Norðanfari


Norðanfari - 10.01.1878, Blaðsíða 1

Norðanfari - 10.01.1878, Blaðsíða 1
•Sendur kaupendum íijer á landi lcostnaðarlaust; verð liverra 10 arka af árg. 1 kr., einstök nr. Í6 aura, sölulaun 7. hvert. VOKDAMARL Augiýsingar eru teknar í hlað- ið fyrir 8 aura hver iína. Við- aukahlöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 17. ár. Brauðamat samið 1SG8, staðfest ö. júlí 1870. (Framliald, sjá nr. 1—2). Austfirðingafjórðung ;ur: Norðurmúla prófastsdæmi: Kr. a. Skeggjastaðir 860 25 Hof í Vopnafirði .... 3091 10 Hofteigur 999 40 Kirlcjubær í Tungu 1444 66 Valpjófstaður 1361 85 Ás í Fellum 742 35 Hjaltastaður og Eyðar . 1198 18 Desjarmýri 646 35 Klyppstaður 538 02 9 prestaköll samtals 10882 16 Hvert að meðaltali 1209-13 Suðurmúla prófastsdæmi: Dvergasteinn 1040 81 V allanes ...... 1393 14 Hallormstaður 822 98 J>ingmúli 681 20 Skorastaður 955 33 Hólmar 2238 00 Kolfreyjustaður 1673 94 Stöð 434 02 Heydalir 1648 08 Berufjörður 883 94 Hof í Álptafirði 1274 68 11 prestaköll samtals 13046 12 Hvert að meðaltali 1186 01 Austurskaptafells prófastsdæmi: Stafafell 1049 87 Bjarnanes 706 37 Einholt 480 56 Kálfafellsstaður 446 33 Sandfell ...... 223 85 5 prestaköll samtals 2906 98 Hvert að meðaltali 581 40 Vesturskaptafells prófastsdæmi: •Kálfafell á Síðu .... 236 85 Kirkjubæarklaustur .... 926 64 Meðallandsping , 469 29 Ásar 269 75 þykkvabæarklaustur 454 41 Beynisping 647 79 Sóllieimaping 605 27 7 prestaköll samtals 3610 00 Hvert að meðaltali 515 71 Árið 1870 voru eptir pessu 32 presta- köll í Austfirðíngafjórðungi, er metin voru samtals 30,445 kr. 26 aura, eður hvert til jafnaðar 951 kr. 41 e. Manntalið var pað ár i fjórðungnum 10,849, en kirkjusóknir 43; var pví til jafnaðar 252 inanns í sókn, en 339 í prestakalli. Prestar sem þjónuðu hrauðunum voru að eins 27, og hefði eptir pví hver átt að fá 1127 kr. 60 a. að meðaltali, eður rúmlega 2 kr. 80 a. fyrir nef hvert, (Framh. síðar). Bjargaryandræðtn á Suðurlandi. Jeg fjekk xneð pósti að norðan núna ur fleirum en einum stað fyrý.'spurnir um Akureyri, 10. janúar 1878. ástand manna hjer í fiskileysíssvcitunum, og frá einum mikilsvirtum merkismanni áskor- un um, að afla mjer „greinilegra og sannra upplýsinga um bjargræði manna og ástand", og birta pær í blaði mínu, ef mjer virtist brýn nauðsyn á að hlaupið væri undir bagga af öðrúm hjeruðuin landsins. „Jeg veit til pess“ — segir í brjefihans—„að JSÍorðlend- inga tekur pað sái't, ef samlandar peirra líða nauð fyrir sult og seyru, og mundu fúsir rjetta peiin hjálparhönd, ef peir vissu greini- lega um ástand manna og að hjálp peirra gæti orðið að tilætluðuin notum“. — Jafnvel pótt mjög sje leitt að purfa að nota pessa góðvild óviðkomandi manna og liggja upp á peim, hika jeg eigi við að biðja yður, herra ritstjóri! að birta sem fyrst í blaði yðar hjálagðar skýrslur, er jeg hefi útvegað mjer samkvæmt framangreindri áskorun, par eð pær bárust mjer eigi nógu snemma til pess, að jeg gæti komið peim í mitt blað. Jeg skal geta pess, að . skýrslan úr Álpta- neshrepp er frá eirium merkasta og áreið- anlegasta manni par; hinum eru nöfnin und- ir. Akraneshreppur, sem lijer vantar skýrslu fyrir, mun vera álíkt staddur og Álptanes- hreppur, en par eru helmingi færri heimili og par liafa Mýramenu hjálpað vel í haust — gefið undir 100 fjár —, auk nokkurs í peningum. Kjalnesingar eiga sjálfsagt mjög bágt líka, en pó eigi svo, að sá hreppur purfi að teljast með hinum, par sem ber- sýnileg hungursneyð vofir ytir; og pótti mjer pví eígi ástæða til að beiðast skýrslu paðan. Af hinum 4 getur Seltjarnarnes- lireppur sjálfsagt lielzt kornizt af hjálpar- lítið, og eins lieykjavík, sbr. skýrslu dóm- kirkjuprestsius. Sakir peningaeklunnar eiga gefendur að líkindum hægast ineð að greiða tillög sín í innskript hjá' kaupmönnum sínum, sem svo mundu geta gefið út ávísun (eða víxlbrjef, helzt a v i s t a), á eitthvert áreíð- anlegt verzlunarhús í Kaupmannahöfn og sent liingað með pósti. Slík víxlbijef mundu kaupmenn hjer taka eins og peninga. J>ótt kaupstaðurinn hjer sje — eins og segir í skýrslu dómkirkjuprestsins — ekki nærri svo vel byrgur af matvöru, sem vera pyrfti, eigi fólk eingöngu að lifa af kornvöru, er hann hins vegar engan veginn illa byrgur og nokkrir kaupmenn hjer hafa rniklu meiri byrgðir undir vetur en vandi er til. Á Akranesi er og má jeg fullyrða næg mat- vara til. Reykjavík, 7. desember 1877. Björn Jónsson, ritstjóri „ísafoldar“. * * Skýrslurnar eru svo látandi: „í Reykjavík og Seltjarnarhreppi hafa ástæður manna farið hnignandi ár frá ári, síð- an aflaleysið byrjaði. þeir sem-áttu nokk- urn forða frá góðu árunum — en peir voru tiltölulega fáir —, liafá eytt honum, síðan aflinn brást; og peir sem í góðum árum og meðalárum komust vel af með skyldulið sitt, og höfðu talsvert lánstraust hjá kaupmönn- um, eru uú í fyllsta skilningi öreigar, marg- ir liverjir skuldum hlaðnir, og hlytu pó af neyð að auka pær enn meira, ef nokkur vildi lána peim. |>að er mjög mikilla pakka vert, hversu drengilega og bróðurlega önn- ur hjeruð landsins hafa rjett pessum Bág- — 5 — Nr. 3—4. stöddu sjávarsveituin hjálparhönd með fjár- gjöfum; en eins og auðskilið er, skiptast gjafirnar á milli margra hreppa, og verður pá hvers hluti ekki mikill, pegar litið er til hinna mörgu, sem bágstaddir eru, pótt gjaf- irnar sjeu að samanlögðu miklar. í pessum fjölmennu sjávarsveítum, verða purfamenn- irnir skjótt undra margir, pegar sjórinn bregzt, pvi atvinnan er pá engin. |>essi bær mundi pó vera enn ver staddur en hann er, ef margir fátækir menn nytu eigi við góðgjörðasemi hinna betur stöddu bæj- arbúa, sem lijer eru allmargir, eins og vænta má, eptir pví sem tilhagar, og ef margir gætu eigi til mikilla muna haft stuð- ing af ýmislegri daglaunavinnu um flesta tíma ársins, sem hjer er meiri og stöðugri en annarstaðar. þrátt fyrir petta og fyrir gjafirnar hafa pau heimili stórum íjölgað, sem að meira eða minna leyti lifa á sveit- arstyrk; en auk peirra ætla jeg að vera muni í öllu prestakallinu að minnsta kosti 100 heimili, sem eigi er sýnilegt að geti komist af pennan vetur, ef engin björg kemur úr sjó fram til vertiðar. Og pau lieimili munu nú pegar ekki vera mjög fá, par sem sára lítil matbjörg er til; liinn litli forði, sem flestir liafa fengið í haust af rófum og jarðeplum, og sem hjá mörgum er aðalstyrkurinn, eyðist fljótt, pegar á lít- ið annað er að ganga. J>að er og sagt, að kaupstaðurinn sje ekki nærri svo vel byrg- ur af matvöru, sem vera pyrfti, eigi fólk eingöngu að lifa af kornvöru. J>að verður yfir höfuð ekki annað sagt, en að ástandið sje mjög iskyggilegt, og að almenn neyð sýnist vera fyrir hönd- um, ef margar vikur líða svo, að ekki afl- ist nokkuð af sjó. En til pess eru, pví miður, ekki miklar líkur. Reykjavík, 7. desember 1877. Hallgrimur Sveinsson.“ jíÞjer hafið mælst til, að jeg gæfi yður nánar upplýsíngar um bjargræði og ástand manna í Álptaneshreppi. Ástandið er í fám orðum á pessa leið : í hreppnum eru 250 heimili og mjög fá peirra- hafa næga björg á yfirstandanda vetri. |>að sem af er vetr- inum hefir fjöldi manna lifað mest megnis af pví, sem peir hafa fengið úr kálgörðum. En hvað tekur við pegar pað er protið? Kaupmenn peír, sem flestir hreppsbúar skipta við, eru nálega matvörulausir og hlifa sjer við að lána meira en peir pegar hafa gjört. J>eir fáu hreppsbúar, sem af- lagsfærir eru, h'afa pegar látið pað af hendi, sem peir geta, að svo stöddu. Ástæður lireppsjóðsins eru að pví skapi, pví mikið af útsvörunum er ógreitt. í fyrra tók hreppsnefndin 100 tunnur af rúgi að láni og er enn ekkert borgað af peirri skuld. Nú hefir hún að nýju borið sig upp og beðið um 3000 króna lán úr landssjóðí, tii að afstýra hallæri í hreppnum, en óvist er enn að pað fáist, pví ráðherrann kvað sjálf- ur vilja skera úr pví, hvort lána megi úr landssjóði til að slökkva hungur manna; í pessu tilfelli getur pó verið, að úrskurður hans komi heldur seint. Sumum pykir og ísjárvert, að hleypa hreppnum i svo mikla skuld, en aðrir spyrja: hvað á að taka til bragðs ? Að vísu er enn eptir að úthluta töluverðu af gjöfum peim, sem hreppuriuu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.