á dag í 5 mánuði................. 600 —
1. stýrimaður 70 kr. á mánuði í 5 nxánuði............................. 355 —
2. __ 60 — - — - 5 —........................... 300 —
1 vjelarundirstjóri 70 kr. á mánixði í 5 mánuði....................... 350 —
1 matreiðslumaður 60 — - — -5 — 300 —
Flyt 5,200 —
14. AR.
AKUREYRI 10. DESEMBER 1875.
Yr. 49.—50,
101