Norðanfari


Norðanfari - 04.09.1876, Page 1

Norðanfari - 04.09.1876, Page 1
Sendur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arlcir 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. VORDVMAIU, Auglýsingar eru teknar i hlað- ið fyrir 8 aura hver lína. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 15. ár. Hvernig eigum vjer að byrja liina nýju púsund-ára-öld? (Niðurl.). Eins og pegar var sagt, er pað ætlunarverk mannsins, að verða æ hetri og betri, án pess er engin fnllkomnun. Allur auður láðs og lagar er oss gefin til pess, en einlcis annars. Vjer eigum að neyta daglegs brauðs til að lifa og lifa til að betrast og fullkomnast í öllu góðu. En guðsorð, sagan, skynsemin og reynslan, eiga að vera vorir leiðtogar í betrunarverkinu. En livað segja pá,pessir leiðtogar oss? |>að, að vjer purf- urn umfram allt, að láta pað vera í farar- broddi athafna vorra, nú pegar á morgni hinnar nýju púsund-ára-aldar, að innræta oss og æskumönnum vorurn sanna trúrækni, guðsótta og góða siðu eður ráðvendni, vit- andi, að guðræknin er til allra hluta nyt- sarnleg og hefir bæði tímanlegt og eilíft vel- farnaðar fyrirheit, en „ótti Drottins er upp- haf vizkunnar41. Sönn trú og trúrækni, er grundvöllur allrar sannrar menntunar og menningar, frama og farsældar. þetta er sá eini óhulti grundvöllur, að byggja á fram- farir lýðs og lands. Sagan sýnir og sannar petta svo ápreifanlega, að ekld verður möti mælt; hún sannar nfl., að pað er sannleik- urinn, er einn getur gjört mennina frjálsa og farsæla í orðsins rjettum skilningi. Trú vor heimtar verk, en verk heimta pekkingu og kunnáttu. Allstaðar par sem sönn trú er lifandi, par fylgja henni framkvæmdir til framfara og hvatir til farsællegra fyrirtækja. En pað sem mest er um vert: trúin, hin sanna trú nfh, gjörir manninn hæfan til að stjórna sjálfum sjer og njðta lífsins rjett- víslega. En livað segir nú aldarandinn og stefna hans um allt petta, og að hve miklu leyti er hann meðmæltur eða inótsnúinn pví, að fara pannig að? Ekkert gott fæst fram- kvæmt án fyrirhafnar og baráttu. En við hvað er hjer að berjast? aidarandann, hann Akureyri, 4. september 1876. er ekki alveg sampykkur pví, að iiauðsyn- legt sje að byggja framfarir lands og pjóð- ar á trúrækni og guðsótta og sjálfsafneytun. J>ær fýsnir, er hvað mest ber á í aldarfar- inu núna, og hverra hljóð, eins og höfuð- prestanna forðum, taka yfir, eru taumlaus sældargirni, sjálfbyrgingsskapur oghálfvelgja eður kæruleysi um trúrækni og kristindóm. Nokkurskonar andleg molla og aldeyfa liggja í lopti pessarar aldar, er smá læðist inn og fer vaxandi. Af pessu leiðir, værugirni, ljettúð og kæruleysi í að áminna og gæta sín fyrir aldarandanum, spillingu hans og tælingum. Aldarandinn, pessi tímans æðsti prestur, pykizt vera óskeikanlegur, fullríkur og hafa einkis pörf, og honum pykir hvorki pörf á að sjá að sjer, nje láta finna að við sig. En guðsorð og heilbrigð skynsemi, for' dæma penna aldaranda og segja hann hættu- legan, og sagan, pessi lieims dómur, sýnir og mun ennfremur sýna og sanna pað sama. Og hvað mup sagan pá á síðan sýna, sanna og dæma? petta vafalaust: „af pví pú varst hálfvolgur, hvorki kaldur nje lieitur“, nfl. skeytingar- og kærulaus um pað sem mest ’á ríður, „pá var pjer hrækt út“. Slík hótun hæfir pessari öld, hún innibindur nfl. petta: „hver sem forsmáir mig, pann vil jeg for- smá“. •— En er nokkuð farið að bridda á pessum aldaranda hjer hjá oss, er ekki enn friður og öllu óhætt hjá oss á pessari út- hafs-eyju? J>ví miður, að petta er ekki svo. Hvaða ráð er við pví? að gæta sín í tíma og sjá að sjer, vjer eigum í mörgu liægra með pað en margir aðrir. Hugsum ekki hjer sje friður og öllu óhætt, eða sem svo, að vjer sjeum fullríkir og liöfum einkis pörf- Yerðirnir á Zíon mega ekki sofna. Allir purfa að vera vakandi, einkum pó peir, er yfir aðra eru settir. Og sjer í lagi parf kenni- lýður vor að taka til sín nýjan dug og dáð, árvekni og skörungskap í að aðvara og á- minna, samkvæmt pörfum thnans. Hann parf að hafa stöðuga og nákvæma aðgæzlu á söfnuðum peim, er honum er trúað fyrir, IVr. 39.—40. og í kenningum og samræðum utan kirkju, leynt og ijóst, að vara menn við spillingu aldarinnar. Prestarnir purfa á húsvitjunum sínum, að athuga hvort guðrækni og góðir siðir eru stundaðir á heimilunum, hvað svo sem aldri manna líður. Með djúpri alvöru- gefni purfa peir að heimfæra til sín pessi orð hjá spámanninum Esekíel: „Ef pú sjerð syndarann fara viilan vegar og varar liann ekki við, pá skal syndarinn að vísu deyja fyrir sitt ranglæti, en hans blóðs vil jeg krefja af pinni (o: kennarans) hendi“. J>etta segir Drottinn alsherjar, hann lætur ekki að sjer hæða. Líðum ekki vantrúnni og Ijett- úðinni að telja oss trú um, að petta sje úr- elt hjegómamál. Hæst prestunum, purfa allir liúsfeður alvarlega að láta sjer annt um, að efla guð- rækni og góða siði á heímilum sínum, bæði hjá börnum og fullornum, og pví næst sjá um, að nytsamleg pekking og kunnátta, á- samt iðjusemi, sje ástunduð. Hvert heimili er ríki sjer, húsbændurnir eru stjórnarinn en heimilisfólkið pegnarnir. J>að er mælt, að eptir höfðinu dansi limirnir. J>ess guð- ræknari og menntaðri húsbændurnir eru, pví ' siðprúðara er heimilisfólkið, og pví framar sem pað er petta, pví ráðvandara er pað og pví liægra veitir að stjórna pví. Heimili landsins eru sannkallaður pjóðskóli, er pjóðin öll gengur í, par í á hún að fá hinn fyrsta grundvöll allrar uppfræðingar, mennt- unar, menningar og góðra siða. í pessum skóla verður pjóðin í rauninni pað sem liún verður, par fær hún páð snið og lögun, er henni fylgir æ síðan. Heimilin, pessi helgi arjnn og gróðrarstýja pjóðarinnar, eiga pað sannarlega skilið, að peim sje af ölluirn einkum pó prestunum og kúsbændunum, mcð kærleiksfullu og vakandi auga gaumur gef- inn; já, öll pjóðin á að vernda pau og hlynna að peim, eins og sjáaldri auga síns. , Gætum með árvekni heimila vorra, pessa hclgidóms, að engir falsspámenn læðist nje brjótizt par inn, til að breiða par út fals- Hrafninn. Saga eptir Carl Andersen. I. J>að var farið að líða undir vetur; vind- urinn rak regnpunga skýbólstrana pjett sam- an niður eptir fjallagnýpunum, firðirnir sortnuðu, fuglarnir voru fiognir á braut. Hrafnarnir hjeldu ping og par var mikill glaumur og hávaði, peir voru að ráðgast um, hvernig peir slcyldu hafa ofan af fyrir sjer um veturinn og skipta sjer niður á bæina, svo peir fengi fæðu hjá bændum, pegar vet- urinn færi að sverfa að. Nú tók að dimma, nóttin lnildi allt myrkri blæju og innan skamms var petta krunkandi hrafnaping pagnað, allir voru preyttir og leituðu hvíldar nema vindurinn. Undir eins um aptureldingu vöknuðu krummarnir og hjeldu á stað, sumir til norðurs, sumir til suðurs. Einn af peim settizt að hjá porbirni bónda, hann bjó við fjörð nokkurn undir háu felli. Sonur J>or- bjarnar hjet Kjartan, liann varð fyrstur til að taka í móti hinum svarta vetrargesti. Kú pað var líka von, að drengurinn sæi hann fyrst, pví hann var allra fugla vinur og ljek sjer einatt við pá; hann kunni líka dálítið í fuglamáli og gat hermt eptir peim hvernig sem raddir peirra voru; hann vissi af öllum hreiðrum í landareign föður síns bæði hátt uppi í hlíðum og á undir- lendinu milli púfnanna, allir fuglar urðu nauðugir viljugir að leika sjer við liann, ef hann vildi og hann kunni líka að venja pá ef peir voru nógu námfúsir. — N fi var hinn vitrasti og næmasti af öllum fuglum kom- inn. — Kjartan hugsaði: „petta skal verða krumminn minn, jeg sá hann lika fyrstV Undir eins og kjartan kom á fætur á morgnana, fór liann að skyggnast að lirafn- inum og kastaði til hans bita, pegar hann sá hann. Slík umhyggja fyrir krumma varð að hafa einhvern árangur; krummi fór að pekkja Kjartan, og innan skamms voru peir orðnir mestu mátar. Undir eins og Kjartan kom út úr dyrunum, kom krummi hoppandi til hans og nálgaðist hann allt af meir, og að lokum var hann farinn að taka bitann úr lófa hans. En eitthvað varð hann — 77 — að vinna til. „Getur pú hoppað hátt krummi“ spurði Kjartan og lirafninn varð að fljúga upp eptir bitanum; „getur pú set- ið á öxlinni á mjer krummi“ sagði Kjart- an, og hrafninn fór pangað; „getur pú sótr bitann upp á kollinn á mjer krummi minn“ sagði Kjartan, og krummi tíndi brauðmol- ana úr liárinu á honum. — Báðum pótti einlcar gaman að hinni seinustu íprótt; en hvað úr pví varð skal tíminn sýna. n. Gróa hjet kerling nokkur, hún hafði í mörg ár flakkað á milli bæja, en nú hafði hún verið sett niður lijá |>orbirni, sem sveit- arómagi. Hún var í ópokka hjá öllum, pví liún var bæði skapill og orðvond; pess ut- an var hún ákaflega ljót, og pað var sann- arlega engin fögur sjón, að sja hana lialtra áfram, styðja sig við staf sinn og jórtra eitthvað milli tannanna, en augnaráð lienn- ar var pó ófrýnilegast, pegar hun gaut blóð- rauðum glyrnunum útundan sjer. Sjaldan leit liún beint framan í menn, nema pegar hún reiddist afskaplega, en pá ljet liún eins og hún ætlaöi að gleypa alla með húð og hömsum. Í>ví má nærri geta, að pau Gróa og

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.