Norðanfari - 31.10.1876, Page 1
Sendnr kaupendum hjer á landi
kostnaðarlaust; verð árg. 30
arldr 3 krónur, einstök nr. 16
aura, sölulaun 7. hvert.
VOIthWF VIU
Auglýsingar eru teknar i blað*
ið fyrir 8 aura hver lína. Yið-
aukahlöð eru prentuð á kostnað
hlutaðeigenda.
15. ár.
Búnaðurinn.
Sinn er siður í sveit hverri, hljóðar
gamalt máltæki, og felur pað máltak í sjer
•sannindi. Enn af hverju koma pessir ýmsu
sveita siðir? sumpart koma peir af sveitanna
ýmislega ásigkomulagi, og par af fljótandi
pörfum, og hafa peir, eins og myndast af
sjálfu sjer. Margt hefir myndast af ein-
stakra manna uppátekt, sem svo hefir leiðst
út um sveitirnar, og orðið svo að vana, sum-
part hafa pessir siðir leitt til bata, en sum-
part til óreglu og niðurdreps; sumir siðir
hafa leiðst inn eins og öllum óafvitandi, og
menn geta ekki sagt: par eður hjer, hafa
peir upptök sín, en vaninn lagt helgi sína
á, sumt á og rót sína í ómynnis tíð, sumt
hefir leiðst inn fyrir lileypidóma, sumt af
drambi og glisgirni, sumt á rót sína i mun-
aðarlífi með fleíru.
Enn munu nú allir siðir jafngóðir eður
gildir? allir munu svara: að ekki geti pað
verið, pótt sitt eigi við á hverjum stað; pví
siðir hleypidóma og sumt af siðurn vanansf
>eigi ekki rót sína í skynsamlegri skoðun,
eður rannsókn reynslunnar, líka eru siðir
hjegómans og fleiri siðir, sömu takrpörkum
háðir.
Eáum mönnum eru nú pessir ýmsu og
margbreyttu sveita siðir kunnir, nema ef til
vill í sínu byggðarlagi, og flestum pó ekki
alveg, og margir eru líka svo fastheldnir,
að peim pykja siðir síns byggðarlags beztir,
án pess pó, að skoða pá við ljós skynsem-
innar, og er pá í augum uppi hvað sá get-
ur farið villur vegar, pótt hann feti í fót-
spor venjunnar, pví sumt í venjuuni er
til niðurdreps, en sumt pó uppbyggilegt;
pótt sumir siðirnir sýnist smáfelldir og
orkulitlir í fljótu áliti, geta peir miklu kom-
ið áleiðis í stðrum byggðarlögum að vana
eður efla búnaðinn, pví margt smátt gjörir
eitt stórt. Sumar sveitir og hjeruð, eru
langt komin fram úr öðrum, i einum og
öðrum verulegum tilburðum og siðum, að
sönnu á pað kannske bezt við, eður er hag-
felldast pvi byggðarlagi, pví pörfin hefir
knúð menn, að veita pví helzt eptirtekt, en
pó varla svo, að pað sje ekki athugavert í
öðrum, og sumum byggðarlögum hæst nauð-
Hln jarðfræðislegu YÍsincli
í fornöld og nú á dögum.
(l>ýtt úr „Budstikken11, nr, 43, 1876).
(Niðurl.). En eitt nýtt tímabil nálægðist.
Hin itölsku frístjórnarríki, einkum Feneyjar,
urðu voldug af sjóferðum sínum og verzlun,
og jöfnum fetum jókst hin landafræðislega
pekking. Á pessum dögum var pað, sem
Marco Polo (f 1323) varði 25 árum af æfi
sinni til uppgötvunar-ferða í hinum fjarlægu
auðnum Asíu. Ferðasaga hans var pegar
pýdd á ýms tungumál, og útbreiddist pann-
ig um alla N orðurálfuna. Eptir petta leið
eigi á löngu áður enn Kólumbus fann Ame-
ríku. í pau næstu 2 eða 3 ár, hófu Cort-
erealerne, portugisiskir ættmenn, byrjunina
til hinna löngu sjóferða sinna, allt fram að
miðri nítjándu öld, í peim tilgangi að leita
uppi færa sjóleið fyrir norðan meginland
Ameríku. Árið 1501 rakst portugisi Cabral,
Akureyri, 31. október 1876.
synlegt, að leiða pað sama inn hjá sjer, t.
d. pingeyingar eru langt komnir fram úr
flestum ef ekki öllum byggðarlögum með
sauðfjárrækt; allstaðar er hún hagfelld, en
pó er hún peim nauðsynlegust og ábata-
mest, sökum kringumstæða og hæfilegleika
landslagsins; Eyfirðingar kunna bezt til
allrar tóvinnu; Skagfirðingar bera bezt
skynbragð á hross o. s. frv. Sum hjeruð
og partar úr hjeruðum skara töluvert fram
úr öðrum, með jarðabætur í ýmsum grein-
um og hafa nú töluverða reynslu. Stakir
menn eru og til í sveitum, sem hafa ýmis-
lega háttu í búnaði sínum, án pess peir
fylgi vana eður sveitasið; og er mjög nauð-
synlegt, að veita pessum mönnum eptirtekt,
pví margt getur verið ágætt í aðferð peirra,
sem deyr út með peim, ef engin gáir að
eður lærir, margir parfir og góðir siðir eiga
líka rót sína að rekja til einstakra manna
í fyrstunni. J>á mun nú margbreytt regla
vera viðliöfð við sjóarútveginn hjer á landi,
en flestum ólcunnug, nema hverjum í sinni
veiðistöðu.
Sá haganlegasti. bezti og hollasti skóli
mundi pað verða fyrir búnaðinn ef menn
gætu eður vildu verða kunnir hinum ýmsu
innlendu búnaðarháttum og pannig tínt pá
saman, mætti pá bera við, hvað haganleg-
ast er hverju byggðarlagi, og kannske auka
eður laga, eptir skynsamlegri ályktun, og
sjerstaklegu ásigkomulagi hverrar sveitar
— sem gæti líka orðið meðal til nýrrar
upplýsinga —, líka varast gallana, og sveit-
irnar sjálfar, sem vissu að peirra hátta og
siða væri og yrði leitað, og getið, gjörðu
sjer pá betur grein fyrir hverju einu, og
búnaðurinn kæmist pannig í hreifingu og
fengi lífgandi fjör, en pegar allt fer fram í
dul og drunga, verður framfaralífið fjör-
laust, og iðjan og framkvæmdin hægfara,
Með hverjum hætti að væri bezt að
koma pessari pekkingu til leiðar, er ekki
gott að ákveða, en mjer hefir dottið í hug,
að ekki væri óhagfellt, að ungir menn flyttu
sig — svo sem — vistferlum sveita, sýsla
og landsfjórðunga á milli, í peim tilgangi
að kynna sjer siðu annara sveita, einnig
háttu einstakra manna; væri petta kostnað-
árlitið, og gætu sveitirnar, hrepparnir eð-
á einni ferð sinni til Indlands, af hendingu
á strönd Brasilíu, er hann lagði undir Portu-
gals ríki, 1513 fór Nunez Balbóa yfir Pan-
amarifið, og fann pá um leið hið ómælilega
veraldarhaf, Kyrrahafið. Að pessum tíma
liðnum var kappsamlega haldið áfram upp-
götvunarferðum til Ameríku eður hins nýja
heims. Mikill hluti af vesturströnd Ame-
ríku var kannaður, og ummerki pessa liluta
ákveðin eptir lengd og breidd. í austrinu
skilaði og uppgötvunarferðunum fljótt áfram.
milkill fjöldi af hinum knáustu sjómönnum
Portúgisa, mimdu strendurnar á Hindustan,
Austurafríku og Arabíu, sigldu gegnum Mal-
accasundið, komu til Krýddeyjanna, sem eru
sunnan- og austan við Asíu, einnig til Síam
og Pegu í Bakindium, jafnvel til nokkurra
kinesiskra hafna. En brátt fóru Kínverjar
að amast við pessum ferðum Portugisa par
í landi, peir komu pví til leíðar, að keisarinn
bannaði hinum „síðskeggjuðu og stóreygðu
mönnum“, að sækja lieim hafnir Kínverja,
— 101 —
ur fjelög kosið sjer slíka menn, gæti petta
nokkuð fljótt komist áleiðis, ef menn víxl-
uðust svona; einstakir menn gætu og haft
hjúaskipti í pessum tilgangi, og hjúin pann-
ig undirbúið sjálf sig. Með pessari til-
liögun ykjist mjög fjelagsskapnr og pelck-
ing sveita á milli, sem gæti orðið mcðal til
margra nytsemda.
fessi pekking og lærdómur, er inni-
falin í mjög margbrotnum og smáum grein-
um, og purfa pessir menn, að veita öllu
mjög smásmuglega og nákvæma eptirtekt;
verður pað ekki allra meðfæri; pó mætti
pað ekki hindra menn fyá, að byrja á pessu
fyrirtæki, pví kornið getur fyllt mælirinn,
og pótt allir reyndust ekki hæfir til pessa
starfa, pá mundu allir leggja nokkuð til,
pó pað yrði misjafnt; en iðnin og vaninn
settust í verk, svo framkvæmdin kæmist
áleiðis með tíðinni.
Aðalbjargræðisvegir hjer á lamji felast
eiginlega, í tveimur stofnum, landbúnaði
og sjóarútveg, sem aptur kvíslast í mjög
margar og smáar greinar, sem sumar hafa
aptur nokkuð sjerlegt eðli, t. d. tóskapur
og fjárrækt, húsabygging og heyskapur, m.
fleiru. l>essir menn purfa að skrifa alla
sína eptirtekt og rannsókn í bók hjá sjer,
einnig skyusamlegt- álit sitt á hverju einu.
í landbúnaði parf að aðgæta, fyrst:
grasræktina til fóðurs, og finngt mjer lnin
eiginlega skiptast í prjár aðalgreinar; rækt-
un með áburði, ræktun með áburði og vatni,
og ræktun með vatni eingöngu, svo skiptist
grasræktin aptur í margar smágreinar; svo
sem túnasljetta með ýmsu móti, vatnsveit-
ingar með ýmsu móti, og áburðartilhögun
með ýmsu móti, með fleiru; pvi eins parf
að komast eptir, hvernig pað og pað liefir
reynst par og par, og livernig hefir verið
farið að pví og pví; líka parf að aðgæta
landslag og grastegundir á peim og peim
stað með fleiru. Líka parf að aðgæta háttu
manna við heyskapinn, meðferð á heyinu
fyrst og síðast, og undir öllum kringum-
stæðum, líka heyskaparverkfæri, einkanlega
karlmanna, m. fl. Annað parf að aðgæta:
sanðfjárræktina og skiptist hún í mjög
margar greinar, hirðing á sauðfje, bæði við
beit og innistöðu á vetrardag og meðferð
— l>rátt fyrir allar pessar uppgötvanir, var
pó enn eptir að opna hin undrandi augu
pjóðanna um pað, að hnötturinn væri kúlu-
myndaður, og prátt fyrir allar stjörnufræðis-
legar sannanir fyrir álpýðu, er henni sýndist
að stríða gegn heilbíigðri skynsemi. Að leysa
af liendi petta vandaverkcfni, tók Magellan
að sjer árið 1520, með pví að sigla jarðar-
hnöttinn í kring. Eins og kunnugt er, sigldi
hann gegnum sundið, er aðskilur Eldlands-
eyjarnar frá meginlandi buður-Ameríku, er
síðan er kennt við hann, sigldi síðan pvert
yfir Kyrrahafið, og ljet líf sitt í bardaga við
innfædda menn á philippinsku eyjunum (sem
liggja austan við Bakindien), en samferða-
bræður hans hjeldu áfram ferðinni vestur-
eptir, komu víð á molukkisku eyjunum, hvar
landsmenn peirra, Portugisar, urðu hissa,
er peir lieyrðu hverju peir höfðu afrekað.
Ferðamenn pessir komust aptur til Evrópu
eptir 3 ár. Hjeðan af gátu menn nú ekki
lengur efast um hnattmynd jarðarinnar.