Norðanfari


Norðanfari - 07.03.1877, Page 2

Norðanfari - 07.03.1877, Page 2
-34 — eptir Pjetur Guðjohnsen. 1861. 37) íslenzk- ar þjóðsögur og æfintýri, II. bindi. 1862— 1865. 38) Veraldarsa.gan eptir Pál Melsteð, i 5 heptum. 1864—1876. 39) jpýðing brjefa Hórazar, 1. hepti, 1864. 40) Skýring hinna ahnennu málfræðislegu hugmynda, eptir Halldór Kr. Friðriksson. 1865. 41) Tölvísi eptir Björn Gunnlögsson. 1865. 42) Nokk- ar blöð úr Hauksbók og brot úr Guðbrand- ar sögu. 1865. 43) Minningarrit hins is- lenzka bókmenntafjelags, fimmtíu ára skýrsla frá 1816—1866. 1867. 44) Einföld land- mæling eptir Björn Gunnlögsson. 1868. 45) Skýrsla um forngripasafnið í Reykjavík, I.— II. 1868—1874. 46) Prestatal og prófasta á íslandi. 1869. 47) Skýrsla um handrita- sain Jiins íslenzka bókmenntafjelags. 1869. 48) Kvæði eptir Jón Thoroddsen, með mynd. 1871. 49) TTm framfarir íslands eptir Ein- ar Ásmundsson (verðlaijnarit). 1871. 50) Kennslubók í goðafræði Grikkja og Róm- verja eptir H. Stoll, með myndum. 1872—- 1873. 51) Frjettir frá íslandi 1871—1875, eptir Valdimar Briem. 1873—1876. 52) Maður og kona, eptir Jón Thoroddsen. 1876. 53) Skýrslur og reikningar bók- menntafjelagsins, sem pað gefur út ókcypis með Skírni. J>ar í er jafnan bókaskrá yfir hinar helztu bækur, sem koma út á ári hverju á íslandi, í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og öðrum löndum að pví er snertir ísland eða íslenzkar bókmenntir. (Framhald síðar). Stutt athugasemd á hrærandi k y n b æ t u r. J>að er engum vafa undirorpið, að kyn- foætur, ásamt með góðri og skynsamlegri meðferð og liirðingu fjenaðarins, launa bet- og fijótara fyrirhöfn pá og kostnað, sem til þeirra er varið, en flest annað er tii búnaðar- legra framfara heyrir. En hvað kemur pá til að meiri hluti bænda er enn í dag mjög svo hirðulaus í þessari grein? Hvað kemur til að fjöldamargir eiga enn ullarlítið, rírt og veikbyggt sauðfje, ljelegar og langstæðar kýr, horsöm og próttlítil hross? Án efa veldur pví að miklu leyti það, livað fjarska erfitt oss veitir að vakna til að hrista af oss hlekki vanans, enda vilja og torfærurn- ar verða ærið margar á vegi framfaranna. Að bæta kyn sauðfjársins og hirða það vel, er og að vísu allmildð vandaverk og ekki svo auðlært, enda höfum vjer og harla lítið af góðum ritgjörðum um pað efni. Hafa pví fjármenn vorir orðið að afla sjer pekkingar pví nær eingöngu af sinni eigin reynslu og eptirtekt, en í peim skóla eru margir harla seinir að læra. |>að væri pví sannarlega mikilla pakka vert, ef hinir góðu fjármenn vorir. vildu í blöðunum gefa oss, sem miður kunnum bendingar og ráð- leggingar, viðvíkjandi fjárræktinni. Mundi pað geta orðið að góðu gagni, pví margir eru nú farnir að vilja taka sjer fram bæði í pessu og öðru; en þekkinguna vantar. Kúa-kynið mætti sjálfsagt bæta að miklum mun, og pað án mikillar fyrirhafnar. ]pað er að mestu leyti undir nauteigendum komið, að peir velji nautin af góðu kyni, pví að- jafnan er hverjum einstökum bónda innanhandar að velja kvigukálfa til lífs undan beztu mjólkurkúnum, ef ekki sínum, pá sveitunga sinna, ef hann að eins hefir komið auga á hinn mikla ágóða, er kyn- bæturnar gefa í aðrahönd. |>að er svo auðvelt að bæta kúakynið, af pvi par parf ekki að hugsa um annað en að m j ó 1 k i n sje sem mest og bezt í samanburði við fóð- ur pað er kýrin þarf. Jeg segi mest og b e z t, pví að síðan menn tóku að atliuga gæði mjólkurinnar, hafa menn tekið eptir pví, að stóru munar hvað betri og smjör- meiri mjólkin er í einni kúnni en annari, pótt báðar hafi sama viðurgjörning. J>á má og öllum vera ljóst, hvílíkur hagnaður væri að vanda meira kynferði og meðferð hrossanna en hingað til hefir gjört verið. Allir vita hvaða fjarska munur er á hrossum vorum og pað pegar í uppvextin- um, par sem sum eru orðin næstum pví fullkomin að vexti og dugnaði 3—4 ára gömul, en önnur verða ekki tamin fyr en pau eru orðin 5—6 vetra, og verða pó, ef til vill, langtum ónýtari alla sína æfi, bæði til brúkunar og útigangs á vetrum en liin fyrtöldu; enda fer og söluverð peirra meira eptir vænleik en aldri. þannig hafa Eng- lendingar nú fyrirfarandi ár, einatt borgað eins vel eða betur væn og vöxtuleg tryppi 2 og 3 vetra en fullorðin hross, og geta allir sjeð hvaða hagur pað er fyrir seljand- ann, að geta sem fyrst komið peim í gott verð. jpá væri pað og ekki smávegis hagn- aður fyrir bændur að geta liaft á boðangi góða reiöhesta, sem nú eru komnir í svo afar hátt verð, 2—3 liundruð króna og jafnvel meira, og eru pó orðnir næstum ófáanlegir pó petta háa verð sje í boði. En hver ráð eru nú til að bæta hrossakyn- ið? J>að er nú þrautin pyngri að svara pví. Hitt er auðvitað að pað getur með engu móti orðið á meðan menn hafa það mílur frá jökli til byggða; en breiddin er 6 til 8 mílur hið efra, milli J>jórsár og Hvítárvatns, mjókkar óðum pá suður dreg- ur. A þessum óbyggðum eru víða hagar, helzt í nánd við aðal-árnar og hjá sumum þveránum. Eru mjer kunnugir flestir pess- ir hagar suðaustan megin og eiga peir mörg nöfn. TTm hagana hinu megin veit jeg að eins af eptir spurn. Engin fjöll eða stórgjörðar liæðir eru á þcssum afrjettum, fyrr en uppkemur undir jökulinn. J>ar er klasi af tindafjöllum, er Kerlingafjöll heita. Má vel ráða af útliti peirra, að pau eru lcomin upp af umbrotum jarðelda. J>ó ætla jeg, að engin eldhraun sjeu kringum þau. En norðvestur af peim upp undir jöklinum liefir mjer verið sagt, að væri brunahraun, ferlega ljótt. Grjót á pessum öræfum er mest blágrýti og harður sandsteinn. Fyrir sunnan Kjöl er vítt öræfasvif niður á móts við Hvítárvatn. J>ar hefir mjer verið sagt, að væri ferlega Ijótt og hrjóst- ugt af hrauna- og urðá-dyngjum, gljúfrum og giljum og hagar svo sem engir fyrir of- an vatn. ! 5. Óbyggðir vestur frá Hvítá til Kalda- dals-vegar. Iíjer má heita láglent. en bæði sendið og hraunótt. Hjer er örskammt til byggða frá jökli. Hann nefnist par Skjaldbreiðar- jökull, að suðvestan, en Bláfellsjökull að suðaustan. J>ar er IJagafell kallað sunnan í jökulbrúninni og er Hagavatn par neðan- undir. Fellur kvisl úr pví suður í Tungna- fijót. Hjer liggur jökullinn nærri ailstaðar niður á jöfnu. Eru að eins að sjá hallandi hæða-öldur, suður frá honum, niður á sanda. Frá jöklinum til byggðar, sem næst er — en pað er í Haukadal — er varla yfir 2 mílur. En til Jdngvallasveitar er frá jöklinum suðvestan til yfir 3 milur. Með- fram jökiinum mun vera frá Hvítárvatni til Kaldadals, 6 tíl 7 mílur. Suðvestan í jökli pessum var forðum J>órisdalur, inn milli jökulfjalla, par var Grettir sterki eitt sinn, og bendir sagan til hvar dalurinn var. J>ó fann enginn dalinn á seinni tímum með vissu, svo sögur fari -af, fyrr en Björn Gunnlögsson landmælinga-meistari og var pá dalurin nærri fullur orðinn af jökli. háttalag, að láta folana ganga óvanaða saman við hryssurnar pangað til peir eru orðnir 3 og 4 ára, hvort sem þeir eru efnilegir eða afstirmi. En mundi það nú ekki vera ráð, að gelda öll þau liestfolöld, sem menn ætla ekki að liafa til undaneldis? J>að held jeg víst. Að minnsta kosti hefi jeg heyrt hestamenn segja að peir hestar, sem vanaðir eru á fyrsta ári, sje engu síður þoln- ir og duglegir til brúkunar en hinir, sem 'eldri eru vanaðir Grein sú, er Norðanfari liafði meðferð- is í fyrravetur (21. jan.) „u m k y n b æ t- u r“, er að mörgu leyti góð og eptirtektaverð, og ættu menn ekki að láta slíkar bending- ar eins og vind um eyrun pjóta. í grein þessari er pað sýnt með tölum, hvað mikinn ágóða bóndinn getur haft af kynbótum hverrar tegundar búfjárins fyrir sig, og er pað sannarlega ekkert smáræði. J>að er einungis eítt, sem mjer virðist höfundinum hafa mistekist; pað er dæmið sem hann framsetur til að sýna ágóðann af pví að bæta. lirossakynið. Hann ætlast til, eptir pví sem mjer skilst, að bóndi sá, sem bú- inn er að ala sjer upp hest pann, sem liægt er að hafa bæði til reiðar og áburðar, geti selt reiðhest sinn,. en haft hinn hestinn til reiðar jafnframt pví sem liann brúkarhann til áburðar, og sparað sjer pannig reiðhests- fóðrið, sem hann reiknar 40 krónur árlega. En auk pess sem allir vita, að sami hestur- inn verður ekki brúkaður bæði til reiðar og áburðar á sömu stundu, pá virðist og auðsætt, að hestur sá, sem hafður er til á- burðar og á svo að bæta við sig allri brúk- un eldishestsins bæði sumar og vetur, getur ekki komist af með sama fóður eins og aðrir áburðarhestar, par sem pó reiðhesturinn gat ekki komist af með ljelegra fóður er> 40 króna virði. En petta gjör’ . ai a- ar lítið til,1’Ineð pví að allir hl'j j vera liöfundinum samdóma um liinn miida ágóða af kynbótum, eigi síður hrossanna en ann- ara skepna. Kotbóndi. Fá orö mn heyforðafoúr. Af _því einn góður J>elmerkingur hefir vakið máls á pví í Norðanf., að minnast á heyforðabúr, vil jeg fara fáum orðum um pá lítilfjörlegu stofnun er hjer var mynduð á þeirri litlu samkomu, er haldin var í Húsavik 2. júlí 1874, par mönnum var pá ekki alveg úr minni liðin veturinn næsti, er dauðahljómurinn ómaði svo að kalla í Nokkur einstök fjöll eru á pessu ó- byggða svæði. Yestast er Skjaldbreið, rjett hjá Kaldadals-vegi, mikil fjalldyngja, um 3 mílur að ummáli, en eigi há. Hún er mynduð af jarðeldum oghefir gosið. Skammt er frá Skjaldbreið til jökuls. Eyðisandar eru víðasthvar kringum hana. Skammt par austur frá er Hlöðufell á sljettum aurum. J>að er einkennilegt og eigi mikið. Langt austur paðan er Bláfell nærri Hvítá eigi heldur míkið fell. Á þessuái svæðum eru hagar á nokkrum stöðum og pð alls eigi svo víða, sem líklegt væri, eptir pví livað hjer er láglent. Valda pví líklega liraun og brunasandar, sem hjer eru víða. Svo mun lijer og vera - illviðrasamt, jöklarnir eru svo nærri. Grjótlag er hjer helzt brunagrjót og brunasandar, blágrýti aðeins á sumum hálsa-hryggjum, en móberg undír flestum hæðum og hólum. Hjer byrjar annað hið mesta eða víð- lendasta eldhraunasvæði lijer á landi, er tekur yfir J>ingvallasveit, heiðar par suður og suðvestur af, Hellisheiði og Reykjanes. allt suður í sjó og fellur hraun víða um Suðurnes að sjó fram. S. G. 77.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.