Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1877, Blaðsíða 3

Norðanfari - 28.02.1877, Blaðsíða 3
31 — l falt gagn, pau smáfjölga peim mönnum er ritað geta í tímarit vor, með því pau eyða feimninni og auka pekkinguna, og í annan stað ættu pau að geta undirbúið ýmsar parf- legar greinir í opinber tímarit, betur en ein- stakir menn. far geta menn í næði borið saman skoðanir rnargra skynsamra manna og valið úr peim samljóða almenningsáliti á pjóðmálum og búnaðarmálum vorum, og síðan falið peim af ritsmiðum sveitablaðanna, er peir treysta bezt, að semja ritgjörðir um pau efni, er síðan yrðu settar í hin prent- uðu tímarit vor. J>essir menn yrðu pá líka færastir um að semja hinar áminnstu frjett- ir úr sveitum, svo haglega, að skemmtun og fróðleikur gæti að orðið. Blaðstjóri í sveit. Bctra er lijá sjálfum sjcr að taka, cn sinn Tbróður að biðja. J>ví verður ekki neitað, að pessi máls- liáttur eigi víða við og víða heinia, og megi heimfærast á marga vegu, livort maður skoðar frá sjónarmiði hins einstaka eður hins almenna, hvort litið er til parfa hins ein- stalia eður opinbera, hvort maður vill ver- ja' eður sækja, livort maður vill efla eigin eður almennings heillir, eður hvortveggja, hvort maður vill deila innbyrðis eður als- herjarmálum, verður jafnan liollast að geta tekið hjá sjálfum sjer, án pess að purfa að sækja til annara. J>að er vitaskuld að maður er mannspuríi, en pað er og svo vitaskuld, að sá er pörfinni fullnægir er sælli en hinn er fullnægju parfarinnar pyggur. J>ví ætti ekki einungis einstakling- urinn, heldur og hvert fjelag, hvort pað er meira eður minna að hafa pað jafnan hug- fast, að betra er hjá sjálfum sjer að taka, hafa pað hugfast, að sækja sem minnst að auðið er til annara; heldur leita allra leyfi- legra meðala að taka sem mest hjá sjálfum sjer; pað gjörir hvern mann, hvert fjelag, liverja pjóð, virðingarverða, í augum ann- ara og sjálfs sín, sem rjett er og eðlilegt, pví sá er veitir, verður ætíð gjörðinni hærri en hinn er pyggur. J>egar petta er heimfært til alpjóðleg- ra málefna verður sama uppá teningnum, álítum vjer t. a. m. ekki hagkvæmara, að stjórn lands vors og embætti sje skipuð inn- en útlendum mönnum, ætli vjer yndum pví ekki betur ef Jón Sigurðsson pjóðmær- ingurinn, væri lslands ráðgjafi en danskur maður, og okkar innanlan-ds málum væri betur borgið í höndum hans, en í útlendra manna? J>ví munu fáir neita, er unna Lónsveit. Yestan við Kollumúla eru kvos- ir djúpar, dældir og gil, milli hans og jök- ulsins, par er Jökulsá í Lóni kemur fram. Hjer heita Lambatungur. Steypist paðan Jökulsá suðvestan við múlann ofan í ógur- legt gljúfur. |>ar heitir upp hjá múlanum N orðlendingavað*. Hvergi eru hagar á pessum svæðum, nema sunnan til í Yíðirdal, i Lambatung- um og sunnan í Kollumúla. J>ar eru enn menjar af skógi. *) Hefi jeg lieyrt gamla munnmælasögu um pað, að Norðlendingar — fingeyingar og Eyfirðingar — hafi um mörg ár í fyrnd- ínni farið til vers í Hornafjörð — lögðu inn frá Mývatni eða frá Möðrudal inn til j^kuls, svo austur innan við Snæfellsháls, suður Kollumúlaheiði, yfir Jökulsá á Norð- lendingavaði svo í Hornafjörð og vestur til Borgarhafnar. Heita par enn Eyfirðinga- búðir skammt út frá bæjunum. J>aðan sóttu peir sjóinn. Háttsemi peirra gjörðist hin versta par í sveitinni, svo Borgarhafnar- I pjóð sinni og pjóðerni. Er ekki viðfeldara hentugra og ánægjulegra, að fá kuunugan mann til að gegna embætti, en alveg ókunn- ann, pó báðir sjeu að öðrum, jöfnum hæfi- legleikum búnir? Er pví ekki viðkunnan legra, hagkvæmara og jeg vil segja sæmra, að kjördæmi hvert sem er, velji til pingsetu ef unnt er, einhvern innan sinna vebanda, en seilast eptir peim í aðrar sýslur eður fjórðunga, og pá ef til vill peirra, er peir pekkja að eins að nafninu, og sá er verður fyrir kjöri pekki hagi kjósendanna, parfir og kringumstæður ekki hið minnsta, og peir (kjósendurnir) stundum að eins velja fyrir áeggjan pessa eður hins, er ýmsir málagarp- ar, pá ef til vill hafa sem verkfæri, til að bera sig fram við íbúa kjördæmanna, til að koma sjer að pingsetu? Mjer dettur petta nú í hug af pví jeg heyri, hvað Norður- Múlasýslu búendur eru tvíbentir í pví, að velja mann úr sínum flokk til pingsetu næst fyrir lausasögn pingmanns okkar Páls Olafssonar, og er reyndar undarlegt hvað oss hefir tekist ófimlega í pví efni, nú síðan petta góða löggjafarping komst á laggirnar, pað ætlaði að verða hálfgjörð gálma á ping- manns kosningu okkar síðast, að kjósa pann mann (pó pað kæmi ekki að veru- legri sök pegar til pings liom, voru pað pó formgallar) er hvergi voru tilgreindir á kjörskrám landsins ogmundi pað pingmanns- sæti hafa autt staðið hefði ekki Benidikt Sveinsson og fl. pingskörungar mælt svo öflugt með manni pessum, og jafnvel pó honum megi treysta vel og hann sje kunnur að dug og velvild, voru pó peir menn til innan takmarka N orður-Múlasýslu er ekki hefðu staðið honum neítt á baki að ping- mennsku, að honum ólöstuðum; enn petta sýndi fyrir peim sem ekki voru pví kunn- ugri, eitt af tvennu, eður hvorttveggja, skort á pingmanna efnum, eður vjer ljetum oss ekki mjög annt um kosningu. — Nú fyrir lausasögn Páls Olafssonar stendur fyrra pingmannssæti vort autt, og mikill vafi á pví hvorn í pað skuli velja; að vísu hefir hinn annar pingmaður vor, (að sögn) gjört sjer ferð ‘liingað austur, til vor, að bjóða oss pingm. í stað P. Ó., alpekktan frá fyrri pingum, Arnljót Ólafsson prest að Bægisá, fyrir pað reyndar meigum vjer vera honum pakklátir, en auðsjeð er pað pó, á pessu tilboðí, að ekki hefir hann gjört sjer of háar hugmyndir um mannval hjer eystra til slíkra hluta, Arnl. prestur er nú sem sagt alpekktur frá fyrri pingum og vjer efumst ekki um hans góðu og miklu hæfilegleika og pað reyndar virðist ekki á- Grjót er hjer mest allt blágrýti eða samryskja og mjög klofið og fallið í urðir og skriður. Erá fjöllum peim sem skilja Lón og Nes allt vestur að Lómagnúpi; eru engin öræfi sunnan við jökulinn, pví hann nær par ofan í byggð. 2. Öræfi frá Lómagnúpi til Skaptárfjalla. Hjer er hvergi langt frá byggð til jökuls og eru pað afrjettir sveitanna fram af, og fara hækkandi eptir pví sem norður dregur til jökulsins. J>ar eru aurar og sandar með- fram honum og liggur hann par víðast hvar niður á jöfnu. Ealla par pó eigi undan honum, nema smá-kvíslar, allt vestur að upp- tökum Hverfisfljóts. Ofarlega á pessum af- rjettum milli Hveriisfljóts og Skaptár, kom menn og aðrir óskuðu peim ills. Einn góð- an veðurdag reru allir. J>á gerði norðan- veður ofsalegt ofan af jöklunum. B,ak ver- menn til liafs og fórust allir. Töldu menn pað inaklega hegningu. Eptir pað lögðust niður verferðir Eyfirðinga liingað. j horfsmál að velja hann ef hann væri hjá < oss búsettur; en nú er pví ekki að skipta pví sýnist oss við ættum fyrst að leitast fyrir heima hjá oss, og aðgæta, hvert hjer er ekld einnig völ nýtra manna. Yjer purfum að hafa sjerlegt tillit til pess að kjósa pann mann er pekkir hagi vora, skaplyndi og innbyrðis ásigkomulag. Yjer sem búum á afskekktasta stað lands- ins, er pað ekki óviðkunnanlegt fyrir oss, að hafa pá fyrir pingmenn er búa í öðrum landsíjórðungum, og vjer ef til vill, sjáum aldrei? jbá er ekkert pekkja hagi vora, áhugamál, parfir, nje innbyrðis ásigkomulag, og vjer alls ekkert, hverja skoðun nje sann- færingu peir liafa á peim málum er oss pykir mestu varða, að komist sem fyrst og bezt í lag hjá oss. J>ví virðist varla spurs- mál um að vjer athugum fyrst hvert enginn er meðal vor, er vjer berum traust til í pessu efni; getum vjer fengið nýtann pingmann meðal vor, höfum vjer af pví bæði h a g og s ó m a. Er ekki ólíkt hægra, viljum við aust- firðingar fá einhverju framgengt hjer heima hjá oss, er til alpingis pyrfti að koma, að ráðgast og bera sig sundur og saman um pað við pann er væri búsettur lieima hjá oss, en purfa að. fara með pað, vestur um Eyja- eður Skagafjörð eður hver veit hvað langt? Og að pví búnu vita ekki neitt hvernig sá ókunni pingmaður vor tækí málum vorum? Ef vjer viljum pingmann úr vorum flokki, gefur pað oss meiri pekk- ingu á alpjóðarmálum, meiri áhuga og hvöt til innbyrðis framkvæmda og meiri kappsmuni til að leitast við að standa jafn- framarlega og aðrir í fylkingu framfaramann- anna, og peirra er leitast við að verða tím- anum samferða, pví við pví má biiast, að pekking og áhugi útbreiðist altjend meira og minna kringum livern pann er á pingi situr, pegar heim kemur, vjer erum jafnan sólgnir í frjettir af alpingi, væri pvi ekki óviðkunnanlegt að geta aldrei talað við pingmann sinn og livorki spurt hann ráða nje gefið honum ráð? Vjer vitum reyndar fyrir víst, að petta pekkir og sjer hver heil- vitamaður; en sýnum pá að vjer vitum petta, ltjósum pá mann úr vorum flokki, hjer er jafnmikil völ nýtra manna til pingsetu, sem víða hvar annarstaðar; fyrst er um pann rnann að ræða, er alpekktur er frá fyrri pingum, hans jafnokar hafa færri komið á alping, pað er: Halldór Jónsson prófastur r. af dbr. á Hofi, væri hann fá- anlegur, ættum vjer að leggja mikið í söl- urnar til að fá hann, og hvað er ekki hægra upp Síðueldurinn mikli 1783, en úr engu fjalli eða jökli. Jaðan fjell hraun ofan suð- ur í Skaptárgljúfur. Hjer uppaf nefna Siðu- menn jökulinn Skaptárjökul, pví Skaptá keniur par fram. Yestan við Skaptá geng- ur fjallgarður all-hár suðvestur í stefnu til Torfajökuls og er pó hvorki áfastur við hann nje Yatnajökul, en hæstar eru par pessar óbyggðir. Jessi fjöll hefi jeg heyrt Fljótshverfinga nefna Skaptárfjöll og flein nöfn ætla jeg pau eigi. Jangað hefi jeg eigi komið eða um afrjettar par vestui af, en sjeð fjallgarð pennan af Hágöngu hinni sj>ðri og voru pá fjöllin viða pakin snjó. Engin pekki jeg markverð fjöll á pessum afrjettum sem jeg hefi hjer minnst á, frá Birni til Skaptár. Heyrt liefi jeg nefndan par hnjúk einn Blæng að heiti, skammt frá Síðudals-uppkomunni. Grjótlag á pessum óbyggðum pekki eg ekki, en móberg er undir hverju felli og múla, sem fram af peim gengur til byggða, eins og hvervetna hjer á landi, par sem jarðelda-hættast er. (Niðurl. síðar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.