Norðanfari - 06.12.1876, Blaðsíða 4
Hennar sál í stjörnu steig
Er stafaði gegnum skjáinn.
Litla Guðný, liðinn nár
Lá nú köld á fjölum
Nú grjet ei önd, pví ekkert tár
Er í stjörnu-dölum.
Litla Guðný liðinn nár
Liggur köld á fjölum.
J. S. N.
j»jóðliátíð og gripasýning
Bandaríkjanna í Yesturheml
(Framh.). Prá Berlínarhorg á Prússlandi
kom fjöldi af margskonar gripum, gjörcjum
af postulíni; par voru t. a. m. tvö ker eða
ilát, annað 2 ál. en hitt 3 ál. á hœð, prýdd
með ýmsum myndum. Minna kerið átti að
kosta 4,500 doll., en hið stærra 5000 dollara.
|>ar kom og eitt horð með ýmsum myndum
og ljóðmælum eptir Rafael, sem kosta átti'
2,200 dollara, og myndaspjald eitt, er átti
að kosta 650 dollara.
Meðal hinna mörgu gripa, sem komu
frá Hollandi, var prjedikunarstóll einn, út-
skorin í trje, 8 ál. hár, samansettur af 80
ýmsum pörtum, og prýddur með allskonar
útskornu skrauti. Á gripasýninguna kom
fáni einn úr silki, sem var 51 alin á hvern
veg, og saumaður af 14 kvennmönnum frá
New-York, er sátu við hann í 2 mánuði,
enda var hann pakin útsaumum af gulli, silfri
og silki. Eáni pessi kvað vera hinn stærsti,
sem húin hefir verið til í Yesturheimi. Á
gripasýningunni var sýnd ábreiða, sem var
saumuð saman úr 6,581 ýmsum pörtum.
par kom og til sýnis vasaklútur, sem átti
að kosta 1,500 dollara. Stundaklukka var
par, sem vóg 15 vættir og var samansett af
1100 pörtum, og hjólin í henni 2 ál. pver-
máls og pendúls- eða óróakúlan, sem stærstu
fallbyssukúlur. |>ar var einnig sýnt margs-
konar járnsmíði, sem pótti eitthvert hið stór-
kostlegasta er menn höfðu sjeð, t. a. m. sí-
valur járnbiti eða ás, 25 álna langur og 20
puml. pvermáls, er allt var frá hinni nafntog-
uðu JKrupssmiðju, sem nú er talin hin stærsta
í heimi. f>ar komu og til sýnis 200 Nýja-
testamenti, sitt á hverju tungumáli. Enn
fremur var par og sýnd skólastofa frá Sví-
pjóð, sem var að allri tilhögun eins og væri
verið að kenna hörnum í henni, og pótti
hún bera af öllum peim, er menn höfðu sjeð
eða heyrt getið um áður, enda er pað orð
gjörfu fingrum sínum, skrúfu pá, sem bilta
mun öilum hinum menntaða heimi og út-
vega konunni, pá stöðu sem hún með rjettu
á“. „Eorlögin hafa eins og útbúið oss með
valdinu“ sagði Hildur; „við erum allar fastn-
aðar og af pví leiðir, að við getum með afli
viljans, beygt hinn járnsterka vilja manna
vorra. Jeg er ekki hrædd við Brún, hann
er að vísu strangur við pjóna sina, en jeg
mun geta“ og í pví veifaði hún hendinni,
eins og hún væri að vinda eitthvað upp á
hana, „já, jeg veit hvernig jeg skal hafa
pað“. „f>að er satt“ sagði Elín, „og pið
pekkið hvaða vald jeg hefi yfir honum Hólm-
garði“, og í pví ljet hún, sem hún stingi
einhverju i vasa sinn. „f'ar líður honum
ekki mjög illa“, mælti Sofía brosandi, „pið
vitið nú báðar mjög vel hvernig mannsefni
ykkar eru, en pað er allt öðru máli að
gegna með piltinn minn. Eiríksson er glað-
lyndur maður, hann sýnir mjer alla pá lotn-
ingu, sem mín kvennlega virðing heimtar;
hann lagar sig eptir óskum mínum, og pó
veit jeg ekki hvað hann fer, en ef jeg ætti
að segja satt, pá held jeg hann látí sinn
á Svíum, að peir sjeu, pegar á állt sje litið
bezt menntaðir af öllum pjóðum. (Erh.).
Fr j e ttir.
— Veðuráttan má heita fremur góð, opt-
ast frostlítið og sjaldan hvassviður, pó var
hjer 28. f. m, 12—13 0 frost. Víða er sagt
slæmt til jarðar vegna áfreða. Eiskafli er
dálítill, einkum utarlega hjer á firðinum.
— Nýskeð var hjer maður á ferð vestan
frá Eyjarbakka á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu,
að nafni Eyjúlfur Guðmundsson, sem nú er
orðin kunnur víða hjer um land, fyrir hina
miklu stund og lægni, er hann hefir lagt á
að koma upp æðarvarpi hjá sjer og víðar,
svo menn hjer á landi vita ekki hans maka.
Hann hefir og skráð langa ritgjörð um æð-
arvörp og leyft að taka af henni eptirrit;
pykir hún einhver hin bezta, sem um pað
efni hefir-verið ritað og prentað. Okkar
góði amtmaður, herra Christiansson, hefir
pví brjeflega hlutast til við herra Eyjólf, að
hann vildi takast ferð á hendur hjer um
Norðurland, til pess að skoða öll varplönd,
og hvar víðar mundi tiltækilegt að koma
upp nýjum vörpum. í pessu tilliti er herra
Eyjólfur hingað kominn, og amtið um leið
— að sögn — veitt honum 50 króna styrlc
til ferðakostnaðarins og svo ætlast pað til,'
að varpeigendurnir, og peir sem vilja koma
upp vörpum hjá sjer, leggi lika eitthvað af
mörkum við Eyjólf, svo að hann fái ferðina
yfir höfuð vel borgaða. Hjeðan ætlaði Eyj-
ólfur út með firði að vestan, að Lóni, Ósi
og Ytri-Bakka, og fram í Hrisey, paðan
yfir fjörðinn að Höfða, Nesi og Laufási,
paðan út í Elatey, síðan norður að Laxa-
mýri, í Kelduhverf, Axarfjörð, Núpasveit,
kring Sljettu og austur í |>istilfjörð og á
Langanes. J>á haiiti er nú kominn heim
aptur, er pað í ráði, að hann semji nýja
ritgjörð um æðarvörp, og hvar honum virð-
ist, par sem hann hefir farið um, tiltækileg-
ast að koma á nýjum vörpum. Jpessa rit-
gjörð ætlar hann síðan að senda herra Jóni
Sigurðssyni, alpingisforseta og r. af dbr., er
hefir heitið pví, að láta prenta hana í tíma-
ritinu „Andvara“. — J>egar nú hr. Eyjólf-
ur, er kominn aptur að norðan, vonum vjer
að geta sagt ágrip af ferðasögu hans.
— Slys. Nálægt miðjum fyrra mánuði
vildi pað óvíljaslys til hjá vermönnum í
sjóbúð hjá Bálkastöðum við Hrútafj., að mað-
ur miðaði byssu á annan mann í gamni, en
eigin vilja hafa litla líking af óskum mín-
um og láti pað heita svo að jeg ráði öllu“.
„Ljótt er pað“ mælti Elín, „pví liann ber
pá enn hinn útslitna búning konunnar, sem
jeg annars vona að leggist bráðum niður.
1 mörg ár hefir verið að vaxa og verða
fullproska, pessi ungi frelsiskvistur hjá kon’-
unni, og Guði sje lof, að nú er pjáninga-
tími okkar liðinn. J>egar skrúfan okkar er
fullgjör getum við komið fram í hinum
nýja búning jafnrjettisins“.
„En hvað hann mun fara pjer vel El-
in“, svaraði Hildur, „pó held jeg næstum
pjer fari betur“ . . Nú, nú, pví hættir pú?
hvað fer mjer bezt? Heyrðu hvað Hildur
er hrædd við að styggja pig, — jeg ætla nú
að vera pýðari og segja pjer hvað hún mein-
ar; pað er ekki annað en henni pykir að
hin rauða kápa einveldisins sómi pjer bezt“.
„Jeg ætla aldrei að klæða mig í hana“,
mælti Elín, „pví sá sem berst fyrir frelsi
og jafnrjetti, mun ekki leggja á menn præla-
hlekki“. „Jeg get dáðst að stillingu pinni
og ber lotningu fyrir hyggindum pínum“,
svaraði tíofía; „prælarnir leitast við að losa
vissi eigi, að hún var hlaðin. Skuggsýnt
var orðið og hljóp skotið úr byssunni og
tók nokkuð af efri vörinni, framan af nef-
inu og talsvert skarð í aðra augabrúnina.
Menn .pessir voru báðir frá Melstað. Sá
er slysið vann hvarf litlu seinna og hefir
eigi til hans spurzt síðan. Enn hinn lá hættu-
lega veikur í sárum, og töldu sumir hann
af pá seinast frjettist.
— Prjónavjel. |>að er sagt að ný
prjónavjel hafi komið að sunnan, með síðustu
póstferð, til síra Arnljóts að Bægisá. Eigi
hafði hún verið stærri en svo, að hún vóg
með umbúðum, aðeins 30 pund. Eitthvað
lítið er farið að reyna vjel pessa, og vit-
um vjer eigi frá pví að segja.
— tlppgötvanir. [1 sumar sem leið,
sýndi Hákon nokkur Brúníus, (er á heima
í Norðurkaupangi á Austurgautlandi í Sví-
pjéð), verkfæri eitt, til pess að viðhafa pá
gufuvagnar mætast, svo að peir ekki rekist
saman, sem opt hefir borið við og ollað
miklu tjóni, og mörgum orðið að bana. J>á
pýzki sendiboðinn í Stokkhólmi heyrði pess-
arar uppgötvunar getið, ætlaði hann pegar
að koma pví á, að slík vjel yrði viðhöfð á
öllum vagnbrautum |>jóðverja, og pá sein-
ast frjettist, var pað í lögleitt.
— Hugvitsmaður og járnsmiður nokkur
í Jönkaupangi einnig á Austur Gautlandi,
hefir fundið uppá og smíðað vjel nokkra,
sem án vatns og gufu getur malað, sagað
og preskt. Vjel pessa er hann búinn að
brúka í 27 ár, sem kvað vera mjög einföld
og verða stýrt af 8—10 ára gömlu barni.
AUGL ÝSINGrAR.
•— Hver sá er fáanlegur væri til að selja
Árbækur Espólíns helzt íheildsinni,
er vinsamlegast beðinn að gefa ritstjóra
Norðanfara pað til vitundar, sem hefir urn-
boð til að semja um kaupin.
— í sláturtíðinni síðastliðið haust, fannst
gamalt reiðbeizli, og er geymt lijá Davíð
Sigurðssyni hjer í bænum, par til eígandi
vitjar pess og borgar auglýsingu pessa.
Inn- og útborgun í sparisjóðinn
á Akureyri framfer á bæjarpingsstofunni,
hvern virkan laugardag, frá kl. 1—2 e. m.
Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson.
Prentari: Jónas Sveinsson.
af sjer böndin, en vjer viljum festa pau,
og pú Elín, sem ert svo mælsk, verður að
færa í letur skrúfu vora, og eins og hjóna-
bandsskilmála, leggjum vjer hana fyrir
bændaefni vor“. „Hjerna eru áhöldin“
sagði Hildur og lagði urn leið penna og
pappír á borðið“, og við Sofía skulum lijálpa
pjer eptir megni“. Settist pá Elín niður og
fór að skrifa, en Hildur og Sofía stóðu bak
við hana og lásu jafnóðum:
„Jeg undirslcrifaður viðurkenni hjer
með að liafa bundið pá skilmála við konu-
efni mitt, sem neyða mig“ . . „Neyða mig,
er pað ekki ofstrangt til orða tekið“, greip
Hildur fram í. „J>að er fjærri“ svaraði
Elín, „skrúfan pvingar ætíð“. Hjelt pá
Sofía áfram, að lesa yfir öxlina á Elínu:
„Sem neyða mig til að veita henni öll liin
sömu rjettindi og jeg sjálfur hef“. „Ágætt“,
greip Sofía fram í. „Einnig skuldbind jeg
mig til að útvega konunni, hjá pinginu, við-
reisn á rjetti hennar móts við karlmann-
inn, og sömuleiðis fá henni atkvæðis- og
kosningarrjett og embætti, sje hún til pess
hæf, að gáfum og lærdómi“. (Framh.).