Norðanfari


Norðanfari - 22.06.1876, Blaðsíða 3

Norðanfari - 22.06.1876, Blaðsíða 3
•kveðið, að það skyldi prenta sem allra fyrst á kostnað sýslusjóðsins, par sem prentun gæti fengizt með beztum kost- um fyrir sjóðinn, og skyldi leggja svo margt upp af reglugjörðinni, að ein gæti komið á livert lögbýli innan sýslu og 100 expl. að auki. 13. Oddviti lagði fram uppkast til nýrrar markaskrár fyrir sýsluna með 12 fylgi- skjölum, en pað voru skrár yfir fjár- mörk í hverjum hinna 12 hreppa sýsl- unnar. Yar mörkunum raðað í upp- kasti oddvita eptir hreppum, en að öðru leyti eptir stafrófsröð í hverjum hrepp. En sýslunefndin áleit lientugra, að raða öllum fjármörkum sýslunnar í einu lagi eptir stafrófsröð, eins og gjört hefir ver- ið að undanförnu, og fól oddvita á liend- ur að gjöra pessa breytingu, en áður skyldi pó senda marlcaskrá lireppanna heim aptur til leiðrjettingar. Markaskrá sýslunnar skyldi síðan prenta á kostn- að sýslusjóðsins, eins og reglugjörð pá, sem áður er nefnd. 14. |>á lagði oddviti fram nokkrar kærur, er sýslunefndinni höfðu verið sendar til úrskurðar úr 3 hreppum um sveitarút- svör o. fL Skipti sýslunefndin sjer pá i 3 smærri nefndir til að rannsaka pessi mál, og voru að pví búnu álit nefnda pessara borin upp og rædd í sýslu- nefndinnL 15. Frá hreppsnefndarmönnunum í Prest- hólahrepp höfðu komið margar kærur, er sprottnar voru af skorti á samkomu- lagi peirra í milli um stjórn sveitarmál- anna par í hreppi; en flestar pessar kærur svo lagaðar, að sýslunefndin varð að vísa peim frá sjer, og gefa hrepps- nefndinni áminningu um að iáta af inn- byrðis prasi, sem hreppnum gæti verið hásld búinn a£ 1®* 10. Yoru tekin fyrir hvert eptir ann- að 4 kærumál einstakra manna um nið- urjöfnun sveitarútsvara í Húsavíkur- hrepp og Kelduneslirepp. Höfðu kær- endurnir allir fyrst borið sig upp um mál sín, hver við sína hreppsnefnd og pær fellt úrskurð í málunum, en látið hjá líða að gefa kærendunum í tækan •tíma tækifæri til að skýra mál sitt á nefndarfundi, eins og boðið er í 19. gr. sveitarstjórnarlaganna 4. maí 1872. Af pessum ástæðum póttist sýslunefndin eigi geta komizt lijá pví, að nema pessa úr- skurði hreppsnefndanna úr gildi og vísa málunum heim aptur, svo pau yrðu lög- lega undir búin, og nýir úrskurðir kveðn- ír upp í peim af hreppsnefndunum. 20. J>á var tekin fyrir kæra oddvita lirepps- nefndarinnar í Skútustaðahrepp, um ga*ignaóskil nokkurra búenda í Helga- staðahrepp. En sýslunefndin áleit mál petta, eins og pað var lagað, sjer óvið- komandi, og vísaði pví pess vegna frá sjer. 21. Oddviti skýrði frá, að hann hefði leitt til lykta eptir áskorun amtmanns mál, sem hafði verið borið undir sýslunefnd- ina um breyting á göngu póstsins í Jnngeyjarsýslu, og ljet nefndin sjer pað vel lynda. 22. J>á var endurskoðunarmaður kosinn til að yfirlíta reikning sýslusjóðsins, ogvarð Þórður Guðjohnsen verzlunarstjóri fyrir peirri kosningu. 23. Var rætt um fundarstað eptirleiðis fyrir sýslunefndina. J>að pótti sjálfsagt, að halda fundi nefndarinnar að jafnaði í Húsavík, en af pyí hætt er við, að par verði erfitt að fá húsnæði til fundar- halda framvegis, pá var stungið upp á, að fá leyfi til að gjöra svo við loptið yfir fangahúsi pví, sem par var byggt næstliðið sumar, að sýslunefndin gæti lialdið par samkomur sínar; og með pví Húsavíkurhrepp einnig vantar pinghús, virtist nefndinni vel til fallið, að sama herbergi yrði liaft til pess, og að sýslu- fjelagið og Húsavíkurhreppur borguðu í sameiningu kostnað pann, sem af pví leiddi, að gera við fangahúsloptið. 24. Að síðustu kom fram beiðni frá lirepps- nefndinni í Sauðaneshrepp um sampykki sýslunefndarinnar til pess að kaupa á kostnað hreppsins nokkur hundruð í fasteign, og veitti sýslunefndin leyfi petta. Fleiri mál komu eigi fyrir á pessum nefndarfundi. * * * — |>egar menn hafa lesið ofanprentaða sýslunefndarskýrslu, sem samin er af hinum pjóðkunna, gáfu- og menntamanni, herra dannibrogs- og alpingism. Einari Ásmunds- syni á Nesi í Höfðaliverfi, vonum vjer að menn sannfærist um, að pað er nauðsynlegt og fróðlegt, að alpýða fái árlega að vita hvað gjörizt á sýslu- og amtráðsfundum vorum og hvern árangur peir færa; vjer vonum pví, að sýslunefndirnar í Húnavatnssýslu, Skaga- fjarðarsýslu, Eyjafjafjarðars., báðum Múla- sýslunum og amtsráðið hjer í Norður- og Austurumdæminu, sýni oss pá velvild og blaði voru pann sóma, að senda oss nefnd- ar skýrslur til prentunar í blaði voru, pó vjer óttumst fyrir, að pað rúmi pær ekki, nema eina og eina í senn í kverju blaði, og oss á hinn bóginn virðist rjettast, að slíkar skýrslur ættu að prentast í riti sjer, t a. m. eins og stjórnartíðindin, og prentunarkostn- aðurinn að takast af opinberu fje. Ú r h r j c f i. í>ó að hugvitsmennirnir finni svo að segja daglega upp ýmislegt pað, er orðið getur til gagns og prýðis, og liin útlendu blöð beri uppgötvanir peirra jafnótt út um heiminn, pá er pað mikið sjaldgæft, að blöð vor liafi pess konar meðferðis. Siðan Klaust- urpósturinn var á dögum, sem meðal svo margra parflegra ritgjörða fyrir alpýðu, flutti lienni í hverjum mánuði nýjar uppgötvanir annara pjöða, hafa víst margir saknað pess, að fá ekki lengur neina vitneskju um fram- för annara pjóða í listum og hagleik, og yfir höfuð í öllum peim uppgötvunum, er vjer af lýsingunum einum saman og upp- dráttum getum gjört oss skiljanlegar og fært oss í nyt, og einkum sakna menn pess, að blöðin fræða oss svo sjaldan um pær upp- götvanir, er gæti orðið kinum búnaðarlegu framförum vorum til eflingar. |>að getur verið svo ótal margt, er fundið hafi verið upp í ýmsum löndum á fyrri og síðari tím- um, en sem vjer enn eigi köfum fengið neina vitneskju um, og sem pó mætti verða oss til margfaldra nota. J>að hefði t. a m. víst fáum dottið í hug núna fyrir skömmu, að spara mætti hinn dýrmæta eldivið til helminga með dálítilli moðhrúgu, en ein lítil grein í hinu vinsæla bl. voru „ísafold“, hefir komið pví til leiðar á fáum vikum, að moð- ið, sem víðast er nóg til af, mun nú pegar á all-mörgum heimilum brúkað til pessa augnamiðs, og hafa pessar tilraunir heppn- ast alstaðar svo vel, að engin eldakona, sem petta hefir reynt, mun leggja niður pessa nýju aðferð. J>að verður ekki metið, hve miklu slíkar greinir, sem hin áðurnefnda grein um moðsuðu, geta komið til leiðar hjer í landi, og eru pær pví mikið of fáar. En pað er ekki svo mjög að furða, pó vjer sje- um eigi fræddir um útlendar uppgötvanir, pegar vjer pegjum sjálfir um flest pað, er vorir eigin hugvitsmenn uppfinna til lagfær- ingar í verklegum efnum. Vjer höfum pó hugvitsmenn, og peir eru eigi allir aðgjörða- lausir, pað sýnir meðal annars ritgjörðin um verkvjel Jónasar Símonarsonar á Svínaskála- |>ess lconar væri vert að gefa gaum, og slíkir menn sem höfundur áminnstrar verkvjelar ættu pað skilið, að peim væri sómi sýndur af pjóðinni. J>að sýna líka ýms áhöld, er ýmist hafa verið uppfundin eða endurbætt á síðari tímum, og vil jeg hjer nefna hey- hrip Eyfirðinga, uppfundin af Benedikt óð- alsbónda Jóhannessyni á Hvassafelli. J>essi lirip eru mjög lientug fyrir vott hey og spara karlmannsverk við binding votabands, og ættu pau pví að útbreiðast um landið til gagns fyrir bændur og maklegs lieiðurs fyrir höfundinn. Mundi mega smíða pau eptir nákvæmri lýsing og uppdrætti frá einhverjum peim manni, er hefði brúkað pau, og skora jeg á Eyfirðinga og aðra, er kunnugir eru brúkun hripa pessara og nytsemi peirra, að pegja eigi lengur yfir peim, lieldur hvetja fleiri til að brúka pau. En sjer í lagi skora jeg á blaðastjóra vora, sem allir eru hinir merkustu framfaramenn, að peir láti blöð sín færa oss kaupendum peirra, allt pað gagnlegasta af uppgötvunum annai-a pjóða frá peim tíma, er Klausturpósturinn var út gefinn. Með pessu gætu blöðin máske gagn- ast pjóðinni meir en með flestu öðru um- talsefni, er pau liafa meðferðis, pó pað sje margt óneitanlega gott og gagnlegt. f Jón Árnason. Syrgjandi og linípin söng-gyðjan blíða saknaðar augum rennir of frón, mennta hún grætur mæringinn fríða og mannvininn kærasta Árna son Jón. Skagafjörður einn skörung par missti, skjótt pví in grimma örlaga-dýs, feigðar pungskilda feiknstafi risti fast á vatnanna helprungnum ís. Einstakur lista og mannkosta maður [moldar til genginn] var snillingur sá, frjálslyndur, vinhollur, gestrisinn, glaður gáfurnar skinu á vonliýrri brá, skáldmæltur, blíður og skemmtinn, við lýði skeytti lítið um fordildar-gróm, skreyttu víða hans skáldskapar-smíði skínandi fögur hugmynda blóm. Eramúrskarandi lipur hans lundin, ljetta vildi sjerliverra mein, fjörug æ sálin og fjölhæfust mundin: fagurt á verkunum atgjörfið skein; eyrunum dillaði söngrómur sætur, svo að stórlega undraðist hver; varla hittist maður eins mætur að menntum sálar og líkamans hjer. Áhuga á málum föðurlands friðum funheitan bar, með pjóðkunnri dáð, fjelagsskapar frömuður tíðum framsýni’ ei brast nje sköruleg ráð: •einhver líka búhöldur bezti, blessuðust efnin mikil og frið, fáir en hann, pö fjölmörgum gesti, fögnuðu betur á sjerhverri tíð. Yarla nokkur vinsæld hjá þjóðum virðingarfyllri nje indælli hlaut, vann til pess með verðugleik góðum veitandi halur á kærri pjóðbraut; helzt pví lengi harmandi viða hafa góðvinir tárvota brá, mannvinar geymist minningin fríða, meðan hjörtun í brjóstunum slá. Með skáldlegri tign hann ljek sjer gegn lífið Ijómandi prýddur vizkunnar krans, óláns tilfelli, andstreymi’ og kífið, ei gátu bugað neitt glaðsinni hans; nær sorgirnar hús sjer byggðu í barmí

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.