Norðanfari


Norðanfari - 06.07.1877, Blaðsíða 1

Norðanfari - 06.07.1877, Blaðsíða 1
AUKABLAÐ VIÐ NORÐANFARA, Nr. 49-50, 1877. f Jón bóndi Jónsson. Hverful er lífsins, ánægja’ og yndi, og ekkert með stöðugleik3 heiminum í, það sem bezt sýnist að leiki í lyndi, líður á burtu, sem hverfandi ský. Foreldra missirinn sárast pó svíður og söknuður peirra, sem unnum vjer mest; dauðinn að æðir og bið enga bíður, blómstrið af sníður svo framar ei sjest. Mjer ei gleymist sá harmurinn harði, hnugginn og dapur, jeg ráfa um fold, fljótráður dauðinn pví fyrr en mig varði föður minn ástkæran lagði að mold. Nær munu gróa pau svíðandi sárin, er særðu mig hinstu skilnaðar-tíð; boga af hvörmunum brennheitu tárin, brottu pví horfin er unaðsemd fríð. Fjögur má telja frá liðin árin í foldu’ að liulin, lians líkama sá, samt ei afporna saknaðartárin, sem við útför hans lauguðu brá. Grátfangin má jeg pó gleðjast par yfir, gleðinnar-blæja er sorg yfir breidd, hans dyggðug minning í heiminum lifir, á himna er sálin í alfögnuð leidd. Bragðdöpur saknaðar búning sig klæddi blómarík Uppsaströnd, gleðin hvar bjó, hraðfleygur dauðinn pví yfir par æddi og ástvininn pein-a með helsári sló. jpar gráta vinir pann vininn sem kætti og veitti peim gleði er liarmprungin sá, nauðstaddra tíðum úr böli hann bætti og byrðínni Ijetti peim örmæddu frá. Hóll má pess sakna að hrifinn burt tjáist hann sem um lífstíð par blómgaði grund, von er pó harmandi vinirnir sjáist nær víkur á burtu, pað kærast er lund; lijarta mitt gnýstir sú harmanna bylgja, horfinn pví ertu að samvist í bráð, ó! að jeg kynni peim fótsporum fylgja, fram sem að gekkstu með hugrekki og dáð. Ára fimm taldist hins áttunda tugar aldur hans, pegar að skildist við heim, hver sem að lífsferil hans vel íhugar og hvað eina mótdrægt, sem tilbar á peim: Glöggt kann að sjá pað geðrekkið hreina, sem Guð honum ljenti og stöðugthannbar; margopt pó ætti hann raunir að reyna, rólegur tíðast og hugglaður var. Tvíkvæntur var hann og trygðreyndur konum trúlega forstöðu veitti sem bar, Ektasprund fyrra liann 6 gladdi sonum, sviptur peim premur og henni svo var. í pvílíkum lífsins-prengingum megnum polugur reyndist að bera sinn kross, pví hanú sá skína pá grátdimmu’ í gegnum, geymt sjer í himninum sælunnar hnoss. Nú grætur ekkjan og syrgjandi synir, og sjerhver er nokkra tíð kynnti.st pig við, harma pig allir peir veglyndu vinir, sem varstu svo hollur um lífsstunda bið. Hugguu er eina að fáum pig finna, á friðarins-landi og dvelja pjer hjá, par sælurík aldrei sarnbúð kann linna og söknuður engin sjer tilveru á. Vjer sktilum bíða og burt hrekja amann, búum oss undir að koma til hans, fljótt líður tíminn unz fundum ber saman, fagnaðar skín oss pá himneskur glans. Heyjum vjer striðið með hugrekki meðan hljótum að reyna við andbyri kífs, gætum pess jafnan pá göngum burt hjeðan geymd er oss afsiðis kóróna lífs. Himneski faðir, af hjarta vjer biðjum, liuggaðu alla sem mótlætið sker, gef að í ótta pín göngum og iðjum, gjörðir og ræður, svo vöndum sem ber, svo munum vjer pegar lífdagar linna, og loksins er unnið híð pungbæra stríð. Endurskapaðir alla pá finna, 'sem oss voru kærir um hjerveru-tíð. Nú er fallinn til foldar að frægðum alkunnur manndyggða vinurinn mæri, sem mestann har heiður, gestrisinn, góðvild og blíðu, greiddi jafnt öllum, örsnauðum allt eins og ríkum er af hafði kynni. Uppsaströnd bót pess ei bíður, að brottu er vikinn. hann, sem að allan sinn aldur, peim indæli veitti. Nú er skarð fyrir skildi, peim skartaði lengi, pað blómgaði hana. J>að er Jón getinn Jóni, sem jörðin nú liylur, hann var á Hóli nær allan sinn hjerveru ttma. Að hálfnuðum áttræðis aldri, er nú hvild fengin, honum í himneska sælu, frá hjervistar mæðu. Harmar nú hver einn sá maður, sem hann kynntist viður, framliðna vininn sem veitti, velgjörð svo marga. — Guð lionum göfuga veitti, gipting tveim sinnum, hin fyrri sæmdríkuna sonum sex hann auðgaði. Sárlega af sjávarumróti Hann sviptur var tveimur, pað bar með polugu hjarta, sem prengingar fleiri. Hugfallast ljet ei að heldur, pá henni var sviptur, sem unni heitast í heimi og hjartkærum syni. Hag sinn fól Guði á hendur í harmanna striði, og huggun í andstreymi öllu af orðum hans páði. Syrgja nú prír af hans sonum hinn sálaða föður, og ekkjan sem missti pann eina, sem elskaði heitast. Huggaðu hans grátnu kvinnu og harmandi sonu, heilagi himnanna faðir, með hjástoð píns anda. Harmið ei hinn burtu farna, sem himininn geymir, pjer fáið liann bráðum að finna, í fögnuð upphæða. þegar um pyrnibraut lífsins vjer preytumst að ganga, veri oss vakandi í minni verðkaup á hæðum. — Huggaðu alla sem harma, liimneski faðir, lýsi peim ljós pinna orða í lífi og dauða. I. I. ■f Steinn sálugi Jónsson hóndi í Yík var fæddur 30. janúar 1829 að Brúnastöð- um í fljótum, og par uppalinn hjá foreldr- um sínum, merkishóndanum Jóni Jónssyni og Guðrúnu Einarsdóttur prests að Knapp- stöðum Grímssonar, frá Brúnastöðum flutti Steinn sig að Siglunesi, og giptist par 28- sept. 1854, Ólöfu Yngibjörgu Steinsdóttur, bónda á Gautastöðum Jónssonar, frá Siglu- nesi fluttist Steinn með konu sinni að Svæði í Höfðahverfi og bjó par 8 ár, siðast fluttist hann að Vík og var par 9 ár par til hann deyði 1875. Yfir pað heila var Steinn sál. talinn meðal hinna merkustu hænda, for- sjáll og hjálpsamur, og í hvívetna hinn öt- ulasti. Steinn Jónsson í Vík, dáinn 1875. Grátprungnum augum eg stari á strönd stynur í hrjóstinu titrandi önd, pví hafdýsin ægileg ólgar um sand aflrömum vostormi hrakin á land hún hrygginn á blindskerjum brýtur. Og náhljóðum æpandi kastast um klett kaldsinnuð dýsin, og ber mjer pá frjett, að míns geymist ástvinar andvana lík um sveipað dimmgrænni sæpara flík, svefnværðar nárinn par nýtur. Enn ljettfleigur andi um loptvegu blá líkama samvistum kallaður frá, hann sveim ofar röðlum á sælunnar lönd sól-landa föðurs á miskunnar-hönd, fullsæla frelsinu gladdur. Steins lifir minning og mannkosta dáð, á minnisbók sögu, gullrúnum skráð. Bautastein fegri neinn byggðan sjer fær, í blessun hans minning á fósturjörð grær, á helstund pó hjeðan sje kvaddur. Staðfastur vinur og polgur í praut, pjóðfjelags elskari fjörs meðan naut, skyldurækt eigin hann skeitti með tryggð, skjallmælgi skrumara vottaði styggð, dáðum og drengskap pví unni. Veikstaddan meðbróður viðreisti prátt með viðkvæmu hjai’ta af ýtrasta mátt, annara velsæld að efla sem bezt jafnt eigin hagsmunumhannljetsjerhugfest með framsýni framast er kunni. Opt hafði Steini par orgaðí lá unnist með farsælni höppum að ná fleirstum hann skipstjórum fengsælli var framtök og kjarkmennska lýstu sjer par, vottar að verðugu hrósi. Enn hetjan er hnigin og söknuður sár sækir hans vini, peir harmdöggva brár, fæstir hans veglyndis fullpræða spor, forsjálni, dugnað og hreinskilnis-por hvívetná ljet hann í ljósi. Grátprungnum augum jeg stari á strönd

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.