Norðanfari


Norðanfari - 31.10.1876, Page 4

Norðanfari - 31.10.1876, Page 4
— 104 — það drógst þangað til 17. maí, íiálfan priðja mánuð. og var mörgum farin að leiðast sú loið, sem von var, pví flestir voru pen- ingalausir og pá vinnulausir í tilböt, og urðu að kaupa sjer fæði; en pað versta var pó, að margir urðu ofseint fyrir, með að hreinsa og sá í lönd sín, en'porðu ekki að taka peningalán pó pað hefði fengist, vegna pess peir voru sumir orðnir hræddir um, að peii' fengi aldrei neitt, enn pað kom pó allt á endanum. En orsök til biðar pess- arar var einkanlega sú, að eptir að A. B. Eoster contractor járnbrautarinnar, meðtók allar skýrslur, reikninga og nppdrætti, af yfir- manni línunnar, pótti honum pað hafa kost- að síg meira, heldur enn hann bjóst við, vildi pví upphefja samninginn við stjórnina, nema hún gæfi honum 5—7 púsund doll. meir á liverja mílu, heldur en samið var um og hafði pað fyrir ástæðu, að stjórnin hefði við samningsgjörðina sagt honum, að landið væri miklu sljettara og betra fyrir járnvegi, lieldur enn pað nú reyndist, gekk pví mál petta í gegnum ríkispingið í Ottawa næstl. vetur, (fylkis- og ríkisping eru setin á veturna, en ekki á sumrin), og pangað til pað væri til lykta leitt, vildi Foster ekki borga verkamönnum sínum, sem orsakaði áður sagða bið, fyrir alla er unnu fyrir hann næstl. vetur“. J*jf>ðhátíð og gripasýning Banclaríkjanna í Vesturlielml. (Frh., sjá nr. 45.—46.). Að bæninni lok- inni, var lofsöngur pjóðskáldsins "Whiters sunginn og spilaður, síðan flutti formaður nefndar peirrar, er staðið hafði fytir aðgjörð- um öllum. er lutu að gripasýningunni, ræðu, sem var pessa efnis: „J>ó oss að undanförnu hafi. brugðist margt og vjer par að auki haft ýmislega baráttu og andstreymi við að stríða, pá er pað einkisvert móti sannfæringu peirri, að í engu tilliti sje ofmjög lagt í sölurnar til að vernda minningu peiri’a miklu manna, sem pjóð vor á að pakka tilveru sína og mikilleik. Endurminningin um atburðina 1776, endúrvekur pakklætistilfinningar í sál- um vorum. Samkoma pessi, sem svo margir frá öðrum löndum hafa heimsótt og taka pátt í palcklætisskuld vorri til hinna nefndu miklu manna, eru laun vor. Vjer óskum yður vegna pessa dags til hamingju. Fjöldi útlendra manna er hingað kominn, til pess á friðsamlegan hátt, að keppa við oss og vjer við pá, en allir í peim tilgangi að læra eitthvað nytsamlegt og fróðlegt; gripasýn- ingin er einskonar skóli. því betur sem lectiurnar eða ætlunarverkin eru numin í skóla pessum, pvi meiri verður ávinningur- inn, og ef að gripasýningin ber pann ávöxt, að menn læri að virða hvorir aðra, svo hafa peir ástæðu til að vonast pess, að virðing- in fyrir honum, sem í hæðunum drottnar, verði almenn og söngvar englanna heyrist af nýju: „Dýrð sje Guði í upphæðum og friður á jörðu og mönnum góður vilji“. Síðan var lofsöngur skáldsins Siðney sungin og spilaður, og um leið hástöfum tekið nndir með gleðiópi af manngrúanum. Stóð pá upp Havley oddviti fjárhagsnefndár- gripasýningarinnar frá Boston, og mælti á pessa leið: „Fyrir nokkrum árum síðan lýsti forseti Bandaríkjanna pví ýfir, að pað ætti vel við, að minningin um næstliðna 10Q ára öld væri innnifalin í pví, að stofna gripasýning, hvar safnað væri saman öllum tegundum af skepn- um og landsnytjum, er til væru í Banda- ríkjunum; einnig að par kæmi til sýnis allt pað, er vottaði hverjar framfarir, að pjóðin hefði tekið á nefndu tímabili, í jarðyrkju, ! handiðnum, framkvæmdum og vísindum m. fl. Til pess nú að pví gæti orðið framgengt og að gripasýningin kæmist á í tæka tíð, var kjörin nefnd manna, er skyldi annast um að allt pað, er að undirbúningi gripasýning- arinnar lyti, sem opt hefir verið torsóttt, sjer í lagi vegna élags pess, er verið hefir á peningalegum viðskiptum Bandar. manna; allt fyrir pað vonum vjer samt, að árangur- inn af kappsmunum vorum, ávinni sjer pó fremur með- en mótmæli. Hinn 4. júlí 1873, var petta svæði, er vjer uú stöndum á, vígt til pess að par skyldi standa hin fyrirhugaða gripasýning. Fyrir 21 mánuði síðan, var byrjað að byggja höll pessa; öll hin sýningarhúsin, sem ern 181 talsins, var byrjað að byggja fyrir 12 mánuðum síðan. Innan peirra vebanda, sem gripasýningarborg pessi stendur, stóðu hús hinna frægu manna og föðurlandsvina, í hverra minning samkoma pessi og sýning er. Hjer var pað í pessari „Bræðraborg“, hvar Washington og fjelagar hans sættu gestrisnum viðtökum og íengu góð ráð. |>jer hafið án efa tekið eptir pví, hve haganlegur staður pessi er fyrir sýninguna, í sambandi við hina hagkvæmu tilhögun, sem er á öllu, er eð sýningunni lýtur. J>jer hafið og tekið eptir pví, hve mannúðlega og aflmikla aðstoð fylki petta og borg hefir veitt fyrirtæki pessu; auk pess, sem einstakir veglyndir menn af pjóð vorri hafa liðsinnt fyrirtækinu. 1 nafni Bandarikjanna hafið pjer herra rikisforseti mannúðlegast, boðið stjórnendum annara pjóða, að eiga pátt í gripasýning- unni, enda eru pegar komin hin æskileg- ustu svör um petta frá fjarlægustu löndum, og nokkrir af fulltrúum pjóðanna hingað komnir, er sýnir áhuga peirra í pví að ganga á hólm við oss í framförum íprótta og íriðar. |>að hefir verið, nefndarinnar innilegasta jósk, að menn frá öllum löndum og landshlutum, hverrar trúar og kirkju sem peir eru, sæktu oss heim á pessu júbilári, á fæðingarstað frelsis vors, til pess par að skoða prófhluti og gersemar framfara vorra á næstliðnum 100 árum, og jafnframt, oss til frama og fróðleiks, að skoða annara landa merkilegustu landsnytjar og ípróttir, en pó einkanlega til pess, að rjetta hverjer öðrum bróðurlega hönd, og gefa Gfuði vorum og feðra vorra, pað heit, að hin nýja öld taki hinni eldri fram í siðgæði, menntun og öllum góðum framkvæmdum, og enn fremui’, að af pessum fundi megi spretta, eigi að eins framfarir í allskyns vísindum, handiðnum, akuryrkju og verzlun, heldur að pjóðirnar tengist æ meir og meir saman með vinátt- unnar og friðarinsböndum. — Hjer með lýsi jeg pví pá yfir, 1 nafni forstöðunefndarinnar, að pessi pjóðanna grípasýning 1876, er af- hent yður herra ríkisforseti Grant“. ]pá nú Havley hafði lokið tölu sinni, stóð ríkisforsetinn upp og mælti á pessa leið til lýðsins: „Landar mínir! pað hefir verið álitið að eiga vel við, að vjer, með tilliti til pess, að vjer erum nú búnir að vera sem pjóð í næstl. 100 ár, söfnum nú saman öllu lflnu merkasta, sem handiðnir vorar, hinar fögru ípróttir, menntun, náttúrufræði og heimspeki áhrærir, einnig hvað akuryrkjuna snertir og almenn viðskipti, til pess að vjer pví betur getum dæmt um framfarir vorar yfir höfuð, í hverju pær eru mestar og í hverju peim hefir miðað minnst áfram, og svo líka til pess, að komast í kunningsskap og nán- ara vináttu samband við aðrar pjóðir, sem ættmenn vora, og af einum og sömu for- eldrum komnir. Yjer höfum skorað á allar hinar menntaðri heimsins pjóðir, að senda hingað sýnishorn af ípróttum peirra, til pess að sýna pær á sama hátt og vjer vorar, og pannig í eindrægni og friðsemi, að keppast hvorir við aðra. J>etta Boð vort hafið pjer sæmt peim heiðri, að koma á fund vorn, er vjer pökkum yður lijartanlegast. Forstöðu- menn gripasýningar pessarar, munu í dag og svo framvegis veita yður tækifæri til að skoða alla gripi sýningarinnar, og um leið sýna yðnr fegurð peirra og nytsemi. |>að gleður oss innilega, að um leið og vjer lít- um gripi og gersemar sýningarinnar, er votta framfarir pjóðanna, og án efa veita yður mikla ánægju og um leið nytsama og verk- lega pekking, pá er pað og sem vottur hinna miklu og merkilegu ávaxta 100 ára aldar- innar. Fyrir 100 árum síðan, var land vort sem nýtt, og aðeins lítill hluti af pví byggð- ur. Vjer höfum verið knúðir til að verja tíma vorum og efnum til pess að fella skóga, plægja sljetturnar, byggja íbúðarhús, verk- smiðjur, skip og skipakvíar, foi’ðabúr m. fl. ryðja vegi, leggja járnbrautir, grafa skurði, smíða margskonar vjelar o. s. frv. Hið flesta af skólahúsum vorum, kirkjum, bókhlöðum, munaðarleysingjahúsum, sjúkrahúsum, m fl., hefir verið byggt á næstl. 100 árum. Önn- um kafnir af pessum miklu framkvæmdum, pjóð vorri til stofnunar og framfara, er eigi mátti fresta, höfum vjer einnig komið pví í verk, sem gripasýning pessi vitnar um, jafn- liliða framförum annara pjóða í löggjöf, lækn- isfræði, guðfræði, náttúrufræði ,bókmenntum, heimspeki og liinum fögru ípróttum. Jafn- vel pótt vjer fögnum yfir pví, hverju vjer höfum komið í verk, gremst oss pó á hina hliðina, að pað er ekki meira, sem vjer höf- um getað komið til" leiðar. Svo mikið er pó gjört, að pjóð vor stendur eigi á baki annara, og er fær um að meta verðleik, allra góðra framfara, hvar sem vera skal. Jeg vona bræður, að gaumgæf rann- sókn á öllu pví, sem hjer er saman komið, blási yður eigi aðeins í brjóst mikilli virð- ingu fyrir ípróttum og hagleik annara pjóða, er pær með gripasendingum sínum hafa veitt oss ánægjanlegar sannanir fyrir, heldur og einnig að vera ánægðir með pað, hverju pjóð vor hefir sjálf afkastað hin næstliðnu 100 ár. Jeg skora á yður, að pjer vinsamlegast viljið stuðla að pví, með forstöðumönnum gripasýningarinnar, að hún verði sem ánægju- legust, og öðlist sem heiðarlegust afdrif, og gjöri lijerveru gesta og vina vorra, sem hingað eru komnir frá öðrum löndum, sem yndis legasta, og sem vjer enn segjum hjart- anlegast velkomna, hingað. — Hjermeð lýsi jeg pá pví yfir, að gripasýning pessi sje byrjuð“. J>egar nú ríkisforsetinn hafði lokið tölu sinni, var veifan dregin upp á minníngar- höllinni, fallbyssunum skotið, klukkunum hringt, pví næst sunginn lofgjörðarsálmur Hendels, og á meðan gengin hátíðaganga af lýðnum með rikisforsetann í broddi fylk- ingar, gegnum minningarhöllina og aðrar stórbyggingar gripasýningarinnar, hvar hátíð- argjörðinni var lokið, og um kvöldið var borgin ljómuð upp, af óteljandi ljósum. (Framhald síðar). — Norðanpósturinn er enn ókominn að sunnan, kl. 4 e. m. — Leiðrjettingar. í næsta blaði hjer á undan, bls. 99, 2. dálki neðanmáls, 13. 1. a. o. allt, les: mestallt. Á bls. 100, 3. dálki, 3. 1. a. o. 92V*, les: 455/6. gyflgT- Tnn- og útborgun í sparisjóðinn á Akureyri framfer á hæjarpingsstofunni, hvern virkan laugardag, frá kl. 1—2. Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson. Prentari: Jónas Sveinsson.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.