Norðanfari - 31.12.1875, Síða 1
Sendur kaupendum hjer 4 landi
kostnaðarlaust; verð árg. 30
arkir 3 krónur, einstök nr. 16
aura, sölulaun 7. hvert.
MMNFARL
Auglýsingar eru teknar í blað-
ið fyrir 8 aura hver lína. Yið-
aukablöð eru prentuð á kostnað
hlutaðeigcnda.
14. AR.
UM SIÍATTAMÁLIÐ.
(Sjá jSIf. nr. 33.—34. p. á.).
(Franih.). Yjer höfum tekið pað fram,
að eigi mætti auka skatta á fasteign nje
lausafje landsins, fram yfir pað sem nú er.
Mikið heldur ætti að ljetta á tjeðum gjald-
s'tpfnum ef unnt væri, og pað ætlum vjer
mætti takast ef skattgjaldinu væri hagað,
eins og vjer höfum bent á að framan. En
nú mun pað svar koma úr einhverri átt, að
eigi tjái annað en auka tekjur landssjóðsins
með einhverjum ráðum, eigi oss og landinu
að verða nokkurra framfara auðið, sem allir
munu vilja. J>etta er liverju orði sannara.
Sem stendur, hrökkva tekjur landssjóðsins
lítið betur en fyrir gjöldum peim, sem nú
hvíla á honum, og eru fyrir pað mesta ó-
hjásneiðanleg. Svo á pað nú ekki svo langt
í land, að árgjaldið frá Dönum fari að
minnka um 2000 kr. á ári hverju, og er oss
pá einn kostur nauðugur að bæta nýjum
tekjum í pað skarð. Ekki um að tala, að
oss vantar fje til svo. margs, sem oss dauð-
liggur á að gjört sje, svo sem til búnaðar-
skóla, gagnvísindaskóla, vegabóta, gufuskips-
ferða umhverfis landið o. fl. o. fl. f>etta allt
mundi kosta ærið fje, og hvar á að taka
pað? Yjer svörum pví, að ekki er að hugsa
til að auka tekjur landssjóðsins að nokkrum
mun, ’með öðru en hæfilegum tollum á að-
fluttar vörur, enda höfum vjer dæmi annara
pjóða oss til fyrirmyndar í pessu efni, pvl
svo er t. a. m. í Noregi og víðar, að mikill
hluti landstekjanna eru tollar af verzluninni.
Yjer skulum nú benda á nokkrar vöruteg-
undir, sem oss virðist mega leggja nokkurn
toll á að ósekju, án pess landið bíði halla
við pað, eða landsmönnum verði pað mjög
tilfmnanlegt.
1. Fyrst nefnum vjer allskonar ölföng.
J>að er nú að vísu svo, að með tilskipun 26.
febr. 1872, er tollur lagður 4 brennivín og
fleiri áfengar víntegundii’, en eins og kunn-
ugt er orðið af reynslunni, er pessi tollur
svo óhönduglega á lagður, að miklu minna
liefir hafst upp úr peirri tekjugrein, en ann-
ars hefði mátt. J>að er t. a, m. jafnhár toll-
ur lagður á allar áfengar víntegundir, hvaða
sterkleik sem pær hafa, hvort sem pær halda
16 gr., 8 gr. eða paðan af minna, og sumar
víntegundir, pó áfengar sje, eru alveg toll-
fríar. Hafa svo kaupmenn átt ofur hægt
með að fara í kringum lagaboðið, til að
gjöra sem minnst úr tollinum, eða komast
alveg hjá honum, og er peim pað ekki lá-
andi, par eð stjórnin var svo grunnhyggin,
að gefa peim pað undir fótinn. Af pessu
er pað sprottið, að kaupmenn hafa síðan
lagaboðið kom út, „trakterað“ oss svo ríku-
lega á hinni illa ræmdu sprittblöndu pjóð-
inni til spotts- og vanvirðu, Allar bjór- og
öltegundir eru tollfríar, prátt fyrir pað pó
alpiug rjeði til, pegar lagaboðið var í undir-
búningi, að leggja toll 4 pær; hefir svo bjór-
drykkjan blessunarlega próast hjá oss péssi
síðustu árin, pjóðinni til lítils söma. Oss
pykir nú einsætt að hækka tollinn á áfeng-
um vínum til muna, og eigi minna en um
helming á hinum sterkari víntegundum. Svo
ætti að leggja toll á öll pau vín, sem nú eru
tollfri, og sömuleiðis á allar öl- og bjórteg-
undir hverju nafni sem heita, Erum vjer
sannfærðir um, að ef svona væri að farið og
AKIJREYIU 31. DESEMBER 1875.
tollinum komið haganlega fyrir, mætti hafa
upp úr honum tvöfalt eða prefalt við pað
sem nú er, án pess oss landsmönnum yrði
pað nokkuð tilfinnanlegt,
2. JNæst ölföngunum teljum vjer allskon-
ar tóbak rjett fallið, til að bera hæfilegan
toll. Tóbak í hverri mynd sem pað er brúk-
að, er sannnefnd munaðarvara, og pó ein-
stakir menn hafi fyrir langann vana, gjört
sjer pað að nokkurskonar nauðsyn, getur
eigi tekist til greina. En pað ætlum vjer í
allastaði vel fallið, að með tollinum yrði lagt
nokkurt liaft á tóbaksbrúkunina hjer á landi,
sem gengin er úr hófi eins og fleiri ósiðir.
Vjer höfum tekið eptir pví, að árið 1870
fluttust hingað 113,377 pund af allskonar
tóbaki, og 217,100 vindlar og mun óhætt að
fullyrða, að tóbaks aðflutningar hafi töluvert
aukist síðan, J>arna höfum vjer pó haft ráð
til að snara út rúmum 200,000 krónum fyrir
tóbak eingöngu. Mundi eigi ráð, að vjer
legðum nokkurn skerf af pessu til almennra
parfa, eða peirra fyrirtækja sem oss mega
verða að gagni? Yæri nú lagður 20 aura
tollur á hvert pund af tóbaki — og pað
ætlum vjer alls eigi of mikið — og helm'ingi
hærri tollur eða 40 aurar á hvort hundrað
vindla — pá mundi pað nema rúmum 20,000
krónum, og fyrir pá upphæð ættum vjer að
geta fengið viðunanlegar gufuskipsferðir um-
hverfis landið. Mætti pá kalla haganlega á
haldið ef svona væri að farið, enda pótt vjer
tóbaks mennirnir fyrir pá sök, yrðum að
taka sjaldnar uppí okkur og í nefið, en vjer
höfum gjört.
3. J>riðja vörutegundin sem að vorri ætl-
an mætti leggja á nokkurn toll, er kaffi,
sykur og allskonar kryddvörur. Yjer göng-
um að pví sem vísu pegar petta er nefnt,
að pá muni koma pað hljóð úr hverju horni.
að kafG og sykur sje nauðsynjavara, og fyr-
ir pví megi ekki leggja toll á pær vöruteg-
undir. f>ar til liggur nú beinast að svara
pví, sem Eggert lögmaður Ólafsson kvað
forðum:
Hjálpuðust ekki áður
elztu börnin mín
sízt pó smakka náðu
sykur, brennivin,
ekki tóbak eða te....
Vjer skulum að vísu ekki mótmæla pví, að
kafi'i og sykur, geti verið og sje nauðsynja-
vara fyrir sjófólk sem ekki hefir aðra vökv-
un, en fyrir allan porra landsbúa, er pað
hrein og bein munaðar- og ónauðsynjavara,
eins og t. a. m. tóbak og fleira. Hver get-
ur sagt með sanni, að vjer purfum að drekka
kaffi oss til svölunar og hressingar, vjer sem
höfum mestu nægtir af mjólk, skyri og sýru
sem flestar pjóðir mundu öfunda oss af, og
fúsar skipta við sinn kaffikorg ef kostur
væri á. Að vjer ekki tölum um pá gnægð
1) Eptir að petta var ritað, fengum vjer
að vita, að alping sem haldið var í sumar,
hefir breytt tilsk. 26. febr. 1872, og hækkað
tollinn á hinum áfengu víntegundum, samt
lagt toll á öl og björ, líkt eins og bent er á
hjer að framan. Svo hefir pingið og stung-
ið uppá 10 aura tolli af hverju tóbakspundi.
í>ykir oss pingið hafa farið hjer hyggilega
og vel að ráði sínu, enda pótt vjer verðum
að vera fastir á pví. að tóbakstollurinn hefði
mátt vera töluvert hærri.
— f09 —
Ni'. a3»—54.
af innlendum drykkjurtum sem hjer er að
fá, sem eru liverri útlendri drykkjurt betri
og hollari, og sem vjer ættum að bruka
meira en gjört er, oss til sælgætis og heilsu-
bótar. Vjer höfum tekíð eptir pví, að kaffi
drykkjur og kaffieyðsla fer óðum í vöxt hjer
á landi. Á seinustu 20 árum hefir hún tvö-
faldast eða meir, ,ón pess sjeð verði, að par
sje nokkur ástæða eða orsök til. Er oss jnær
að halda, að í eftgu siðuðu landi sje eytt
jafn mikið að tiltölu af kaffi og pesskonar
munaðarvöru tegundum, sem í voru fátæka
Islandi. Eptir pvS sem skýrslur segja voru
árið 1870 flutt hingað af kaffi, kaffirót. te-
grasi og sjókolaði 554 850 pund, og af sykri,
sírópi, fíkjum og rúsínum 556,410 pd., og
eru pað' af hvorutveggju sem næst 16 pund
fvrir hvern mann á landinu. Er oss pó nær
að haida, að aðflutningar á pessum vöruteg-
undum hafi aukist að mun síðan 1870. Ef
ókunnugur maður, sem ekkert pekkti til hjer
á landi, læsi pessa skýi'slu, mundi hann
spyrja: hefir pjóðin ráð til að kasta út ár-
lega 1 millión króna, fyrir eina munáðar-
vöru tegund? eða er hún orðin bandvitlaus?
Mun eigi ráð að hið opinbera skerist i leik-
inn, og reyni að hepta penna ófögnuð, sem
auðsætt er, að steypir landinu fyr eða síðar
í eyðileggingu og glötun? Yjer getum eigi
annað, en játað með kinnroða, að pessar
spurningar sjeu á góðum rökum byggðar, og
vjer fáum eigi betur sjeð, en pað sje sjálf-
sögð skylda lamlsstjórnaritMier, nð spí'vna.
við pessum ósköpum, fyrst vjer erum svo
rænulausir, að sjá eigi sjálfir hvað til vors
friðar heyrir, og að minnsta kosti hlýtur
pað að vera skylda peirra sem fyrir eiga að
ráða í landinu, að ná í einhvern skerf af
pessu mikla eyðslufje, sem alveg er kastað
í sjóinn, og verja pví til almennings gagns.
Fyrir pví hikum vjer oss eigi við, að stinga
uppá tolli á pær vörutegundir sem vjer áð-
ur nefndum, og pykir oss hæfilegt. að 10 a.
sjeu lagðir á hvert pund af kaffi, kaffirót
og sjókolaði, en 5 aurar á hvert pund af
sykri, sírópi, fíkjum og rúsínum. þó tollur-
inn ekki sje nú hærri en petta — og hærri
ætti hann pó að vera, ef ske mætti, pað
yrði til að hepta hina hótíausu brúkun pess-
ara vörutegunda — mundi hann pó gefa af
sjer rúmar 80,000 krónur, ef vjer höldum
áfram í sömu fásinnu sem hingað til. Yæri
nú pessum 80,000 kr. varið til einhverra um-
bóta í búnaði -vorum, svo sem til að afla oss
meiri verklegrar menntunar, til verðlauna
fyrir jarðarrækt, til eflingar sjáfar útveg vor-
um o. s. frv., kynnu pær pó að bera nokk-
urn ávöxt, og bæta að nokkru pað tjón, sem
vjer bökum landinu með óframsýni vorri.
Hallinn sem vjer biðum af tollinum yrði pá
eingöngu fólginn í pví, að vjei’ yrðum að
spara við oss nokkra kaffibolla 4 ári fyrir
nef hvert, og teljum vjer pað lítinn skaða.
Fleiri aðfluttar vörutegundir mætti telja
sem óhætt væri að leggja toll 4, ef ekki
allskostar nauðsynlegt. Vjer nefnum t. d.
ýmsar yðnaðarvörur, svo sem sjöl, klúta,
klæði, ljerept o. fl. J>að er alkunnugt, að
aðflutningar á þessum varningi aukast árlega,
og almenningur verður æ sólgnari í petta
kram. sem að mestu er ónýtt og óhentugt
handa oss. Vjer höfum gnægt af beztu ull,
sem oss er innan handar að vinna úr allan
fatnað handa oss, og pað mikið betri og