Norðanfari - 30.01.1878, Side 2
— 14 —
öðrum kosti jafna pvi á sýslusjóðina, og fá
pað pannig goldið pcim er lögðu fjeð út.
J>að er ómótmœlanlegt, að flestar. sam-
skota-tilraunir hjer lijá oss eru fremur erf-
iðar og leiðinlegar vegna fátæktar landsins,
og koma sjaldnast vel niður af pví hinir
drenglyndari láta jafnaðarlega meira af
hendi rakna — eins og sjera Benidikt
drepur á — jafnvel pó peir opt og tíðum
sjeu ver að efnum búnir en hinir. En gæt-
um að hvernig á stendur um petta mál. —
p'jóðvinafjelagið er stofnað af frjálsum vilja
og samtökum landsmanna, óháð öllum land-
stjórnar-kreddum, laust við alla tilhlutun
yfirvalda, o. s. frv.; pað var stofnað til að
vera sameiningarband allrar a 1 p ý ð u peg-
ar um einhverjar sameiginlegar framkvæmd-
ir er að ræða. J>að var pessi samheldnis-
armur alpýðunnar (pjóðvinafjel.), sem stofn-
aði til hinnar frjálsu pjöðhátíðar á J>ing-
völlum, hinum „helga stað“ landsins, og
gekkst fyrir öllum viðurbúnaði til að taka
á móti konungi vorum og öðrum gestum
par, og má með sanni segja, að pjóðvinafje-
lagið var heppilega orðið til, til að gangast
fyrir peim framkvæmdum, er sómi vor í
augurn annara pjóða var að nolckru leyti
undir kominn. Til pessa útheimtist sjálf-
sagt fje; og hvernig átti pað fje að greið-
ast? Án efa var pað von pjóðvinafjelags-
stjórnarinnar, að landsmenn ekki mundu
vanrækja svo petta unga afkvæmi sitt (pjóðv-
fjelagið) — er að peim tíma hafði fengið
góðan vöxt og víðgang, — að pað ei gæti
lagt fram pað fje, er útheimtist til viður-
búnaðarins á |>ingvöllum. En pó nú sú
von brygðist, pá má maður ekki fyrir pað
hverfa frá að útvega fjeð á pann hátt, er
fyrirhugað var; með öðrum orðum: fyrst að
hin íslenzka pjóð rjeði pað með sjer að
lialda pennan hátíðlega afmælisdag sinn á
|>ingvöllum, fagna par konungi sínum, sem
hún aldrei fyrri hefir átt kost á, og að
leggja fram fjeð sem utheimtist til pess úr
vasa sínum, tilhlutunarlaust af hálfu vald-
stjórnaiunnar, — pá megum vjer ekki gjöra
oss pá vansæmd, að ganga aptur úr
skaptinu með pað. Ef pað yrði ofaii á, pá
telur pað hjer um bil á pessa leið: „Yjer
vildum öldungis ekki pessa afmælishátíð á
í>ingvöllum og konungurinn var oss óvel-
kominn gestur par“. Mun nokkur íslend-
ingur hugsa á pessa leið? .J>ví fer beturað
svo mun ekki vera, enda er petta 1000 ára
afmæli pjóðar vorrar svo fágætt og merki-
legt í alla staði, að meir en lítinn pussa-
skap parf til pess. Og á hinn bóginn var
petta nafn bjargvættarinnar, sem menn
ti’úðu að byggi hjerna inn í dalnum, svo
sem um nöfn systranna í norðurhömrunum, að
sögurnar vissu eigi nöfn péirra, en menn
settu petta Lofnar nafn á bjargvættinn, en
skessurnar nefndu peir eptir dætrum Geir-
röðar jötuns i Eddu Gjálp og Greip. Tröll-
in í gljúfrinu höfðu alla tíð verið nefnd
Kaldrani og Genja“.
„J>á skal mig eigi furða pó pú hafir
mætur á dýsarsögunum, pegar hún bar nafn
ástardýsar, pú, sem alla tíð lifir í ástum,
pó pær sjeu eitthvað öðruvísi og fallegri en
margra annara.“ „Vel máttu svo segja
um mig, pvi í ástum lifí. jeg alla tíð við
móður mína, fóstru mína og hana, sem jeg
nefni systur mína. Og af peim ástum hefi
jeg mest gott hlotið á minni æfi. |>ær hafa
hvatt mig að keppast við að gjöra mig verðan
elsku peirra og virðingar. J>að sem mjer
hefir auðnast í pessu, á jeg pessum góðu kon-
um, na>st Guði, helzt að pakka. Og sannlega
hefi jeg eígi heldur viljað brjóta af mjer vin-
áttu pína, J>orvaldur minn! J>u hefirog verið
kommgur vor oss svo dýrðlegur gestur, af
pví pað var í fyrsta sinn er Islendingar
áttu peim gesti að fagna; af pvi hann færði
oss dýrmætt hnoss, stj órnfrelsið, sem
— aukið og umbætt —• sjálfsagt verður oss
að mikilli blessun, um ókomnar aldir, og
gaf par að auki fje úr sínum eigin sjóði
oss til upphvatningar um hagsæld vora og
pjóðarprif; og ennfremur af pví, að konung-
urinn ávann vjer ástsæld mikla fyrir staka
mannúð og lítillæti meðan hann dvaldi hjá
oss.
Skoði maður nú „aðferðir“ pær, sem
sjera Benidikt bendir á til að fá skuldina
greidda, pá reka pær sig á. 1 fjárlögin
vantar heimild til að skuld pessi sje greidd
af landssjóði, og hafa pingmenn líklega lit-
ið svipað á petta mál og lijer er gjört, pví
af skuldinni hafa peir sjálfsagt vitað; væri
pá fyrst að vænta fjárins úr peirri átt ept-
ir að fjárlög. fyrir árin 1880 og 1881 eru
gengin í gildi, og yrði pað enn nokkur
dráttur á greiðslu skuldarinnar. Að jafna
skuldinni á sýslurnar til greiðslu af sýslu-
sjóðunum vantar sömuleiðis alla lagaheimild
til, svo landshöfðingi og aðrir valdamenn
geta pað ekki, pví peir eru háðir lögunum
eins og vjer hinir; parf pví annaðhvort að
breyta sveitarstjórnarlögunum til pess eður
semja ný lög um pað efni, og mun hvorugt
falla vel í geð að svo komnu, eins og líka
að báðar pessar „aðferðir“ mundu eiga örð-
ugt uppdráttar og ef til vill kosta landið
hátt í pá upphæð, sem hjer er um að ræða,
áður önnurhvor næði eptiræsktum úrslitum.
J>að má telja sálfsagt að margir sjeu nú
pegar búnir að leggja fram sinn skjerf til
pessara samskota eptir tilmælunum í hrjef-
inu frá 29. ágúst, og kæmi pá fram ójöfn-
uður í pví, að láta pá leggja fram í annað
sinn af „sameiginlegu fje“; væri pví alveg
eðlilegt pó pað mætti mótspyrnu.
Yjer ættum pví að víkjast vel undir
pað mál, að skjóta saman í eptirstöðvarnar
af J>ingvallakostnaðinum 1874, oss s æ m-
ir eigi annnað. Eins og áður er á
vikið, mun hver og einn íslendingur kann-
ast við, að pað hafi í alla staði verið vel til
fallið, að pjóðin fagnaði konungi sínum á
Júngvöllum við petta hátíðlega tækifæri, og
megum vjer pvi ekki láta ásannast, að par
fylgi ekki hugur máli með pví að
daufheyrast yið pessari forvigisrödd um
samskotin; kemur pað lika illa heim við
pað lof, sem sagt er um oss, að vjer sjeum
í raun og veru mjög konunghollir menn.
Landshöfðingi, sem æðsti valdsmaður lands-
mjer alla tíð sem bróðir, pessi 15 ár, siðan
jeg kom út í sveitina11.
„ J>ó svo hefði verið, pá liefirðu átt pað
skilið, og pykir mjer nú vel, að jeg gat rjett
til um Lofnarhvamminn, sem við erum nú
pegar komnir í, og er nú bezt víð tjöldum
í honum. Yeðrið er blessað og gott og
glöggt heyrir nú fossaskellina í gljúfrinu.
J>ig dreyrair nú eitthvað fallegt i nótt eptir
allt samtalið okkar. Hefir pig nú aldrei dreymt
hjer, pessa heilladýs, sem hvammurinn er
kenndur við, eða tröllin gömlu?“ rEkki
man jeg til pess. J>ó hefir mig svipað hjer
tvisvar, pað sem mjer hvarflar stundum í
hug og er hjegómi, að minnast slíks“. „J>ó
muntu segja mjer pað. Yið höfum nú
skrafað svo margt og flest hjegómamál11.
„Einu gildir mig pað. J>að var hjer eina
nótt, er mjer fannst jeg vakna og vorum
við hjer 4 í tjaldi, að mjer sýndist tignar-
leg kona ganga í tjaldið, laut lítið eitt, drap
hendi á öxl mjer og- sagði: „líttu út A
Græna hjalla!“ J>óttist jeg líta pangað og
hindraði tjaldið pað ekki, pví mun petta
hafa draumur verið. J>á skein kvöldsól á
ins, fagnaði konungi vorum pegar hann stje
á land í Reykjavík, og Beykvíkingar höfðu
tóluverðan viðurbúnað til pess, er peir sjálf-
ir kostuðu án pess að fá nokkurn styrk til
pess af almannafje, svo vitanlegt sje. J>jóð-
in — alpýðan — fagnaði konungi sínum á
J>ingvöllum, og ætti engin bónkjálki við
fjárveitingarvald landsins að verða — frem-
ur en Iieykvíkingar — um pað fje, er til
pess purfti. J>að er pví vonandi, að allii
góðir drengir — par á meðal sjera Beni-
dikt á Grenjaðarstað, sem óefað er einn af
peim — verði samtaka að greiða úr pessu
máli með ljúfu geði til samskota, svo petta
litilræði ekki verði að „stórvandræðum“ —
eins og samskotanefndin kemst að orði —
og geyraist í „sögu landsins“ sem óafmáan-
legur blettur vanvirðu og niðurlægingar.
Á gamlaársdag 1877.
5+2=7.
Bókafrcgn.
Kr. Kálund mag. í Kaupmannahöfn, sá
er hjer var árin 1872—74, og ferðaðistpau
sumur hjer um land, hefir ritað sögulega
staðalýsingu á íslandi, er. fyrri hlutinn
nýgefinn út yfir Suður- og Yesturland með
9 uppdráttum, 10+638 hls. í 8 bl. broti, á
kostnað Á. Magnússonar gjafasjóðs. Bókin
er rituð með sögulegri pekkingu og skarp-
leik, og efni pau vel notuð, er höfundurinn
liefir haft við hendina, en pó virðist oss,
par sem vjer höfum fljótlega farið yfir hana,
að höfundinum hafi gleymst að setja ártöl
við ýms söguleg atriði, lesendunum til frek-
ari glöggvunar.
Bók pessi mundi kærkomin alpýðu
manna á Islandi ef hún væri á peirra
tungu, og ætti pví bókmenntafjelagið smá-
saman að gefa hana út á íslenzku með
styrk af fje pví, er ætlað er til vísindalegra
starfa; yrði pað eins upphyggileg bók og
„Homelíubókin“, pó góð kunni að vera í
pví er hún á að sýna, er kostuð er að nokkru
leyti af nefndu fje.
Á Maríumessu-vöku 1877.
Utilegumaður.
Brjef úr Fnjóskadal.
(Niðurl.). J>á kem jeg að pví, er fyr
skyldi um tala, nefnil. siðferði og menntun
sveitarmanna. Enjóskdælir, sem nú eru
653 að tölu og pví 109. á hvenú ferhyrn-
ingsmilu, eru yfir höfuð iðjusamir, sparsam-
hjallann og var svo fagurgrænn, að líkt sá
jeg aldrei fyrr. Sýndust stóru björgin og
-skuggarnir af peim líkt húsapyrpingum. í
pví vaknaði jeg til fulls og sýndist jeg sjá
svip lconunnar. J>óttist jeg skilja liví mig
dreymdi petta. J>egar jeg fór inn dalinn
um kvöldið, leit jeg á hjallann og hugsaði
um hvað miklu fallegra bæjarstæði væri par
en fram og niðri í botninum, pó grundirn-
ar sjeu par fegri. J>á minntist jeg pess er
fóstra mín sagði mjer, að hún hefði viljað
að Vermundur sinn reisti bæinn á hjallan-
um, en ekki í Botni, pví hún hræddist fjall-
ið upp yfir. En hann tók pað ekki í'-mál,
að byggja bæinn innanum stóreflis björg í
stað hins á sljettum grundum. Annað sinn
dreymdi mig hjer og pað var fyrsta árið,
sem jeg var í Hvammkoti, að vegleg kona
prúðbúin gekk að mjer og fannst mjer pað
vera fóstra mín. Hún klappaði á vangann ;
á mjer og sagði: „Ljótunn kemur til pín,
pú ekki til hennar, trúðu mjer“. J>á vildi
jeg faðma fóstru mína, en vaknaði við pað.
Og nærri eins dreymdi mig í fyrra liaust.
J>ó petta væri draumur, hefir pað vakið hjá
mjer stundum kynlegar hugsanir, sem jeg
slæ jafnóðum frá mjer“. (Framhald).