Norðanfari - 28.02.1878, Page 2
— 30 —
að jeg þurfi ekki optar að taka til máls í
þessu efni.
Móbergi, 31. janúar 1878.
Jóliannes Guðmundsson.
Útlendir flskimenn.
(Niðurlag). J>að hefir á undanfarinni tíð
verið hjer venja að brúka yzta hlutann af
nesinu á Langanesi fyrir afrjett frá yztu
brcjunum hefir fje manna pött par svo sem
sjálfgeymt og varla viljað til að skepnu hafi
vantað, ef dýrbitur hefir ekki angrað, enn
nú á seinni árum pótti heimtast illa mjög
af tanganum, og kenndu menn pað Englend-
iiigum, pvi menn fengu á ýmsan hátt grun
um, að peir mundu við og við stela par kind-
um. mest brögð urðu samt að pessu sumarið
1873, pví pá vantaði hjer af pessu svæði 13
kindur frá einum' bæ, allt fullorðið og land-
vant, enda porðu menn pá ekki framar að
sleppa fje á tanganum, og hafa síðan held-
ur kosið að reka gjeldfje sitt inn á heiðar,
sem pó er langur vegur og miklum erfið-
leikum bundið frá yztu bæjum, auk pess
sem landvant fje rennur aptur til átthaga
sinna. Sumarið 1874 póttust menn vita
fyrir víst, að Englendingar hefðu náð og
stolið nokkrum kindum hjer norðanvert á
nesinu, og einnig 70 föðmum af bjargfest-
um frá bændunum í Skoruvík, sem geymd-
ar voru við kofa á bjarginu, eins og ætíð
er vant um pann tíma sem pær eru hafðar
par til brúkunar. f>annig eru peir pví nær
árlega grunaðir um meiri eða minni kinda-
pjófnað, og núna næstl. sumar telja menn
vafalaust, að peir hafi tekið hjer 6 kindur
úr kvífje manna, fast lieim við bæi, 4 kind-
um á einum bæ og 2 á öðrum, og á priðja
bænum drepið tvær kvíja-ær, sem fundust
stungnar til dauðs. Stundum hafa peir líka
Ipillt hjer til muna bjargfuglaveiði, með pví
að fara upp í fjörur og ná paðan bæði
ungum og eggjum; einnig tekið trjávið af
rekunum, sem mönnum að vísu hefir enn
ekki orðið eins tilfinnanlegt, pó alltsliktsje
illt að pola bótalaust.
f>egar um pað er að ræða, að friða
eignir vorar og rjettindi fyrir pessum útr
lenðu gestum, mun enginn neita pví, að pað
sje skylda vorrar eigin landstjórnar, ásamt
ríkisstjórn Dana, sem eignar sjer landhelg-
ina (Söterritoriet) í kringum ísland; enn
reyndar verður pví samt ekki neitað, að stjórn
Englendinga standi pað sjálfri all-nærri, að
hafa hemil á fiskimönnum sinum, og pað
er ekki trúlegt, að hún skorist alveg undan
pvi, ef pess væri leitað með alvöru og still-
ingu. Teljum vjer par til fyrst og fremst,
að hún setji peim skýrar og nákvæmar regl-
ur til eptirbreytnis við veiðiskap peirra lijer
við land, samkvæmt sem liún yiðurkennir
veiðirjett vorn og landhelgi; slíkar reglur
ætti svo að gjörast alkunnar, ekki aðeins
enskum fiskimönnum, heldur einnig stranda-
húum íslands, svo hinir viti glögglega hverju
peir eiga að lilýða og pessir hvers peir
mega af peim vænta, pví pá gjætu pó ekki
fiskimenn pessir fegrað yfirgang sinn, eins
og peír nú gjöra, með peim vöblum, að
peir lífi undir enskum lögum og pekki ekki
pessa landhelgi, sem vjer tölum um, heldur
sjeu peir frjálsir að fiska á sjónum eins
nær sem fjær landi, allt svo lengi skútur
peirra fljóta.
Hvað sjer í lagi snertir pjófnað og
spillvirki Englendinga hjer við land, pá ættu
landsmenn að gjöra sjer allt far urn að
pekkja skúturnar og greina pær hverja frá
annari. og taka sem bezt eptir númerum og
nöfnum peirra. Klaganir og. kvartanir
mahna í peim efnum, mun varía hafa mik-
inn árangur, meðan hinir ensku fiskimenn
verða allir eða margir að eiga par um ó-
skilið mál, pví pó að lögreglustjórnin á
Englandi fari að líta yfir pessa sjómanna-
hjörð sina í hópatali, er hætt við að henni
sjáist yfir mislitu kindurnar, meðan ekki
verður hjer um bil beinlínis bent á pær.
En lijer parf nú samt á meiri og verulegri
aðgjörðum að halda, ef rjetti vorum á að
verða borgið til hlitar. Hjer veitti ekki af
að tvær varnarskútur (o: smá-gufuskip) væru
á vaðbergi við strendur landsins allan pann
tíma, sem erlendir fiskimenn halda hjer til,
ætti pær að skipta með sjer störfum pann-
ig: að önnur lijeldi til við Suðurland og
Vestfjörðu en hin við Norðurland og Aust-
fjörðu, gætu pær pá hæglega farið á hverj-
um mánuði eina ferð fram og til baka hver
yfir sitt svið, og komið við á mörgum stöð-
um til að grennslast eptir háttsemi duggar-
anna, og svo að landsbúum gæfist hvervetna
kostur á að kæra yfirgang peirra og spill-
virki, jafnótt og pau koma fram. Á skút-
um pessum pyrftu ennfremur að vera lög-
reglustjórar með fullu umboði og valdi til
að reka og dæma hvert pað mál, er rísa
kynni út af yfirgangi og spillvirkjum erlendra
fiskimanna, hvort heldur á sjó eða landi.
Væri slíkri aðferð beitt með dugnaði og
fylgi, pá mundi fijótt komast betra lag og
regla á í pessu efni. — Sumum kann ef til
vill að pykja pað kynlegt, að vjer minnumst
ekkert á lierskipin, sem vön eru að halda
til hjer við land á hverju sumri, hið frakk-
neska og pó einkum hið danska, en bæði
er pað, að oss er ekki vel kunnugt um ætl-
unarverk peirra, og svo virðast oss ekki lík-
ur til að pörfum vorum og rjettindum verði
fyrir peirra aðgjörðir betur borgið hjer ept-
ir enn hingað til, með sömu tilhögun. Sje
annars „Fylla“ að nokkru leyti gjörð út í
peim tilgangi að verja strendur og landhelgi
íslands fyrir yfirgangi útlendra fiskimanna,
og ríkissjóðurinn leggi pannig árlega fram
fje í peim tilgangi, pá er vonandi, að rikis-
sjóðurinn mundi engu síður leggja til penna
fjárstyrk, pó önnur betri og tryggari tilhög-
un væri á gjör, til að ná tjeðu augnamiði.
Ilitað á Langanesi 20. des. 1877.
G. J.
„ís;if()l(l“.
Mjer pykir ætið óviðfeldið, pegar skárstu
blöðin okkar, sem fylla sama flokk, og ann-
ars ber ekkert á milli, eru að níða hvort
annað og naggast af tómum rig eða nábúa-
krit, eins og pegar liver hrafninn fer að
kroppa augun úr öðrum. J>ví geta pau eigi
sjeð hvort annað í friði ? Er pað svo rnilc-
ið að bítast uin, petta sem fyrir pau geldst,
að ástæða sje til, að skeyta skapi sínu og
liggja í illdeilum út af pví ? Er meiri
vandi fyrir pau að sneiða hjá sjer pesskon-
ar, heldur en t. d. fyrir kaupmenn eða iðn-
aðarmenn eða aðra, sem stunda sömu at
vinnu ? Eða eru ritstjórarnir menntunar-
m i n n i en kaupmennirnir okkar, sem ekki
ber pó á öðru en geti sjeð hvor annan í
fullum friði, pótt aldrei nema svo sje, að
annar „dragi frá hinum“ sem kallað er ?
Eða er ekki nær, að bera sig að vera sam-
taka með pessa lítlu krapta, sem við höfum
til, hvort heldur eru blaðamenn eða aðrir,
heldur en vera að reyna að ríða hvor ann-
an ofan ?
í>annig hugsa jeg opt pegar jeg sje
háttalag suinra blaðamanna hjerna, ogsein-
nst núna, pegar jeg sá pitt 73.-74. nr.
Norðanfari minn. í>ar hefir pú orðið til
pess að hjálpa einhverjum óvönduðum hat-
ursmanni „lsafoldar“, .til pess að flytja út
um byggð og bý mjög illgjarnlegan og par
eptir aulalegau skrifaðan dóm um hana.
|>ú hefir raunar gjört pað nauðugur, eptir
ummælum peim, er pú hnýtir aptan við
klausuna; en hvað dróg pig til pess? Var-
pjer (p. e. ritstjóranum) eigi innan handar
að láta pessa ópverra-klausu fara pangað
sem flestir vandaðir ritstjórar munu vera
vanir að láta slíkar sendingar fara, nefni-
lega í eldinn?
J>að er auðvitað, að slikur dómur, sem
að mínu viti er ekki annað en tóm öfug-
mæli öldungis gagnstæð pví sem satt er,
liefir alls engin áhrif á pá, sem pekkja
„ísafold", sem að vísu eru mjög margir;
jeg veit til, a£ hún er hjer um bil á öðru
hvoru heimili hjer í sveit og svo mun við-
ar, — en pað er öðru máli að gegna um
pá, sem ekai pekkja hana, pví svo tekst
leiðum að ljúga, að ljúfur verðí að trúa, og
svo mun hjer, og pað prátt fyrir pað, pótt
pú í athugasemd pinni aptan við umgetna
ópokkaklausu berir á móti henni lauslega.
"það eru eigi flestir, heldur pað jeg veit
og ímynda mjer, allir hjer nyrðra á allt
öðru máli en pessi falssmiður margnefndrar
klausu, sem kallar sig til blekkingar: „Nokk-
rir kaupendur við Faxaflóa“. „Isafold“ hef-
ir frá fyrstu verið og er að mörgu leyti
okkar bezta blað. Mjer er að mínnsta kosti
óhætt að segja pað, að hún ber langt af
sunnanblöðunum öllum, síðan „íslendingur“
eldri var uppi. Og pað er satt, sem ritstj.
„Skuldar“ segir (I, 5., 48. dálki), að „hún
hefir til pessa, ólíkt pví sem nýjum blöðum
stundum verður, jafnan lýst meiri og meiri
umönnun frá ritstjórnarinnar hendi“. |>að
er mjög vandaður frágangur á henni hvað
ritstjórn snertir, eins og líka hinn ytri bún-
ingur er langpokkalegastur blaðanna hjer,
einkum síðan hún kom sjer sjálf upp prent-
smiðju, sem virðist hafa fegurra og fjöl-
breyttara letur en nokkur hinna prentsmiðj-
anna lijer, enda er sjerlega vönduð prentun
á pví sem jeg hefi sjeð frá henni. Málið á
„ísafold11 er bæði hreint og lipturt; hinar
útlendu neðanmálssögur, er hún hefir flutt,
hafa verið prýðilega pýddar, p. e. mjög fall-
eg íslenzka á peim enda líka sjerlega vel
valdar (núna síðast „Höfrungshlaup“ t. a. m.).
Útlendar frjettir hefir mjer pótt „ísafold“
segja einna bezt af blöðunum hjer; núna
síðan i sumar, að hún hefir fengið sjer nýj-
an frjettaritara í Khöfn, (pann sama, sem
ritar „Skýrni“, nefnilega Eirík Jónsson
Garðsprófast?), lcalla jeg pær snildarlega
ritaðar. Innlendar frjettir eru optast stutt-
ar hjá henni, en Ijóst og skipulega sagðar
og mjög sjaldan ranghermt. J>etta kalla
jeg góða kosti á hverju blaði. J>að er
skemmst á að minnast alpingisfrjettirnar í
sumar. J>að hefir ekkert blað hjer nokk-
urn tíma sagt eins vel alpingisfrjettir og
„ísafold11 í sumar. J>að var svo greinilegt
ágrip af öllu markverðu, er á pinginu gjörð-
ist. par á meðal af öllum lögunum, sem
pað bjó til, að bétra mun naumast kostur
i eigi stærri blöðum en vjer höfum. En
pað sjá.allir, að pað er ólík fyrirhöfn,
að semja slíkt ágrip, eða að prenta upp
orðrjett heil lagafrumvörp, par á meðal
fjárlögin, eða yfirlitið forseta i pinglok eins
og hin blöðin gjörðu, sem auk pess eigi
komu með frjettirnar, fyr en eptir dúk og
disk, sem og að vísu er ómögulegt fyrit
norðanblöðin eða „Skuld“, en „J>jóðólfur“,
sem pó stendur jafnvel að vígi í pessu efni
og „ísafold“, gjörði pað eigi heldur; en
hún kom með pær allt af jafnóðum. J>etta
kalla jeg mikið í varið, og mildumeira en
pott liún væri alltaf að „pólitisera“, eða
leggja út af pví sem gjört er af pingi eða
stjórn. Með pví að segja frá pvi sem rjett-
ast og greinilegast, leggur blaðið upp i hend-
urnar á manni pau gögn, er máður parf á
að balda til pess að geta dæmt um aðgjörð-