Norðanfari - 01.06.1877, Page 1
Sendur kaupendum lijer á landi
kostnaðarlaust; verð liverra 10
arka af árg. 1 kr., einstök nr.
16 aura, sölulaun 7. hvert.
MMMRI.
Auglýsingar eru teknar í blað-
ið fyrir 8 aura hver lína. Yið-
aukablöð eru prentuð á kostnað
hlutaðeigenda.
16. ár.
Prestastjettin.
(Framhald), Yjer pykjumst nú lijer á
landi liafa fengið hin rjettustu og beztu
trúarhrögð, sem til sjeu á jörðinni, og
reynzlan hefir sýnt, að kristin trú, rjett
kennd, hefir mennntað, siðað og lagað pjóð-
irnar hetur en allt annað, sem reynt hefir
verið til pess. J>etta hefir kristin trú sann-
lega gjört og getur alla heimsæfi gjört, peg-
ar hún er rjett kennd og boð hennar rækt.
J>að finnur glöggt hver lieilbrigð skynsemi,
sem trúna pekkir, að pessu getur hún sann-
lega til vegar komið. J>egar pað bregzt, pá
er eitt af prennu orsökin, að ranglega er
kennt, prestar vanrækja skyldur sínar, eða
menn vanrækja trúna af spilltum aldaranda,
en hann byrjar optast af röngum kenning-
um. Hefir ótal margt pvílíkt komið fram í
heiminum, og ætíð haft í för með sjer spill-
ingu og ógæfu lýðs og lands.
Heimilin pru fyrstu menntunarskólar
allstaðar, einkum hjer á landi, og optast
liinir einustu í trúarpekkingu, trúarhlýðni,
siðsemi og skyldurækt, og pau eru efalaust
o s s liinir hollustu skólar. Barnaskólar í
sveitum hjer, líkt og í sumum öðrum lönd-
um, geta aldrei komizt hjer upp og ætti
aldrei að komast hjer upp (nema þá í kaup-
stöðum og pjettsettum sjáfarstrandabyggðum,
par sem heimakennslu verðor sízt komið, við
og hún .erjafnan verst stunduð), pví hvorki
yrði bærilegur kostur á að nota pá, enda
yrði sollur par miklu meiri en víðast hvar
heima á bæjum, og eptirlit miklu minna
með hverju barni fyrir sig. Heimakennslan
getur alla daga orðið hjer hollust til að ala
upp gott fólk og skyldurækið. En hún parf
stöðugt eptirlit og aðhald, pví ávallt verða
mörg heimilin innanum svo, að fræðsla
barna er par oflítið stunduð eða mikiu
verri en skyldi.
Prestar hafa verið settir hjer að fornu og
eru enn settir í hverja sveit, til að kenna
kristin fræði, vaka yfir og sjá um uppfræð-
ingu ungdójnsins, uppeldi og framferði, með
foreldrum og húsbændum á hverju heimili,
koma opt á heimilin, kynna sjer heimilis-
háttu, reyna framför unglinga í lestri og
kristindómi, áminna og aðvara par sem helzt
parf. J>egar prestur stundar petta trúlega
með kærleika, er til pess hæfur og sjálfur
vandaður í liegðun sinni, pá reynist svo á-
vallt, að peir sem alast par upp, verða flestir
sæmilega að sjer í kristindómi og gott fólk.
Prestar búa hjer jafnan eins og bændur
mitt á meðal peirra, lifa við mjög lík æfikjör,
pekkja lieimilishag sóknarmanna sinna, ef
peir láta sjer nokkuð annt um að kynna
sjer hann, heimilisstjórn peirra og barna-
uppeldi, velgengni peirra og bágindi, gleði-
hag peirra og lífsböl, geðslag, kosti og bresti
hvers eins, nærri rjettu lagi. Pyrir petta
lilýtur presturinn, sem á að vera vel mennt-
aður og er settur í sveitina til að fræða og
leiðbeina, áminna og aðvara, hugga og gleðja,
íyrir petta hlýtur hann að verða og getur
ávallt orðið hollasti ráðgjafi síns sóknarfólks,
bezti leiðtogi og hjálparmaður í hverju sem
''hggur, eptir pví sem kraptar hans og efni
le_yfa. Og pegar e'itthvað illt kemur upp í
sokninni af vonsku manna eða hrösun, pá
er hann par jafnan bezti maður til að lag-
Akureyri, 1. júní 1877.
færa, ef kostur er á, eða ráða til pess, sem
bezt á við.
J>etta og pví líkt sem prestastjettinni
er ætlað og hún getur svo vel komið í verk,
kemur sjer hjer á landi pess betur, pví
strjálbyggðara sem pað er, og eptirlit æðri
yfirvalda nær sjaldan til, og peir sem annast
eiga um hlýðni við verzleg lög, eru mjög
strjálir og jafnan fjarri. Er allt petta oss
fullkunnugt, svo allir verða að játa og liver
skynsamur maður játar pað, að prestastjett-
in er oss hin allra parfasta sjett og hin
mikilvægasta, pví hún á að ala upp, með
hjálp heimilisfeðranna, þjóðiua til kristilegr-
ar menntunar og siðgæða, svo landstjórnar-
mönnunum veiti pví hægra að rækja sínar
skyldur pjóðinni til heilla og koma miklu
góðu til leiðar.
jþví er prestastjettin næsta virðingarverð
og hver föðurlandsvinur, sem á kost á að búa
sig undir hana, ætti að sækja eptir henni,
til að geta gjört pjóð sinni sem mest gagn,
pví par getur liann pað sannlega allra bezt,
og parf eigi að vera svo mjög lærður eða
mikill maður til pess, ef hann er sjálfur
vandaður og skyldurækirni.
Jeg lieti nnnnst hjer á til hvers prést-
ar eiga að vera, og hvað miklu góðu peir
geti til leiðar komið allstaðar og sjer í iagi
hjer hjá oss, og er pað ekkert nýmæli. En
jeg hefi ekki taiað um vanrækt og óreglu,
sem pví miður kemur opt fram í pessari
stjett, líkt og í hinum öörum, en er par
háskalegust, og pað sem æðri og lægri purfa
alvarlega að leitast við að afmá, pví hirðu-
leysi og óregla í prestastjett, er mesta skað-
ræði og eitur fýrir f'arsæld pjóðarinnar. Jeg
liefi eigi minnst hjer á petta, pví pað kem-
ur hjer eigi svo við stefnu míns máls í
pessum greinum.
3. J>ær voru tíðirnar hjer á landi, að
prestastjettin var í miklu gildi og gengí á
dögum páfavillunnar og gjörðist hún voldug
og ráðrík að sínu leyti eins og í öðrum
löndum. Auðugir og rikir bændur byggðu
kirkjur á heimilum sínum, gáfu peim jarðir
og önnur gæði (sem kallað var að gefa til
guðspakka), og hjeldu presta til að pjóna
peim og söfnuðunum, sem pær sóttu. J>eir
greiddu prestum pjónustulaun, eins og peir
komu kaupi við pá, en fóru stundum illa
með pá. J>egar veldi biskupa óx hjer og
yfirgangur, poldu peir petta ekki, og sögðu
leikmenn mættu eigi ráða kirkjum eða kirkna-
fjám — petta var ein kenning katólskunnar.
Og afleiðingin varð, að allar kirkjur á land-
inu, sem áttu meira en helming í heima-
landi (kirkjustaðnum) og allar eigur peirra í
föstu og lausu voru teknar af eigendum
(undir lok 13. aldar), og lagðar undir vald
og umráð biskupa og kennimanna. J>etta
var upphaf brauðanna, sem eru enn hjer á
landi, eins og'kunnugt er, og veittu biskup-
ar prestum peim, svo peir hefði stöðugt
uppeldi af gæðum kirknanna og gæti haldið
uppi helgum tiðum og trúarreglum peirra
tíma, sem peim var boðið. (Löngu fyrr —
strax á 11. öld — hafði prestum verið lagð-
ur fjórðungur tíundar af öllu sem leikmenn
áttu). Svohjeldubiskuparogkennimenn áfram
að auðga kirkjurnar með gjöfum jarða- og
lausafjár, og stundum voru jarðir teknar af
prestum í kirknaskuldir og staða-álög og
lagðar til kirkna. Jafnframt drógu biskup-
— 77 —
Nr. 39—40.
ar ótæpt jarðir og ítök undir skólana, og
klaustur voru stofnuð, sem fjöldi jarða drógst
tíl. J>ar voru einkum skólar landsins og
svo hjá biskupunum, og paðan breiddist
helzt út pau visindi, sem pá voru stunduð
hjer á landi. J>annig stóð pegar siðabótin
kom hingað í land á miðri 16. öld. Mikill
hluti af fasteignum landsins var kominn
undir vald kennimanna, svo afrakstur jarð-
anna var meira en nógur til að halda hjer
2 biskupa, nægilegum fjölda kennimanna og
marga skóla til að búa undir kennimenn
landsins, alla embættismenn sem purftu, og
gjöra marga fleiri fræðimenn, ef honum hefði
verið' varið til pess. Eins og kunnugt er
hafði páfavaldið, biskupar og kennimenn,
beitt valdi sínu til að leggja allt undir sig
og bæla niður hina voldugu leikmenn, og
trúin var, eins og hún var pá kennd, vopn
peirra og verja. J>etta var rangt, pað ját-
um vjer — og pað vakti, viðhjelt og magn-
aði, hatur og óvild hinna ríku leikmanna
og peirra sem konungsvald höfðu, hatur og
óvild til biskupa og kennimanna. En „fátt
er svo illt að einugi dugi“. J>etta svo nefnda
andlega vald, sem varð svo ríkt hjer í kat-
ólsku, aptraði pó mörgu illu hjá pjóðinni og
hjelt í skefjum mörgum yfirgangs og of-
stopamanni peirra akla. Eyrir petta klerka-
vald varð og til uppeldisfjárstofn mikill og
góðurhanda prestastjett i landinu. J>ó hann
reynist nú ónógur, pví ofmiklu hefir verið
eytt af honum til annars, og hjer parf svo
mikils með vegna strjálbyggðar landsins og
prestafjölda, sem fyrir pað parf að vera hjer.
J>egar siðabótin kom, voru öll klaustrin og
eignir peirra tekið af klerkastjettinni og lagt
undir konung, og er nú, pað sem eptir er
óselt af pví, talið pjóðeign. Seinna var ráð-
gert að halda skóla á klaustrunum, en ekk-
ert varð úr pví. J>á var vald biskupa, er
áður hjeldu uppi með kennilýðnum skóla-
menntun lijá pjóðinni, brotið niður, og kon-
ungs valdsmenn, sem hjer rjeðu pá mestu,
áttu pá annað að starfa, en sinna menntun
landsmanna. J>eir hugsuðu pá heldur um
að hafa sem mestan arð af valdi sínu og
umboðí yfir pjóðinni og eignum hennar,
brjóta á bak aptur ríkismenn landsins og
einkum biskupa og konnilýðinn, og draga
sem mest undir sig og lconunginn, eins og
pá var að orði kveðið. Má glöggt lieyra af
sögunni, að frá rniðri 16. öld, allt fram yfir
næstliðin aldamót, lögðu konungs valdsmenn
sig jafnaðarlega fram um að kefja presta-
stjettina, draga sem mest til sín af pví sem
hún átti að lifa af, og gjöra hana jafnvel
sem auðvirðilegasta. Yar svo að sjá, sem
peir væru alla þá tíð að hefna sín á pessari
stjett fyrir yfirgang hennar í páfadómnum,
og kæmu í pví fram afleiðingar hins mikla
haturs, sem klerkar höfðu pá æst móti sjer
lijá landsmönnum og peim sem konungs vald
liöfðu á hendi. Og allt fram á vora dága,
sem nú lifum, hafa menjar tort af pessari
óvild og viðleitni að kefja kennimenn og auð-
virða. Hefir helzt borið á pessu hjá ein-
stöku dansklyndum valdsmönnum og fáein-
um efnamönnum, er ærðir voru af sama
anda. Að sami muni lifa andinn enn, telja
sumir vottinn um, að nú á dögum, pegar
svo margt er rætt umhag vorrar pjóðar og
stjetta hennar, og lög sett um laun embætt-
ismanna, pá sje mest umhuggjan borin fyr-