Norðanfari


Norðanfari - 15.11.1876, Blaðsíða 3

Norðanfari - 15.11.1876, Blaðsíða 3
— 111 Suðurmúlasýsla: 1. Álptafjörður frá Lónsheiði að Hamarsá. 2. Hálssókn í Hamarsfirði og Beruneshrepp- ur frá Hamarsá að Streitisá. 3. Breiðdalur frá Streitisá, að Hvalsnes- skriðum. 4. Stöðvarfjörður og Fáskrúðsfjörður frá Hvalsnesskriðum að Kolfreyjustaðarskr. 5. Reyðarfjarðarhreppur, frá Kolfreyjustað- arskriðum að Krossanesskriðum. 6. Vöðlavík, Viðfjörður og Sandvik, frá Krossanesskriðum að Viðfirði meðtöldum. 7. Norðfjörður frá Viðfirði til Nýpu. 8. Mjóifjörður frá Nýpu til Dalatanga. 9. Eyðapinghá frá Gilsá að Eyvindará. 10. "V allahreppur og Skriðdalur. Norðurmúlasýsla: 1. Seyðisfjarðarhreppur. 2. Klyppstaðarprestakall. Desjarmýrarprestakall. ^ Hjaltastaðarpinghá. I'ljótsdalslireppur. 0. Fellahreppur. 7. Tungulireppur og Jökulsárhlíð upp að Fossvöllum. 8. Hofteigs- og Brúarsókn á Jökuldal. 9. Vopnafjarðarhreppur. 10. Skeggjastaðahreppur. fingeyjarsýsla: !• Sauðaneshreppur. 2. Svalbarðshreppur, að fráskldum bæjun- um Sveinungsvík og Ormalóni. 3. Presthólahreppur inn að Hafnarskörð- um og bæirnir Sveinungsvík og Ormalón. 4. Presthólahreppur, frá Hafnarskörðum og Skinnastaðasó kn. 5- Víðirhólssókn ásamt Möðrudalssókn í N orðurmúlasýslu. 0. Kelduneslireppur. 7- Húsavíkurlireppur. 8- Aðaldalur upp að Presthvammi og Ytra- fjalli, bæirnir Geitafell, Langavatn og Klambrasel, einnig Skriðuhverfi og J>ór- oddstaðarsókn í Kinn. 9. Einarsstaðasókn og Mulasókn, að und- anskildu Skriðuhverfi, |>verársókn og Grenjaðarstaðarsókn. 10. Skútustaðahreppur. 11. Lundarbrekkusókn og Ljósavatnssókn. 12. Hálsprestakall. 13. |>önglabakkaprestakall með Heiðarhús- um og Grímslandi, í Laufássókn. 14. Höfðaprestakall og Laufássókn, að und- anskildum áðurnefndum bæjum. Eyj afjarðarsýsla. 1* Kaupangssókn, inn að |>verá og Sval- barðssókn í |>ingeyjarsýslu. 2- Eyjafjörður að austan frá jpverá hinni ytri að Núpufellsá. Loksins staðiuemdist hann við björkina, lagði handlegginn á stofn hennar, og ennið á hand- legginn, og starði lengi á haf út. þá suðaði í limi bjarkarinnar. Hann endurminntist æskudraums síns í skugga hennar, og fleygði sjer niður við rót hennar yfirkominn af preytu. Nú fór björkin að segja honum sögu sína mjög lágt; hvers vegna hún stóð par svo alein; hvernig hún einusinni átti tignar- lega og fagra eik að styðja sig við, hvemig kún hafði sjeð hana falla, hafði grátið hana °g lei*gi verið óhuggandi yfir missi hennar. ”Og hvers vegna fjellstu pá ekki líka, heimskinginn pinn?„ sagði ólánsmaðurinn. „|>essi heimur er ekki pess verður uð lifa í honum“. »Jeg í)e11 ekkiw, svaraði björkin, „af pvi jeg átti að vera hjer, sjófarendum til leiðarvísis, og hefði jeg ekkí verið hjer, 3. Innsti hluti Eyjafjarðar frá Núpufellsá að austan til Skjóldalsár að vestan. 4. Hrafnagilshreppur. 5. Glæsibæjarhreppur. 6. Skriðuhreppur. 7. Arnarneshreppur. 8. Yallahreppur. 9. J>óroddstaðahreppur. 10. Hvanneyrarhreppur. 11. Grímseyjarhreppur. Skagafjarðarsýsla: 1. Holtshreppur. 2. Fellshreppur með Höfðasókn og Hofs- sókn. 3. Miklabæjarsókn í Óslandshlíð og Hóla- hreppur. 4. Yiðvíkurhreppur og Bípurhreppur. 5. Akrahreppur. 6. Lýtingsstaðahreppur. 7. Seiluhreppur og Staðarhreppur. 8. Sauðárhreppur. 9. Skefilstaðahreppur. Húnavatnssýsla: 1. Vindhælishreppur. 2. Engilíðarhreppur. 3. Bólstaðarhlíðarhreppur. 4. Svínavatnshreppur og Torfalækjarhr. 5. Áshreppur og Sveinsstaðahreppur. 6. |>orkelshólshreppur og J>verárhreppur út að Vesturhópshólum að peim bæ með- töldum og peir bæir í Kirkjuhvamms- hrepp, sem eru í Víðldalstungusókn. 7. Vatnsnes frá Vesturhópshólum að aust- an til Hamarsár að vestan. 8. Melstaðarprestakall utan frá Hamarsá og yztu bæir af Staðarhrepp að jpórodd- stöðum meðtöldum. 9. Síaðarbakkaprestakall og fremri hluti Staðarlirepps utan frá j>óroddstöðum. Verða pannig 63 yfirsetukvenna-um- dæmi í Norður- og Austuramtinu. Grömlu og nýju peningarnir. j>að er nú orðið kunnugt, að allir hinir gömlu peningar, er gengið hafa manna á milli síðan nýja myntin var lögtekin, áttu að fara suður með pessari seinustu postferð, og svo úr pví hverfa landsmönnum úr sýn. j>etta hefði nú átt að geta gengið kristilega og skaplega, og pað pví fremur, sem blöðin, mig minnir öll, höfðu auglýst breytinguna á myntinni. Enda lítur eigi út fyrir annað, enn að menn hjer um sveitir hafi vitað pað, pví dagana áður enn póstur fór, komu menn hópum saman að fá skipti. Enn livernig fór nú? Fjöldi manna fjekk að vísu skipti, enn margir fengu pau alls ekki, prátt fyrir pað pó peir stæðu á pönum, um allan Ak- ureyrarkaupstað, frá yfirvöldunum til verzl- mundi víst margt fallegt skip hafa siglt á grynningar“. „í langan tíma eptir að jeg hafði mist eikina, fannst mjer pað til einskis að standa hjer: „Enginn er til, sem gleðst yfir mjer“, andvarpaði jeg, „enginn sem jeg get glatt““. „,,Jú, til eru peir“, sungu fuglarnir, sem byggðu hreiður sín í greinum mínum“. „„Jú, til eru peir“, sagði hinn preytti, sem leitaði hvíldar í skugga mínum“. „„Jú, til eru peir“, sagði sjómaðurinn, sem jeg varaði við skerjunum“. „j>á leitaðist jeg um, og aðgætti að pað var ekki allt eins eyðilegt og jeg hafði hugsað; ennpá gekk hin fagra sól á hverj- um degi um himinbogann, og jafnvel á nótt- unni var tendrað ljós parna á hinu gróður- lausa fjalli“. Hinn sorgbitni maður stóð á fætur og unarstjóranna og frá verzlunarstjörunum til yfirvaldanna o. s. frv. Hverjum var petta að kenna, munu menn spyrja; enn úr pvl verður eigi leyst á aðra leið, enn að nýja myntin hafi eigi verið nóg til. Einstakir menn purftu pví að senda gömlu peningana sína suður, svo peir yrðu eigi ónýtir. j>að getur nú engum dulizt, að petta var í alla staði ópægilegt, og hefði að minni hyggju eigi átt að vera; enn látum pað nú vera. Enn, livernig fer nú fyrir peim, sem eiga nú eptir gamla peninga, pessa tryggðavini sína, sem peir vilja nauðugir sjá af.? jpeir verða ónýtir sem gjaldgeng mynt, manna á milli; pað er sannleikur. J>ess vegna ræð jeg nú öllum til, að láta greipar sópa um hýbýli sín, og snúa um öllum pokum og pungum, er gamla myntin kann í að leynast, og leita til yfirvaldanna, hvernig peir eigi við hana að losast, meðan tími er til: (f>að má eigi vera seinna enn í febrúarmán., sem gömlu peningarnir koma til Reykjavíkur.), og pess vegna eru pessar línur skrifaðar. Æflágrip Jóns prests Yngvaldssonar. Jón prestur Yngvaldsson er fæddur að Reykjum í Mosfellssveit 7. d. janúarm. 1799. Foreldrar hans voru Yngvaldur J>orkellsson, bóndi er síðast bjó í f>erney, og Steinunn dóttir Jóns prests Hannessonar frá Mosfelli. Foreldra sína missti hann á æskuárum, og var hann pá tekin til fósturs af Arnóri prófasti Jónssyni móðurbróður sínum, er hann flutti frá Hestpingum að Vatnsfirði í ísafjarðarsýslu, og nam hann hjá honum skólamentir og var útskrifaður með heiðarlegum vitnisburði 8. d. júlím. 1820 af Geir biskupi Vídalín. jpar eptir dvaldi hann en um hríð hjá Arnóri prófasti, að fráteknu 1 ári, er hann var í Viðey hjá yfirdómsforseta Magn- úsi Dr. Stefensen. J>ann 23 sept. 1823 kvongaðist hann jungfrú Gunnhildi Teits- dóttur og ári síðar var hann kallaður til aðstoðarprests í Mýrapingum í Dýrafirði og tók hann prestvígslu 19. sept. 1824. J>jónaði hann sem aðstoðarprestur i 2 ár hinni erfiðu sókn Sæbóli á Yngvaldssandi, en fór síðan sem aðstoðarprestur til jpórðar prests Jónssonar á Lundi í Borgarfirði og var par 5 ár. Árið 1832 í janúarm. var honum veitt Nesprestakall í Aðaldal, og flutti hann pang- að sumarið eptir, andaðist par fyrri kona hans vorið 1845 og hafði peim hjónum ekki orðið barna auðið. Haustinu eptir 15. d. októbersm. kvongaðist hann aptur Sigríði prests ekkju jporbergsdóttur, sem nú lifir hann, ekki var honum heldur barna auðið í pessu hjónabandi. gekk hægt um gólf á brekkunni. Sólin var gengin undir, og stjörnurnar farnar að blika, en hann gáði ekki að pví. Loksins fjell hann á knje, studdi enn- inu á stofn bjarkarinnar. „Faðir vor“, sagði hann í hljóði. En pað var langt siðan hann hafði beð- ið með barnabæn sinni, og pegar kann kom að priðju bæninni, voru orðin ekki framar á tungu hans. Og pau stóðu ekki heldur sknfuð I hjarta hans; pví pegar suðaði í björkmm, og hin lága rödd hvíslaði: „verði pinn vilji svo á jörðu sem á himni“, pá stóð hann á fæt- ur og þrísti höndunum að brjósti sjer og andvarpaði pungan: „Drottinn, kenndu mjer að biðja með pessari bæn af hjarta!“

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.