Norðanfari


Norðanfari - 06.12.1876, Blaðsíða 2

Norðanfari - 06.12.1876, Blaðsíða 2
— 118 — fossagíljum umhverfis. t dölunum eru djúp vötn. sem lána sinn myrk-blágrrena lit, bæði af sinni dýpt og af hinum grænu og dimmu runnum, sem skrýða hina brúnu fætur jökl- anna með skjöldum og röndum. Við þessi vötn liggja sel og ferjustaðir, svo ekki parf maður að óttast fyrir að liggja úti, að eins er um að gjöra að fara ofan af fjöllunum í tæka tíð. Ofan af pessu fjalli, sem við vorum á, urðum við að ganga örmjótt 200 faðma langt einstigi á milli tveggja vatna; pað var svo tæpt, að ef fótur hefði skeikað, pá var maður fallinn niður fyrir 2,000 feta hengiflug. jpeir dönsku voru óvanir pvilík- um ferðum, enda sögðu peir, að petta væri peirra stærsta lífsæfintýri. Og á öðrufjalli, 4,500 feta, urðum við að liggja uti um nótt, pví pað var orðið svo dimmt um kveldið, að ekki var reynandi að ganga ofan hið tæpa einstigi með 1000 feta hengiflug og vatn fyrir neðan, en 2,000 feta lausaskriðubjörg fyrir ofan sig. f>ar lágum við á lyngi og eini á klettastalli. Nóttin var fögur en köld, náttúran blíð og stn'ð. Hinir príhöfðuðu pussar bljesu svo grimmt á oss, að vjer urð- um að fá hinar fögru og blíðu jötunheims- rösir og runna, til að láta lif sitt fyrir oss. Vjer rifum upp ljmgið og eininn og brend- um stórt bál til að orna oss við og fæla burt grimmdaranda jötnanna. Um morgun- inn fórum við ofan, og petta var nú, eins og þeir dönsku sögðu, pað æfintýrlega við ferð vora. Svo skildum við, og jeg og tveir danskir hafa síðan verið samferða til |>ránd- heims. í ftaumdölum brunar náttúran fram voldugri og margbreyttri dýrð. Raumdal- irnir eru, pegar niður í pá kemur, harla djúpir og pröngir; fjöllin snarbrött með feykikáum tindum, sem gnæfa svo hátt til himins að sjónarhringurinn sýnist að eins sem örmjó rönd eða sem aflöng vogskorin ey. Fossarnir eru jafnháir fjöllunum; par sem peir eru nógu vatnsmiklir, par geta þéir öruggt framhaldið sörnu hetjuferð frá tindi niður á láglendi; en par sem þeir eru vatns- litlir, þar deyja peir á miðri ferð, og neðst eru peir pví að eins sem dauf gufa, sem fellur í svo máttlausum dropum hjer og hvar á björgin. Svo skín sólin á þau, pá Ijóma pau eins og alskrýdd glæstum perlu- röðum. Bergmálið er hátt og tignarlegt. Til Jrándlieims. 30. september komum við í land í Nor- egs gamla höfuðstað Niðarós. J>að var fyrir mig sem íslending alvarleg stund. Að minn- ast á hina frægu fornöld vora, þegar ís- en allar aðrar konur — skoðið nú til, petta var fyrsta skrúfan. Siðan er pað alltítt að skrúfur sjeu gjörðar og er pað engin nýlunda lengur, pess vegna er jeg lesarar góðir, hálfhrædd- ur við að biðja ykkur, að koma með mjer til Kristjánssunds og sjá par dálitla skrúfu. Stórkaupmaður Dall, sem bjó í einu af hinum reisulegustu húsum i Kristjáns- sundi var ríkur mjög. Hann átti góða konu og eina dóttur fríða sýnum. J>au lifðu í bezta yfirlæti, ekkert bar til tíðinda og mæðgurnar sættu sig mjög vel við pað, að kaupmaður rjeði öllu í húsinu. Hildur dótt- ir hans var nýlega föstnuð efnilegum manni, Brún, eiganda stórrar verksmiðju; kaup- maður trejsti mikið á hann, enda hafði hann sjálfur kosið mann penna handa dótt- ur sinni, og hún fúslega látið föður sinn ráða pví. Hildur var fríð og elskuverð stúlka, gáfuð vel og blíðlynd. Hún elskaði ekki einungis unnusta sinn, heldur líka vinstúlk- ur sínar, Sofíu Hoffmann og Elínu Norð- ström. J>essar þrjár stúlkur voru optast lendingar sendu sínar ungu hetjur til Nor- egs voldugu konunga, sem ljetu pær sýna sínar fjölbreyttu og fögru íþróttir, og komu svo aptur með sæmd og sigri til Islands — að sjá nú í þeirra stað einn auman og fá- tækan smaladreng — já, pað var sorgarský, pó með vonarstjörnu í. Af pessu hef jeg dregið samlíking um land vort, og betra er víst, að land vort er ungur og fátækur smaladrengur eða stúlka, pað getur pó orð- ið mikill maður af ungu barni, en af gam- alli kerlingu verður ekkert meir, pó sumir sjeu svo kurteysir að jafna pjóð vorri við pvilíkt(!!). Svo var jeg að eins eina nótt í J>rándheimi, og paðan ferðaðist jeg aptur til Stiklastaða, par sá jeg bautastein Olafs hins lielga. J>aðan fór jeg til Frosta, par sem hið fræga lagaþíng var í gamladaga. Svo ferðaðist jeg hjer og hvar lcringum J>rándheimsfjörðinn. J>ar er fagurt lands- lag; skógur og akrar liggja í röðum eptir breiðum og háum hólum og mátulega djúp- um dældum. J>ar við liinar breiðu og jöfnu götur eru fagrar húsaraðír með rauðum pök- um, og við hvern bæ eru Jprændalög ein- hverjar hinar fegurstu og ríkustu byggðir Noregs; pær liggja 2 til 19 milur fyrir norð- an Niðarós. 1 Niðarós kom jeg aptur pann .......Staðurinn, sem hefir 20,000 innbúa, líggur á breiðu árnesi við J>rándheimsfjprð. Fegurst útsjón lxjeðan en mót norðri: opinn fjörður og brúnblá skógfjöll í fjarska, akrar og engjar umgirtar skógarröndum í nánd. Hjer er liin garnla og nafnfræga Ólafskirkja, en nú er hún mjög fallin, og er nú byrjað að laga hana. Hjer í staðnum hitti jeg eins og annar- staðar bezta fólk, nefnilega O. J. Höyem, sem hefir slcrifað kvæðið til Islands á pjóð- hátíðinni, prestinn Fr. Yexelsen og fleiri. Með hjálp peirra stefndi jeg til fundar með auglýsing í blöðunum um, að jeg vildi halda 4 fyrirlestra um ísland. Jeg fjekk stóran og fagran skólasal, og talaði 4 kvöld hvað eptir annað. Inngangspeningar voru 8 slc. á mann; salurinn var troðfullur, óg margir gengu burt, pví þeir komust ekki inn. Fyrsta kvöldið talaði jeg um íslands náttúru og atvinnuvegi. Annað kvöldið íslands pjóðlíf og siði yfir höfuð, J>riðja kvöldið íslands bókmenntir og þjóðhátíð. Fjórða kvöldið skáld Kristján Jónsson og Jón Ólafsson Alaskafara og fleiri menn, sem lifa í núöld, og seinast talaði jeg um hið unga ísland, sagði jeg að menn mættu ekki halda að pjóð vor væri útlifuð, heldur mundi hún með Giuðs hjálp verða ung og öflug á ný. Sein- kallaðar prenningin, og par sem ein peirra var, pangað komu og hinar. J>að ber opt við að ungar ótrúlofaðar stúlkur eru vin- konur, en ef einhver þeirra lofast pá minnk- ar hin fyrri vinátta, en það fór ekki svo með þessar tryggu vinstúlkur, sem þó voru allar komnar að pví að giptast. Sofía var trúlofuð Eiríkson hermanni og Ella, Hólm- garði sjálfseignarbónda, og pó mannsefni peirra væru mjög ólík, gat pað samt ekki raskað vináttu þeirra. Móðir Hildar átti ferð til J>rándheims og pessar prjár vinkonur fylgdu henni fram á skipið, sem hún ætlaði með; skyldu pær allar dvelja hjá Dal stórkaupmanni, meðan kona hans væri burtu, til þess að Hildi dóttur hans leiddist ekki. Meiri hluta dags- ins var kaupmaður á skrifstofunni svo hin- ar ungu stúlkur voru algjörlega sínir eigin húsbændur, og var ýmist að pær voru að útsauma eða gengu sjer til skemmtunar og ræddu um ýmislegt, en um síðir leiddist þeim petta, pær fóru að hugsa um að bæta stöðu konunnar, og útvega henni meíra frelsi. ast framflutti jeg söng minn til Noregs: „Yor Moer stár under Issens Tag“. J>á stje O. J. Höyem í ræðustólinn og hjelt ræðu um ísland. Hann sagði, að nú hefðu menn fengið góða og sanna útmálun urn Island og bað menn að minnast á bræður sína, „som liva ved Isen pá den eldfulle Öy“. Hann bað menn að minnast, að nú liefir hinn gamli Noregs höfuðstaður fengið góða bræðragáfu, nefnilega hinn unga gáfu- mann G-uðmund Hjaltason, sem væri eins og náfn hans pýðir, „Gruðs gjöf og hetjanna son“, og sem bar Noreg kveðju frá jöklum, hraunum, fossum, og umfram allt frá pjóð, bændum, skáldum eg sögumönnum íslands. Hann sagði, að pað væri gleði að heyra hversu íslendingar hafa varðveitt mál, sögu og pjóðerni sitt, á meðan Norðmenn svo sorglega hafa tapað sínu. Hann pakkaði með fögrum sæmdarorðum, að jeg kom hing- að til að tala um ísland, og óskaði að jeg vildi bera öllum íslendingum innilega vinar- kveðju Norðmanna. Svo endaði hann og söng söng pann, sem hann orti til íslands: „Du íslenzke Folk pá di eldfulli Óy“! — Svo endaði ræðan og allir reistu sig upp með fagnaðarópi og lófaklappi, og gengu svo út* 1. Kæru landar! J>að er nú allareiðu líðið eitt ár síðan jeg fyrst stje fæti á bræðraland yðar, og pað ár hefir verið hið mesta gleði-ár fyrir mjer, ekki svo mjög af pvi, að jeg sjálfur hefi notið láns og vináttu hvar sem jeg hef farið, heldur af pví, að jeg hefi fundið að peir Norðmenn, sem jeg hef pekkt, hafa fasta og innilega vináttu til yðar, og sjer í lagi pjóðháskóla- og málvinir1 í Noregi, og 1) Jeg varð þess var, að allir heyrðu með innjlegri gleði pað sem jeg talaði um ísland. Hvert kvöld var nærri hið sama fólk, og þegar jeg endaði ræður mínar, pá klöppuðu allir lófum af gleði, og margir af staðarbú- um gjörðu mjer heimboð. I blöðum hjer hefir líka verið skrifað lofsorð um fyrir- lestra mina. 1) Málvinir, er flokkur sá, sem nú er að berjast fyrir að koma upp hinu nýnorska máli og bæta pað. Hann elskar þjóðerni og mál vort, pví par í sjer hann, að hann hefir traustan bakjarl, pví nýnorska og ís- lenzka eru harla lík mál; og, pað er sorg- legt, að Norðmenn skuli hafa misst svo hraparlega mál sitt. J>eir skrifa flestir dönsku, sem hinn norski almúgi lítið skilur. Elína sat með handrit á slcauti sínu og las fyrir Hildi og Sofíu, sem sátu rjett hjá henni og hlustuðu á með athygli. J>að var auðsjeð á peim að pær áttu von á miklu og Elín byrjaði nú að lesa: „J>egar Gruð skapaði manninn og konuna, gjörði hann pau að sálunni til alveg jöfn, maðurinn hafði krapta líkamans fram yfir og í stað þeirra gaf hann kónunni hjartað............. „Gróða mín“ greip Hildur fram í lesturinn, „þú vilt pó ekki segja, að karlmaðurinn sje hjartalaus; við getum ekki neitað að hann hafi hjarta, pví ef við gjörum pað, egnum við alla karlmenn á móti okkur“. „Hafðu polinmæði11 mælti Elín, „jeg er strax búin, jeg skal ekkert lasta karlmennina, jeg skal hvorki vera með eða mót“. Síðan lijelt hún áfram að lesa: „Til pess að konan hefði eitthvað sem svaraði til krapta mannsins, var henni gefið viðkvæmt og ástfullt hjarta, sem útvegaði henni siðferðislegt vald og kastaði skugga á krapta mannsins. Maðurínn sá að þessir yfirburðir [konunnar, voru hættulegir fyrir hann; leiddi pað til þess, að hið fyrsta sera

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.