Norðanfari


Norðanfari - 06.12.1876, Blaðsíða 3

Norðanfari - 06.12.1876, Blaðsíða 3
— 119 — pað er peirra innileg ósk, að pjer sendið unga og efnilega menn til pjóðliáskóla og annara ágætra bændaskóla i Noregi, svo að peir með sínu góða dæmi geti sýnt, „hið unga ísland“; pvílíkir fengju hina beztu möttöku. Sjer í lagi er pað til Gausdal, sem jeg vildi helzt ráða yður að senda menn, pví par fæst kennslan ókeypis, og par má læra rnargt bæði andlegt og verklegt til gagns og sóma fyrir land vort. fjóðháskól- inn, sem byggður er á sögulegri, skáldlegri og almennri menntun, og hvers fyrsti undir- stöðusteinn er Edda og fornfræði vor, heíir haft blessunarrík kristilega menntandi áhrif á æskulýð Dana og Norðmanna, að æskilegt væri, að pvílíkur skóli væri stofnaður hjá oss. En ef að innilegt vinarsamband milli tveggja pjóða á að hafa stað, pá er nauð- synlegt, að pær læri að pekkja hver annar- ar hjarta, sem er hið almenna pjóðlíf, par sem pau beztu öfl ætíð fjörugast hræra sig. |>ess vegna hef jeg með fyrirlestrum hjer og i Gausdal, og með að skrifa í norsk blöð, leitast við að leiða í ljós pað sem lofsvert er hjá pjóð vorri, og víst hefir pað haft góð áhrif á margra hjörtu. En pess óska jeg, að peir af yður, sem betur eru að sjer en jeg, vildu gjöra pað sama; pað ómak mun launa sig. Nú pareð margir hjer í staðnum og ann- arstaðar hafa beðið mig par um opinberlega sem leynt, pá leyfi jeg mjer i nafni allra sannra Norðrnanna, sjer í lagi mál- og pjóð- háskólavina, að senda yður innilega vinar- kveðju og pakkir fyrir að pjer, í stríði mót eldi, ís og ófrelsi, svo dyggilega hafið varð- veitt pjóðerni, mál og sögu yðar; pakkir fyrir að pjer hafið sent hinn unga bónda- son til að leiða í ljðs hið nýlifnaða pjóðlif yðar, og frambera yðar YÍnar orð til Norð- manna; og ósk, að pjer sendið fleiri unga menn, ösk pá, að pjer og yðar unga ísland geti blómgazt í blessun og friði og innilegu vinarsambandi við Noreg. Niðarösi, 20. september 1876. Guðmundur Hjaltason. Úr brjefl af Staðarbyggð, (dagsettu 1. desember 1876). „f>að er bæði sögn og sannindi, að hjeð- an er ekkert að skrifa. ]>að gengur hjer Ættum vjer pví íslendingar af öllu hjarta að óska, að málvinirnír sem fyrst vinni sigur, pví pá verður hinn norski almúgi betur- menntaður en nú er. maðurinn sýndi konunni voru svik“. Elín hætti pá að lesa og mælti: „Haldið pið eklci að karlmönnunum líki petta vel“. — iiþað er nú auðvitað“ svaraði Sofía, „en hvernig ætlar pú að sanna, að fyrsta verk mannsins hafi verið svik? Gamlatestament- ið minnist, pví rniður, á einhverja Evu, sem okkur er náskild, hún tældi Adam til að neyta hins forboðna ávaxtar.......og er í>að all-ópægileg viðurkenning, sem við get- nm ekki gengið fram hjá“. „Jeg hleyp yf- ir pað Sofia, og hraða mjer sem mest jeg get“, mælti Elín hálfbrosandi. „Hvernig mtlar pú að fara að pví“? mælti Hildur. Elín lagaði sig pá í sæti sínu, setti á sig speldngssvip og mælti: „Draumsjóna árin oi u nú Hgin 0g vjg lifum & tíma ápreif- mganna. yjg látum karlmennina sanna að Eva hafi komið Adam til að neyta eplisins, en ef jeg man rjett, voru engin vitní“. — „Ekki nema högg0i-niurinn“, bætti Sofía _ „Höggormurinn getur ekki verið vitni, pví liann \ar einn af hinum vondu öndum og má álíta að hann beri falsvitni . . . „vegna pess“ . . . . fór pá Elin aptur 1 allt tíl „á vanalegan hátt“, eins og skáldið sagðí forðum. — Jeg fjekk Norðanfara um daginn með góðum skilum, sem jeg hjer með pakka skyldugast. Mjer pótti vænt um að sjá í blaðinu, að einhver hafði hreift- skóla- málinu, pað er að skilja barnaskólamál- inu á Akureyri. ]>að er aldrei ofgjört að bæta slíkar menntastofnanir, svo pær verði sem fnllkomnastar. Nú hefi jeg lika heyrt, að vísu á skotspónum, pað sem mjög er líklegt, að bæjarstjórnin á Akureyri (sem að líkindum er sjálfkjörin í stjórn barna- skólans) ætli að taka allar pessar tillögur, sem blaðið færir, til greina, ogbreyta fyrir- komulagi skólans á svo hagfelldan hátt, sem unnt er, og pað jafnvel að nokkru strax í pessum mánuði. Menn segja að bæjarstjórnin muni byrja á pví, að láta halda próf í skólanum og raða svo börnunum niður, eptir hegðun og hæfi- legleikum peirra. ]>á á og að breyta fyrir- komulagi á borðum og bekkjum skólans, svo pað verði haganlegra fyrir börnin og kennarana o. s. frv. í stuttu máli að segja, pað er sagt, að bæjarstjórnin muni kljúfa prítugan hamarinn til að bæta skólann, svo sem mögulegt er. Meðal annars ætlar hún að útvega nauðsynlegustu bækur, er nú vanta til skólans, og mun pað pó eigi auðvelt, ef dæma skal eptir pví hve óttalega dýr flutn- ingurinn hlýtur að hafa orðið á „För píla- g-ríinsins“, sem kostar 2 kr. í Reykjavík, en á Akureyri kostar hún 2. krónur 25 aura og 2 krónur 50 aura, í alveg sama bandi. Verðmunurinn getur að minni meiningu, eigi legið í öðru, en flutningskaupi bókarinnar, hingað að sunnan. |>að er eigi að leyna pví, að bæjarstjórn- in á Akureyri á mikið lofsorð skilið fyrir pessa fyrirhuguðu viðleitni sína, að bæta skólann, enda getur pað orðið öðrum til fyrirmyndar. ~ Jeg vildi næstmn óska, að pjer ritstjóri góður, tækjuð pennan kafla úr brjefinu upp í yðar heiðraða blað. Svo vildi jeg mælast til, að pjer á sinum tíma, ljetuð blaðið hafa meðferðis greinilega skýrslu um ástand skól- ans, pegar búið er að laga hann, öðrum til hliðsjónar og góðs eptirdæmis“. Barnið. Litla Guðný grjet sv.o hátt Að glumdi’ í baðstofunni Móðir hennar heyrði grát, Og huggar mey sem kunni, að lesa: „hann hafði ekkert, sem gat yfir- unnið pessa siðferðislegu krapta og pess- vegna notaði hann hennar eigið afl, á s t h e n n a r sem vopn, og petta vopn hreif til að beygja vilja hennar“. Hildur og Sofía skelltu saman lófun- um; „pað er ágætt“, kallaðí Hildur, „og pað er spá mín, að ritið pitt vinni hylli kon- anna“, bætti pá Sofía við. „Nei Sofía mín“ mælti Hildur, „pú ert allt of ósanngjörn, pað eru margir karlmenn, sem fallast á hina gömlu skoðun, en geta pó kastað henni, pegar konan með yndisleik sínum, sendir birtu og líf á hinum löngu vetrum, og kalla jeg hjer líf konunnar vetur. Jeg er viss um að ritgjörð Elínar mun gjöra petta, en við skulum ekki tefja lesturinn, pví jeg er óðfús, að heyra framhaldið, haltu nú áfram góða mín“. „Jeg er nú ekki komin lengra“, svar- aði Elín, „en framhaldið skal verða eins gott“. það er jeg vjss um Elín min, við pekkjum fegurðartilfinning pina svo vel“, mælti Sofía með allmiklum dómarasvip. Stóð pá Elín upp með hátignarlegu yfir- Litla Guðný grjet svo hátt Að glumdi’ í baðstofunni. „Líttu’ i skjáinn ljúfa mær Sjá! ljómar parna stjarna, ]>að er sól er svaláð fær Sálum góðra barna. Littu’ í skjáinn ljúfa mær Sjá! ljómar parna stjarna“. Litla Guðný leit í skjá ]?ar ljómar fögur stjarna, Hún var fegurst sól að sjá t sálar-skuggsjá barna. Litla Guðný leit í skjá í>ar ljómar fögur stjarna. „Hver er pessi stjarna stór Er stafar innum skjáinn, Er pað sú sem upp til fór Axel litli dáinn? Hver er pessi stjama stór Er stafar innum skjáinn“. „Faðir minn og móðir hýr Má jeg ei lika fara, Af pví stjarnan er svo skír, Eina stundu bara? Faðir minn og móðir hýr Má jeg ei líka fara“. „Hjartans Gvunka góð og blíð Gráttu nú ei meira“. Móðir ræddí rjóð og pýð „Ró Iió“! barns í eyra. „Hjartans Gvunka góð og blíð Gráttu nú ei meira“. Næsta kvöld í skjáinn skín Skær og fögur stjarna, Vindblær gegnum glerið hvín Enn grátur pegir barna. Næsta kvöld 1 skjáinn skin Skær og fógur stjarna. Hver er stjarnan stór og skær? Er stafar innum skjáinn, Hætt er gráti; gullbjört mær Guðný litla’ er dáin. Hver er stjarnaU stór og skær? Er -stafar innum skjáinn. Hennar sál í stjörnu steig Er stafaði gegnum skjáinn, Og Axels síns í arma lineig Sem áður barn var dáin. bragði og mælti: „Okkur kemur saman og við munum lijálpa hvor annari dyggilega“, „Hvernig sem fer“ mælti Sofía. ]>að var auðsjeð að Elín var hrifin og hún svaraði: „Efast pú ekki Sofía, pað gengur vel, mjer dettur nokkuð í hug núna“. Hildur lagði hendurnar um háls vinstúlku sinnar, leit vingjarnlega framan i hanaog mælti: „]>jer dettur margt gott í liug, og láttu okkur nú heyra framhaldið. Hinn ungi forvígismaður kvennfólksins, stóð upp í geðshræringu, rjetti hinum sína hverja hendi og mælti: „Nú eru ókyi’rir timar. Enginn er ánægður með stöðu sína, ein skrúfa myndast eptir aðra, hvað pá ef við smíðuðum eina, sem hækkaði stöðu okk- xxióts við karlmannsms. Nu er tími jafn- rjettis, lifi jafnrjetti konanna og lifi frelsi peirra“! ,,Já frelsi og jafnrjetti fyrir konuna“, endurtóku hinar, og var auðsjeð að pær voru hrifnar. „Og hugsið ykkur frægðina, sem bíður vor“, sagði Elín. „]>essar prjár ungu meyjar i Kristjánssundi, pessum litla, afskekta bæ, hafa gjört með hinum smá-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.