Norðanfari


Norðanfari - 21.12.1876, Síða 1

Norðanfari - 21.12.1876, Síða 1
Sendur kaupendum lijer á landi kostnaðarlaust; verð hverra 10 arka af árg. 1 kr., einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. Augíýsingar eru teknar i lilað- ið fyrir 8 aura hver lína. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 16. ár. Til kaupenda ííordanfara. hiú eru liðin tæp 15 ár, síðan Norðanf. byrjaði að heimsækja yður, kæru landar! og pó ofúrlítið vantaði nú upp á síðasta árið, að tímalengdinni til, höfum vjer eigi frestað, að láta hann koma albúinn, frá vorri hendi. — Mönnum er nú kunnugt, hvernig piltur þessi (þ. e. Nf.) er að sjer, i blaðalegu tilliti, og vonum vjer, að þó hann sje eigi sterkur í grískum eður lat- neskum fræðum, hafi hann að nokkru leyti samsvarað pörfum tímans. — Norðanfari íeggur pví hughraustur upp hið sextðnda sinn, á fund yðar kæru landar! (án tillits til pess, livort nýár er komið eður eigi), í von um að pjer tjáið honum heimila gisting, eitt árið enn. — J>að er nú líka í ráði, að Nf., sem nú má heita orðin fullorðin, komi ef til vill út jafnörara en áður, pó án pess að kaupendum verði pað til stórra útgjalda, fram yfir pað sem im er. — jpessi ráða- pjörð er að noldcru, vegna pess, að einn af frændum N f. hefir lýst pví, að hann af ásettu ráði hafi farið hægt, að heimsækja yður landar góðir, næstliðinn heyskapartíma; pykjumst vjer vita að hann muni halda peirri stefnu framvegis. En með pví vjer getum eigi verið peirri álykt samdóma, að blöð sjeu eigi jafnpörf á sumrum sem vetr- um, pá höfum vjer eigi slíkt til fyrirmynd- ar, og látum oss engu skipta livað önnur blöð gjöra í pví efni. — |>ess má og lijer geta, að oss er jafndýrt að senda blöð sumar sem vetur, nema ef einhver sjerstök heppni er með, sem sjaldan að undanförnu liefir verið til að gjöra orð á. Að endingu pökkum vjer öllum hinum heiðruðu útsölumönnum og kaupendum blaðs- ins, fyrir umönnun alla og greiðvikni pví og oss til handa. Sjerstaklega pökkum vjer hinum veglyndu mentamönnum, er hafa sent oss ritgjörðir, fyrir elju peírra og fyrirhöfn í vorar og blaðsins þarfir, og óskum að þeir gjöri pað eigi síður framvegis. Að lyktum óskum vjer svo öllum íslend- ingum af heilum hug. gleðilegra jóla og nýárs, og gleðilegs og farsæls árs, í andleg- um og líkamlegum efnum. Brjef um alpingisinál. J>etta blessað sumar er nú liðið, sem verið hefir eitt hið veðursælasta og hagstæð- asta af þeim sem vjer munum eptir, og vet- urinn genginn í garð, en hann er, eins og vjer vitum, undirbúningstími undir næsta sumar. Á komanda sumri verður nú al- pingi haldið, hið annað löggjafarping á þess- ari nýju frelsisöld ættjarðar vorrar, er upp rann fyrir tveim árum, pegar konungur vor heimsótti oss „með frelsisskrá í föðurhendi“, eins og eitt af skáldum vorum kemst að orði. J>að er líklegt, að allir þeir, sem hafa vakandi auga á málefnum þjóðfjelagsins, noti pennan vetur til þess að búa pau mál til alþingis, er peir hyggja mesta þörf vera á að bæta í löggjöf landsins, pjóðinni til heilla. Ilinn beinasti vegur til pess er sá, að menn riti með röksemd og sanngirni í blöðin um pessi mál, beri þar fyrst fram tillögur sín- ar, skýri frá ástæðum sínum og reyni með stillingu að sampýða hinar ýmislegu skoð- anir. Prentsmiðjur og blöð gjöra pjóðinni Akureyri, 21. deseinber 1876. mögulegt að eiga einskonar ævarandi p i n g til að ræða málefni sín, og hver einn sem vill og hefir nokkra hæfilegleika getur tekið pátt í pessu þinghaldi. Yeturinn á undan löggjafarpinginu nýja 1875, gerðu blöðin mjög lítið til að undir- búa og skýra pau mál, er par skyldi ræða, og meðan pingið stóð máttti svo heita, að blöðin í höfuðstaðnum pegðu um pingmálin, pó pau teldu upp nokkur mál og segðu frá liverjir hefðu verið kosnir í nefndir í nokkr- um peirra. þingið vantaði pannig að miltlu leyti pann nauðsynlega undirbúning, að heyra hinar ýmislegu skoðanir landsmanna um mál- in og ástæður pær, er þessar skoðanir áttu við að styojast. Aptur á næstliðnum vetri, þegar pingið var um garð gengið og búið að ráða fram úr málunum eins og pví varð auðið, var talsvert skrifað í blöðunum um aðgjörðir pess, og eins og lög gera ráð fyr- ir, meira til að lasta pær en lofa. |>essi aðferð virðist mjer líklegri til pess að leiða til ills en til góðs. Betur ætla jeg pað mundi gefast, að undirbúa pingmálin sem allra bezt fyx-irfram í ræðurn og riturn, en nöldra síð- an minna um málalokin. Jeg get að vísu ekki álitið pað neitt illa til fallið, að fundið sje að gjörðum alþingis, fremur en annara, pegar það er gjört sanngjarnlega og með góðum ástæðum, en illa kann jeg við pá skoðun, sem mjer hehr virzt bóla á, að á-' líta pingið og pjóðina eins og hvað öðru gagnstætt. |>ingið er ekkert annað en pjóðin í smæri’i stíl eða minni útgáfu, ef jeg má svo að oi-ði kveða; vilji pingsins hlýtur að vera vilji pjóðarinnar, þegar pjóðin hefir kosið pingmennina af frjálsum vilja, og vei’k pingsins eru verk pjóðarinnar. J>að er pjóð- in sjálf, sem kýs pingmennina úr sínum flokki, og ef hún er ekki sofandi og vilja- laus, pá kýs liún sjálfsagt pá, sem vilja það sem hún sjálf vill, pað er að segja meiri hluti liennar, pví um einn sjálfsagðan og sameiginlegan vilja allra er ekki að tala. J>að eru allar líkur til, að þingmennirnir verði svipaðir kjósendunum; ef meiri hlutí kjósendanna eru hyggnir menn, þá má telja það víst, að þeir kjósi hyggin mann fyrir pingmann sinn-, en sje meiri hluti kjósend- anna heimskingjar, pá er við pví að búast, að þeir kjósi heimskingja fyrir pingmann. J>etta er með öllu eðlilegt; trjeð getur ekki borið ávextí nema af sömu tegund eins og pað er sjálft, og pjóðm er hjer trjeð, cn ping- mennirnir ávextirnir. J>að eru mörg og þar á meðal ýms harla mei’kileg mál, sem líkindi eru til að komi til umi’æðu á alþingi í sumar komanda. Pyrst tel jeg skólamálið, málið um mennt- unina í landinu. Jpetta mál liefir nú verið undii’búið í nefnd, sem stjói’nin hefir sett eptir tillögum alpingis; en ókunnugt er pað enn, hvað nefnd pessi liefir lagt til málsins, og pví frernur er pað liuhð, hvað stjórnin gerir við tillögur nefndarinnar og hvernig pað lagafrumvarp eða pau lagafrumvöi’p kunna að verða, sem hún líklega leggur fyrir næsta alþing um petta efni. í nefnd- inni liefir sjálfsagt verið rætt um menntun allra stjetta í landinu, ekki einungis um menntun peirra, sem ætla að gjörast hæfir til að verða embættismenn, heldur engu síð- ur um menntun alpýðunnai’. En pó petta sje nú allt hulinn helgidómur, pá ætti pað Nr. 1—2. ekki að aptra blaðamönnunum og öðruvn góðum mönnum frá að hugleiða og láta í . ]jös álit sitt um þetta mikilsvarðanda mál, sem vel mætti kalla vort andlega fjárliags- mál. þeir sem um menntunarmál landsins vilja hugsa, ræða eða rita, lxefðu sjálfsagt haft mjög mikinn stuðniug af pví, ef álit skólamálsnefndarinnar hefði verið birt á prenti. I nefndina voru kosnir peir rnenn, sem stjórn vor áleit að bezt skyn bæri á pet-ta mál, og það er einhver liin fyrsta skylda og par að auki mesta nauðsyn stjórn- arinnar í hverju landi sem vera skal, að pekkja sem bezt pá krapta, sem hún er kölluð til að samlaga og leiða að einu tak- marki, en pað er velferð þjóðfjelagsíns. Yjer verðum því að álíta það mjög líklegt, að pessir 5 menn, sem stjórnin kaus í skóla- málsnefndina, liafi að minnsta kosti verið einhverjir hinir allra færustu af þeim, sem völ var á í landinu til að fjalla um petta mál. þessum góðu mönnum var lagt nokk- urt fje til pess að þeir gætu varið talsverð- um tíma til að rannsaka málið og hera sig saman um pað. Skólamálsuefndin liefir pvi haft langt um betra tækifæri til að afla sjer yfirlits yfir menntunarmál landsins, lieldur en nokkur einstakur maður getui’, og hún liefir staðið margfalt betur að vígi en nokk- ur annar getur staðið, til pess að semja góðar tillögur urn skipun skólanna í land- inu. |>að getur pess vegna varla hjá því farið, að álit nefndarinnar, er hún hefir nú samið, sje mjög leiðbeinandi fyrir alla þá, er vilja og purfa að lxugleiða petta mikils- varðanda mál, og öllum hlýtur að liggja í augum uppi hve gott pað væri, að get-a feng- ið nefndarálitið fyrir leiðarljós við íhugun málsins. þessvegna pykir mjer pað ótrúlegt, að stjórn vor sje eigi fús á að bregða pessu ljósi upp hið allra skjótasta, pví pað er í sannleika ekki kveikt til að lýsa stjórninni einni, lieldur öllu landinu og öllum pess börnum, hvort sem pau eru í stjórninni eða utan við hana1. En skyldi pað nú engu að síður eiga sjer stað, sem jeg hef lieyrt einstaka menn geta til, að stjórnin pættist ein eiga að hafa not af pessu ljósi, og hún væri ekki svo greiðasöm, að vilja lofa öðrum út í frá að njóta af því neinnar skímu í vetur, pá höf- um vjer í bráðina engin önnur ráð, en lofa stjórninni að fara sinua ferða og óska lienni, að nefndarálitið verði sem skærast Ijós á liennar vegum og lampi hennar fóta. En aptur verðum vjer pá að reynatil að bjaiga oss á annan hátt, og kveikja pa hver á sínu skari til pess að skoða petta mál frá sem flestum hliðum, eins vel og \íer eigum kost á* *. það hljóta allir að von minni að vera á einu máli um pað, að menntunin í land- inu sje pað málefni, sem einna mest ríður á að gefa gaum og sjá um að eflist og aukist 1) þetta sem hjer er sagt um skólamáls- nefndina, á einnig í alla staði við um skatta- málsnefndina og búnaðarlaganefndina. *) Með póstinum, sem nú kom frjettist, að stjórnin ætli pó að láta prenta álits- skjöl nefndarinnar og bætir pað nokkuð úr skák, pó seint verði.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.