Norðanfari


Norðanfari - 20.04.1878, Blaðsíða 2

Norðanfari - 20.04.1878, Blaðsíða 2
— 46 — íylgja, svo hinir í'rjálsu söfnuðir yrði af eig- in ramleik, að minnsta kosti fyrst um sinn, að annast uppeldi presta peirra, er poir kysi sjer. Merkilegt er það, að almenningur landi lætur pví nær ekkert til sín heyfa i blöðunum um pað, sem mest fer aflaga og og lifsnauðsyn er að laga í íslenzkmn safnaða- málum. Ymsir hetri menn meðal presta á íslandi finna pó sáran til pess, að kirkjan er háglega stödd í mörgum greinum. |>etta hefir mjer verið ritað úr ýmsum áttum á íslandi. J>að virðist tíl ónýtis að bíða ept- ir endurbót hinnar íslenzku kirkju að ofan, en pá ætti hún sem fyrst að fara að koma að neðan. Fyrst hin kirkjulegu yfirvöld ekki hafa lund til að halda kirkju peirri, er pau eru yfir sett, hreinni, pá purfa söfn- uðurnir að gjöra pað með öllum hætti, sem landslög leyfa og ekki er ósamrýmanlegur við Guðs orð. Einn vegur fyrir kristna söfn- uði á Islandi, sem á einhvern hátt er misboð- ið af veitingarvaldinu, er sá, að rífa sig upp að heiman og flytja vestur um haf. — En á pað vil jeg engan eggja. — |>að er líklega mörgum kunnugt á íslandi, að peir, sem komu fótum undir pjóðfjelag Bandaríkja, voru nýlendumenn frá Englandi, er flúðu paðan vegna trúarofsókna („pílagrímarnir“, 1620). Yæri annað eins trúarfjör í vorri pjóð og í pví fólki var, pá ipyndi veitingar- yaldinu jslenzka ekki lengi haldast uppi, að fa söfnuðunum til presta menn, er varla eru „í húsum hæfir eða í kirkjUm græfir“, en pví miður á petta sjer stað um ekki all- fáa af peim, sem vígðir og „próinóveraðir“ eru heima ár eptir ár. í sumum prófasts- dæmum mun vera leitun á presti, sem ekki er ofdrykkjumaður, og hvernig er pá hugs- andi, að kristileg trú og siðsemi geti eflzt •og aukizt meðal almennings ? Um pólitisk mál Islands ætla jeg ekki að rita í petta sinn. Jeg er nú lika að mestu leyti kominn út úr pólitík Bandaríkja síðan jeg hætti við „Budstikken“. Mjer lík- ar prýðilega vel við pað blað undir ritstjórn eptirmauns míns. — Herra Halldór Briem er nú svo að segja nýkominn hingað til Yýja-Islands og liefir pegar tekið að sjer ritstjórn „Framfara11, sem vonanda er að geti orðið verulega gott blað með tímanum, með pví hinn nýji ritstjóri er ameríkanskur í anda og sannur framfaramaður. — Um frjettir hjeðan úr nýlendunni læt jeg „Fram- fara“ og aðra fræða yður og lesendur blaðs . ýðar. Jeg enda með hjartanlegri heillaósk yður og öllum góðum Islendingum til handa. Yðar Jdn Bjarnason. (A,ðsent). Fins pg kunnugt er, bar 2. pingmaður jáingeyinga upp á síðasta alpingi „frumvarp til tíundarlaga fyrir Island“, og eptir all- lapgar og litt yokjandi eða fræðandi umræð- ur sampykkti pingið „lög um lausafjártíund“. . í>að virðist livprttveggja, sem mál petta sje í ótíma upp borið og alveg að ópörfu, er líkjpgt má pykja, að öll tíund verði innan sjiamtns úr lögum numin, enda er svo að ?já, sem pinginu hafi pótt málið harla pýð- ingarlitið, pyj ella mundi pað hafa reynt að gjöya lögin betur úr garði, svo að að peim yrði einhver rjettarbót. En pví virðist .fjarri fara, að pau sje sanngjarnari en hin eldri tíundarlög og sjerstaklega reglugjörðin .17- júlí 1772, hvort sem litið er á verðhæð tíundarstofnsins eða arð af honum, eða tek- ið tillit til hvorutveggja, og í stað pess að eyða peirri rjettaróvísu, er átt hefir sjer stað viðvíkjandi tíund, virðast pau að auka hana og paargfalda. En pað er eigi til- gangur greinar pessarar að benda á allt ó- faein^t^ði^aspit pyljir. iiv,erfUiskilja 4uU>. PS kvæmni, er;jpigijíii|m^jn, fylgja. ~J>að er vant að isjá, hvaða merking pingið leggur i orðið: „að tíunda“, hvort pað merkir „að telja frain til tíundar“ e&a „að gjalda tíund af“, eða sitt i livert sinn. í 1. gr. segir: „liver maður, sem á 60 álna, skal t í u n d a pað á hverju ári“; í 8. gr. segir: „föst innstæðukúgildi skal ekki tí- unda“; í 9. gr. segir: „eigi ómyndugir tí- undarbært fje, skal pað og tíunda“. Hjer virðist sem „að tíunda“ í 8. gr. hljóti að merkja „að gjalda tíund af“ eptir orðunum sem á eptir fara. í 9. gr. virðist hvor- tveggja merkingin að komast að, en í 1. gr. jafnvel hvorug. |>að virðist pýðingarlaust að bjóða að telja fram til tiundar 60 álnir, nema ef vera skyldi í bátum, er veiðigögn fylgja, með pví að eigi er skylt að gjalda tíund af peim eptir 2. gr., úr pví eigi er jafntfram boðið að telja fram pað, sem minna er enn 60 álnir, og „að gjalda tíund af“ getur pað alls eigi pýtt, með pví eigi er minna fje enn 70 álnir gjaldskylt eptir 2. gr. — Eins virðist óljóst, hvaða merking pingið leggur i orðin „tíundarbært lausaíje“ í 4. gr, (sbr. 9. gr.), hvort pað á að merkja 60 álnir i skipum og 70 álnir í fjenaði (sbr. 3. gr. og 2. gr.), eða 60 áln- ir í hverju sem er (sbr. 1. gr.), eða ef til vill allan fjenað, hvort sem greiða parf af lionum tíund eða ekki, og öll skip, hvort sem pau eru i tíund eða ekki. í 1. gr. og 5. gr. er talað um einhverja bók, sem kölluð er „sveitarbókin“. þáð er eigi gott að vita, hver af hinum ýmsu bókum hreppstjóra eða ef til vill hrepps- nefndar, kann hafa hlotið petta nafn i skirn- inni, eða hvort pað et einhver bók, er ping- ið adlar að leiða í lög í næsta sinn. p*á segir enn i 1. gr., að á hausthreppa- skilum skuli „telja frá pað, sem fárizt nef- ir um sumarið af pví, er fram var talið um vorið“. Með pessu virðist meðal ann- ars heimilað að telja frá pað, er á heimtur kann að vanta á hreppaskiladegi, hvort sem pað liafi farizt eða ekki, svo að pannig sje leyft allt annað en pað, sem segir í grein- inni, nema petta sje svo að skilja, að eigi megi telja frá vanheimt fje, nema ræflar af pví liafi fundizt, pví fyr er varla víst um, hvort farizt hafi. fá er kúa-tíundin í 2. gr. Hvað ór ,jleigufær“ kýr ? — Líklega „kýr 3—8 vetra, sem beri frá miðjum öktóber tíl nóvember- loka“, og sje sú merkingin, pá lætur að lík- indum, að innan litils tima verði engin leigu- fær kýr á öllu landinu. J»ó kynni að geta leik- ið vafi á um leigukýr, er gæfi af sjer fullaleigu, en varla aðrar, en varla verður skrlning yfir- dómara J. P. ofan á, að sú kýr sje leigu- fær, er gefur af sjer einhverja leigu. Ekki hefir tekizt öllu betur með ásauðartíundina, ' er bljóðar pannig: „6 ær með lömbum leigufærar 1 hundrað. — 15 lambgotur 1 hundr. — 12 geldar ær 1 hundr.“ — Hvað eru nú leigufærar ær? — Liklega „ær 2—6 vetra, loðnar og lembdar i fardögum11? — Og hvað pýðir pá: „loðin og lembd“? — Liklega skilur alpýða manna pað svo, að pað sje ær, sem er fýlld og moð Jriggja nátta giímlu lambi í fardögum. — Og sje sú rjett skilning orðanna, pá parf alls eigi að tolja fram til tíundar pær ær, sem' eigi eru fylldar og með pi'iggja nátta gömlu lambi í fardögum. |>að fer pví að verða hezti búhnykkur að fóðra ærpening illa, svo að seint fyllist, og hleypa til í seinna lagi, svo lömbin verði eigi prinætt i fardög- um. J*ó verður varasamt að fóðra eigi svo 1 illa að liætt sje við lambadauða, pvi að veslings lambgoturnar parf að telja til ti- , undar og gjalda af pessu. Yið 3. gr. Pykir athogavert. livort skip oru tiundarskylcl, ef annar á veiðigögn.. övíst pykir, hvort orðið „húandi mað* ur“ í 4. gr. á að skiíjast einungis um panrt, er hefir einhvern jarðarpart til umráða, er metinn sje til ákveðins dýrleika, t. a. m. 1 hundrað, eða pann, er hýr á svo og svo* mörgum hunttruðnm (t. a m. 5 hndr.), eða og um grashýlismenn, or hafa kunna tals- vert afskipt land, án pess dýrleiki sje á- kveðinn, og hafa ef til vill raeira fje enn margur sá, er hýr á fám hundruðum. 1 5. gr. er ráðgjört, að hreppstjóri gjöri peim tíund, er eigi mætir á lireppa- skilapingi, eða ef framtal einhvers pykir tortryggilegt, en 6. gr leyfir peím, er paun- ig er gjörð tíund, að sanna tíund sína með eiði. Ljósara hefði ef til vill verið að á- kveða, að skylt væri að greiða tíund, eptir pví sem hreppstjóri hefði gjört, en lilutað- eigandi ætti heimting á að fá endurgoldið pað, er hann hefði greitt umfram pað, er tíundin ásiðan sannast að vera. Liklega er sú meiningin. í 8. gr. segir: „]f>ar sem eigi cr fast- Akveðið innstæðu-kúgildatal á jörðum, er heimilt að telja eitt kúgildi á hverjum 5 hundruðum, en eigi fleiri“. — Hvar er „fa$t- ákveðið innstæðu-kúgildatal? Ef til vill hvergi 1 rauninni. J>ó hefir pingið imyndað sjer fast-ákveðið innstæðu-kúgildatal á sumujn jörðum, liklega oinkum á opinberum eignum, sem einhver innstæðu-kúgildi hafa, og eftil vill á hændaeignum, par sem eitthvert inn- stæðu-kúgildatal hofir nokkuð lengi haldizt, on naumast par, sem pað er breytilegt. r— Einkum, eða ef til vill.einungis, virðist verða talað um fast-ákveðið innstæðu-kúgildatal á bændakirkja-eignum, er viðtekin prestsmata geldst af, er sýnir hina fornu iiinstæðju- kúgildatölu. — Annað mál er pað, hvernig regla pessi er i sjálfu sjer. Hún er að minnsta kosti dáindis pægileg fyrir pann, er framfleytir 20 hundr. lausafjár á 100 hundr. hlunnindajörð. Hin 10. gr. heimilar „samtiund foreldr- um og niðjum, ef þoir eiga bú saman, en öðrum eigi“. Hjer virðist pingið hafa lieim- ilað annað, eða að minnsta kosti minna, en pað hefir ætlað að heimila. Liklega hefir pað ætlað að heimila börnum á vist með foreldrum eða foreldrum á vist með börn- um samtíund. En pegar svo er ástatt, verð- ur alls eigi sagt að pau „eigi bú saman“. J>au orð virðast fola í sjer, að hvortveggja sje búandi eða búsettir, en hafi sameiginlega eldstó, og annað sameiginlegt eptir einhverj- um blutföllum. Hjer virðist pvi pingið beinlinis hafa bannað pað, er pað hefir ætl- að að leyfa. Siðari kafli 11. gr. ákvoður, að, hafi ein- hver tvær eða fleiri jarðir undir, pá sje hann „skyldur að telja pann pening par fram til tiundar, er hann framfleytist“. Bn nú mun almennt ómögulegt að gjöra ná- kvæma grein fyrir, hvað af peningnum fram- fleytist á hverri fyrir sig, og — hver á pá að skera úr pví ? — Eðlilegast mundi hafa vcrið, að sýslumaður hefði fengið heimild til að skera úr pví, ef jarðirnar væri í sömu sýslu, en ella amtmaður (eða landshöfðingi), Margt er fleira, sem er athugavert og pykir óviðfelldið, en pareð pað er að mestu leyti tekið upp úr hinum eldri lögum, skal pví hjer sleppt. |>ó skal pess getið, að í 2. gr. er pess eigi getið, hver heimild hafl til að fella úr hinn sjöunda hlut fjenaðar- ins, og kynni pví eigendur að álíta sjer heimilt að fellíi hann úr, og síðan hrepp- stjórar að álíta sjer pað skylt á eptir, svo að hann yrði tvífelldur úr tiund, Að vísu stendur í upphali 5, gr., að hver roaður

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.