Norðanfari


Norðanfari - 31.10.1876, Blaðsíða 3

Norðanfari - 31.10.1876, Blaðsíða 3
— 103 — byggja 11 pp á sinn reikning, beina leið frá Ottawa höfuðstað Oanadaríkis, vestur að Kyrrahafi, og hefir hún samið við stórherra einn í Montreal, Hon. A. B. Foster, er tekið hefir að sjer að leggja járnbrautina fyrir 20,000,000 dollars og par að auki mörg hundruð ekrur af landi á hverri mílu af járnbraut, er hann leggur, sem liann vel- ur sjer víst meðfram henni. J>ó járnbraut þessi kosti mikla peninga, þá mun liún pó borga sig, pví hingað til hefir Canadastjórn purft að brúka Kyrrahafs-járnbrautina til allra flutninga til og frá British Columbía og annara eigna Breta par vestra, og hefir pað kostað hana afarmikið fje, pví Banda- ríkja menn gefa eigi sitt, „pví engin er annars bróðir í leik“. J>etta mun stjórnin hafa sjeð, og eigi viljað eiga undir Banda- mönnum, ef stríð kæmi upp á, að lána járn- braut sína, og væri hún pví neydd til að leggja járnbraut gegnum öll sín ríki, vestur að Kyrrahafi, enda mun braut pessi verða einhver hin lengsta í heimi, og gjöra rik- inu ómetanlegt gagn. Partar af járnbraut pessari hafa pegar verið lagðir í fylkinu Manitoba, eigi langt frá Nýja-íslandi, og á mörgum stöðum hefir mæling fyrir henni verið gjörð, er jeg vil nú lýsa fyrir pjer. Jeg lagði á stað í vinnu pessa ásamt mörgum öðrum, 19. nóvember f. á., og vann par til 4. marz næstl. (Jeg hafði dollar um daginn og fæði, og vann mjer inn alls 92 dollars, og voru pað góð laun að vetr- inum, en vinnan var líka hörð). pá norð- ur pangað var komið er byrja átti verkið, var liðinu skipt í tvo flokka, og fór annar austur en hinn vestur, og var um 30 manns í hverjum, jeg var í peim hópnum er vest- ur fór og hinir 2 landar. Var pá skipt verkum manna á milli, 5 menn teknir til að liöggva út mjóa linu, í gegnum skóginn, að eins svo sjá mætti eptir henni, með halla- mælingar-maskinum, og var ávaílt tekin bein eptir kompásstryki. Yfirmaður flokksins hafði ábyrgð pess, að línan væri rjett, og sagði linuhöggsmönnunum fyrir verki. Hann hafði einn mann með sjer, til að ganga út i skóginn, að sjá og skoða livar bezt væri að leggja línuna, pví landið par er mjög cisljett og klettótt, og urðu opt margar mil- ur af linunni ónýtar, er út var búið að höggva, vegna pess pað annaðhvort hækk- aði eða lækkaði ofmikið, pví peir verða að fylgja vissu hallamáli, og var pá snúið til baka og leitað að betri stað. J>á búið var að liöggva i'it línuna, fór maður eptir henni með nokkurskonar vjel (og 2 lionum til hjálpar), er sýndi livort línan væri bein, á milli krókanna, (pví víða eru krókar á lienni og sumt vinkilkrókar, en henni haldið beint áfram á milli, eptir kompásstryki), og líka yfir náttúrufrði landanna í Asíu; einnig liin- ir jesúítisku kristniboðarar, sem vjer megum pakka marga áríðandi uppgötvun álirærandi náttúruna og pjóðlífið í Asíu. Á hinu mikla meginlandi Afríku, á liverrar norðurströnd, liin gamla egyptska og karthagóiska menntun forðum blómgaðist, hefir óhollusta loptsins í sameiningu við fjandskap hinna innfæddu villtu pjóða, um langan aldur tálmað ferðum rannsóknarmanna Evrópu, til pess að kanna miðbik landsins, og má telja Mungo, Park «g Bruse, meðal liinna fyrstu, er hafa kom- izt lengst inn í landið, og síðan Livingstone, Sweinfurth, Stanlay, Du Chailly og fleiri, og nú allra seinast Cameron, með sínar mik- ilsverðu rannsóknir, pví að áður pekktumenn aiær pví ekkert til pessara víðlendu upplanda I Afríku, Hvar hin miklu stöðuvötn eru, ,og hvar fijótin N íl, Congo og aðrar stórár liafa upptök sin. Allt fyrir pað er kunnug- leiki vor á upplöndunum í Afríku í mörgu i til að sýna á hvaða mælistigi línan liggur, | og í hvaða átt haldið var. Að pessu búnu fóru aðrir prír menn eptir línunni, með | hallamælingar-vjel, og tóku hallamál á hverj- | um 100 fetum. ‘Svo voru tveir svokallaðir | keðjumenn, er mældu línuna, hún er alls 85 mílna löng, og var gjörð vestur að á peirri, er Erench Biver nefnist, og rennur úr Nipisingvatni út í Georgianflóann. Sextán menn unnu stöðugt að línunni, en hinir 14 voru flestir við, að flytja mat- vælin, og var einn umsjónarmaður peirra. Tveir voru matreiðslumenn, einn að höggva við í eldinn, fjórir voru hundakeyrarar og hafði 3 hunda hver, peir liöfðu sleða eða fjalir frá 7—10 fet á lengd, en eitt fet á breidd, og drógu frá 3—6 hundruð pund á hverjum sleða. J>ar sem góður vegur var, var pað undravert, hvað aumingja hund- arnir drógu mikið, pví menn óku með peim 20 mílur á dag, og liöfðu aktýi á peim, eins og hestum, fór svo hver á eptir öðrum, en eigi samsíða. — Svo voru aðrir fjórir menn er ýmist drógu á sleðum eða báru á bak- inu 100 pd. og stundum meira, og fóru 10 —15 mílur á dag, til og frá, var pað liörð vinna, einkum fyrst í stað, meðan maður var að venjast við burðinn, jeg liafði pá vinnu fram að nýári; enn til að byrja með fyrsta daginn, varð jeg að bera um 100 pd. 9 mílur, en gekk 6 inílur laus (alls 15 m.). Við lágum í tjöldum og voru pau vanalega færð einusinni í viku 5—8 mílur, fóru pví 2 menn, að útbúa fyrir pau, einum og tveim- ur dögum áður, en pau voru færð, svo allt væiú til reiðu pegar fært væri, og ekki pyrfti annað að gjöra en tjalda, og koma öllu í samt lag og pað áður var, í næsta tjaldstað á undan. Jeg tók að mjer pessa vinnu með öðrum (englendingi) frá nýári, til pess vinnan var úti. Svo stóð á að tjöldin vpru færð á hverjum mánudegi og urðum við pví að fara pangað, á hverjum laugardegi, og leiddi par af, að við urðum að vinna á sunnudagana, nauðugir pó, til að liafa allt tilbúið á mánudaginn, Yið höfðum ábreiðu okkar og föt með okkur, og byggðum dálítið skýli yfir okkur, af limi af grenitrjám, og sváfum svo á fönninni undir ábreiðum okkar, og máttum pola marga kuldanótt, kintum samt eld mikinn við fætur okkar á nóttunni, til hita. ]prjú vorn tjöldin 12 fet á breidd og 12 fet á lengd og 7—8 fet á hæð, og voru hitaofnar liafðir í peim, pað fjórða var eins og nokkurskónar topptjald, sem peir kalla „A¥higwam“ á Indíana máli, og var pað kringlótt, 22 fet að pvermáli, 18 feta hátt, og voru 22 spítur í pví, er voru reistar upp með 2—3 feta millibili að ncðan, en fljett- aðar allar saman í toppinn, er hjeldu upp tillíti á reiki og óákveðinn, og sem ef til vill ekki verður bætt til fulls úr, fyrri en ef liinu mikla áformi yrði framgengt, að Miðjarðarhafinu yrði veitt inn í eyðimörk- ina Saliara, og járnbraut lögð frá Cairo á Egyptalandi til stöðuvatnsins Nyanza. Jafnvel pótt enn sje mikið óunnið á liinu landfræðislega sviði í Australíu (Nýja Hol- landi), pá er pö liin dimma blæja, er grúfði yfir upplöndum pessarar álfu, að mestu num- in burtu, fyrir hinar miklu lcannanir af Sturt, Eeyre, Leuhargt, og bræðranna Greg- ory, en pó allramest fyrir hinar mjög merki- legu og áriðandi ferðabækur, er peir Burke og Wills liafa samið, sem 1860 ferðuðust pvert yfir meginland Australiu, frá Mell- burne til Carpentaria. Enda pött báðir pessir ótrauðu rannsóknarmenn, ljetu sakir liungurs, líf sitt á leiðinni til baka, pá sýna pó dagbækur peirra, að sú lýsing, sem-peir og fjelagi peirra Kirig — sá einasti af öll- , segldúknum er tjaldað var yfir með. Eld- i ur var kintur á miðju gólfi og rauk út um topp tjaldsins og sváfu menn par hringinn í kring, með fæturna að eldinum, og höfðu ekki annað en greniviðarlim, undir sjer, hverjir 2 menn höfðu 3 ábreiður tvöfaldar, sem var pó lielzt til lítið í hinum köldu miðsvetrarmánuðum; höfðum við fjelagar pví nóg að gjöra, að moka snjóinn og sljetta undir tjöldunum, höggva lim og allar tjald- súlurnar, pví ekki var liaft fyrir að flytja pær með sjer, pær fengust allstaðar nógar. Á milli tjaldbygginga pessara. vorum við að höggva veg fyrir flutningsmennina í gegn- um skóginn, pví ekki var hægt að brúka linuna til pess, samt var farið par sem hægt var eptir ám og vötnum, sem var pó mjög hættulegt, pví lilákur voru mjög tíðar, og pví veikur ís á vatnsföllum. Fæði var hið allra bezta, og nóg af öllu, og fengu flutn- ingsmenn sjer stundum á leiðinni til sæl- ' gætis, dálítið af rúsínum, kórennum, sykri, eplum og ýmsu fleira smávegis, enda unnu peir mest og bezt fyrir pví. Snjórinn var lengst af mjög lítill, pví tíðin var góð, pó upp á síðkastið brúkuð- um við snjóskó (Snowslioes), eða prúgur, og var hlæilegt, að sjá til viðvaninga á peim fyrst í stað, meðal hverra jeg var einn; en pað var um pað, eins og hvað annað, að „vaninn gefur listina“, okkur lærðist smám saman að ganga á peim. Kaupgjaldið var jafnt við alla. vinnu- mennina, 26 dollars um mánuðinn, en æðsti yfii’maður hafði 160 doll. um mánuðinn; fyrsti maskínumaður, hafði 100 doll. um mánuðinn, annar maskínumaður 90 doll. um mánuðinn, undir yfirmaður liafði 40 doll. um mánuðinn, annar hallamælinga- maður 35 doll. um mánuðinn, keðjumenn hver um sig 30 doll. um mánuðinn; en yfir- umsjónarmaður beggja liópanna, mun hafa haft 10 doll. á dag. J>ú getur nú hjer af sjeð, að lína pessi muni hafa kostað mikla peninga, samt er ekki par með búið, pví jafnlangan tíma með jafnmörgum mönn- um parf aptur, til að fullgjöra línu pessa, hæfilega fyrir járnbrautina, án pess pó neitt sje sljettað eða brúað fyrir járnveg- inn, heldur einungis með pví, að taka af alla pverkróka, mæla. og reikna út hvað mikið muni kosta að grafa í gegnum hæð- irnar og fylla upp lautirnar osfrv. Síðan er vegurinn í smápörtum, eptir vissum akk- orðum, fengin vissum mönnum, er ráðast í að taka hann að sjer, og græða opt á pví mikið fje, peir eru líka manna viðsjálastir, með að halda inni kaupi vinnumanna sinna, og svikja pá ef peir geta. J>egar við fórum úr vinnu pessari vár okkur lofað borguninni I næstu viku, enn um liópnum, er komst lífs af aptur til baka — hafa eptir sig látið yfir pann hluta af Australíu, er peir ferðuðust um, er engan- veginn sú auðna, sem menn áður gjörðu sjer í liugarlund. Framfarir pær, sem einkennt hafa sögu uppgötvananna á seinni dögum, er eiukan- lega að pakka hvatningum og aðstoð,^ er einstakir menn hafa notið frá ýmsum stjórn- endum, næst pví sem ýms landafræðisfjelög hafa lagt í sölurnar, er liafa myndast á pessari öld. J>essi afiamlialdandi grui af nýjum og nýjum uppgötvunum, sem rann- sóknirnar á sviði náttúruvísindanna liafa safn- að, stuðlar mjög til pess, að utvega oss æ fullkomnari pekkingu um hin fjarlægu lönd heimsins, og pannig smátt og smátt útrýma liinum mörgu og röngu ágizkunum, sem um langan aldur liafa verpt skugga á hin landa- fræðislegu vísindi.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.