Norðanfari


Norðanfari - 28.03.1876, Blaðsíða 2

Norðanfari - 28.03.1876, Blaðsíða 2
og meðal annars til að vera milligöngumað- nr, að útvega innlend tímarit þeim sem girn- ast. Jeg sje ekki betur en þessi góði póst- meistari, sem svo er kallaður, sje íúllkom- lega skyldugur til að útvega alpingistíðind- in hverjum peim, sem biður um pau og borgar á oinliverju pösthúsi í landinu, og slíkt hið sama stjórnartíðindin og öll önnur tímarit og blöð, sem einstakir menn gefa út í Reykjavík. Bæði alpingistíðindin og stjórn- artíðindin koma út i einstökum örkum, sem setluð eru til að binda saman í bók við enda bvers tímabils, sem pau ná yfir, og verður að skoða bverja örk sem sjerstakt númer, eða tölublað, sem póststjórnin er skyldug að taka móti jafnóðum og senda með bverri póstferð. J>að er snotur stjórnaraðferð eða liitt, að verja mörgum púsundum af landsfje til að prenta alpingistíðindin og mörgum pús- undum til póstmálanna, meðfram til pess að flytja alpingistíðindin út um landið, ogmeina mönnum svo eptir allt saman að fá tíðindin. |>au eru prentuð, og bæði prentsmiðjan og prontararnir og svo prófarkalesarinn munu vilja fá sitt fyrir pennan starfa, enda fá pað. Tíðindunum er ef til vill öllum komið til einhvers bókbindara til að festa pau saman í hepti, fyrst og fremst til pess að bókbind- arinn geti haft atvinnu af pessu, og í ann- an stað til pess, að hvert hepti geti orðið svo pungt, að póststjórnin eptir hártoguðum lagabókstaf geti pótzt löglega afsökuð frá að flytja pau, og póstmeistarinn geti gengið pví lengur iðjulaus með höndurnar í vösun- um, en fengið sín laun eptir sem áður, pví pó hann neiti öilu, pá neitar hann líklega ekki að taka við peim. J>etta er nú sjálf- sagt gott fyrir bókbindarann og póstmeist- arann. En bvernig er pað fyrir pjóðfjélag- ið? Sjálfsagt er pessi aðferð hentug til pess, að- aptra mönnum frá að bugsa, ræða og rita um málefni ættjarðarinnar, halda peim sem bezt sofandi 4 hinum gamla kodda and- varaleysisins, og í stuttu máli er bún hyggi- lega upp hugsuð til pess að afstýra pví, að sannarlegt pjóðfjelagslíf lif'ni og dafni í land- inu. En ætli pá befði ekki verið nær, að sleppa hreinlega prentun tíðindanna? Nei, ekki hefði pað hjálpað; pá hefðu einstakir menn í höfuðstaðnum ekki haft neina at- vinnu af poim, og mýsnar og völskurnar par, sem sagt er að sjeu komnar vel á veg að jeta upp gömlu alpingistíðindin, hefðu pá baft minni forða. Landið verður að bera höfuðstaðinn á höndum sjer með mönnum og músum. En — án gamans að tala — ætli van- pörf væri á pví, að næsta alpingi tæki ó- skornum nöglum til pessa máls, ef land- stjórnin eða póststjórnin bætaekki úr skák, sem jeg hef litla von um að hvorug peirra gjöri? __ Að pví leyti sem grein sú, er stend- ur í 22. bl. „Norðlings" 15. marz, viðkem- ur mjer sem póstafgreiðslumanni, finnst mjer purfa að skýra hana nokkuð betur, en par er gjört, hvað jeg með línum pessum skal leyfa mjer. Til að sýna ástæðu fyrir peirri sáru um- kvörtun, sem ritstjórinn sín og almennings vegna lætur í ljósi út af pví, að ekki hafi orðið komið blöðum með hinni fyrstu póst- ferð p. á., segist hann að eins hafa komið einum hlaðahöggli með austanpósti, sem fór hjeðan 21. fehr. næstl. Nú eru hlaðabögglar, eins og allir vita minnstir fyrír innan */* hr pundi, og gætu pví margir sem lesa ,,N orðling“ ímyndað sjer að böggull pessi, sem ritst. gat að eins feng- ið komið á póstinn, hafi verið af pessari minnstu stserð, og pað pyi heldur, sem ritst. | nefnir hann höggul. En sannleikurinn er: að pað var eiginlega ekki böggull heldur „pakki“ af „Norðling11, að vigt 3 pd. 57 kv., og pareð hvert númer af „Norðl.“ vigtar lið- ug 2 kvint, pá hefir verið í pakkanum 150 tíl 160 númer af blaðinu, og var pað pó puggun og sálarfæða fyrir nokkur heimili. Á meðal liinnar miklu óreglu hjá póst- stjórninni, sem ritst. er svo pungt af niðri fyrir, telur hann fyrsta pá: að hjer á höfuð- póststöðvum Norðurlands hafi pvínær ver- ið frímerkjalaust pegar marzpóstur átti að leggja af stað hjeðan. Jeg get sannað pað, að engum var neitað um frímerki með pess- ari póstferð, og seldi jeg ritst. seinasta dag- inn áður en póstur fór, pað sem hann bað um af peim, og pegar hann kom til mín sama kvöldið kl. 8, pegar byrjað var að láta ofan í póstkofortin, og hótaði mjer klögun, ef jeg hefði ekki nóg frímerki til sölu, sagði jeg honum undir 4 vitni, að hann mætti koma með svo mikið sem hann vildi af brjef- um og bögglum, og skyldi jeg ábyrgjast að pað kæmist frímerkt hvert sem hann vildi. J>etta er nú tilkæfan fyrir frímerkja vönt- uninni. J>ar sem herra ritstjórinn segir frá að pað muni vera „altítt“, að brjef fari „vilt“ fjórðunga og landshorna á milli — sem hann pó ekki færir neina sönnun fyrir, — skal jeg leyfa mjer að geta pess: að skyldi pað hafa komið fyrir, pá er pað líklega af peirri óreglu hjá almenningi — ekki hjá póstaf- afgreiðendum — að varla sjest brjef eða höggull, sem með póstum koma og fara, sem er tilgreint á, til hvaða póststöðva, sýslu, hrepps eða sóknar pað á að fara, nema hjá ritstjóra „Norðanfara“, sem ætíð lætur sjer annt um, að tilgreina á hvern höggul póst- stöðva nafnið, par sem liann á að fara til. J>að liggur í augum uppi hvað petta er nauð- synleg regla, par sem bæjanöfn eru svo mörg samnefnd hjer á landi, og pareð herra ritst. „Norðlings“, enn sem komið er, ekki hefir hrúkað pessa reglu með pá blaðaböggla, sem hann hefir sent með póstum hjeðan, vil jeg leyfa mjer að gefa honum pað ráð, að gjöra pað eptirleiðis, samkvæmt Auglýsing um póstmál á íslandi 3. maí 1872, 13. gr. staflið f„ pví gjöri hann pað ekki, pá er hann sjálfur valdur að pví, pó einhver hlaða- böggull hans kunni að fara vilt fjórðunga og landshorna á milli. Akureyri, 17. marz 1876. E. E. Möller. SVAR til Norðlings. Sækjast sjer um líkir. Sælir erum vjer íslendingar pess, að hafa fengíð blaðið „Norðling“ á stofn sett undir ritstjórn hins stillta og gætna gáfu- manns herra Skapta Jósepssonar; pví að vjer getum pó átt pað víst, að hann, sem hefir lagt stund á svo margt og er pví svo fjölfróður, muni bæði vilja og geta leitt landa sína í allan sannleika. Og pegar nú par við bætist, að landshöfðingjaritari Jón Jónsson er orðinn frjettaritari hans og leiðbeinandi, pá má öllum liggja í augum uppi, að pað muni eigi vanhugsað, sem peir fjalla báðir um. Jeg pykist og vita, að enginn Norðlendingur dregur efa á sannindi nokkurs pess, er í blaðinu stendur frá pess- um herrum, og er pað að vonum. En pví vænna tel jeg að peim hafi pótt um, er peir sáu í „Norðlingi“, I, 16, dómapá, er lands- höfðingjaritarinn hefir kveðið upp yfir mjer í vetur, og að sjálfsögðu telja pá rjetta. J>að er hægðarleikur, að kveða upp dóma, ef peir purfa við engar ástæður að styðjast; en reyndar er nú kominn ofurlítill hlykkur á fyrir landshöfðingjaritaranum, par sem annar peseara dóma er af yfirrjettinum pegar dæmdur ómerkur frá uppbafi til enda (sjá ísafold III, 1), og að líkindum fer á sömu leið fyrir hinum dóminum, og lítur pví svo út, sem herra Jóni Jónssyni hafi eitthvað skjátlað í pessu máli, pótt ólíklegt sje. Enpað geta pó allir Norðlendingar átt víst, að berra Skapta skjátlar eigi í dómum sínum um kláðamálið; pví að mikil líkindi eru til, að hann sje eins vel að sjer í sjúk- dómafræðinni eins og í lögvísinni, endasýn- ir hann ljósan vott hvorstveggja í viðbót- inni við landshöfðingjaritarann i áðurnefndu tölublaði „Norðlings11. J>essir dómar lands- höfðingjaritarans purfa reyndar engrar skýr- ingar við fyrir hvern pann, sem ómeingaða skynsemi befir og pekkir málavöxtu; en af pví lesendur „Norðlings“ pekkja eigi pessa málavöxtu, ætla jeg að skýra málið lítið eitt, svo að lesendurnir geti, ef peir vilja, pó fengið nokkru ljósari bugmynd um ástæður pessa máls, en peir fá af „Norðlingi“. Upptök pessara dóma cru pau, að Jón ritari Jónsson heimti hinar fáu kindur mín- ar fram til skoðunar 22. dag októbermán. f. á., og ljet jeg pá pegar sækja pær, en 3 kindur urðu eptir óvart hjá peim, sem sótti. Allar kindurnar reyndust alheilar við skoð- un pessa, eins og við allar pær skoðanir, sem fram höfðu farið á peim í sumar og haust. En að kveldi hins 23. dags október- m. um kl. 6 hafði Jón ritari sent lögreglu- pjónana heim til mín, til að birta mjerýms- ar fyrirskipanir sínar viðvikjandi kindum mínum, og var ein peirra sú, að jeg skyldi reka allar kindur mínar aptur heim að húsi mínu til skoðunar næsta mánudag, hinn 26. dag októberm. Jeg vai' eigi heim'a, er lög- reglupjónarnir komu, og fjekk heldur ekk- ert eptirrit af fyrirskipunum pessum frá landshöfðingjaritaranum, og pá ætla jeg að skylda mín fari að minnka að hlýða pess- um fyrirskipunum. Allt um pað ljet jeg pegar hinn 24. sama mánaðar sækja pær kindurnar, er vöntuðu hinn 22., og setja inn í hús, en bauð skoðunarmönnunum, að láta reka hinar kindurnar, hve nær og hversu opt sem peir vildu að við hæ einn í Skólavörðulioltinu til skoðunar, og auk pess Ijet jeg sækja allar kindurnar liinn 26., og pá voru pær allar skoðaðar enn að nýju. Allt um pað dæmir Jón Jónsson lands- höfðingjaritari mig í 10 krónu sekt, eins og segir í fyrri dómnum, óstefndan og óheyrðan; pví að stefna hans til mín í málinu varð ónýt, er amtmaðurinn hafði boðið honum að fresta málinu, og pað var eigi svo mikið, sem hann skýrði mjer frá pví, að málinu væri frestað til ákveðins dags, pví síður að hann rámaði í, að hann pyrfti að endurnýja stefnuna, og jeg kom pví alls eigi á petta ping hans, pá er hann tók málið fyrir og dæmdi samstundis. J>etta er nú nóg til að sýna ástæðurn- ar fyrir fyrri dómnum. En að pví er snert- ir hinn síðari dóminn, skal jeg geta pess eins, að viðvíkjandi gæzlunni á heilbrigðum kindum mínum kom „pessi binn ágæti framkvæmdarstjóri í kláðamálinu“ Jón ritari Jónsson, eigi. með, nje heldur gat komið með nokkurt sem helzt atvik, hvorki smátt nje stórt, sem líkindi yrði afdregin, að jeg hefði eigi látið gæta kinda minna í alla staði eins og amtmaðurinn hafði fyrir mig lagt; en pegar hann bar pað upp á mig, að jeg hefði eigi gjört pað, var pað hans, að sanna pað, eða að minnsta kosti að koma með einhverjar líkur til pess, en pegar hann gjörði pað eigi, var engin skylda fyrir mig, að sanna hið gagnstæða. Yiðvíkjandi böðuninni á kindum mín- um, hafði amtmaður, eptir tillöguin dýra- læknis Snorra úrskurðað, að baðið mætti vera úr peim lyfjum, sem jeg hafði stungið upp ú| jjpáreð pau T®eru fullt eins Yel fall*

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.