Norðanfari - 28.06.1877, Blaðsíða 2
fellcli í hitt ið fyrra úr lögum. sem var að I
öllu leyti parfaverk. En ætla sjóðurinn fái J
hann ekki meira en endurgoldinn með tó-
bakstollinum? Hún telur og að vofi yfir
afdráttur skuldargjaldsins úr ríkissjóði. p*arf ;
pað að vera ? Upphæð skuldar-afgialdsins
og greiðsla, er enn byggð á rjetti hins sterk-
ara, segja peir sem bezt vita, ekki á samn-
ingi milli málsaðila, nje dómi.
Hvernig sem jeg hugsa um petta, get
jeg ekki betur skilið en landsjóður hjer fái
nógar tekjur af pví sem nú er kunnugt um
tekjustofna, pó búenda gjöld, sem nú eru,
lækki en hækki ekki. f>að er eigi kominn
upp og kemur eigi fyrst um sinn, sá dugn-
aður í framkvæmdum hjer á landi, að fram-
för pjóðarinnar efiist framar fyrir pað, pó
miklar krónutölur hlaðist upp í landsjóð.
Jþað gæti miklu heldur aukið óánægju og
gremju hjá landsmönnum, að útgjöld sjeu
allatíð jafnervið, en landsjóður auðgist og
ýmist ausi út fje til pess, sem almenningur
getur ekki skilið að til neinna nytsemda
horfi, eða lrleður saman krónutölum, sem
hann gjörir lítið eða ekkert gagn með.
Hinsvegar er mjög áríðandi, að útgjöld-
um fækki og ljetti heldur á búendum, sem
öll velgengni pjóðarinnar stendur og fellur
með — pað er áríðandi til að hvetja hugi ,
manna til meiri dugnaðar og meiri ráðdeild-
ar í búnaði sínum, að auka efni peirra, svo
að peir geti meiru komið í verk til fram-
fara búskapnum, — pað er áríðandi til að
sætta pá við kjör sín'og snúa huga peirra
og hönd til hinna miklu gæða föðurlandsins.
Hvað var pað sem vakti mesta óánægju og
gremju víða um landið nú fyrir einum 10
til 12 árum, svo ýmsir vildu fara af landi
burtu, jafnvel suðvestur í Brasilíu. Var pað
ekki helzt lieimsku-andpóf útlendrar stjórn-
ar og synjun um pjóðarrjett vorn og fje til
landsparfa, sem pjóðin átti í ríkissjóðí, en
meðvitundin um landsrjettinn pá farin að
lifna við svo víða í landinu. Og hvað er
pað sem hvetur menn hjer nú einkum, ept-
ir pví sem orði er ákomið, til að fyrirláta
sitt föðurland og keppa vestur í Ameríku ?
Er pað ekki talið eitt af liinu helzta, kúg-
un sem hjer sje, livað tollar og gjöld sjeu
margföld og pungbær orðin á mönum, en
peir trúa-að peir verði fríir við flest útgjöld
í Vesturheimi ? J>ó pessi ímyndun sje falskur
hugarburður, pvi útgjöld eru par miklu
meiri á mönnum í raun rjettri en hjer (pau
eru öðruvísi tekin), pá kemur pað fyrir eitt
og sama. Menn finna hjer svo glöggt til
pessara mörgu tolla, sem búið er að hlaða
á almenning, að öllum vaxa peir í augum,
enda verður mikið gjald úr peim, pegar peir
koma allir saman, og of ervitt hinum fátæku,
eptir ávöxtum atvinnuveganna, pví pó gjöld
sjeu miklu meiri á mönnum í öðrum lönd-
um en hjer, pá eru flestir atvinnuvegir par
lengra á veg komnir og arðmeiri en hjer
og flestir vissari, en peir eru enn orðnir hjá
' hjá oss. Jþetta er eigi heldur orðinn lítill
sægur útgjalda, sem hvílir hjer á búendum,
einar 14 til 18 tegundir gjalda, sem flestir
búendur verða að greiða. Erá fyrri tíðum
eru 4 eða 5 manntalsbókargjöld, 2 gjöld til
fátækra, 5 eða 6 til presta og kirkna, og
svo hin nýrri gjöldin, sem lögð hafa verið
á í seinni tíð, jafnaðarsjóðsgjald, sem opt er
æði mikið og ætíð ójafnaðarsamt, að pví
leyti, er pað leggst einasta á framtölu lausa-
fjár; vegabótagjald, sýslusjóðsgjald, búnaðar-
skólagjald og spítalagjald. Er ekki sann-
lega pörf á að fækka pessum sæg og lækka
upphæðina? J>ví mun enginn bygginn og
góðgjarn íslendingur neita.
Skattamálsnefndin segist nú skera nið-
ur eina 5 pessa tolla og taka upp 1 í stað-
inn. Satt er pað. En hún átti að slátra
fleirum, og gat pað harla vel, svo sem bún-
-94 —
aðarskólatolli (sem lítið di-egur um, en er til
tafar í skýrslum og reikningum, og svo einn
títiprjónninn sem stingur dálítið gjaldendur)
og öllum gjöldum til jafnaðarsjóðanna. Hefði
hún gjört petta, pá var takandi i mál land-
skatts-upphæð hennar.
Svo mætti seinna finna góð ráð til að
slátra fleiri tollum, t. a. m. með pví að leggja
dálítin toll á kaffi og sykur, er enginn findi
neitt til, sem litlu eyddi af pessháttar mun-
aðarvörum. |>á mætti t. a. m. kasta hinu
greylega spítalagjaldi, sem hefir í för með
sjer svo mikil ósannindi hjá mörgum, að
engin tíundarsvik eru pvílík. (Eramhald).
Atliugasemáir
við landbúnaðarlagafrumvarpið.
(Framh.). 19. Yið 87.—88. gr. J>að ber
opt við að maður verður neyddur til að
sleppa jörð af orsökum, sem hann vissi
ekki fyrir jól, eða hann deyr og ekkjahans
treystist ekki að búa par áfram. í peim
tilfellum mun ekki ætlast til að leiguliði eða
ekkja hans hafi ábyrgð á jörðinni næsta
fardagaár, en ekki er pað svo fram tekið
í pessum greinum, að pað sje vafalaust, seux
pó pyrfti að vera.
20. Við 91. gr. Ekki eru hreppstjórar
ávallt bezt fallnir til að vera í byggingar-
nefnd og er enganveginn sem heppiiegast,
að láta pá vera sjálfkjörna í hana.
21. Við 96. gr. Ójöfnuður sá sem í á-
stæðum peirrar gr. er gjört ráð fyrir að
sumir geti orðið fyrir við úttektir jarða get-
ur ekki annað en orðið f e i k n a s t ó r-
kostlegur í peim sveitum, sem venja
hefir verið að fá hús fylgdi jörðum, og út-
telctir linar. J>að er ekki ráðandi til að
demba slíku yfir einn mann allt í einu,
heldur annaðhvort að landsdrottinn taki
pátt í kostnaðinum eða að byggingarnefnd-
unum verði falið að sjá um, að húsin verði
með tímanum, sett í löggilt ástand. Ann-
ars verður pessi ákvörðun harla ranglát, og
óheppileg að afleiðingum.
22. Við 97. gr. J>að er líka ótækt að
meta húsauka einkis, ef pað er ekki priðj-
ungur af húsinu. Svo stórkostlegur ójöfn-
uður fælir menn frá að stækka hús á jörð-
um. Í>ví livaða jöfnuður er pað ef t. d.
tveir stækka 12 álna hús, annar í 18 álnir,
hinn i 17, pá fær hinn fyrri fulla borgun
eptir mati, en hinn síðari enga, pó hans
húsauki máske sje betri en hins, og pó
hann hafi kostað 2—3 liundruð krónur! Og
eigi munu ávallt verða til taks peir menn
sem kunna rúmmálsfræði, svo íinna megi
hinn sanna húsauka á vídd, hæð og lengd
að innan máli. Tiltækilegast mun að telja
sjerhvern velgjörðan húsauka eða húsbót
með jarðabótum, nema úttektarmenn álíti
að sanngirni krefji pess, að hann sje endur-
goldinn sjer á parti, og fari pá sem grein-
in mælir fyrir um priðjungs húsaukann.
23. Við 99. gr. Jþað er hvorki venjulegt
nje nauðsynlegt, að par sem kúgildis-kýr eru
fleiri en 1, skuli pær allar vera snemmbær-
ar; pað nægir að 1 sje sneinmbær og að
hinar hafi fengið tíma fyrir fardaga.
24. Við 109. gr. Hjer virðist gengið út
frá pví að ekki geti aðrir en afrjettar-eig-
endur beðið tjón af pví, ef ofsett er í af-
rjett. En petta á sjer pó stað. Svo hag-
ar til á sumum stöðum að fleiri hreppar
eiga afrjett saman, en sá hreppur sem næst
liggur á par pó ekki tiltölu til, en á af-
rjett út af fyrir sig lengra burtu. Nú of-
setja hinir sína afrjett, svo fjenaður eirir
par eklci og gengur í byggðina. Af pessu
líður hinn næsti hreppur svo mikinn ágang,
að ekki gagnar pó aptur sje rekið á afrjett,
samkvæmt 112. gr. fjeð kemur jafnóðum
aptur, sem von er, Jþar sem svo stendur á
er alveg nauðsynlegt, að hreppsnefndin hafi
rjett til að krefjast pess, að afrjett hinna
hreppanna sje metin til upprekstrar, svo
peim verði haldið til að fá sjer annarstað-
ar upprekstrarleyfi, samkvæmt 107. gr. fyrir
pann fjenað, sem afrjett peirra ekki ber.
Akvörðun um petta vantar í greinina, en
hægt er að koma henni par að; t. a. in. ef
pannig væri orðað í síðari hluta greinarinn-
ar: „Hlutaðeigandi lireppsnefnd getur og
krafist áreiðar á afrjett, ef hún ætlar hana
ofsetta, og gildir petta eins pó afrjett sje
annara eign, ef hreppurinn hefir meinlegan
ágang af fjallfje er paðan rennur, og lík-
legt pykir að ofsetning valdi; fer pá um á-
reiðina sem nú var sagt“.
25. Við 112. gr. Jþar sem svo hagar til
sem sagt var hjer næst á undan kemur 112.
gr. að nokkru leyti í bága við 107 gr., sem
auðsjáanlega er ætluð til að friða heima-
lönd fyrir geldfje á sumrum, en 112. gr.
gjörir ráð fyrir að maður ef til vill, láti
fjallfje „ganga sem vill“, og er pað ekki
sem heppilegast að par er felld burt sú á-
kvörðun eldri laga, að reka megi aptur til
eigenda, pað getur opt verið nauðsynlegt, t.
d. pegar stóð gengur úr afrjett í lieima-
lönd einstakra bænda og staðnæmist par,
en kemur jafnskjótt aptur pó pað sje rek-
ið í afrjett hvað eptir annað, — pví par
sannast vanalega: „lengi býr að fyrstu gerð“.
— Eptir greininni á bóndinn sem fyrir pessu
verður annaðhvort að pola stóðið í landi
sínu eða verja tíma og vinnukrapti til að
láta reka pað í afrjett, máske í hverri viku
eða optar, en má ekki reka pað til eig-
enda, pó pað sje allskammt, og má pó ekki
neita, að peim er skyldast að annast eign
sína.
26. Við 126. gr. Hjer við-parf að bæta
ákvörðun um að eyða refum með eitri, og
um pað að fjarlægari sveitir, sem eiga til-
tölu til afrjettar, taki tiltölulegan pátt í
refaveiða-kostnaði peirra hreppa sem við af-
rjett eru.
27. Við 140. gr. Jþegar gjöra skal landa-
merki milli hjáleigu og heimajarðar, getur
opt orðið spursmál um hvort skipta skuli
eptir Inmdraðatali hinnar nýju jarðabókar,
eða eldri jarðabókum ef til eru, eða eptir
ásigkomulagi. Jþar við er pess að gæta, að
hin nýja jarðabók setur víða sjerstakt hundr-
aða tal á hjáleigur og mjög af handahófi,
svo hinu upprunalega innbyrðis hlutfalli er
par með breytt án allrar heimildar. Hinar
eldri jarðabækur eru víða of óglöggar til
pess eptir peim verði farið. Er pví nauð-
synlegt að veita hinum útnefndu skiptinga-
mönnum vald til að skipta alstaðar eptir
ásígkomulagi jarðanna, einkum landslagi, og
skipta dýrleika peirra um leið. þó skipt-
ingar-hlutfalli fari ekki alveg saman við
eignar-hlutfall eigenda, pá er ekki annað en
að annar eignast svo mikinn hlut í jörðu
liins, sem mismuninum nemur. Eins ætti
að fara að pegar á brýzt úr farvegi og
verður ekki veitt í hann aptur. Jþví hart
er að missa alveg veiði-á fyrir pær sakir,
sem pó verður eptir 18. gr. frumv., pyrfti
par betur að miðla málum, og pví er hjer
stungið upp á pessu.' Jþað er annars mesta
pörf á að lögskipa gagngjörða endurbót á
öllum landamerkjum í landinu, pau eru svo
víða óviss, óglögg eða óeðlileg, og auðsjáan-
lega skekkt af ágengum nágrönnum. Að-
ferðin við pað yrði að líkjast pví, sem 140.
gr. mælir fyrir, að pví athuguðu sem strax
var sagt. Jþetta pyrfti að ganga á undan
endurskoðun jarðamatsins.
28. Yið 141. gr. Tilgangur hennar, afi
friða skóga, er hinn parflegasti. En par
sem greinin bannar að beita fje á skóg ein-
göngu, pá kemur slíkt í bága við 38. gr.,
sem áskilur ítaks-eiganda slíka beit í skóg-
L