Norðanfari


Norðanfari - 28.03.1876, Page 1

Norðanfari - 28.03.1876, Page 1
Sendur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arkir 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. MÐANFARI. Auglýsingar eru teknar i hlað- ið fyrir 8 aura hver lína. Yið- aukahlöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 15. ÁB. AKUREYRI 28. MARZ 1876. Nr. 11.—12. Ferðaáætlttn póstgufuskipsins milli Kaupmannahafnar, Færeyja og íslands 1876. Frá Kaupmannahöfn til íslands. Skipið fer frá Kaup- mannahöfn !>að leggur í fyrsta lagi á stað frá Venjulegur komudagur til Reykjavíkur Leirvík Færeyjum (pórshöfn). Seyðisfirði l.marz9f.m. 4. marz e. m. 6. marz f. m. . . 15. marz. 16.apr.9f.m. 19. apr. e.m. 21. apr. f. m. • • • • • 30. apríl. 28. maí 9 f. m. 31. maí e.m. 2. júní f. m. 3. júní e. m. 8. júní. 7. júlí 9f.m. 10. júlí e.m. 12. júlí f. m. 13. júlí e. m. 18. júlí. 16. ág. 9f.m. 19. ág. e.m. 21. ág. f. m. 22. ág. f. m. 27. ágúst. 27. sept9f.m. 1. oktbr. e.m. 2. okt. e. m. • • • • • 11. október. 8. nóv. 9f.m. 12. nóv. e.m. 13. nóv. e. m. • • • • • 22. nóvbr. Frá íslandi til Kaupmannahafnar. Skipið fer frá Reykjavík |>að leggur í fyrsta lagi á stað frá Venjulegur komudagur til Kaup- mannahafn. Seyðísfirði Færeyjum (|>órshöfn). Leirvík 23. mrz6f.m. 26. marzf.m. 28. marz f. m. 6. apríl. 7. maí 6 f. m. • • . • • 10. maí f. m 12. mai f. m. 21. maí. 17. júní6f.m. 19. júní f. m. 21. júní f. m. 23. júní f. m. 29. júní. 27. júlí 6f.m. 29. júlí f. m. 31. júlí f. m. 2. ág. f. m. 8. ágúst. 5. sept. 6 f. m. 7. sept. f. m. 9. sept. f. m. 11. sept. f. m. 17. septbr. 18. okt.8f.m. • t • t • 21. okt. f. m. 23. okt. f. m. 31. ottbr. 29. nóv. 8 f. m. 2. des. f. m. 5. des. f. m. 13. desbr. 1. athugasemd. Farardagarnir frá Kaúpmannahöfn og frá Reykjavík, eru fast ákveðnir. Fyrir millistöðvarnar eru tilteknir dagar peir, er skipið í fyrsta lagi má halda áfram ferð sinni frá peim, en farpegar verða að vera undir pað búnir, að skip- ið leggi á stað síðar. |>sgar vel viðrar, getur skipið komið til Reykjavíkur og Kaupinannahafnar fáeinum dögum fyrr en áætlað er, en kgmudagurinn getur sjálfsagt orðið síðari dagur. Yiðstaðan á millistöðvunum er sem styzt. 2. athugs. Skipið kemur pví að eins við í Seyðisfirði, að veður og sjór leyfi. 3. athugs. Að Yestmannaeyjum kemur skipíð í hverri ferð, pó pví að eins að veð- ur og sjór leyfi. 4. athugs. Á 3 sumarferðunum mun skipið eptir komuna til Reykjavíkur, fara ferð til Hafnarfjarðar og Stykkishólms fram og aptur. Farargjaldið milli íslands og Kaupmannahafnar . 1. lypting. 2. lypting. . . 90 kr. 72 kr. — — — Leirvíkur .... . . 54 — 45 — — Reykjavíkur og Jórshafnar . . . . 40 — 30 — — — .. Seyðisfjarðar . . 24 — 18 — —- — Vestmannaeyja . . 16 — 10 — — — .. Stykkishólms . . 12 — 8 — ■— Seyðisfjarðar og þórshafnar . . . . 24 — 18 — — — .. Vestmannaeyja . . 16 — 10 — — - Stykkishólms . . . 36 — 24 — Um flutning alþingistíðindanna. (Úr hrjefi). Báglega gengur okkur hjer um sveitir að fá alpingistíðindin síðustu, og hafa pó margir löngun til að sjá pau og lesa. Mönn- um hefir að undanförnu verið hrugðið um pað, og ekki ástæðulaust, að peir hirtu lítið um að kynna sjer pað, sem gjörðist á al- b’ngi, en pá var nokkuð öðru máli að gegna heldur en nú; pá var pingið ekki nema ráð- gjafarþln„ sem aðeins hafði rjett til að segja gtjórninni álit sitt um löggjafarmálefni lands- ins, án pcss hún væri neitt bundin við borð að fara eP^n állt' pingsins framar en henni sjálfri sýndis . Með petta rjettleysi pingsins voru menn a mennt mjög óánægðir, og á- litu pingið lítilsvcrt, hirtu eigi um ^ kynna sjer hvað par gjörðist, með pví aldrei var að vita, að stjórnin tæki neitt af pví til greina. J>á voru líka póstgöngurnar í land- inu enn pá ófullkomnari, heldur en pær eru nú, pó mikið vanti til pess, að pær sjeu komnar í gott lag, og varla var pá hugsandi til að fá pingtíðindin hingað norður á annan hátt, en að setja út mann í Reykjavik til að útvega pau og senda til Kaupmannaliafn- ar, setja par út annan góðan mann til að taka móti peim, geyma pau og koma peim síðan við tækifæri hingað; en pegar allt petta var komið í kring, pá má nærri geta að mesta nýjabrumið var af tíðindunum. Kú er mikil breyting á orðin. Alpingi hefir fengið löggjafarvald, pað semur öll lög, pað ræður öllum sköttum, pað úthlutar íje — 21 — til allra stofnana, sem pjóðfjelaginu heyra til og fram eptir peim götunum. |>að er pví í alla staði eðlilegt, að allan porra manna fýsi langt um fremur en áður að lesa alping- istíðindin. Liklegt mætti pað líka virðast, að nú væri hægra að nálgast pau, síðan póstgöngurnar hafa verið mikið auknar og bættar innanlands. Landið leggur eigi all- lítið fje í sölurnar til pessara póstgangna, alping rífkaði eitthvað í sumar laun póst- meistarans, og menn skyldu ætla, að hann finndi skyldu sýna að standa engu miður í stöðu sinni eptir en áður. Eitt meðal pess, sem póststjórnin á að gjöra pjöðfjelaginu x hag eptir póstlögunum, er pað, að hún á að vera milligöngumaður, hvenær sem pess er óskað, til að útvega mönnum innlend tímarit. J>egar á allt petta er litið, skyldu menn ætla, að eigi væri nú miklum erfiðleikum bundið að fá sjer alpingistíðindi til að lesa, jafnóð- um og pau koma út frá pessari góðu lands- prentsmiðju í Reykjavík, sem aldrei hefir fengið orð fyrir að vera fljót að ryðja tíð- indunum af. Eins og vænta mátti, hafa menn nú hópum saman snúið sjer að póst- afgreiðslumönnunum víðsvegar um land, og beðið pá um tíðindin frá pessu nýja löggjaf- arpingi, póstafgreiðslumennirnir hafa skrifað og skrifað til póstmeistarans í Reykjavík eptir alpingistíðindunum, en hann hefir jafn- an slcrifað neitun til baka. |>ó að nú póst- meistarinn hafi svarað stutt, og ekki borið við að færa neinar ástæður fyrir neituninni, pá lítur svo út, sem honum hafi verið farið að leiðast að skrifa pessar neitanir sínar, sem liann hefir látið fjúka frá sjer í allt haust og vetur í allar áttir, pví 30. janúar næstl. hefir hann tekið af skarið, og gefið út frá sjer á prent auglýsingu í „pjóðólfi“ um pað, að hjer eptir gegni hann engu pessum bæn- um manna um alpingistíðindi, eða eins og hann kallar pað á sínu kynlega máli „pönt- unuin upp á Alþingistíðindi11. Ástæðan, sem hann til færir, er sú, að enginn samn- ingur liafi verið gjörður við póststjórnina um útsölu á pessum nýustu alpingistíðind- um. Hann segir að peir, sem vilji fá tíð- indin, verði pví að snúa sjer til hins rjetta útsölumanns, sem hann ekki pykist vita hver sje, en ímyndar sjer að vera muni einhver Friðrik G-uðmundsson í Reykjavík. Auglýs- ing um póstmál á íslandi 3. maí 1872, sem sjálfur póstmeistarinn ætti að pekkja, en ef til vill pekkir ekki, segir pó í 23. grein: „|>að er skylda póststjórnarinnar, að annast um blöð og tímarit, sem pöntuð eru á póst- húsum . . . XJmhirðing pessi skal vera í pví fólgin: 1. að taka við beiðni frá peim, er vilja gjörast fastir kaupendur, og jafnframt að taka við borgun, gjöra reikningsskil, og panta ritin hjá peim, sem gefa pau xit; 2. að taka við exemplörunum, eptir pví sem pau koma út og eru fengin póststjórn- inni, búa um pau, flytja pau og skila peim“ og svo frv. Að alpingistíðindin sjeu tímarit, ætla jeg enginn geti neitað og ekki einu sinni póst- meistarinn, nema pað sje regla hans að neita öllu. Bæði alpingistíðindin og stjórn- artíðindin eru tímarit, sem sjálft pjóðfjelag- ið gefur út, og sem hverjum lifandi lim pjóð- fjelagsins er nauðsynlegt að lesa. Póststjórn- in er líka stofnun, sem pjóðfjelagið elur og uudirheldur, ekki til gamans heldur til gagns,

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.