Norðanfari - 31.12.1875, Side 3
„Scotman" — þessu nrest sendi Eiríkur
enn áskorun í Tímann — par á eptir kom
í Tímanum önnur löng leiðbeinandi rit-
gjörð frá einhverjum ágætismanni, alvarlega
velviljuð okkur, sem gjörði mikið gagn-
J>annig hjelt Eiríkur áfram með hjálp
ncfndarinnar fram í byrjun september að
senda greinir í blöðin og safna gjöfum.
Studdi nafn og álit borgmeistarans allra-
mest petta mál og einnig sjerílagi annars
ágæts nefndarmanns. þeir ljetu setja nöfn
sín undir áskoranirnar. Taldi Eiríkur fylgi
pessara ágætismanna allramest að pakka,
hvað mikið varð um samskotin. Býsna miklu
varð að verja af fje til að borga fyrir pess-
ar blaðagreinir, mig minnir Eiríkur segði
um 300 pund sterling. En yfir 2000 pund
trúi jeg væri eptir. |>á skrifaði Eiríkur
ráðgjafa íslands hjá konungi vorum og leit-
aði hans atkvæða um pað, livernig bezt
mundi vera að verja eða ráðstafa gjöfunum-
Ráðgjafi svaraði við pyrftum peirra eigi svo
í ár. (Jeg hefi lesið bæði pessibrjef). En
gjafanefndin í Englandi áleit, að okkur
mundi vera hin hollasta hjálp, ef við fengj-
um, nú strax í haust, drjúgahjálp til gripa-
fóðurs í vetur, svo nokkru meiri fjárstofn
gæti haldist við, sem var án efa liið vitur-
legasta ráð — (pó flutningur pess liingað
kostaði mikið. Allir geta skilið að fjenað-
ur, sem lifað gæti hjer af til vors fyrir fóð-
urhjálp, muni bera svo rnikin ávöxt til
bjargræðis næstu ár, að stórkostlegt hjálp-
arfje í peningum pyrfti til að jafnast við
pað. Eptir pessari ályktun gjafanefndar-
innar keypti Eiríkur, sem fulltrúi hennar,
um 3000 sekld af fóðurkorni (lOOpd. hvern
sekk) maisbyggi og höfrum (2/3 af máis),
leigði gufuskip (Eifesire) með kornið til
Eskifjarðar og kom sjálfur á pvi. |>ar
kevpti hann að Tulinius kaupmanni að ljá
hús t;l ;tð geyma kornið flytja pað af skipi
og afhenda pað síðan. Svo komu nokkrir
menn saman úr sýslunum eptir áskorun
Eiríks2 22. september á Eskifirði, til að
taka móti pessari miklu gjöf og skipta
milli öskusveita.
þar hjelt fulltrúi gjafanefndarinnar í
Englandi pví fastlega fram, að korninu væri
sem minnst dreift út, en haldið mest öllu
til verstu öskusveitanna, sem einungis björg-
uðust af kvikfjenaði, svo peim sveitum gæti
orðið verulegt gagn að. J>ó sumum pætti
petta eigi allskostar jafnaðarlegt, pá var
eðlilegt að skiptanefndin ljeti fulltrúa gjafa-
nefndarinnar ráða mestu, hann sem var
frumkvuðull að gjafasafninu á Englandi,
hafði allra manna mest haft fyrir pví frá
upphafi til enda, fylgdi pví hingað og vildi
engan skilding hafa fyrir sína mæðu og
tímatöf. Yar pví korninu skipt 22. sept.
mest öflu til 6 sveita í Hjeraði, sem rnest
aska fjell yfir. 400 sekkir voru geymclir
og nefnd manna kosin til að skipta peim
seinna. Skiptafundurinn á Eskifirði sanidi
og sendi pakkarávarp til Englands og brjef
til amtmanns okkar um pessa miklu send-
ingu.
Á heimleið af Djúpavogi leigði Eiríkur
gufuskipið 2 enskum fjárkaupamönnum, sem
keyptu hjer eystra um 700 sauði (16 til 17
kr. hvern, einstöku 18 kr.).
1 haust kepptust menn við að flytja að
sjer fóðurkornið og fengu sumir hrakninga
í áfeflinu fyrir veturnæturnar, svo hestar,
2) Eiríkur sendi mann af Djúpavogi til
mín og skoraði á mig að kalla helztu menn
isaman í mesta flýti til kornskiptanna á
Eskifirði 22. sept., pví öllu pyrfti að flýta
vegna gufuskips leigunnar, sem var 20 pd.
■sterling á dag. J>etta gjörði jeg svo fljótt
sem kostur var á með hjálp annara.
sem preyttir voru áður, nýddust mikið og
verða fyrir pað fóðurfrekari. Yið mölum
flestir kornið og gefurn pað kúm og liestum
til að spara hey lianda sauðkindum.
Heyrt hefi jeg menn trúa, að pessu
mikla hjálparfje frá Englandi liefði mátt
verja betur en gjört var og svo mikill kostn-
aður fylgdi. J>etta getur verið, pó jeg beri
eigi skyn á pað. Jeg fyrir mitt leyti trúii
að hjálparfjenu hafi verið varið á bezta hátt
með pessu lagi. J>ví ef við verjum korninu
með ráðdeild og fellum eigi skepnurnar í
vor fyrir óvita ásetningar, eða missum pað
af veikindum ellegar voða áfeflum, páskilst
mjer eigi betur, en að strax að hausti mundi
gagnið af peim skepnum, sem lifað gæti
fyrir pessa fóðurkornshjálp, verða orðiðhátt
upp í pað, er svari pví sem varið var af
hjálparfjenu til pessara kornkaupa og til
að koma pví hingað. J>á lifði og einnig
mestallur sá fjáraukastofn, sem penna arð
gæfi, fjenaðurinn, sem fóðurkornið bjargaði
í vetur3.
Margir hjer í fjörðunum í (suður sýsl-
unni) par sem aska fjell yfir, (pó iiún miklu
minni væri en í hjeraðs öskusveitum, nema
inn til dala) urðu óánægðir af pví að fóður-
korninu var haldið til hjeraðs sveitanna.
Eyrir pað var sumum par skipt seinna dá-
litlu af fóðurkornsleyfunum og síðan var
par deilt af sýslunefndinni hjálpargjöf kon-
ungs vors og Dana, sem geymast átti til
næsta vors, milli 4 fjarðasveitanna hjer í
sýslu, í pví skyni að kaupa rúg fyrir til
gripafóðurs.
Fyrir alla pessa hjálp er liklegt, að
mikið fleira lifi af fjenaði okkar, með pví
einnig að góður sjávarafli var hjer nærri
allstaðar framan af sumri í fjörðunum, svo
peir fengu paðan hjálp til að kaupa korn
fyrir til gripafóðurs og til annara nauð-
synja. Enda lifði bæði par* og hjer til
haustsins, svo mikið af fjenaði, sem lóga
purfti frarnar venju, að mikil efni gátu
fengizt af pví, til að kaupa fyrir nokkuð af
korni til fóðurs, ef menn hefði eigi sparað
fjeð um of, og kornið var til.
J>ó ærið mikill kostnaður af hjálpar-
gjöfunum í Englandi fylgdi ráðstöfun hinn-
ar ensku gjafanefndar, er líklegt að nokk-
uð af gjöfum sje óeytt enn. J>að á að send-
ast hingað að sumri og um leið skýlaus
reikningur um pað, hvernig pessum miklu
gjöfum hafi verið varið. í haust sendu
fundarmenn á Eskifirði (22. sept.) sem fóð-
urkorngjöfinni deildu milli sveitanna, gjafa-
nefndinni í Englandi skýrslu um skiptin.
Ekki er frítt við pað, að hjer hafi bor-
ið á ýmsri óánægju út af gjafaskiptum, bæði
peim, sem sýslunefndir hafa gjört, skipta-
fundurinn á Eskifirði 22. september i haust
og eigi sizt af skiptum hreppanefndanna
heima. J>vílíkt kemur nálega ætíð upp, við
3) Jeg ætla menn álíti að rúgur sje pre-
falt kostabetri til gripafóðurs en meðaltaða,
jöfn vigt. (Bygg hefir í sjer viðlika nær-
ingarefni og rúgur, mais fullt eins mikið og
miklu meiri olíu og hafrar langmest nær-
ingarefni, jöfn vigt af hverju). J>ykist jeg
hafa reynt að svo er. J>á ætti 3000 pund
10 fjórðunga vættir af korni að geta spar-
að 9000 10-fjórðunga vættir af góðu heyi
og geta hverjar 2 pessar vættir fóðrað 1 4
um vetur í meðal hagsælda sveitum. Ef
petta gjafakorn frá Englandi lijeldi pví hjá
okkur lifi í 4 til 4‘/2 púsundi af ám, til
góðra nota, fram yfir pað sem annars hefði
orðið, pá gæti arður af peim verið orðinn
að hausti 16 til 18,000 rd. virði, pví telja
má 4 dala arð af ánni á sumri (ull málnytu,
lamb) í góðri meðalsveit. J>á lifði og einn-
ig sá bjargræðisstofn, sem penna arð gaf.
öll skipti og niðúrjafnanir, sem eiga nð
gjörast eptir sanngirni og álitum, hversu
sem rnenn vilja vanda pau skipti, pví par
kernur síngirnin gamla í spilið — hver hugs-
ar mest um sig — og svo getur skipta-
nefndum margfaldlega yfirsjest af ókunnug-
leika og vanhyggni. En pessháttar smá-
kritur ætti aflrasízt að hugsast par sem um
er að ræða gjafir veglyndra og góðgjarnra
meðbræðra til peirra, sem bágindi vofa vfir,
gjafir, sem enginn sjerstakur á tiltölu til,
en öllum ber að meðtaka með pakklæti og
leitast við að verja sem bezt, til gleði kær-
leiksfullum gefendum.
Eyrir utan hjálpargjafir pær, sem jeg
hefi nefnt, er töluvert kornið liingað, (í um-
sjón eins manns í bráð) af hjálpargjöfum
landa okkar, er gjafanefndin í Reykjavílc
safnaði í sumar og frá fleirum (t. a. m. 100
kr. gjöf frá Thorstrup kaupmanni á Seyð-
isfirði, 100 kr. gjöf frá Ágúst Thomsen
kaupmanni í Reykjavík, 100 kr. gjöf frá
Bjarna bónda Jónssyni í Álfsnesi í Kjalar-
nesshrepp) og eru pær gjafir geymdar til
vors. J>á verða pær afhentar sýslunefndinni
hjer, til að skipta peim.
Líklegt pykir mjer að pessum gjöfum
og öðrum sem okkur verða hjer eptir send-
ar verði helzt varið, til að stofna hjer hjálp-
arsjóði í sveitiun, til að veita afstyrk, eink-
um peim, sem lenda í mestum bágindum í
öskusveitunum af missi lífsbjargarstofnsins
og mundi að öðrum kosti komast á sveit-
irnar og hjálpa til að fella hina, sem held-
ur gæti bjargast. Að skipta gjafapeningum
í sveitum milli allra, eptir einhverjum jafn-
aðarreglum, er menn tælá sjer, sýnist eiga
verr við til pess löng not geti orðið að. J>á
mundi hjálparfjeð hverfa fljótt, svo pess
sæist enginn staður að ári liðnu.
Kornbyrgðir eru hjer stórmiklar enn á
Scyðisfirði, som mikil hjálp getur orðið að
pegar í vandræðí kemur með fjenaðarbjörg.
Mest er kornið, pað jeg veit, í Gránuverzl-
un á Vestdalseyri. J>angað komu í haust,
hefi jeg heyrt, urn 950 tunnur. Var frem-
ur lítið (varla rneira en priðjungur) keypt
af pví í haust, pví menn kepptust eiukum
við að flytja heim slátur af fje sínu.
Hallormstað 1. des. 1875.
Sigurður Grunnarsson.
(Aðsent).
Sjúmannaklúbbur í Reykjavík.
Snemma í nóvembermánuði skoruðu 4
menn í Reykjavík á sjómenn og verkmenn
að rnæta í Glasgówar stóra sal, til að ræða
par urn stofnun sjómannaklúbbs. J>essir 4
voru Árni landfógeti Bjarnason, Egill Eg-
ilsson, Mattías ritstjóri Jokkúmsson ogJ>or-
lákur Ólafsson frá Stað á Reykjanesi. Hinn
síðast nefndi pessara manna mun hafa ver-
ið oinna lielzti hvatamaður. J>ennan fund
sóttu margir, og töluðu allir pessir 4 fag-
urlega um fyrirtæki petta, einkum flútti
Mattías skáld langt erindi og snjallt. J>4
um kvöldið gengu allmargir í klúbbinn. nú
eru fjelagar ldúbbsins orðnir 160 að tölu.
J>eir sem greiða 5 krónur eitt skipti fyrir
öll eru heiðursfjelagar, aðrir fjelagar greiða
1 krónu við inngöngu sina í klúbbinn, og
10 aura að auki um vikuna. Allir fjelags-
menn mega vera á klúbbsalnum frá kl. 4—
10 á hvorjura virkum degi. Á sunnudaga
kvöldum er Guðspjónusta haldin, eru par
viðstaddir fjelagar, er vilja, og utanfjelags-
menn, ef rúm leyfir. Hver fjelagsmaður
má hafa með sjer kvennmann til að hlýða
á prjedikunina. Svo opt sem pví verður
viðkomið, verða fyrirlestrar haldnir til fróð-
leiks og skemmtunar fjelagsmönnum. TJtan-
fjelagsmenn fá pá keyptan aðgang. Klúbb-
salurinn er í Glasgow, er hann rúmgóður